Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 14
14
Mánudagur 10. júll 1978 VISIR
SKYNDIHJÁLP
KENNARANÁMSKEIÐ
Rauði kross íslands efnir til kennaranám-
skeiðs i skyndihjálp dagana 20-27 ágúst
nk. i kennslusal RKl, Nóatúni 21, Reykja-
vík. Fyrir námsekiðið verður bréfanám-
skeið sem samanstendur af 3 kennslubréf-
um. Æskilegt er að umsækjendur hafi
kunnáttu i skyndihjálp og/eða reynslu af
kennslueða félagsstörfum. Fjöldi þátttak-
enda er takmarkaður við 15. Boðið verður
upp á léttan hádegisverð á skrifstofu RKí
dagana, sem námskeiðið stendur, Nám-
skeiðið veitir réttindi til kennslu á al-
mennum námskeiðum i skyndihjálp. Þátt-
tökugjald er kr. 10.000. Umsóknarfrestur
er til 12. júli og verður tekið við umsókn-
um i sima (91) 26722 þar sem einnig verða
veittar nánari upplýsingar.
ff| FRÁ FRÆÐSLUSKRIFSTOFU
if/ REYKJAVÍKUR
Eftirtalið starfsfólk vantar að sálfræði-
deildum skóla og grunnskólúm Reykja-
vikur:
Sólfrœðinga,
félagsróðgjafa,
sérkennara, þ.ó.m. talkennara,
ennfremur í matreiðslu- og
umsjónorstorf í skólaathvorfi.
Þó er laust starf forstöðumanns, fóstru
og uppeldisfulltrúa við Meðferðarheimilið
að Kleifarvegi 15. Forstöðumaður þarf
að hafa sólfrœðilega og/eða
félagslega menntun.
Umsóknafrestur lengist til 23. júli.
Umsóknir berist fræðsluskrifstofu
Reykjavikur, en þar eru veittar nánari
upplýsingar i sima 28544.
FRÆÐSLUSTJÓRI
fH FRÁ FRÆÐSLUSKRIFSTOFU
w REYKJAVÍKUR
Staða forstöðumanns við sólfrœðideild
skólo i Reykjavik (Austurbœ) er laust
til umsóknar 7
Umsóknir berist fræðsluskrifstofunni
fyrir 30. júli n.k., en þar eru veittar nánari
upplýsingar um starfið.
Fræðslustjóri.
Sumorleyfi
Fró 17. júli — 15. ógúst 1978 verða lager
og söludeild okkar lokaðar vegna
sumarleyfa.
Nói — Síríus hf.
Hreinn hf.
-
Rallkynning Vísis og BÍKR
Stýrimaðurinn
alltaf á Datsun
Sjötti i Rallkynningu Visis og
Bifreiöaiþróttaklúbbs Reykja-
vikur er Hafsteinn Aöalsteins-
son. Hann er 28 ára gamall,
stýrimaöur aö mennt, ogstarfar
sem sölumaöur hjá Ingvari
Helgasyni h.f. Hafsteinn er gift-
ur og á eitt barn. Hann hóf þátt-
töku i ralli í fyrra, nánar tiltekiö
f Páskaralli BIKR, og hafnaöi
þá i 7. sæti. Þá ók hann Datsun
160 J., óbreyttum I hans eigu.
Aöstoöarökumaöur var Björn
Guöjónsson, 25 ára, sem starfar
einnig hjá Ingvari Helgasyni.
Björn var jafnframt aöstoöar-
ökumaöur i næstu keppni, þ.e. I
Næturrallinu i fyrrahaust, en þá
óku þeir Datsun 1600, sem þeir
áttu saman. Þá höfnuöu þeir
aftur i 7. sæti.
t Skeifuralli BIKR f vor keppti
Hafsteinn á Datsun 160 J SSS
sem hann átti sjálfur. Þessi blll
var einnig óbreyttur aö undan-
skilinni veltigrind.
Aöstoöarökumaöur I þetta
skipti var Magnús Pálsson, tvi-
tugur stúdent. Nú færöu þeir sig
ögn framar, eöa i 4. til 5. sæti
ásamt öörum. Þeir félagar,
Hafsteinn og Magnús, ætla sér
aö keppa I næstu rallkeppnum
sem haldnar veröa, og þá næst i
ágústkeppni BtKR.
,,Ég vil benda á þaö”, segir
Hafsteinn, ,,aö frammistaöa
Magnúsar i sföustu keppni var
frábær, þar sem þetta var hans
fyrsta keppni, og árangurinn
sýnir þaö, aö allt sem frá honum
kom var alveg 100%. Ég vil
einnig þakka þeim fyrirtækjum,
sem styrktu mig til keppni en
þaö eru Halti haninn, Almennar
tryggingar, Ingvar Helgason
h.f., Bræöurnir Ormson, Fálk-
inn h.f., og Bilasalan Braut.
Sérstakar þakkir vil ég þó færa
Friöriki Ólafssyni, sem undir-
bjó bilana fyrir keppnirnar. Án
aöstoöar þessara aöila heföi
mér veriö ófært aö fara dt I
þetta”, sagöi Hafsteinn aö lok-
um.
wlLSltmSSOR
' racihg
Hér sést Hafsteinn Aöalsteinsson f Datsun 160 J SSS bflnum eftir Skeifuralliö I vor. Aöstoöarökumaöur
var Magnús Pálsson og höfnuöu þeir I Átil Ssæti.
Lífið er
Alls konar kuluspil
boxtæki
körfuboltatæki
vélbyssa - riffill
),'Ji ' gosog fe'Wf
'í. sælgæti M
\
ieikur
loftvarnarbyssa
karatetæki
gjafmildur fill
þyrla og m.fl
í leiktækjasalnum
er fjöldi af leiktækjum fyrir unga sem aldna
Leiktækjasalurinn |ób«IT GrelsóIvS J’
Auglýsingasími VÍSIS er 86611
T