Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 28. júli 1978 VISIH Vísir spyr í Reykjavík Hverskonar veður kannt þú best við? Sigrún Sigurftardóttir, húsmóftir: Ég kann alltaf best vift sól og gott veftur. Sumarift i sumar hefur þessvegna verift alveg bærilegt. Sigurður Valur Rafnsson, 12 ára: Sól og sumar. Ég vil helst ekki rigningu. Gunnar Auftólfsson, 11 ára: Ég vii sól. Rigningin er mjög leiftinleg og rokift lika. Gunnar Viihjálmsson:Ætliþaft sé ekki sólskini&. Mér hefur Hkaft þetta ágætlega i sumar. Jtili hefur verift mun betri en undanfarin ár, aft mínum dómi. Asrún Arnþórsdóttir, húsmóftir og saumakona: Þaft fer eftir þvi hvaftmafturer aft gera. Ef ég er á ferftalagi vil ég helst ekki hafa mjögmikla sólj enefégerbara 1 göngutúr, eins og nilna, kann ég j betur vift hlýjuna. Loksins kom aft þvf aft Karpov og Kortsnoj tóku á sig rögg og tóku til hendi I einviginu um heimsmeistaratitilinn. Fimmta einvigisskákin var æsispenn- andi og fór I bift eftir 42 leiki. Eru menn almennt þeirrar sko&unar aft Kortsnoj eigi gófta möguleika á sigri i framhaldinu en þeir hófu taflift aftur i morgun. Sérfræ&ingar segja aö siftasti leikur Kortsnojs hafi komift Karpov i mikinn bobba, en Kar- pov skrifafti niftur biftleikinn og var hann settur i innsiglaft um- slag. Kortsnoj var kominn i tima- þröng undir lokin og lék si&ustu leikina af hrafta en öryggi. Þeg- ar Kortsnoj haffti leikift sinn 23. leik tók Karpov sér um- hugsunartima i 25 minútur og átti þá 65 minútur fyrir næstu 17 leiki, en Kortsnoj 80 minútur. Eftir 33. leik haffti þetta snúist vift en þá átti Kortsnoj afteins 15 minútur eftir fyrir sjö leiki en Karpov hins vegar 44 minútur. Kortsnoj var búinn aft ákvefta aft halda upp á tveggja ára af- mæli sitt sem flóttamanns i dag, en allavega verftur hann aft klára bi&skákina áftur en fagnafturinn hefst. Ef hann vinnur skákina verftur hins veg- ar tilefni til tvöfalds fagnaöar. — SG Hvltt: Kortsnoj Svart: Karpov Nimzoindversk vörn 1. c4 Rf6 2.d4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Re2 d5 6. a3 Bxc3 7. Rxc3 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 Rc6 10. Be3 0-0 11.0-0 b6 12. Dd3 Bb7 13. Hadl h6 14. f3 Re7 15. Bf2 Rfd5 16. Ba2 Rf4 17. Dd2 Rfg6 18. Bbl Dd7 19. h4 Hfd8 20. h5 Rf8 21. Bh4 f6 22. Re4 Rd5 23. g4 Hac8 24. Bg3 Ba6 25. Hfel Hc6 26. Hcl Re7 27. Hxc6 Dxc6 28. Ba2 Dd7 29. Re6 Bb7 30. Rxb7 Dxb7 31. De3 Kh8 32. Hcl Rd5 33. De4 Dd7 34. Bbl Db5 35. b4 Dd7 36. Dd3 De7 37. Kf2 f5 38. gxf5 exf5 39. Hel Df6 40. Be5 Dh4 41. Bg3 Df6 42. Hhl Bift Fyrstu 13 leikirnir: TEFLDU ALVEG EINS OG FRIÐRIK OG PETROSJAN „ERFITT FRAM- HALD FYRIR SVART" segir Friðrik Ólafsson ,/Mér sýnist það vera ákaflega erfitt fyrir svart að finna þokkalegt framhald, eða framhald sem vísar öllum hótunum hvíts á bug," sagði Frið- rik ölafsson stórmeistari er Vísir spurði hann álits á stöðunni í fimmtu ein- vígisskák þeirra Karpovs og Kortsnojs sem fór í bið i gær. „Hvítur hótar fyrst og fremst biskup á h4 (sjá stö&umynd) sem vinnur á skiptamun og eins Friftrik Ólafsson biskup e5 og taka siftan peft á f5 meft drottningu. Þaft er ákaf- lega erfitt aft ráöa viö þetta hvort tveggja, ef svartur afstýr- ir öftru þá er hin hótunin i gildi,” sagfti Friftrik ennfremur. „Þaö sem svartur haffti upp úr byrjuninni er aö hann lét biskup af hendi en fær I staftinn stakt peft til aft hamast á, en hvitur hefur meira spil fyrir mennina og þetta meira svig- rúm hvits haffti meira aft segja heldur en þrýstingur á miftpeft- iö”, sagfti Friörik og taldi Kortsnoj sigurstranglegri i þessari skák. — SG 1 fréttaskeytum Reuter frá heimsmeistaraeinviginu er þess getift i 13. feik hafi Karpov leikift út úr skák Friftriks Óiafssonar og Tigran Petrosian sem þeir haffti teflt i Júgóslaviu á áskor- endamóti árift 1959. Við báftum Friörik aft rifja upp þessa skák. „Ég gleymi ekki þessari skák, en hún var alveg eins og þeirra Karpovs og Kortsnojs fram I 14. leik. Ég haffti svart í viftureign- inni vift Petrosjan og tókst aft vinna hróksendatafl i langri skák, yfir 80 leikir held ég. Þá um leift átti Gligoric biö- skák á móti Tal og tapafti henni, en keppnin fór fram i Zagreb. Þegar ég vann þessa skák vift Petrosjan urftu Jiúgóslavar yfir sig ánægftir. Viö tefldum I húsi sem stóft viö torg á þvi var mikill mannfjöldi sem fylgdist meft skákinni á sýningartjaldi. Þegar ég fór út eftir unna skák og ætlafti heim á hótel kom múgurinn æftandi á móti mér og vildi bera mig á gullstól um borgina. Ég losnaöi þó fljótlega og hljóp þá eins og fætur toguftu heim á hótel og múgurinn á eftir,” sagfti Friftrik hlæjandi og er ekki furfta þótt honum sé skákin minnisstæft. JUgóslavarkunnu vel aft meta sigur Friftriks yfir Sovétmann- inum þegar landi hans Tal var nýbUinn ,aft vinna þeirra mann, Gligoric. —SG VEGAÁÆTLUN SEM GLEYMDIST Þaft gladdi margan þegar Sjálfstæftisflokkurinn baufi fram fyrir kosningar áætlun um gerft varaniegra vega, sem framkvæmd yrfti á fimmtán ár- um. Allt frá upphafi siftmenn- ingar hafa þjóftir lagt höfuft- áherslu á vegi og jafnvel frum- stæftar þjóftir, sem þekktu ekki hjólift, komu á vegakerfi, sem var til fyrirmyndar, þótt þaö væri sniftift aft þörfum fjórfætl- inga og tvlfætlinga. Vegir á ts- landi voru næstum engir fram á þessa öld, og þótti nóg aft vísa tii leiftar yfir hinn e&a þennan jök- ulinn, um tilteknar heiftar og „fram af eyraroddanum, undan svarta bakkanum”. Má meft réttu segja, afi varla hafi verift þörf fyrir sérstakar ruddar leift- ir, en þó heffti verift betra aft hafa eitthvaft af ám brúafi, og hefftu þá færri drukknaft. Fimmtán ára vegaáætlun Sjá Ifstæftisflokksins kom nokkuft seint fram fyrir kosn- ingarnar, og svo mikift er vist, aft þeir sem nu reyna aft mynda Rósamundu, virftast lltinn gaum gefa þörfinni fyrir varan- lega vegi. Samt kemst tsland fyrst inn i nútimann þegar vegakerfi landsins er komið í lag, og er margt á sig leggjandi til aft svo megi verfta. Slappieiki stjórnmáiamanna i þessu efni er næsta fur&ulegur. Vaxtamál og gengisskráningar eru þeim eittog allt, þegar verift er aft ráftslaga um næstu fram- tift þjóftarinnar. Þaftskortir ekki mikla málssnilid og stórt hugar- flug. En sé vikift aft grunnþörf- um samfélagsins, varftar stjórnmálamenn yfirleitt sára- litift um málift. Má raunar segja aftstjórnmyndunarviftræftur séu aft þokast I gamalkunnugt horf, og beri nú mjög keim af vanga- veltum vift myndun sifiustu stjórnar, sem þvi miftur báru ekki neinn sérstakan árangur i efnahagsmálum. Eins fer fyrir næstu stjórn. Hinar gömlu lausnir og þekkingin, sem stjórnmálamenn sitja fastir i verftur þaft brókarhaft sem á eftir aft koma henni i koll. Eftlilegt er aft fólk spyrji hvernig standi á þvf aft stjórn- málamenn geti ekki hugsafi neina nýja hugsun, heldur hangi I „sögulegum” staftreyndum og framhaldslausnum gamalla lausna. Astæ&an fyrir þessu er margvislegur ótti vift breyting- ar, einnig hjá þeim sem annars byggja stjórnmálastarfsemi sina á þvi aft breyta þjóftskipu laginu. Menn eru á eftir sálum en ekki áþreifanlegum lúutum og kjaftakvarnirnar snúast fyrstog fremst til aft mala sálir en sifiur til afi mala grunn undir þarfaverk. Má vera, hvaft vegamálin snertir og þá þögn sem um þau er nú um stundir, aft þar ráfti miklu óttinn vift þann stóra hóp bflaeigenda sem hefur fjárfest fyrir tugi milljóna til aö geta sinnt þvi kalli aft aka möl og drullu i þjóftvegi landsins á hverju sumrL Siftan hrönglast fóik á vi&kvæmum farartækjum á hinum fræga onibur&i, og hefur sjálft mest fyrir þvi aft ryftja stórgrýti af brautunum. Þetta heitir vegavifthald og beinist mest aft þvi aft fylla næsta nágrenni þjó&vega af ryki. Þrátt fyrir mikla mengun- arpostula, sem viilja helst aft sigarettum sé ekki hent út um bilglugga, hefur ekki heyrst I þeim út af vegarykinu sem er hrein mengunarplága fyrir aila þá sem nærri vegi búa. Til stuftnings malar-og drullu-keyr- urum lýstu verktakar þvl yfir um daginn, aft hart væri undir aö búa fyrirætluftum nifiur- skurfti á opinberum fram- kvæindum —þeir eru menn meft tæki. Nú hefur verift gerft nokkur tílraun á Þingvallavegi meft blöndu af möl og tjöru og vir&ist hún hafa tekist sæmilega. Eftir er þó aft sjá hvernig fer um þessaaftgerft aft loknum vetrar- frostum. Auk þess er vert aft hafa i huga aft Þingvallavegur er a&eins fyrir létta blla. En sá er einn kostur vift þessa tilraun, aft ökuþórar á inilljónatuga vörubilum halda rétti slnum til aö aka möl og drullu á meftan blandaft er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.