Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 15
15
visih Föstudagur 28. júli 1978
Kjartan L. Pálsson
lsliöiö r golfi. A myndinni eru fjórir
ansson, en i viöbót eru i liöinu þeir Hannes
Visismynd: Einar.
Fóru í
>estu!
Fnaði í 8. sœti
unglinga
betur heföi þaö hafnaö i 6. sæti, og þá
mætt Frakklandi i keppninni i dag. I
staöinn fær liöiö að glima við sveit Spán-
ar, sem sigraöi með yfirburöum i for-
keppninni, og er taliö sterkasta liö móts-
ins. Leikin veröur holukeppni — tviliöa-
leikur fyrir hádegi og einliöaleikur eftir
hádegi. Sú þjóðin sem tapar er úr leik,
en hin heldur áfram, og keppir I undan-
úrslitum á laugardaginn.
Islensku piltarnir léku misjafnlega i
gær, en útkoma þeirra var þá þessi:
Ragnar ólafsson, 76
Hannes Eyvindsson 80
Geir Svansson, 83
Siguröur Thorarensen, 85
Magnús Birgisson, 85
Sveinn Sigurbergsson, 90
Hart var barist um siöustu sætin i A-
riðlinum, en þær þjóðir sem m.a. máttu
sætta sig við aö komast ekki þangað,
voru t.d. trland, sem varö sigurvegari I
þessari keppni i fyrra.
Annars varð röðin þessi i keppninni:
Spánn 758 högg, ttalía 773, Frakkland
777, Sviþjóð 778, Danmörk 787, Belgia
806, Sviss 806, ísland 808.... B-riöill
verður þá skipaður þessum þjóðum:
Þýskaland 811 högg, trland 815, Noregur
823, Holland 826, Austurriki 828, Finn-
land 841.
Héðan af geta islensku piltarnir aldrei
orðið aftar en i 8. sæti i keppninni, en til
þess verða þeir að tapa fyrir Spánverj-
unum i dag. Ef þeir aftur á móti sigra þá
— sem er nú talið heldur ólíklegt, þótt
allt sé mögulegt i holukeppni I golfi — er
liöið komið I undanúrslit og getur þá
aidrei orðið aftan en i 4. sæti.
—klp—
Ætlaði til Víkings
en valdi Dankersen
Halda
Valsmenn
áfram?
Halda Valsmenn sigurgöngu
sinni áfram I 1. deild um helgina?
Það er stóra spurningin varðandi
leiki helgarinnar. Valsmenn fá
ÍBV i heimsókn I Laugardalinn á
morgun og leika liðin þar kl. 14.
Aðrir leikir i 1. deildin.ni um
helgina eru leikur Akraness og FH
á Skaganum kl. 15 á morgun og
leikur KA og Fram á Akureyri kl.
14. — A sunnudag verða tveir
leikir á dagskrá, Þróttur og ÍBK
leika i Laugardal kl. 20 og á sarna-
tima leika Breiðablik og Vikingur
I Kópavoginum
Ný gerð af svefnsófum, borðum og stólum á
Skeifu-verði og -skilmálum
SMID.JIWEGI 6 SÍMl 44544
Það eru fleiri en islenskir
frjálsiþróttamenn sem eru á ferö-
inni þessa dagana. Bretinn Steve
Ovett er á faraldsfæti og keppti i
fyrrakvöld á móti I Malmö I Svi-
þjóð og i gær í Turku i Finnlandi.
Á mótinu I Sviþjóð hljóp Ovett
1500 metrana á 3.37.56 min. sem
er langt undir þeim tima sem
þurfti til að komast á Evrópu-
meistaramótið i Prag i haust.
1 gær gerði Ovett enn betur er
hann keppti I 800 metra hlaupi i
Finnlandi. Hann hljóp vegalengd-
ina á 1.45.4 min. og er þaö besti
timi sem náðst hefur i Evrópu i
ár. Hann mun þvi einnig keppa i
800 metra hlaupinu I Prag og er
vissulega sigurstranglegur þar.
gk—.
,,Það hefur ekkert gerst I þjálf-
aramálum okkar ennþá, en við
vonum að það fari að rætast úr
þessu” sagði Rósmundur Jóns-
son, varaformaður handknatt-
leiksdeildar Vikings er við spurö-
um hann um þjálfaramál 1.
deildarliðs félagsins fyrir vetur-
inn.
„Við vorum með einn
júgóslavneskan þjálfara i takinu,
en daginn sem við bjuggumst við
honum hingað, kom skeyti þar
sem sagði að hann væri hættur við
að koma. Þegar við fórum svo að
athuga ástæðuna-fyrir þvi, kom i
ljós að hann var búinn að ráöa sig
til vestur-þýska liösins Danker-
sen, sem þeir Ólafur H. Jónsson
og Axel Axelsson leika meö.
Þrátt fyrir þetta höfum við ekki
gefist upp á að ná okkur i erlend-
an þjálfara fyrir veturinn, og
erum meö færið úti bæöi i
Júgóslaviu og Póllandi. En þvi
miður hefur enn ekki bitið á það
hjá okkur”
Vikingsliðið hefur orðið fyrir
miklu mannfalli i sumar, og er
það hald manna að það komi
varla til með að gera stóra hluti á
tslandsmótinu i vetur. Þeir hafa
þegar misst landsliðsmennina
Þorberg Aðalsteinsson og Björg-
vin Björgvinsson til Vestur-
Þýskalands og þriðji landsliðs-
maður Vikings, Magnús Guð-
mundsson mun leika handknatt-
leik i Noregi næsta vetur.
Við spurðum Rósmund, hvort
Vikingur hefði fengiö nokkra
menn i staöinn fyrir þessa?
„Við höfum ekki gert það, enda
er erfitt að fylla þeirra skarð”
sagði hann. „Aítur á móti eigum
viö marga mjög efnilega pilta, og
þeir munu koma inn i liðið i vetur.
Með þá gömlu góðu sem viö höld-
um eftir og ungu piltana litum við
björtum augum á framtiðina, og
ætlum okkur að gera stóra hluti I
vetur”.
—KLP
Björgvin Björgvinsson. Vfkingar missa mikiö þegar hann heldur til Þýskalands enda hefur hann veriö
ein styrkasta stoö liösins aö undanförnu.
• V,
TANINGA
HUSGOGN
Handknattleiksmenn Víkings með fœrið úti á þjálfaramarkaðnum í Júgóslavíu
og Póllandi en veiðin drœm til þessa
Ovett er
kominn á
fulla ferð