Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 1
! VIDRJEDURNAR SPRUNGNAR Bœði Alþýðu- flokkur og Al- þýðubandalag halda fast I andstœðar stefnur sínar f efnahagsmáhim ■ Viðræðurnar um myndun vinstri stjómar eru I segjast ekki falla frá þeirri kröfu sinni. Alþýðu- ■ sprungnar á kjarasamningunum og fleiri atriðum i flokkurinn telur að sú krafa eigi einvörðungu að ■ efnahagsmálum. Alþýðubandalagið hefur lagt til að gilda um láglaunafólkið og neitar að hvika frá þeirri g kjarasamningarnir verði teknir óskertir i gildi en | afstöðu sinni. | Tillögur flokkanna ■ verða lagðar fyrir verka- lýðsforystuna á morgun ■ og afstaða þeirra er borð- I leggjandi. Þeir neita að ■I falla frá kröfu sinni um U samningana i gildi. Þar með eru stjórnar- myndunarviöræðurnar farnar út um þúfur. „Spurningin er sú hvort Benedikt vill halda i heiðri þá reglu að hafa samráð við verkalýðs- hreyfinguna, eöa hvort hann fórnar þvi fyrir kaupránsstefnu”, sagði Alþýðubandalagsmaður við Visi. ,,Ef Alþýöu- flokkurinn fellst ekki á kröfuna um samningana i gildi þá stendur hann upp frá þessum viöræðum á þeim forsendum að hann hafi lagt til áframhald- andi kauprán og verka- lýðshreyfingin hafnað þvi”, bætti hann viö. „Við getum ekki fellt okkur við það aö á sama tima ogverkamaöur fær sjö þúsund króna hækkun fái þingmaöur sjötiu þús- und króna hækkun”, sagði Alþýöuflokksmaður við Visi. t þremur atriöum ber verulega á milli flokk- anna tveggja, þ.e. varö- andi gengisfellinguna, kjarasamningana og niöurfærsluleiðina, sem Alþýöubandalagið boöar. —Gsal/ÓM. Tunglfarinn, Neil Armstrong, veiddi fyrsta laxinn á ævi sinni i Laxá i Dölum í gær og sonur hans sömuleiðis. Myndin sýnir þá Armstrong-feðga ásamt Arna leiðsögumanni. Visismynd Gunnar V. Andrésson. Ekkert gefíð eftín Fermenn BSRB og ASÍ styðja tillögvr i Alþýðubandalags „Viö munum ræða við þá, en ég á ekki von á að hvikað verði frá skýrri stefnu ASl um samning- ana i gildi” sagði Snorri Jónsson i samtali við Visi i morgun um af- stöðu launþegasamtak- anna til stjórnarmynd- unarviöræðnanna. Blaðiö hafði einnig samband viö Kristján Thorlacius formann BSRB. Sagðist Kristján telja, að ekki kæmi annaö til mála en að BSRB héldi fast við stefnuna um samning- ana i gildi. —ÓM/Gsal. Borgin tekur 500 milljóna kr. gengistryggt lán Reykjavikurborg neyöist til að taka 500 milljóna króna lán til þess að foröast greiðsluþrot, aö þvi er kom fram á aukafundi borgarstjórnar i gærkvöldi. Veröur lániö tekiö hjá Landsbankanum, en þar sem ekki er til nægt fé I landinu til aö leysa þetta vanda- mál, veröurbainkinn aö fá til þess erlent fé. Lániö veröur þvl gengistryggt. „öllu verra er, að þetta er skammtima lán, sem fellur i gjald- daga i desember á þessu ári” sagði Sigur- jón Pétursson, forseti borgarstjórnar, er Visir ræddi við hann i morg- un. Þó höfum við góða von um, aö það verði framlengt, en ekki leng- ur en um þrjá mánuöi. Við óskuöum mjög ein- dregiö eftir þvi viö bankakerfið og rikis- valdiö, aö ef viö neydd- umst til aö taka erlent ián, fengjum við að taka það til tveggja ára tilað dreifa gengisáhættunni, en það reyndist ómögu- legt”. —AHO Öngþveiti i loðnulöndun: ,Vaktavinnubannið jafngildir verkfalli — segir Andrés Finnbogason í loðnunefnd Algjört öngþveiti er rikjandi á móttöku loönu og sagöi Andrés Finn- bogason i loönunefnd I morgun aö i raun væri bú- ið aö koma á verkfalli i loðnubræöslu. Þaö væri ekki hægt að reka verk- smiöju með yfirvinnu- banni og vaktavinnu og ætla aö vinna bara átta tima fimm daga i viku. 1 gær höföu Sildarverk- smiðjur rikisins lofaö móttöku á þúsund tonnum af loðnu frá bátum sem komnir voru á miðin áöur en ákveöið var að hætta veiðum til mánaðamóta. Að minnsta kosti einn bátur, Súlan EA, var búin að sigla 120 milur og átti eftir nokkrar milur i Siglunes þegar henni var snúið til Seyöisfjaröar vegna vaktabanns á Siglufirði. 1 Vestmannaeyjum er sama ástandiö og I morg- ræðum með aö finna lönd- unarstaö fyrir fjóra báta sem voru samtals meö 900 tonn. „Þessir bátar eru ýmist með stefnuna fyrir Horn eða Langanes og viö reynum aö finna löndunarstað”, sagöi Andrés Finnbogason. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.