Vísir - 26.07.1978, Blaðsíða 1
Alþýðubandalagið leggur fram gagntillögur i dag:
Vilja leysa vandann j
án gengisfellingaríl
Alþýöubandalagiö mun
á fundúm I dag meö viö-
ræöunefndum Alþýöu-
flokks og Framsóknar-
flokks leggja fram tillög-
ur sinar i efnahagsmál-
um, sem svarviöþeim til-
lögum sem Benedikt
Gröndal. formaöur Al-
þýöuflokks,lagöi fram f
gær. T-illögur Aiþýöu-
bandalagsins fela m.a. I
sér eftirfarandi sam-
kvæmt heimildum Visis.
•Samningar verkalýös-
hreyf ingarinnar taki
gildi.
•E fnah agsvandinn
veröi leystur án geng-
isfeliingar.
•10% niöurfærsla verö-
lags.
•Vandi útflutningsat-
vinnuveganna veröi
leysíur meö milii-
færslu tii áramóta
sem nemi 3000
milljónum.
•Vmsar greinar viö-
skipta, svo og eigna-
upphleösia sem oröiö
hefur I skjóli verö-
bóigugróöa, beri aö
mestu leyti byröar af
niöur- og millifærslu-
ieiöinni, auk frestunar
á ýmsum fram-
kvæmdum.
Alþýöubandalagsmenn
telja aö samningar
verkalýöshreyfingarinn-
ar séu grundvallaratriöi I
þessudæmi og verkalýös-
flokkarnir geti ekki hvik-
aö f rá kröfunni um samn-
ingana i gildi.
Lausn sú sem Alþýöu-
bandalagiö setur fram
varöandi vanda útflutn-
ingsatvinnuveganna leys-
ir aö þeirra dómi allan
vanda þeirra frystihúsa,
sem þokkalega eru rekin.
Telja þeir enda út I hött
aö leysa vanda þeirra
frystihúsa, sem eru illa
skipulögö eöa eru meö úr-
elt vinnubrögö, meö
gengisfellingu. Beiting
efnahagsaögeröa sé tií
þess aö knýja menn til aö
reka fyrirtæki sln vel en
ekki til þess aö hjálpa
slóöunum. Er bent á, i
þessu sambandi, mis-
munandi nýtingarhlutfall
frystihúsanna.
Alþýöubandalagiö mun
leggja til I dag aö efnt
veröi til fundar meö full-
trúum verkalýöshreyf-
ingarinnar og vona þeir
aö sá fundur géti oröiö á
morgun. Megintilgangur
fundarins sé aö kanna
hug verkalýöshreyfingar-
innar til þeirra tillagna f
efnahagsmálum sem
fram hafa komiö. Brennur
þá sú spurning hæst hvort
verkalýöshreyfingin
leggur til aö fariö veröi
eftir tillögum Alþýöu-
flokks eöa Alþýöúbarida-
lags um lausn efnahags-
vandans.
—Gsal/ÓM.
Hreinsanir í Framsókn
• starÍMmaður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna rekinn
Ástand þjóðarinnar fer ekki að batna fyrr en háskól-
anum veröur lokaö.^Þá taka asnarnir við að stjórna
og alit kemst I himnalag. Þaö er löngu orðiö ljóst, að
asninn er sá eini sem getur leyst vandamálin. Prófess-
or eða doktor gerir ekki annað en að búa þau til.”
Þetta fengum við að vita I Laugardalslauginni i morg-
un hjá Björgvin P. Jónssyni kaupmanni, eða „foringj-
anum” eins og hann er kallaður I lauginni og heita
pottinum. Björgvin ngut samveru ýmissa mektar-
manna eins og sjá má á myndinni. Var rætt f léttum
dúr um þjóðmálin og glósurnar gengu til hægri og
vinstri. Visismynd GVA
Á fundi i stjórn
fulltrúaráðs fram-
sóknarfélagánna i
Reykjavik i gær var
borin upp tillaga
um að visa fram-
kvæmdastjóra
fulltrúaráðsins úr
starfi. Tillagan var
samþykkt með
þremur atkvæðum
gegn tveimur. Var
framkvæmdastjór-
anum, Álvari
Óskarssyni, sagt
upp störfum frá og
með 1. október n.k.
Fulltrúar Félags ungra
framsóknarmanna báru
upp tillöguna og fulltrúi
„kvennadeildar” studdi
tillöguna, en fulltrúar
Framsóknarfélags
Reykjavikur voru á mótt.
■
Alvar sagöi i samtali viö
Vísi I gær, aö hann gæti
margt sagt vegna þessa en
léti þaö ógert. Jón Aöal-
steinn Jónasson formaöur
stjórnar fulltrúaráösins
kvaöst ekkert um máliö
vilja segja og sama sagöi
Gestur Jónsson annar
fulltrúa FUF er leitaö var
hans álits.
Félag ungra
framsóknarmanna hefur
opinberlega látið f ljós vilja
sinn fyrir ákveönum
„hreinsunum ” innan
flokksins og hafa einkum
tvö nöfn veriö nefnd I þvi
sambandi, nafn Alvars,og
Kristins Finnbogason-
ar framkvæmdastjóra
Timans.
Gsai/ÓM
■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■
Vísir á ferð
með Framsókn
Ungir Framsóknarmenn brugðu sér i heimsókn til
Fiateyjar um siðustu helgi. Visir var með I feröinni,
að sjálfsögðu,og ferðasaga og myndir eru á bls. 4.
i LETIKASTI UM
REYKJAVÍK
Þegar biaðamenn nenna ekki aö vinna, gera þeir
sér gjarnan ferð um borgina til að gá hvað þeir sjá.
Bls. 23.
Hrundu íslend-
ingar af stað
stríði I Kanada?
Sjá bis. 22
Geir, Gunnar og í
Albert striða
Miklar hræringar eru nú innan Sjálfstæðisfiokksins, '
segja blaðamennirnir Gunnar Salvarsson og Ósk- '
ar Magnússon i fréttaauka á bls. 11.
Mikið er um ailskonar leynifundi''ög meðal annars I
héldu ungir Sjálfstæöismenn einn slikan á Hótel ■
Loftleiðum eldsnemma i morgun. Myndin var tekin ■
þegar nokkrir fuudarmanna komu til fundarins. ■
Visismynd: GVA.