Vísir - 28.07.1978, Blaðsíða 14
'IprntTír
Föstudagur 28. júli 1978^^^ISI]2^^
Umsjóh:
Gylfi Kristjánsson —
Þeir Árni og
Hellström í
mestum metum
Hjá 12 ára markverði sem fékk 15 þúsund króna
vöruúttekt hjá versluninni Útilíf í sambandi við
kosninguna um vinsœlasta knattspyrnuliðið 1978
„Ég er Framari og held meö
Fram þótt ég æfi og keppi meö
Arnianni” sagöi ólafur Þ.
Hersisson, 12 ára piltur úr
Laugarnesinu f Keykjavik er viö
hringdum til lians 1 gærkvöldi og
tilkynntum honuin aöliann heföi
unniö i vinsældarkosningu Visis
um vinsælasta knattspyrnuliöiö
á islandi. 1978.
Vinningurinn sem Ólafur
hlýtur er vöruúttekt fyrir 15
þúsund krónur i versiuninni
CTILÍF í Glæsibæ, og viö spurö-
uin Ólaf hvaö liann ætlaöi aö
versla þarx
,,Ég er ekki alveg ákveöinn.
Þaö getur veriö aö ég kaupi
hjólabretti eöa eitthvaö svoleiö-
is, nei, ég er ekki ákveöinn 1 þvl.
Ólafur sagöi okkur aö hann
væri markmaöur f 5 flokki a hjá
Arinanni, en þrátt fyrir þaö
væri Fram sitt uppáhaldsliö og
liann heldur meö Fram. En þó
þaö sé langt aö fara á æfingar á
Framvöllinn, reiknar hann
alveg eins meö aö fara I Fram
næsta sumar.
— Hverjir eru uppáhalds-
markmennirnir?
,,Af islenskum markmönnum
lield ég langmest upp á Arna
Stefánsson, hann er ofsalega
góöur, og svo er sænski mark-
maöurinn Ronnie Hellström
líka I miklu uppáhaldi hjá mér.”
— ólafur sagöi okkur aö hon-
um heföi gengiö vel i markinu i
sumar og hann heföi ekki fengiö
svo voöalega mörg inörk á sig.
Aöspuröur uin þaö hvort hann
ætlaöi aö veröa atvinnumaður
þegar liann yröi stór sagöi hann
aö þaö gæti vel veriö þótt hann
væri ekki enn farinn aö hugsa
neitt um þaö.
Viö höfum nú dregiö tvfvegis
út nöfn vinningshafa f vin-
sældarkosningunni, og i bæöi
skiptin hafa ungir áhangendur
Fram unniö. Hvort þetta þýöir
aö Fram hafí hlotið svo mörg
atkvæöi hjá okkur skal ósagt
látiö, en á þaö minnt aö get-
raunaseöillinn er i blaðinu nær
daglega, og þá um leið kjöriö
tækifæri til aö freista gæfunnar
um leiö og menn veita uppá-
haldsliði sinu atkvæöi.
Enn eigum viö eftir aö draga
þrívegis úr 15 þúsund króna
vöruúttekt og I lokin kemur 50
þúsundkróna glaöningurinn. Þá
drögum viö aöeins úr þeimnöfn-
um sem hafa kosiö þaö liö sem
vinnur i kosningunni. Og allar
eru þessar vöruúttektir frá
versluninni CTILÍF I Glæsibæ.
gk--
en önnur?
Eru þrjú islensk , knatt-
spyrnuliö mun vinsæili en önn-
ur? Þetta er spurning sem viö
LI1)I1> MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VISIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '78
LIÐID MITT EK:
X AF\'
IIEIMILI
BYGGÐARLAG
SYSLA
SlMl
STllAX í PÓST
P.O. Box 1426, Reykjavik.
Sendu seðilinn til VÍSIS Síðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI
ÚTILÍF í GLÆSIBÆ
VINNINCAR HALFSMANAÐARLEGA
erum aö velta fyrir okkur,
vegna þess aö þrjú liö hafa feng-
iö mun fleiri atkvæöi en önnur I
kosningunni um „Vinsælasta
knattspyrnuliðið á islandi
1978”.
Kosningin hefur nú staöiö yfir
i rúman mánuö, og þátttaka er
m jög góö. Daglega berast okkur
atkvæöaseölar viösvegar af
landinu, jafnvel frá útlöndum.
Þegar viö fórum yfir seölana I
gær höföu 27 félög fengiö at-
kvæöi, öll félögin i 1. deild, öll
liðin í 2. deitd og 7 lið úr 3 deild.
Þaö vekur hinsvcgar athygli aö
þrjú lið skera sig nokkuö úr
hvaö vinsældir snertir, og er
greinilegt aöá milli þessara liöa
ætlar aö veröa geysihörö keppni
uni titilinn „VINSÆLASTA
KNATTSPYRNULIÐIÐ A IS-
LANDI 1978”.
Tiu efstu liöin i keppninni þeg-
ar þessar linur eru skrifaðar eru
þessi, (ath. aö liðin eru sett hér
upp eftir stafrófsröö, ekki eftir
þvi atkvæöamagni sem þau
hafa hlotiö>:
Fram
ÍA
ÍBÍ
tBV
KR
UBK
Valur
Vikingur
Þróttur R.
Viö hvetjum alla til aö taka
þátt f kosningunni. Um leiö og
þú lesandi góöur greiöir uppá-
haldsliöi þinu atkvæöi færö þú
tækifæri á aö freista gæfunnar
og gætir alveg eins hlotiö vöru-
úttekt hjá versluninni UTILtF i
Glæsibæ aö launum.
gk—•
Þeir hafa ástæöu til aö brosa Islensku piltarnir sem skipa Islenska unglingalan
þeirra, Magnús Birgisson, Siguröur Thorarensen, Ragnar ólafsson og Geir Sv
Eyvindsson og Sveinn Sigurbergsson.
Strákarnir
hóp þeirra
íslenska unglingalandsliðið í golfi ha1
í fyrri hluta Evrópumeistaramóts
tslenska unglingalandsliöiö I golfi
kom geysilega á óvart meö þvi aö
tryggja sér sæti i A-riöli Evrópumeist-
aramóts unglinga i golfi — 21 árs og
yngri — á Spáni i gær. Var fátt um
meira talaö i sambandi viö keppnina
þegar forkeppninni lauk I gær, enda
haföi enginn reiknaö meö aö litla tsland
kæmist i A-riöilinn og aö þetta norðlæga
land ætti svona góöa kylfinga.
Það var Ragnar ólafsson sem var
hetja islenska liðsins i gær, eins og á
fyrri degi mótsins, er hann lék á 75
höggum. t gær var hann á 76 höggum —
eöa þrem yfir pari vallarins. Var hann á
samtals 151 höggi báða dagana en það
færöi honum 2. til 5. sætið i keppni ein-
staklinga mótsins.
Sá sem var með bestan árangur var
einn úr italska iiðinu, sem lék á 75:71,
eða á 146 höggum samtals. Hann hefur
þegar tryggt sér sæti I úrvalsliöi
Evrópu, sem eftir þessa keppni er valið
til að mæta úrvalsliði Bretlands. Fer sú
keppni að jafnaði fram i september eöa
október ár hvert, en England, Skotland
og Wales hafa aldrei sent lið i þessa
Evrópukeppni, sem nú fór fram á Spáni.
Ragnar Ólafsson á góða möguleika á
að komast i Evrópuliðið, en til þess þarf
hann að leika vel I keppninni á morgun,
þarsem tsland mætir Spáni. Aðeins einu
sinniáður hefur islenskur kyifingur ver-
ið oröaður við Evrópuliöiö, en þaö var
Björgvin Þorsteinsson er hann var i
unglingaliöinu fyrir nokkrum árum. Var
hann þá varamaður, en var ekki kallað-
ur á keppnisstaö.
Isienska liðið hafnaði i 8. sæti i
keppninni, og þaö nægði til að komast i
A-riðilinn. Var liðið á samtals 808 högg-
um, en ef þaö heföi leikiö þrem höggum
FULLT AF KOKI
í VERÐLAUN!
Þaö veröur niikið um aö vera á golí-
vellinum i Grafarholti um helgina, en
þar fer fram COCA COLA golfkeppnin,
en þaö er opin keppni sem gefur stig til
landsliðsins. Reiknaö er meö aö flestir
bestu kylfingar landsins veröi meðal
þátttakenda, enda er þetta eina opna
stigamótið I Grafarholti á árinu.
Mótiö hefst kl. 10 á laugardagsmorgun
og lýkur seinni partinn á sunnudag.
Leiknar veröa 18 holur hvorn dag, og
eru mörg verðlaun i boði. Það eru að
sjálfsögðu þessi „hefðbundnu” verðlaun
fyrirl.2. og 3. sætiðen auk þeirraauka-
verölaun.
Sá sem veröur svo heppinn að fara
holu i höggi á 17. braut þarf ekki að
kviða „kókleysi” næsta árið, þvi hann
. fær heilt bilhlass af kóki. Það eru nánar
tiltekið 226 kassar, eða 5424 flöskur.
Þeirsem ná 250metra upphafshöggi á
18. brautinni fá einn kassa af kóki á viku
i heilt ár, eða 52 kassa.