Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 26
TIL STYRKTAR SJÁLFSBJÖRG l>aö voru hálfhikandi skrefin sem þau stigu inn S ritstjórnar- skrifstofur Visis i gær, krakkarn- ir á meðfylgjandi mynd. Erindið var að skiia af sér 4346 króna hagnaði af tombólu sem þau héldu heima hjá sér til styrktar Sjálfsbjörgu, landssa m bandi fatiaðra. Arlega koma hundruö þúsunda króna til Sjálfsbjargar með þess- um hætti; peningar, sem krakkar útum allan bæ hafa safnað með tombóluhaldi sem þessu. A myndinni eru þau Sigurður Brynjar Halldórsson, 10 ára, sem er fjarhaldsmaðurinn og heldur um kassann, Tómas Erlingsson, 8 ára, og Þórey tris Halldórsdóttir, 7 ára. Þakklæti er hérmeðkomið á framfæri við þetta duglega söfnunarfólk. —HL Föstudagur 28. júli 1978 VISIB ••• ÞAÐ NÝJASTA ÚR JAFNRÉTTISBARÁTTUNNI Eyfirskar konur nema bflaviðgerðir Það er óliklegt að kvenfólk veröi ósjálfbjarga varðandi bif- reiðaviögerðir á Dalvik I fram- tiðinni. Astæðan er sú að fyrir skemmstu gekkst Samband eyfirskra kvenna fyrir nám- skeiöi I bifreiöaviögeröum og sóttu það um fjörutiu konur. Konurnar fengu tilsögn i nokkrum einföldum viðgerðum undir leiðsögn Sveins Oddgeirs- sonar frá Félagi fslenskra bif- reiðaeigenda. En FtB hefur gengist fyrir fjölda slikra nám- skeiða fyrir almenning á undan- förnum árum. Sveinn Oddgeirsson sagði að konurnar hefðu fengið tilsögn i þvi hvernig skipta ætti um dekk, platinur, athuga kveikjulok og yfirfara hluta i rafkerfi. ,,Þær voru mjög áhugasam- ar”, sagði Sveinn. ,,0g búast má viö aö þær verði betur i húddinu og leita að biluninni, ef stakk búnar til bess aö lyfta eitthvað kemur fyrir”. —HL Nokkrir þátttakendur á viögerðanámskeiöi Sambands eyfirskra kvenna og FtB. Sveinn Oddgeirsson frá FtB er lengst til vinstri á myndinni, en hann var leiöbeinandi á námskeiðinu. (Þjónustuauglysingar J verkpallaleiq sál umboðssala SMIvffkp.HI.it til hvffs vnMi.ikls oy m.ilmng.n > k k L 'MVf ft’KI’Al iAÍÍ U NT.IMOJ UNDifíSU'i(>U>> : Verkpallar V \ i \. VIÐ MIKLATORG. SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða Klœði hús með óli , stóli og jórni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar i sima 13847 <C> ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum að okkur viögerðir og viðhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum við steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgerðir. Girðum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 Loftpressur - ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitahlásara, hrærivélar. Ny tæki — Yanir meun REYKJAVOGUR HF. Árrnúla 23. Slmi 81565, 82715 og 44697. V" > S.m.: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaþjónustan JárnMæðum þök og hús.ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. K> Húþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarfægi stiflur úr vöskum. wc-rör- um. baðkerum og niöurföllum. not- .um ný og fullkomin ta'ki, rafmagns- snigla, vanir mrmi. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson < L? „. Húsaviðgerðir Asími 74498 .. Jf': Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr w-c-rörum, nifturföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Sími 71793 og 7 1 974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR * Garðaúðun <> Fjarlægi stiflur úr niðurföllum. vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar < Tek að mér úðun trjágaröa.. Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúðgarða- meistari Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 Sólaðir hjðlbarðar Allar stcarðir á ffálksbíla Fyrsta fflokks dekkjaþiánusta Sendum gegn pástkröffu BARÐINN HF. Ármúla 7 — Simi 30-501 y Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjoriti KarvaUson simi 83762 < J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 rv ---------y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.