Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 25
29 APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 7.-13. júli ver&ur í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá kiukkan 22 aö kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ’ Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) V'estm annaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i Horna f ir ði.Lög - reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaöur. Lög-' reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Sá hlátur er of dýr, sem keyptur er á kostnað sæmdarinnar. —Quintilianus til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i' sim- svara nr. 51600. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222.; Akranes lögrégla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. ORÐIÐ Ég er ljós i heiminn komið, til þess að hver sem á mig trúir. sé ekki i myrkrinu. Jóh. 12,46 HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00’ Slvsavarðstofan: siml- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur si’mi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru fiofnár i sim- svara 1388T Vatnsveituhilanir simi” '85477. Sfmabilanir simi 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita ^Reykjavikur. Hvernig á ég að geta hugsaö áður en ég tala, þegar ég hef ekki hug- mynd um hvaö ég ætla aö segja fyrr en ég er búin aö þvi. ÝMISLEGT Viðistaðaf.súikdll: Verð fjarverandi vegna sumarleyfa, sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni.’ Sr. Sigurður H. Guö- mundssson. KJÚKLINGASALAT Salat: 1 Steiktur kjúklingur (u.þ.b. 750 g) 4 tómatar sýrð agúrka 150 g litlir sveppir (ur dós) Kryddlögur: 3 msk. salatolia 4 msk. esdargonedik salt, pipar Skraut: 1 salathöfuð 2 harðsoðin egg Takiö kjötið af beinun- um og skerið það i ten- inga. Skerið tómatana I báta. Skerið sýröu agúrk- una i litla teninga. Blandið salatinu varlega saman i skál. Hrærið eða hristið saman salatoiiu, esdragonedik, salt og pipar. Helliö kryddlegin- um yfir salatið. Látið salatiö biða i kæliskáp I u.þ.b. 20 min. Skolið salatblöðin og leggið i skál. Hellið salatinu yfir salatblöðin. Skreytið með eggjasneiðum. Berið kjúklingasalatið fram með grófu brauöi. ILI CENCISSKRÁNINGÍ Gengi no. 123 • T. 7. júll kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 485.50 486.70 1 Kanadadollar 231.10 231.60 100 Danskar krónur ... 4613.95 4624.65 100 Norskar krónur .... 4776. 60 4787.60 100 Sænskarkrónur ... 5683.70 5696.80 100 Finnsk mörk 6144.75 6158.95 100 Franskir frankar .. 5807.55 5820.95 100 Belg. frankar 798.40 800.20 100 Svissn. frankar .... 14206.45 14239.25 100 Gyllini 11662.20 11689.20 100 V-þýsk mörk 12585.70 12614.70 100 Llrur 30.18 30.65 100 Austurr. Sch 1746.55 1750.55 100 Escudos 567.90 569.20 100 Pesetar 332.60 333.30 100 Yen 127.96 128.26 n. MSNNCARSPJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi og í skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina f giró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu borsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og BÍkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. Minningarkort óháða safnaöarins verða til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annaö kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur andvirðið i Bjargarsjóð. " Minningarspjöld óháða safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030,’ Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, ’Miúningarkort Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Sjúkrasamiagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, ■V e r s 1 u n i n"n i H 1 i f , Hllöarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, Digranesvegi 9, Minningarkort Fé.lags einstæðra foreldra fá$t á eftirtöldum stöðum: A’ skrifstofunnj.I TraTíiF7 kotssundi 6. Bókabúð Blöndals VesturYeí'i, Bókabúö Olivers Hafnar- firöi, Bókabúð Keflavlk- ur, hjá stjórnarmönnum FBF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 5223^, FÉLAGSLÍF Noröurpólsflug 14. júli. Bráöum uppselt. Grænland i júli og ágúst. Færeyjar 1 ágúst. Noregur i ágúst. Uppl. og farseðlar á skrif- st., Lækjarg. 6a,simi 14606. Hornstrandir — Hornvik 14.-22. júli. Hornstrandir—Aö al vik—Hornvik. Eins- dagsf erðir—viku- dvalir—hálfur mánuður. Föstudagana 7. júli og 14. júli kl. 15 og laugard. 22. júli kl. 8 meö Fagranes- inu frá Isafirði. Skráning hjá djúpbátnum og Oti- vist. Upplýsingar á skrif- stofu Lækjargötu 6a, simi 14606. Otivist Jöklarannsóknafélag is- lands Feröir sumarið 1978: 8. júli Gönguferö á Esjufjöll i Vatnajökli. 25. júli Gönguferð á Goða- hnjúka I Vatnajökli. 19. ágúst Fariö inn á Ein- hyrningsflatir. 8. sept. Fariö i Jökulheima. Upplýsingar á daginn I sima: 86312 Astvaldur, 10278 Elli. Upplýsingar á kvöldin I sima: 37392 Stefán 12133 Valur. Þátttaka tilkynnist þremur dögum fyrir brottför. — Stjórnin. TIL HAMINGJU Laugardaginn 8. april ’78 voru gefin saman i hjóna- band Haraldur Björnsson og Sesselja Björnsdóttir. Þau voiu gefin saman af séra Ólati Skúlasyni I Ar- bæjarkirkju. Heimili ungu hjónanna er að Mið- túni 2. Rvk. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 Ilrúturinn 21. mars -20. april Þetta virðist ætla að verða erfiður dagur með mikilli auka- vinnu. liklega veröur þú beðinn um að koma vini þinum til hjálpar einmitt þegar þú ætlar aö fara aö vinna fyrir sjálfan þig. Nautift 21. april-21. mai Dagurinn vérður rólegur. Notfærðu það þer út i ystu æsar. T\ iburarnir 22. mai—21. juni Afstýrðu vandræðum heima hjá þér. Var- astu að fjalla um deilumál. Skólafólk i þessu merki ætti að frétta af góðum árangri i dag. Krabhinn 21. júni—23. júli betta er besti timinn fyrir heimilisstörfin. Hugsaðu um einingu fjölskyldunnar áður en þú ferð aö gera áætlanir um frama þinn. Ljónift 24. júli—22. ágúst Vertu ekki með nein meiri háttar fjárhags- leg áform þar sem stjörnurnar eru þér ó- hagstæðar. Mev jan 24. ánúst—22. sept. Peningamálin viröast vera dálitið flókin. Greiddu enga reikninga nema þeim fylgi fullnægjandi skýringar. Vogin 24. sept. -23 okl Vertu viss um aö skilja allt sem þú ert að undirrita. betta er góður dagur fyrir þá sem vinna verk eins og hjúkrunarstörf. Þú gætir lent i ástarævin- týri i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú viröist vera i þann mund aö ná markmiði þinu. Þú veröur i að- stööu til þess aö velja úr skemmtunum i kvöld. Bogmaóurir.n 23. nóv,—21. des. Einhver af hinu kyn- inu getur valdiö þvi að þú farir úr jafnvægi.Sú persóna er mikið fyrir að nota ábúðarmikil orö. Taktu þau ekki of alvarlega. Steingeitin 22. des.—20 jan. Þú veröur ansi gleym- in i dag. Skrifaðu nið- ur hjá þér allt sem þú nauðsynlega þarft aö muna. Vatnsberinn 21.—19. febr. Vinur þinn aflar þér tækifæra til aö spreyta þig á. Þú skalt nota tækifærin þvi þau virðast lofa góðu . Fiskarnir 20. fóbr.—20. mars Þú virðist uppfullur af nýjum hugmyndum og krafti. Einbeittu þér að einu eða tveimur verkefnum Fólk i þessu merki er stund- um svolitið sveimhuga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.