Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 8
8 Mánudagur 10. júll 1978 vism “—\ Umsjón: Guömundur Pétursson Einn af frum- herjum andófs- ins í Sovét- ríkjunum fyrir rétti í dag Skýrslur KGB-öryggislög- reglunnar yfir Alexander Ginz- burg teygja sig nær tuttugu ár aftur f tlmann og gætu fullt eins notast sem saga andófs- hreyfingarinnar I Sovétrlkjun- um. Oröinn nií 41 árs gamall hefur hann veriö uppreisnarmaöur alla tfö, siöan hann kom tíl vits og ára. Byrjunin var útgáfa á neöanjaröar skáldablaöi, sem hann gaf út á árunum fram til 1960. Réttarhöldin yfir honum I dag eru önnur af þvf tagi, þar sem hann er sóttur til saka fyrir and- sovéskar aögeröir. 1 þetta sinn geturþaö varöaö hann alltaö tfu árum I þræiafangabiiöum og fimm ár I útlegö (innan Sovét- rfkjanna þó, einsog Sfberiuvist eöa ámóta). t sovésku fjölmiölunum er Ginzburg lýst sem „undanvill- ingi”, „gjaldeyrisbraskara” og „erindreka fasistahneigöra út- flytjenda”. Ýmsir af frumhverjum and- ófsins I Sovétrlkjunum, eins og rithöfundurinn Yuli Daniel, telja hinsvegar Ginzburg vera ,,einn sá litrikasti” I hópi skoöanabræöra þeirra. — 1 aug- um friöarverölaunahafans Andrei Sakharovs, er Ginzburg ,,góöur maöur, þrautgóöur á raunastund öllum, sem tíl hans leita, maöur sem kemur hlutun- um I verk”. Um tveggja ára bil, áöur en hann var handtekinn af KGB, annaöist Ginzburg sjóö, sem Alexander Solsjenitsyn stofnaöi af ritlaunum slnum utan Sovét- rlkjanna. „Tilgangurinn var aö aöstoöa pólitiska fanga og fjölskyldur HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfall í heimi! durnýjun Endumýjun Lattu eKKi oenaurnyjaoan miöa þinn glata vinnings- möguleikum þínum. Þaö hefur hent of marga. Endurnýjaöu strax í dag. Viö drögum 11. júlí. 9.585 36 — 75.000,- 217.305.000. 2.700.000. 9.621 220.005.000,- 18 @ 18 — 324 — 558 — 8.667 — 1.000.000.- 500.000,- 100.000,- 50.000,- 15.000,- 18.000.000- 9.000.000- 32.400.000.- 27.900.000,- 130.005.000,- þeirra,” sagöi hann frétta- mönnum skömmu fyrir hand- töku slna. ,,Svo aö „Eyjaklas- inn” yröi ekki áfram sá þræla- búöaklasi, sem hann var á Stallnárunum, svo aö pólitiskir fangar heföu betri möguleika á aö þrauka.” Þegar þarna var komiö sögu, haföi sjóöurinn úthlutaö sem svaraöi 360 þúsund Bandarikja- dölum — allt ritlaun fyrir „Gu- lag Archipelago”. Samtlmis þessu vann Ginz- burg aö starfi fyrsta „Helsinki- hópsins”, sem myndaöist i Moskvu til þess aö fylgja eftir þvi, aö Kremlstjórnin stæöi viö geröa samninga Helsinkisátt- málans um mannréttindi. KGB beiö færis þar ttí kvöldiö 3. febrúar 1977, þegar Ginzburg brá sér úr fbdö konu sinnar I Moskvu, til þess aö hringja sim- tal úr almenningsklefa. Hann var fyrstur nær tuttugu félaga úr Helsinkihópnum, sem KGB hirti slöan upp, — tæpum niu mánuöum eftir aö samtökin voru mynduö. Ginzburg var þá fyrir löngu oröinn einn af „gömlu kunningj- um” öryggiseftirlitsins. Fyrsti árekstur þeirra varö 1960, þegar hann komst I vandræöi fyrir út- gáfu neöanjaröarblaösins sins „Syntax”. —Kona hans, Arina, heldur aö Ginzburg hafi veriö einn af brauöryöjendum „Samizdat”, neöanjaröarrits, sem dreift er meö þvi aö láta þaö ganga manna I milli, og er enn viö lýöi. Ginzburg haföi ritstýrt „Syn- tax" frá þvi 1958, en hann var dæmdur fyrir ailt aörar sakir. NefnUega fyrir aö hafa falsaö sklrteini, til þess aö gangast undir próf I staö vinar sins. Hann fékk hámarksrefsingu, eöa tvö ár, sem hann afplánaöi I þrælabúöum I Noröur-Úralfjöll- um. Þegar hann haföi öölast frelsi aö nýju, hóf hann störf hjá rlkis- bókasafninu og sótti kvöldnám- skeiö I Söguskjalasafninu. Eftir hin frægu réttarhöld yfir Daniel og félaga hans, rit- höfundinum Andrei Sinyafsky 1966 tók Ginzburg aftur til hendi viö „Samizdat”. Aö þessu sinni varþaökaUaö „Hvita bókin” og var samantekt upplýsinga um mál þeirra fóstbræöra. — Asamt meö þrem öörum andófsmönnum (einn þeirra Yuri Galanskov, náinn vinur Ginzburgs) var Ginzburg fund- inn sekurum andsovéskt athæfi, áróöur og flugumennsku. Hann var dæmdur til fimm ára hegningarvinnu, en Galanskov fékk sjö ár. (Galanskov lést I læknisaögerö meöan hann var enn aö afplána dóm sinn I Hordovianfanganýlendunni suöur af Moskvu.) t fangavistinni var Ginzburg leyft aö kvænast Arinu Zhol- kovskaya, tungumálakennara viö Moskvuháskóla, en henni kynntist hann fyrst 1964. — En þegar honum var sleppt laus- um, var hann þvingaður til þess aö taka sér búsetu fjarrikonu og fjölskyldu, I Tarusa, sem er um 100 km frá höfuöborginni. Frá þvl aö hann var handtek- inn fyrir nær einu og hálfu ári, hefur hann veriö i haldi I fangelsi skammt frá Kaluba, sem er rétt hjó Tarusa. Rauöskeggjaöur, sinaber og seiglulegur (fyrrum var Ginz- burg róörarkappi) og ekki sér- lega mikill fyrir mann aö sjá, bar ekki mikið á honum I hópi þess litrika hóps andans manna, sem tilheyröu andhófshring Sakharovs. Margar stundirnar dvaldi hann I þeim hópi i heim- sóknum á heimili dr. Sakha- rovs. Faöir Ginzburgs var arkitekt, Rússi, en hann dó meöan Ginz- burg var enn ungur drengur. — Fljótlega bar á mótþróanum I pilti, þegar hann tók sér ættar- nafn móöur sinnar, sem er fá- heyrt I Sovétrikjunum (hvaö sem liöur öllu hjali um jafnrétti kynjanna þar). En móöirin var Gyöingur, og stráksi vildi sýna, aö hann stæöi viö hliö hennar, en þetta var á þeim tlma, sem Stalln var önnum kalinn viö aö ofsækja sovéska gyðinga. „Hann er rétttrúaöar gyöing- ur,” segir móöir hans, „en sannkristinn I anda, hvaö þvl viðvlkur, aö hann má ekkert aumt sjá og vill reyna aö leysa hvers manns vanda.” Ginzburg og kona hans, Arlna, eiga sér tvo unga syni, Alexander (5 ára) og Alexei (3 ára). Þau hafa ekki séö hann siðanhann fór út kvöldiö foröum til þess aö hringja fyrir sautján mánuöum. Fangar, sem biöa dómsmeöferöar, fá sjaldnast aö taka á móti heimsóknum I Sovétrikjunum, aö minnsta kosti ekki ættmenna. „Ég hef sagt börnunum, aö faöir þeirra sé á sjúkrahúsi,” sagöi Arina fréttamanni Reut- ers á dögunum. — „En svo kom eldri drengurinn til min á dögunum og sagöi lágum rómi: „Égheid, aö hann hljóti aö vera dáinn.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.