Vísir


Vísir - 26.07.1978, Qupperneq 8

Vísir - 26.07.1978, Qupperneq 8
8 fólk Andy verður að taka lífínu með ró „Hóf er best i öllu" hefur mörgum þóff gull- væg lifsregla. öðrum sem hingað til hefur ekki tekist að binda sína bagga sömu hnútum og samferðamennirnir, finnst hins vegar fátt um allt slikt hófsemistal og halda því fram að ,,hóf sé best í hófi." Einn af þessum síðar- nefndu er Andy Gibb. Fyrir þá sem ekki vita deili á manninum,þá er hann einn af Gibbs- bræðrunum sem nú eru meðal hressustu diskó- raularanna, sbr. lögin úr kvikmyndinni, „Satur- day Night Fever." Andy var á hljóm- leikaferðalagi í Evrópu nýlega og dagskipunin hjá honum var ansi ströng eins og við er að búast af slíkum manni. Það ætti ekki heldur að koma neinum á óvart að Andy varð haldinn ókennilegum sjúkdómi sem leiddi til þess að ráðin voru af honum tekin og honum skipað af sér fróðari mönnum að koma sér hið bráð- sta heim til sin og taka lifinu með ró. Litla tröllkonan Hún Raquel Welch ræðst sko ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Til þess að sýna það og sanna að hún geti engu að siður leikið skap- gerðarhlutverk en verið upp á punt hefur hún nú tekið að sér að leika hlutverk 90 ára gam- allar indiánakerlingar, sem litur yfir farinn veg. Hugmyndin er svo sem ekki ný af nálinni þvi Dustin Hoffmann lék, bara nokkuð eldri, náunga sem stóð i svip- uðum sporum/í mynd- inni Little Big Mán. Og fyrst Dustin gat þetta ætti Raquel ekki að verða skotaskuld úr þvi. Það erýmistí ökklaeða eyra Það á ekki af þeim að ganga þessum bless- uðum kvikmyndaleii um nú til dags. Núna þarf ti mynda hann Robert De Niro sem frægur varð fyrir leik sinn í „Taxi Driver", að fara í þenn- an lika matarkúr og á að léttast um ein 20 kiló á ekki lengri tíma en 2 vikum, svo að hann má vart borða agnarögn. Þetta ætlar hann samt að leqgja á sig til að geta leíkið aðalhlutverk- ið í kvikmyndinni „The Raging Bull". Svo þegar því er lokið þá má hann gjöra svo vel að breyta um matar- æði og þarf þá að gadda i sig mat og alls kyns sætindum þar til hann hefur afturþyngstum 30 kíló til að geta leikið Jake LaMotta sem ku hafa verið góður bar- dagamaður og vel I holdum. — Þetta hlýtur illa með mann- Lftir skipun foringjans drukku mennirnir fyrir framan hann drykk og teyguöu í botn Miðvikudagur 26. júli 1978 yisœ ^jTlIafflu ekki þvi. Þú talar tungumál þeirra og’tú átt að segja m þeim hvar “fe, foringi \þeirra er núna Byssubófarnir taka yfir Ef þú gerir einhverja vitleysu drepum viö hann, þig og alla aöra sem reyna eitthvaö ___________ Feröamennirnir eru hinir rólegustu og vita ekkert um ófarir vina sinna © Bull's J * BJALKINN ER I VIÐGERÐ © King Features Syndicate. Inc., 1978. Wtorld rights reserved. o Br} ’/'oafé jra — Gott aö vera komin heim aftur Puh, hvaöa lykt er þetta \ eiginlega? 'S| Hvaðertu meö á pönnunni?^1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.