Vísir - 26.07.1978, Síða 17
VISIR
Miðvikudagur 26. júli 1978
3ÆBBI1
3* 1-13-84
I Nautsmerkinu
Sprenghlægileg og
sérstaklega djörf ný
dönsk kvikmynd, sem
slegiö hefur algjört
met i aðsókn á
Norðurlöndum.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Nafnskirteini
2P 3-20-75
Allt i steik.
Ný bandarisk mynd i
sérflokki hvað við-
kemur að gera grin að
sjónvarpi, kvikmynd-
um og ekki sist áhorf-
andanum sjálfum.
Aðalhlutverk eru öll i
höndum þekktra og
litt þekktra leikara.
Islenskur texti
Leikstjóri: John
Landis
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan
16 ára.
2S* 2-21-40
Svört tónlist
(Leadbelly)
Heillandi söngvamynd
um einn helsta laga-
smið i hópi ameriskra
blökkumanna á fyrri
hluta aldarinnar. Tón-
list útsett af Fred
Karlin.
Aðalhlutverk:
Roger E. Mosley
James E. Brodhead
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, og 9
ÍS* 1-15-44
’ rÍivÓioGim^ • UKKXAMCWK • JMXMUNCr. I:
,R*A fc
gm
AFMCA EXPRESS
Afrika Express
Hressileg og
skemmtileg amerisk--
itölsk ævintýramynd,
með ensku tali og isl.
texta.
Sýnd kl. 5„ 7 og 9.
3*1-89-36
Hjartaö er tromp.
Ahrifamikil og spenn-
andi ný dönsk stór-
mynd i litum og Pana-
vision um vandamál
sem gæti hent hvern
og einn. Leikstjóri
Lars Brydesen. Aðal-
hlutverk: Lars Knut-
zon, Ulla Gottlieb,
Morten Grunwald,
Ann-Mari Max Han-
sen.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Grizzly
Endursýnd kl. 5
Bönnuð börnum
3* 16-444
Kvenfólkið fram-
ar öllu
Bráðskemmtileg og
djörf ný litmynd.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9
og 11.
igÆÍARBié*
Reykur
Simi50184
og Bófi
Ný spennandi og bráð-
skemmtileg bandarisk
'mynd um baráttu
furðulegs lögreglufor-
ingja við glaðlynda
ökuþóra. Isl. Texti.
Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Sally Field,
Jerry Reed og Jackie
Gleason.
Sýnd kl. 9
$
RANXS
Fiaérir
Vörubífreiðafjaðrir,
fyrirligg jandi
eftirtaldar fjaör-
ir í Volvo og Scan-
ia vörubifreiðar: ■
F r a m o g
afturfjaðrir í L-
56/ LS-56/ L-76/
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
5 Fram- og aftur-
fjaðrir í: N-10,
N-12, F-86, N-86,
FB- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöð i
i flestar gerðir.
Fjaðrir í ASJ
tengivagna.
útvegum flestar
gerðir fjaðra i
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefónsson
Sími 84720 w
"lonabo
3*3-11-82
"BRING ME THE HEAD
Or ALFREDO GARCIA"
WARREN OATES-iselavega.
'BRING ME THE HEAD 0FALFRED0 GARCIA”
Færðu mér höfuð
Alfredo Garcia.
(Bring me the
head of Alfredo
Garcia.)
Aðalhlutverk:
Warren Oates
Isela Vega
Gig Young
Kris Kristoferson
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
tslenskur texti
$ KH í
f AFENGIS- J
; VANDAMAI. ;
o Hjá þér? £
> 1 fjölsk vldunni? í
i í
* A vinnustaftnum? ✓
í í
J ..ÞAl) KR TII. J
g LAUSN” ;
j} 1*111 lausn kaiin að ligKja I að f
> panla \iðlal \ið ráðneíendur >
g nkkar I sima M2:i»» <
^ Y ra /Kln- ii(( Ir iðhnnin|(>rsloð
^l.áKmula ». simi 823S9.Í
r»\\\\\ wwwwwwwT:
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
Laugarósbíó: Allt í steik ★ ★ +
Að loknum fréttum
Laugarásbió:
Allt i steik (The
Kentucky Fried
Movie).
Bandarisk, árgerð
1975. Leikstjóri
John Landis.
Handrit gerðu
David Zucker, Jim
Abrahams og
Jerry Zucker.
Sennilega hefur aldrei
verið gert jafnmikið grin
að nokkru fyrirbæri og
sjónvarpinu. Það er
nokkurn veginn sama
hvar borið er niður f
heiminum, alls staðar
virðist sjónvarpið gefa
tilefni til útúrsnúninga og
frjálslegrar meðhöndlun-
ar af öllu tagi á föstum
þáttum þess.
Sérstaklega á þetta þó
við um Bandarikin, enda
sjónvarpsdagskrár þar
skrautlegri en viðast hvar
annars staðar. Islending-
ar kannast reyndar
mætavel við grin af þessu
tagi úr Prúðuleikurunum,
þar sem eru „þættir”
eins og Geimgrisirnir,
Fréttatiminn,
Umræðuþáttur og fleiri. I
fyrra var lika sýnd I
Tónabiói myndin „The
Groovie Tube” þar sem
sjónvarpsauglýsingar og
margskonar þættir voru
skrumskæld.
I stuttu máli má segja
að „Allt i steik” sé um
þetta sama. Ég er ekki
með það a ftreinu hvor
þessara tveggja mynda
er eldri, en sennilega eru
þær mjög álíka gamlar.
Alveg eins og Groovie
Tube er þessi mynd mis-
jöfn að gæðum. Megin-
uppistaða „Allt i steik” er
skopstæling á Karate-
mynd, og sitt hvorum
megin við hana eru
fréttaþættir, auglýsingar,
fræðslumyndir og reynd-
ar allt sem nöfnum tjáir
að nefna. Sumt er gott,
annað siðra og eitt atriðiö
særði minn geysiháa vel-
sæmisstandard. Það var
þegar fjölskylda var að
þvælast meö rotnandi
barnslik um allt.
Að öðru leyti er þetta
allt i lagi. Húmorinn á að
visu oftast upptök sin
fyrir neðan beltisstað, en
það á vel við á Islandi.
A bak við myndina
stendur leikhópurinn
Kentucky Fried Theater,
sem stofnaður var fyrir 6
árum eða svo og er, að þvi
að ég best veit, úr sögunni
núna. 1 honum er ungt
fólk, eins og sést á
persónum myndarinnar,
og það sem hópurinn er
að fást við er fyrst og
fremst fyrir ung fólk. Til
að njóta þessa samsulls
virkilega þarf viðkom-
andi lika að hafa séð ansi
mikið af biói og sjónvarpi
og vera þolanlegur i
ensku.
En sem sagt: Sumt er
mjög gott, annað vont.
Meðaleinkunnina verður
eiginlega hver að finna
fyrir sjálfan sig.
—GA
MBOd
Ð 19 OOO
— salur^^—
Krakatoa austan
Java
Stórbrotin náttúru-
hamfaramynd i litum
og Panavision, með
Maxim illian Schell
og Diane Baker. ís-
lenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 3 — 5.30
— 8 og 10,40
- salur
Litli Risinn.
XJI
'DLISHf
HOffMAN
Sýnd kl. 3.05 — 5.35 —
8.05 og 10.50
Bönnuð innan 16 ára
-salur'
w
Hörkuspennandi lit-
mynd með Twiggy
Bönnuð innan 14 ára
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.10 —
5.10 — 7.10 — 9.10 og
11.10
- salur
Foxy Brown
Spennandi sakamála-
mynd i litum með
Pam Grier
Bönnuð innan 16 ára
íslenskur texti
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7.15 — 9.15 og
11.15.
Stimplagerð
Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
Kvartanir á
' ’ Reykjavíkursvœði''
í síma 86611
Virka daga til kl. 19.30
laugard. kl. 10—14.
Ef einhver misbrestur er á
þvi aö áskrifendur fái blaöið
meö skilum ætti aö hafa
samband viö umboðsmanninn,
svó aö máliö leysist.
unnm
26. júli 1913
FRA ALÞINGI
Skjöl lögð fram á
lestrarsal alþingis 82.
Þrir menn i Selvogi
mótmæla grein i tsa-
fold eftir Th. Krabbe
og láta uppi það álit
sitt að fyrirhuguð
járnbraut ætti að
rjettu lagi að liggja
um Selvoginn og
Krisuvik, skora þeir
loks á alþingi að veita
nægilegt fjé til að
rannsaka þá leið (Nd.
142).