Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 15
vism Mánudagur 10. júli 1978 19 Tölvudœlur hjá Skeljungi OliufélagiO Skeljungur hefur nú lokiö viö uppsetningu á tölvu- dælum viö tvær benslnstöövar. Er þaö stööin viö Laugaveg 180 og viö Reykjanesbraut. Þessar nýju dælur hafa þann kost, aö unnteraölesaaf þeim inniog er þaötQ mikils hagræöis bæöi fyr- ir viðskiptavini og starfsmenn. Auk þess sýna þessar nýju dæl- ur nákvæma upphæö en ekki eins og gömiu dælurnar, sem voru orönar þreyttar á verö- bólgunni og sýndu aöens tugi. Skeijungur stefnir aö þvi aö koma upp tölvudælum sem fyrst viö allar sinar bensfnstöövar enda gömlu dælurnar orönar mjög viöhaldsfrekar og þvi dýr- ar i rekstri. • Mynd Gunnar /uiaressuu Vegahandbók með „lifandi leiðsögn" Vegahandbókin er hiö mesta þarfaþing, jafnt I lengri feröa- lögum sem skemmri —og geta menn fræöst bæöi um landið og sögu þess meö þvl aö hafa bók- ina viö höndina. Bókaútgáfan örn og örlygur gefur bók þessa út og hefur hún nú veriö gefin út I 3ja skipti. Töluveröar breytingar hafa veriö geröar á henni i þessari útgáfu og er m.a. nýr kafli i henni um fjallvegi á Miðhálend- inu og Vestmannaeyjar. Einnig hefur sú nýjung veriö tekin upp aö láta snældu, sem býöur fólki upp á „lifandi teiðsögn” um Þingvelli, fýlgja bókinni. Þeir, sem eiga iftiö segulbandatæki, geta þvi hlýtt á frásögnina á göngu sinni um Þingvallasvæö- iö. Leiösögn þessi er eftir Jón Hnefil Aöalsteinsson og er lesin af Hirti Pálssyni. Höfundur texta bókarinnar er Steindór Steindórsson frá Hlöö- um, en ritstjóri er öriygur Hálf- dánarson. — SE Verður Kanada stœrsta fiskveiðiþjóð heims? — geta þrefaldað veiðar í Kyrrahafi Ef Kanadamenn nýta 200 milna fiskveiöilögsögu sina til fulls, gæti útflutningsverömæti fiskafuröa aukist úr 600 milljónum dollara áriö 1976 I 1600 milljónir dollara áriö 1985. Gert er ráö fyrir þvl aö fiskveiöi Kanada 1 Kyrrahafinu geti þrefaldast á næstu tlu árum, ef vannýttar fisktegundir væru veiddar. Þetta kom fram á árlegri ráö- , stefnu Fiskveiöiráös Kanada, und og rækju Ur 9 þúsund tonnum i 24 þúsund tonn. Þá hafa Kanadamenn áætlaö markaösþörf fyrir sjávarafuröir á stærstu mörkuöum heims áriö 1985 og telja llklegt aö hún veröi um 9 miUjónir tonna. Jafnframt telja þeir aö heimsframleiöslan fari ekki fram úr 6.3 milljónum tonna þannig aö á vanti um 2.7 miUjónir tonna af sjávarafuröum til aö metta markaöinn. Sé litiö á þorskinn sérstaklega, er búist viö aö Bandarikin geti flutt inn 600 þúsund tonn þorsks áriö 1985. Efnahagsbandalags- löndin 300 þúsund tonn og Japan, Spánnog Portúgal600eöaaUs um 1.5 miUjón tonn af þorski. Hins vegar muni vanta þarna á um 200 þúsund tonn, þvi aö útflutningur frá Kanada yröi aö öllum Ukind- um 500 þúsund tonn, frá Islandi um 400 þúsund tonn og frá Noregi um 400 þúsund tonn. Sem fyrr segir búast Kanada- menn viö þvi aö geta aukiö afla sinn um þriöjung i Kyrrahafinu og er þá haft I huga aö þeir nýti litt veidda fiskstofna eins og lýs- ing, lýr, háf, sólkola og sand- hverfu. _ks sem haldin var i Quebeck fyrir nokkrum vikum. Þar kom einnig fram aö þvi er breska timaritiö FishingNews International segir, aö þessi hlutfallslega aukning yröi aöfara til svæöa utan Banda- rikjanna, þvi aö búist væri viö aö markaöurinn þar héldist nokkuð stööugur næsta áratug. Kanadamenn gera ráö fyrir aö þorskveiöi þeirra aukist úr 191 þúsund tonnum 1976 I 591 þúsund tonn áriö 1978, karfi úr 88 þúsund tonnum I 136 þúsund og flatfiskur úr 115 þúsund tonnum i 190 þús- und. Hámarksafla nýrra tegunda áætla þeir áriö 1985 70 þúsund tonn af lýsingi, 20 þúsund af gull- laxi, 34 þúsund af langhala og 250 þús. tonn af loönu. Þeir telja einnig liklegt aö unnt veröi aö auka sildveiöar Ur 306 þúsund tonnum i 472 þúsund, kolkrabba- veiöar úr 11 þúsund tonnum I 100 þúsund, lax úr 59 þúsund i 95 þús- Kandiskt skip viö tilraunaveiöar a loönu, en loönustofninn er stærstur hluti þeirra fiskstofna sem ekki eru ofveiddir. OOOO^® T,\ EIGENDUR VOLKSWAGEN OG AUDI BIFREIÐA Verkstœði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 14. ágúst. Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 17. júli til 14. ágúst. Þeir sem þurfa 1000 km uppherslu og skoðun á nýj- um bilum hafi samband við afgreiðslu verkstæðis- ins. Einnig verður leitast við að sinna minni háttar og nauðsynlegustu viðgerðum. Viðviljum einnig vekja athygli viðskiptavina okkar á þvi að eftirtalin Volkswagenverkstæði verða opin á þessum tíma: Bilaverkstæði Jónasar, Armúia 28, simi 81315 Vélvagn, bilaverkstæði, Borgarholtsbraut 69, Kópa- vogi, simi 42285. Bflaverkstæði Björn og Ragnar Vagnhöfða 18, sími 83650. Bfltækni h.f., Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. SMURSTÖÐ okkar verður opin eins og venjulega HEKLA HF. Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.