Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 28
IR
Föitudagvr 28. |úli 1978
Rfkiiendurikoðun um lirkuit
Skilyrðum
ráðuneytis-
ins fullnœgt
Kikisendurskoöun hefur lokiö viö endurskoöun á
reikningum Bandalags Islenskra skáta vegna
sirkuss Gerry Cottles og samnings viö Joker h.f.
og sent um þaö greinagerö til menntamálaráöu-
neytisins.
Rikisendurskoöun
gerir hvorki athuga-
semd viö bókhaldiö eöa
reikningsskilin aö _bvi er
Vilhjálmur Hjáímars-
son menntamálaráö-
herra sagöi viö Visi i
morgun. 1 greinargerö-
inni segir ennfremur aö
rikisendurskoöun geti
ekki metiö hvort öll út-
gjöld hafi reynst hæfileg
og er visaö til þess aö
BÍS hafi tilnefnt sér-
stakan eftirlitsmann
með framkvæmd samn-
ingsins sem gerður var
við Jóker um sirkus-
haldiö.
Vilhjálmur sagði að
rikisendurskoðun hafi
látið það álit i ljós aö
skilyrðum mennta-
málaráðuneytisins fyrir
niöurfellingu skemmt-
anaskatts hafi veriö
fullnægt.
Menntamálaróð í vanda
Verður fyrrv.
mennta málaráð-
herra hafnað?
Menntamálaráö kemur saman til fundar i dag, til
þess aö taka ákvöröun um, meö hvaöa umsækjanda
um stööu forstööumanns Menningarsjóös ráöiö
mælir viö menntamálaráöherra, samkvæmt þeim
upplýsingum er Visir fékk hjá Kristjáni Benedikts-
syni borgarfulltriia, formanni ráösins.
Samkvæmt heim- hann tók viö forstööu-
ildum blaðsins veröur
einkum tekist á um tvo
umsækjendur af fimm,
þá Magnús Torfa Ólafs-
son og Hrólf Halldórs-
son, en hann hefur
gegnt stööu forstööu-
manns Menningarsjóðs
um liðlega eins árs
skeiö. Gils Guömunds-
son alþingismaöur
hefur um langt árabil
veriö forstööumaöur
sjóösins en undanfarin
ár hefur hann veriö i
launalausu leyfi frá
störfum.
Heimildir Visis
herma einnig aö gengiö
heföi veriö svo frá
málum viö Hrólf er
mannsstarfi hjá sjóön-
um aö Gils segöi starf-
inu lausu fyrir kosn-
ingar og Hrólfur yröi
settur i þaö. Af vissum
ástæöum heföi Gils
frestaö þvi fram yfir
kosningar. Samkvæmt
lögum þarf aö auglýsa
öll opinber embætti laus
til umsókna og rann
umsóknarfrestur út 21.
júli s.l. Talið er aö
umsókn Magnúsar
Torfa heföi komiö mjög
á óvart og valdi
Menntamálaráöi veru-
legum erfiöleikum og
þvi veitist erfitt aö
hafna fyrrverandi
menntamálaráöherra.
—KS
„Umsókn Magnús-
ar Torfa virð-
ing við ráðið"
iegir Matthias Johannessen
„Ég styö Magnús Torfa og tel þaö mikla viröingu
viö Menntamálaráö, aö hann skuli sækja um stööu
forstööumanns Menningarsjóös”, sagöi Matthias
Johannessen ritstjóri, einn nefndarmanna I
Menntamálaráöi, viö Visi.
„Magnús uppfyllir
mjög vel þær kröfur
sem hægt er aö gera til
þess manns sem starf-
inu gegnir. Hann hefur
'mikla reynslu, þekk-
ingu og áhuga á þessu
sviði. Akvöröun min er
ekki sist tekin meö hliö-
sjón af þvi aö ráöiö er
alltaf I fjárþröng og ég
held aö enginn geti talaö
máli þess við mennta-
málaráðherra betur en
einmitt fyrrverandi
menntamálaráöherra
sjálfur.”
Matthias tók þaö
fram aö Hrólfur heföi
veriö ráöinn til bráða-
birgöa og hann heföi átt
sérlega gott samstarf
viö ráöið en afstaöa sin
væri málefnaleg en ekki
persónuleg.
—KS
Tekur Geir við?
Er enn að dunda við mitt verkeffni segir Benedikt
,,Ég er ekki reiðubúinn til þess að myndunfæruvinstristjórnarviðræður út
segja neitt um það á þessu stigi máls- um þúfur, eða hvort hann myndi leita
ins”, sagði Benedikt Gröndal við Visi i eftir heimild forseta til myndunar
morgun er hann var spurður um hvort minnihlutastjórnar.
hann myndi gefast upp við stjórnar-
„Ég hef ákveðiö verk-
efni og er ennþá að dunda
viö þaö”, sagöi Benedikt,
„og við veröum bara aö
sjá til” Er Benedikt var
spuröur að þvi hvenær
hann héldi aö linurnar
myndu skýrast hvort
grundvöllur væri fyrir
nýrri vinstri stjórn, svar-
aði hann að þaö yröi að
skýrast nú um helgina.
Takist Benedikt Grön-
dal ekki að mynda nýja
vinstri stjórn er þaö rikj-
andi skoöun innan
Alþýöuflokksins, sam-
kvæmt heimildum Visis,
að hann eigi að fara til
forseta og tilkynna aö sér
hafi mistekist stjórnar-
myndun og mæla með þvl
viö forseta að Geir Hall-
grimssyni veröi falin
myndun nýrrar rikis-
stjórnar.
—KS/ÓM
11
Örtröð í
gjaldeyr-
isdeildum
örtröö hefur veriö I
gjaldeyrisdeildum
bankanna undanfarið,
og viröist ekki vera aö
draga úr eftirspurn
eftir gjaldeyri, sam-
kvæmt upplýsingum
sem Vísir fékk hjá
starfsfólki gjaldeyris-
deildanna i morgun.
Að visu var örlitið
minna aö gera i gær en
nokkra daga þar á
undan, en þó ekki svo
aö miklu munaði. Að
sögn starfsfólks gjald-
eyrisdeildanna er
greinilegt aö fólk ótt-
ast gengisfellingu, og
vill þvi ná út feröa-
gjaldeyri sem fyrst.
Yfirleitt er helmingi
meira aö gera i gjald-
eyrisdeildunum yfir
sumarmánuðina en
yfir vetrartimann, og
nú i júli hefur örtröðin
veriö meiri en nokkru
sinni fyrr. —AH
Tómatsalan
gengur vel
„Viö erum mjög
ánægöir meö hvernig
salan hefur gengiö,”
sagöi Þorvaldur Þor-
steinsson.
„1 stað 11 tonna af
tómötum og 8 tonna af
agúrkum sem, miöaö
viö meöalsölu á hverj-
um degi, væri eðlilegt
aö færi frá okkur i
sölu, sendum viö nú
tæplega 17 tonn af
tómötum og 11 tonn af
agúrkum, —ÞJH
Maður fórst i bruna á Siglufirði:
Móður og barni bjarg
að úr brennandi húsi
,,Ég sá að skyndilega teygðu eldtungur
sig út um glugga á rishæð hússins beint á
móti,og hljóp strax yfir götuna. Gluggi á
neðri hæðinni var opinn og fyrir innan
var litla stúlkan sem mér tókst að
bjarga”, sagði Guðbjörg Jóhannsdóttir á
Siglufirði.
Hún mun fyrst hafa orðið
vör viö eldsvoöann að Lind-
argötu 10 á Siglufiröi i gær.
Þar fórst 32 ára gamall
maður, Kristján Gunnars-
son. Hins vegar tókst aö
bjarga konu hans, Elin-
gunni Birgisdóttur og
Sylviu dóttur þeirra sem er
á ööru ári.
Guðbjörg býr i húsinu
Lindargötu 11 og stendur
þaö beint á móti húsinu
sem brann. Eftir að hafa
bjargað barninu fór hún
með það inn til sin og
hringdi þegar i slökkvilið.
Að þvi búnu fór hún aftur
inn i brennandi húsið og
var þá reykur oröinn mik-
ill.
„Ég fór inn i tvö herbergi
á neöri hæöinni en þar var
enginn. Þegr ég kallaöi upp
stigann aö rishæöinni
heyrði ég þrusk þar uppi og
i sömu svifum bar aö tvo
menn sem fóru upp stigann
þar sem þeir fundu konuna
og komu meö hana niður. í
sama mund varö sprenging
uppi og eldurinn læstist um
allt”, sagði Guöbjörg.
Elingunnur var flutt til
Reykjavikur með áætlun-
arflugvél Vængja þar sem
gert var að brunasárum
sem hön haföi hlotið.
Slökkviliöiö réöi niöurlög-
um eldsins og fann lik
Kristjáns. Eldsupptök eru
ókunn. Sjá bls. 3. SG.
ITT UTSJÓnUHRPSTflEBI
iH
BRÆÐRABORGARSTÍG1
SÍMI20080