Vísir - 26.07.1978, Side 19

Vísir - 26.07.1978, Side 19
VISIR Miövikudagur 26. júli 1978 19 framkvæmd. Þess er aö vænta aö niðurstööurnar liggi fyrir i næsta mánuði. Þá vil ég leiðrétta þann mis- skilning að þessar tillögur hafi verið eitthvað nýtt. Þaö hefur oft áöur veriö fjallað um þetta mál”. Upptökustúdió úti á landi Á undanförnu ári hefur efni framleittá Akureyri stór aukist I útvarpinu. Þetta gerist þrátt fyrir það að upptökuaðstaða er nánast ekki fyrir hendi á Akureyri. Hefur útvarpsráð hugsað sér að bæta eitthvað aðstöðuna á Akureyri? „Það hefur veriö rætt um að setja upp upptökustúdió á Akureyri, sagði Þórarinn. „En þaö hæfa ekki verið teknar nein- ar endanlegar ákvarðanir i þessumáli. Þetta, sem og önnur mál tæknilegs eölis, heyra undir útvarpsstjóra. útvarpsráð get- ur aðeins látið i ljós óskir, þaö hefur ekkert framkvæmdavald i þessum málum. Það hefur veriö talað um aö koma upp stúdióum á tsafirði, Akureyri og Egils- stöðum en eins og áöur sagði: Ekkert ákveðið enn”. ,,Ekki ljóst hvað átt er við” t áðurnefndu viðtali Vísis við Sigmar B. Hauksson segir hann m.a. að núverandi uppbygging útvarpsráðs hefði lamandi áhrif á stofnunina. Hvað vilt þú segja um þessa fullyröingu? „Mér er ekki fullkomlega ljóst hvað Sigmar B. Hauksson á við. Þaö hefur yfirleitt verið góð samvinna milli dagskrár- deildarog útvarpsráðs. Við höf- um komiö með ýmsar hug- myndir sem hafa veriö til gagns, en aðalforystan hvílir á dagskrárdeildinni. Hún hefur yfirleitt sinnt þvi verkefni vel, að mi'num dómi. Mér er þaö ljóst að dagskrár- deildin þyrfti aö vera ennþá meira mönnuð og ég hef verið þvi fylgjandi aö starfsmönnum þar yrði fjölgað”. Þórarinn sagöi að vel kæmi til greina að breyta uppbyggingu og valdsviöi útvarpsráðs. ,,Ann- aðhvort þannig að þaö fengi enn þámeirivöld en þaö hefur I dag, þ.a.m. fjármálaleg völd eöa yrði ólaunað ráð fulitrúa frá ýmsum samtökum þjóðfélags- ins. Það kæmi þá saman einu- sinni i mánuði, ræddi dag- skrána, gagnrýndi það sem miöur heföi farið og benti á ieið- ir til úrbóta. Útvarpsráö i núverandi mynd er þess ekki megnugt aö hafa eins mikið eftirlit með dag- skránni eins og þvi bæri. Þetta kemur til af þvi að ráðiö er svo mikið meö i gerö sjálfrar dag- skrárinnar og þar af leiöandi ábyrgt fyrir henni”. (Jtvarpið opnara en áð- ur Einn heisti keppinautur út- varpsins er sjónvarpið. Hvers- vegna hefur útvarpið ekki svar- að þessari semkeppni? Er það kannski vegna þess að þessar stofnanir lúta sameiginlegri stjórn? „Það má vel vera að útvarpið hafi ekki I byrjun tekiö nægjan- legt tillit til þessa nýja keppi- nautar, en égheldaðþaö sé ekki vegna hinnar sameiginlegu stjórnar. Þaðhefur orðið mikil breyting á útvarpinu hin siðari ár — það eroröið miklu opnara heldur en áður var. Útvarpið hefur þær reglur að fara eftir að leyfa öllum skoöun- um að njóta sin og gæta óhlut- drægni. Þetta tvennt getur stundum rekist hvort á annað. Fyrr á árum var óhlutdrægnis- reglan látin ráða en ég held aö hin siöari ár hafi þetta breyst. Útvarpiö verður að annast hluti sem siður njóta sin i sjón- varpi s.b. tónlist. Hinsvegar er full samkeppni milli fréttastof- anna á rikisfjölmiðlunum”. —JEG Utvarp í kvöld kl. 20.05: Guðlaugur Guðjónsson tækni- maður hitar upp fyrir þáttinn. GIsli Rúnar, Guðmundur Arni og Hjálmar horfa ibyggnir á til- færingarnar. Stuttu eftir myndatökuna hélt Guðlaugur til útíanda, sér til hressingar að sögn aðstandenda, „Nlunda tlmans”. ' Visismynd: Sigurður ,,Við eigum alveg yfirdrifiö ndg af efni,” sagöi Guömundur Arni Stefánsson annar stjórnandi þátt- arins ,,A niunda timanum”. ,,Viö erum ánægðir með þær undir- tektir sem við höfum fengið og speglast vel I þeim mikla bréfa- bunka sem við fáum eftir hvern þátt. t þættinum 1 kvöld ætlum við að Krakkarnir í Sandgerði láta undan marg endurteknum kröfum og fara út fyrir höfuö- borgina. t fyrstuatrenu förum viö nú samt ekki lengra en suður i Sandgerði. Ætlum við að líta á mannlifiö hjá krökkunum þar, förum m.a. á völlinn þar sem yngri flokkarnir eru að spila. Jónatan Garðarson kemur i þáttinn og ætlar aö kynna Reagge-tónlist, sem ættuö mun verafrá Jamaica. BobMarleyer einn helsti spámaöur þeirrar tón- listarstefnu. Þá eigum við von á heimsókn gamals barnakennara sem nú er sestur i helgan stein. Mun hann segja okkur frá viðskiptum sinum bið baldna nemendur slna. Fyrir hálfum mánuði fjölluðum við nokkuð um kynferöisfræöslu og ræddum þá m.a. viö starfsfólk á Heilsuverndarstööinni. I þeim þætti gáfum við krökkunum kost á aö senda inn spurningar, sem siðan yröi svaraö i þættinum. Viö höfum fengið nokkrar spurningar en ástæöa er til þess að hvetja krakka en frekar til að senda inn spurningar. Þá verðum við með þessa föstu þætti: Topp fimm og leynigest- inn. Siðast var þaö Geir Hall- steinsson og við fáum annan ekki siðri núna”. —JEG. Munkurinn i jassþœttinum Jón Múli Arnason Siðasti liðurinn á dagskrá kvöldsins er Djassþátturinn hans Jóns Múla Árnasonar. ,,Ég var að hugsa um að fletta upp I nótnabókinni hans Theloníusar Monks, sem kallaður var Munkurinn hér á landi”, sagði Jón Múli er viö spuröum hann hvað yrði i þættinum I kvöld. „Munkurinn er pianóleikari og djassskáld. Hann er eigin- lega uppalinn á leikskólanum Mintons Playhouse i New York. Munkurinn var á þessum skóla upp úr 1940. A þeim árum voru fleiri strákar á þessari sömu deild Charlie Parker, Dizzy Gillespie og þeir bræöur”. —JEG (Smáauglýsingar — simi 86611 J Hreingerningar TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvf sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og lét burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o .s .frv. úr teppum. N ú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.* veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni allt sumariö ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumál- um. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Dýrahald Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsárbrú auglýsir, getum bætt við okkur hestum I tamningu nú þegar og i ágúst. Tökum einnig hunda 1 gæslu um lengri eða skemmri tlma. Erum staösett 75 km. frá Reykjavik. Uppl. I sima 99.6555. Tílkynnlngar Aðalfundur Handknattleiksráös Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju 27 júli kl. 8. Ég spái fyrir þá sem trúa, e. kl. 3 i dag. Uppl. I sima 12697. Les I lófa, bollaog spil. Uppl. Isima 25948. A sama stað er til sölu kápa (á svera konu). Þjónusta Gróöurmold Gróðurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640. Tek að mér flisalagnir og ýmsa aðra múr- vinnu. Uppl. i sima 28085 eftir kl. 17. Tek að mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, víxlum, veröbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aðra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaðarleg uppgjör. Annasteinnigskuldaskif og uppgjör viðskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræðingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi 17453. . Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Húsaleigusamningar Ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnaeðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og. gete þar með sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. fekýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Visir. ^ LK Safnárinn Næsta uppboð frimerkjasafnara I Reykjavlk verður haldið I nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboðið hringi I slma 12918 36804 eða 32585. Efniö þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frlmerkjasafnara. "íslensk frlmerki ) } o^erlend ný og notuð. Allt keypt á liiæsta veröi. Richarcí ityel.TÍáa- leitisbraut 37. Atvinnaiboói Okkur vantar strax röska og laghenta menn I verk- smiðju vora, ennfremur bilstjóra með meirapróf. Timbur og Stál hf. Skipholti 37. Ráðskona óskast. Óska eftir barngóðri konu á heim- ili I nágrenni Reykjavíkur. Reglusemi áskilin. Má hafa 1-2 börn. Tilboð sendist VIsi fyrir 29. þ.m. merkt „ráöskona 13843” Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguíVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Síðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Tvitugur náungi óskar eftir vinnu. Til greina kem- ur byggingarvinna, afgreiöslu- og skrifstofustorf, lagervinna, eld- hússtörf, steypuvinna, máln- ingarvinna, fiskvinna, vinna sem háseti eða aö komast út I sveit I vinnu. Ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. eru veittar milli kl. 18.30-21. I sima 13203. Ungur maður utan af landi óskar eftir vinnu i Reykjavlk. Get hafið störf um miðjan ágúst. Hef verslunarpróf, vanur verslunar- og skrifstofu- störfum. Hef bil til umráöa. Uppl. I síma 97-1448. Húsnæói óskast j Erlend barnlaus sendiráðshjón vantar 2ja her- bergja ibúð I vesturborginni frá 1. september. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 18859 kl. 1-6 e.h. næstu daga. 3-5 herb. íbúð óskast. Algjörri reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 34918. 2 nemar piltur og stúlka óska eftir herbergi meö eldunar- aöstöðu fyrir 1. okt. Helst I gamla bænum eða hllðunum. Uppl. I sima 37547 eftir kl. 19 á kvöldin. Ungur læknir óskar eftir 2-3 herbergja ibúð fyrir timabiliö ágúst-október. Má vera með húsgögnum. Uppl. I sima 82074 og 84823. 2ja herbergja Ibúö óskast til leigu frá 1. sept. I nánd við Háskóla Islands fyrir ungt barnlaust par. Uppl. i síma 96- 23343 milli kl. 19 og 20. Gott herbergi óskast. Uppl. i slma 24695. Góð umgengni. Ung hjón með eitt barn óska eftir góðri ibúð, ’-aðhúsi eða einbýlishúsi i 10-12 mánuöi. Bjóðum: öruggar mánaðargreiðslur og frábærlega góöa umgengni. Uppl. i sima 11474,_________________________ Tveir reglusamir háskólanemar óska eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst. Skilvisum mán- aöargreiðslúm heitiö. Uppl. i sima 32948 milli kl. 19-20. Tvær ungar stúlkur óska eftir ibúö til leigu. Uppl. I sima 84551 milli kl. 6 og 8 á kvöld- in. Húsaleigusamningar ókevpis. Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæóiíboói Til leigu er kjallaraherbergi með aðgangi aö snyrtingu. Tilboö merkt „Ar- bær" sendist augld. VIsis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.