Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 22
26 Mánudagur 10. júli 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sjmi 86611 J Húsnæóióskast Einhleypur maöur óskar eftir einstaklings- eöa litilli 2ja herbergja ibúö, t.d. risibúö á leigu. Helst i gamla bænum. Uppl. i sima 52141 milli kl. 4 og 8 næstu daga. Einbýlishús, raöhús eða góö sérhæö óskast á leigu næstkomandi haust. Tilboö merkt „Haust 1978” sendist i pósthólf 4261, 124 Reykjavik. Læknanemi á siöasta ári vantar 2ja-3ja herbergja ibúö til leigu. 2 i heimili, Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Oruggar mánaöargreiöslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. isima 26262 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. 3ja-4ra herbergja Ibúö óskast til leigu frá 1. okt. helst sem næst Stýrimannaskólanum þó ekki skilyrði. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 93-2499 eöa 93-1421 eftir kl. 5. Kennarahjón meö 10 ára gamalt barn óska eftir rúmgóöri ibúö eöa einbýlishúsi til leigu i 9-12 mán- uöi. Leiguskipti á stóru einbýlis- húsi I Vestmannaeyjum koma til greina. Uppl. i sima 98-1833. Takiö eftir. Tvær 21 árs stúlkur óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja ibúö. Ef nánari uppl. er óskaö, vinsam- lega hringið i sima 26389 eftir kl. 5. Tvo nema l Hamrahliö vantar 2-3 herbergja ibúö sem næst skólanum frá 1. sept. Fara úr bænum um helgar. Uppl. i sima 99-1160. Einhleypur maöur óskar eftir herbergi helst meö aö- gangi aö sima þó ekki skilyröi. Uppl. i sfma 53293 eftir kl. 7. Ung reglusöm hjón óska eftir Ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 23992 og 17055. Reglusöm kona óskar eftir litilli ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. I sima 35305. Reglusöm miöaldra kona óskar eftir góöri 2ja herbergja ibúö strax. Góöri umgengni og skilvisi heitiö. Uppl. I sima 29439. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö I Hliöunum eöa næsta nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiösla. Reglusemi, góöri umgengni ogskilvisum greiöslum heitiö. Uppl. I sima 81959 um helg- ina og næstu kvöld. Einhleyp kona óskar eftir ibúö á leigu. Uppl. i sima 34970. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnaeöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. » Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir. fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur,spar- iö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á Ibúö yðar, aö sjálfsögöu að kostnaöar- lausu. Leigumiðlun Hðsaskjól Hverfisgötu 82, simar 12850 og 18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. jqJJTO \ ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur bor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. __------ Ökukennsla ) Ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram á hvaða tima dagsins sem óskaö er. ökuskóli- prófgögn. Gisli Arnkelsson, simi 13131. ökukennsla Kenni allan daginn aUa daga.^ Æfingatimar og aðstoð vi'ð endur-" nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun l20.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéöins- son, ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökiikennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kennslubifreiö Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Pantið strax. Bifreiöaeftirlitiö lokar 14. júli — 14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartimar. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli, próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendu’r geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorstei,nsson. Simi 86109. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. útvega öll prófgögn ef óskaö er. Engir skyldutimar, ökuskóli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. 'ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þor- steinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Slmar 73760 og 83825. Bílaviðskipti ] Vantar þig gamlan jeppa? Til sölu Scout jeppi ’64 skoöaöur ’78. Ný dekk, útvarp. Verö kr. 450 þús. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. i sima 53433. V.W — Volv — skipti Vil skipta á VW ’74, vel meö förn- um og 'Volvo ’74—’75 vel með förnum. Milligjöf. Uppl. i sima 81053. eftir kl. 17. Lancer, árg. ’75 til sölu. Góö greiðslukjör. Uppl. I sima 76197 eftir kl. 7. Cortina árg. '68 til sölu. Skoöuð ’78, verö kr. 200 þús. Einnig til sölu Cortina árg. ’65 meö bilaöan vatnskassa en aö ööru leyti I lagi. Verö kr. 100 þús. Uppl. i sima 21696. Litið ekinn og vel meö farinn Citroen C:S 1220 Club. Til sölu. Stórkost- lega fallegur bill. Uppl. veittar á Bilasölu Guðfinns, hjá sölumanni Globus og I sima 33624 eftir kl. 18. Moskvitch árg. ’73 til sölu. Fallegur bill i toppstandi. Fæst á góðum kjörum. Verö 500-550 þús. Uppl. 1 sima 83050 og 71435. Datsun disil árg. ’71 til sölu. Mjög fallegur bill. Litiö ekin vél með ökumæli. Uppl. i sima 72772 eöa Bilasölunni Skeifunni. Mercury Comet árg. ’72, til sölu. Liturvel útutan sem innan. Uppl. I sima 52427 eftir kl. 3. Citroen Dyana árg. ’73 til sölu i mjög góöu lagi, ekinn 64 þús. km. Selst ódýrt, ef samið er strax Uppl. i sima 15268 eftir kl. 17. Vantar þig gamlan jeppa? Til sölu Scout jeppi ’64.skoöaöur ’78. Ný dekk, útvarp. Verð kr. 450 þús. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. i sima 53433. Fiat 128 station árg. '74 til sölu, ekinn 65 þús. km. Þarfnast sprautunar. Uppl. I sima 34029 eftir kl. 6. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagaröur, Borgartúni 21. Simar 29750 og 29480. Látiö okkur selja bilinn. Kjöroröiö er: Þaö fer enginn út meö skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. ' Stærsti bilámarkaöur landsinslj A hverjum degi eru auglýsingar'| um 150-200 bila i Visi, i Bílamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bO? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Bilaleiga Akiö sjálf. f Sendibifreiöar, nýir Ford Transit og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Tjöld Tjaldbúnaöur og Viöleguútbúnaöur. Seljum hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld,, tjöld og tjalddýnur. Framleiöum allar gerðir af tjöldum á hag- stæöu veröi m.a. 5-6 manna kr. 36.770, 3 manna kr. 27.300, hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af tjaldhimnum. Seljum einnig ýms- an tjaldbúnaö og viöleguútbúnað t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka, leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá- ið tjöldin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum viö Eyja- götu 7 örfirisey. Póstsendum um allt land. Seglageröin Ægir, Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja- vik, simar 14093 og 13320. Veiði urinn Hef fengiö til sölu veiöileyfi i’Vatnsholtsá og Vatns- holtsvötnum i Snæfellsnesi. Uppl. á skrifstofu Landsambands veiðifélaga aö Hótel Sögu milli kl. 5-7 hvern virkan dag simi 15528. Veiðimenn, limi filt á veibistigvél. Ýmsar geröir verð frá kr. 3500/- Af- greiöslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu- stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Austurveri Háaleitisbraut 68. Sumardvöl Tökum börn á aldrinum 9-12 ára i sumardvöl laus pláss fyrir 2 drengi nú þegar og fyrir 1 telpu i ágúst. Uppl. i sima 99-6555. Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll. úti- hátiöir og ýmsar aðrar skemmtanir. Viö leikum fjöl- breytta og vandaöa danstónlist, kynnum lögin og höldt.m^ uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Viöhöfum reynsluna, lága veröið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Ymislegt 12, Sportmarkaöurinn Samtúni umboös-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T.D. bflaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiöivörur, viöleguútbúnaö og fl.o.fl. Opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn simi 19530. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna. auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. VELKOMIN TIL HORNAFJARDAR ★ Bflaleiga Hornafjarðar - Toyota ★ Hornaffarðarleið s/f ★ Sendiferðabflar ★ Veitingastofan Hérinn — útvegum gistingu ★ Shell-söluskálinn ★ Allt á sama stað Opið Hafnarbraut 38, Höfn, 9-11,30 Hornafirði, sfmi 97-8121 tt Al/ . 19092 SÍMAR 19168 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opiö alla d*£a til kl. 7 nema sunnutfuga. Opiö I hádegina. Smurbrauðstofan BJÖRNÍNN Njálsgötu 49 - Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.