Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 10. júli 1978 23 aÆMRBiS® ~Simi 50184 ökuþórar Æsispennandi kapp- akstursmynd Sýnd kl. 5. Járnkrossinn Ensk-þýsk stórmynd sem allsstaöar hefur fengið metaösókn. Aöalhlutverk: James Coburn, Maximilian Schell, James Mason. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. hafnarbíó ^ 16-444 Harkað á hraðbrautinni. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd um lif flækinga á hrað- brautunum. Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 3*3-20-75 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furöulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. tsl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Við skulum kála stelpunni (The Fortune) islenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum Leikstjóri, Mike Nichols. Aðal- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. * Sýnd kl. 5, 7, og 9. lonabíó 3*3-11-82 Átök við Missouri-f Ijót (The Missouri Breaks) Marlon Brando úr, „Guðföðurnum”, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiðrinu”. Hvað ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiöa saman hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. Ð 19 OOO — salur^^— Loftskipið „Albatross" Spennandi ævintýra- mynd i litum. Myndin var sýnd hér 1962 en nú nýtt eintak og með islenskum texta. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 - salur Litli Risinn. Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára -salur' Ekki núna elskan Sprenghlægileg gamanmynd meö Leslie Philips og Ray Cooney.Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 - salur Blóðhefnd dýrlingsins Kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára ifi ooölt J 3*2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komið út á islensku Aðalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. Það leiðist engum, sem sér þessa mynd. 3* M5-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 9. tslenskur texti Nýjasta stórmynd Dino De Laurentiis (King Kong o.fl.). Hefnd Háhyrn- ingsins (ORCA The Killer Whale) Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarik, ný bandarisk stórmynd, i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Rich- ard Ilarris, Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Nemendaleikhúsið í Lindarbæ mánudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19#sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. SMÁAUGLÝSIHGASÍMI VÍSIS ER 86611 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Gamla bíó: Telefon ★ + Gamla bió: Telefon. Banda- risk árgerð 1978. Leikstjóri Don Siegel. Aðalleikar- ar Charles Bron- son, Lee Remick, Donald Pleasence Biómyndir koma til landsins eftir dularfullum leiðum. Sumar biða lengi eftir fari, aðrar koma aldrei og nokkrar taka fyrstu vél yfir hafið. Eng- in regla virðist á þessu. Góðar myndir koma stundum aldrei — vondar myndir koma stundum strax. Svona getur þetta verið. Mynd Don Sigels, Telefon er reyndar ekki alvond þótt htin sé hingað komin, aðeins nokkurra mánaða gömul. Þetta er gamaldags njósnareyfari með svo vitlausum þræði að það nálgast að vera grfn. Þannig er að fyrir ca tuttugu árum, þegar kalda striðið stóð sem hæst var54 heilaþvegnum Rússum laumað inn f Bandarikin og þeir settir f stað nýlátinna Banda- rfkjamanna (án þess að ættingjar eða vinir „fött- uöu” neitt) Þetta voru al- gjörlega hættulaus grey, nema ef lesið var fyrir þau ákveðiö Ijóð — þá sprengdu þau upp hernaöarlega mikilvæg mannvirki i nágrenninu. Meö Détente og öllu því misstu Rússar áhugann á þessu fólki nema einn snarruglaöur Stalfnisti (Donald Pleasence í sfnu venjulega hlutverki) sem allt I einu fer af stað með minnisbók hringir og fer með ljóð i sfmann. CIA kemst að þvf að hér eru Rússar á ferö og heimsfriðnum er ógnað. En þá kemur hver? KGB agentinn Charles Bronson auðvitað til að redda málunum. Hann flýgur yfir hittir spæjara frá CIA (Lee Remick) og þau vinna saman að þvf að hafa upp á þeim klikkaöa með m innisbókina. Gamangaman. Þetta er náttúrulega tóm vitleysa og Don Siegel er ekkert að leyna þvi. Hann jafnvel undir- strikar það með þvi t.d. hvað hann gerir mikið veður útaf ljós- myndaminni Bronsons og tfskuklæðnaði þeirra beggja. Að maður tali ekki um endinn. En Telefon rfs aldrei uppúr meðalmennskunni. Þetta er yfirleitt ekki fyndið og heldur ekki spennandi. Og þá er ekki mikill biti eftir. Charles Bronson er alltaf eins — svo mjög að maöur hefur á tilfinning- unni stundum að maöur sé að horfa á endursýnda mynd. Lee Remick er snöggtum betri og gerir gott úr vansköpuðu hlut- verki. Rússnesku hers- höfðingjarnir 1 Moskvu ganga að venju með loðhúfur á Rauöa torginu, þegar þeir tala saman — svona til að ekki fari milli mála aðhér eru Rússar á ferð þótt þeir tali ensku með Oxfordhreim. Don Siegel (The Beguiled, Dirty Harry) er reyndur þrilleraleikstjóri og það kemur fram I nokkrum ágætum , ,act io n”-atriöum. Að öðru leyti... —GA RANXS Fiaftrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirliggjandi eftirtaldar fjaör- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiöar: F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, ' N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð i flestar gerðir. Fjaðrir í ASJ tengivagna. útvegum flestar 1 gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. 1 Hjalti Stefónsson -i Simi 84720 «»i .1^1» Kvartanir á ’ Reykjavíkursvœði 1 í síma 86611 Virka <laf»a til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. , Ef einhver misbrestur er á þvi aÖ áskrifendur fái blaðiö meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, 1 svo aö málið leysist. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framloiðl alls konar verðlaunagnpi og félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar slaarðir varðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig slyttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinssoo Uugsvegi f - Reykjavík - Simi 22804 Stimplaeerð ______ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 10. júlí 1913 Úr bænum Nýtt ket kostaöi hjer i bænum kr. 1.50 kilóið eins og Visir gat um. Um sömu mundir fékk geðveikrahælið á Kleppi nýtt nautaket noröan úr Stranda- sýslu sem kostaði hingað komiö 72 aura kilóið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.