Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN MIÐVIKUDAGXIR 6. ágúst 1969. SLUPPU NAUMLEGA ÞEGAR VITI SPRAKK ILOFT UPP Grænlenzkir skát ar í óvæntri heim sókn á Keflavíkur flugvelli FB-Re>'kjavík, þriðjudag. Tuttugu og fjórir grænlenzk ir skátar komu til Keflavíkur SJ-Rcykjavík, þriðjudag. í maí síðastliðnum voru 350 ís lenzkir hestar fluttir til Helsingja borgar í Svíþjóð. Að undanfömu hefur komið fram gagnrýni vcgna þcssa innflutnings þar í landi, og hefur yfirdýralæknir Svía af því tilefni gefið út yfirlýsingu um að ekki hafi verið nauðsynlegt að setja íslenzku hestana í sóttkví. Það var formaður samtaka smó- fluigvallar í gœrkvöldi, þar eð flugvélin, sem flutti þá frá DanmörkU til Grænlands, varð að lenda vegna bilunar. Frá þessi segir í fréttatilkynningu frá varnarliðinu á Ketflavíkur- fLugvelili. Þegar var búið um skátana í æskulýðsheimilinu á Kefla- vikurflugveTli, þar sem þeir gátu leikið biilljard, borðtenn is og ýmislegt annað til þess að stytta sér stundir í þessari óvæntu heimsókn. hestaeiiganda á Skáni, C. J. Lew enihaupt, ®em sendi fyrirsipU'm tiil yfLrdýrailiæfcnisins um, hivort regl- uim um irnifiutning á dýnum til Sví þjkjðar hefði verið framfyiigt í þessu tilUfelli, en hans álit var, að ástæða hefði verið til að setja hestana í sóttlkvi. Starfsmenn yfirdýra'lœfknis eru anmarrar skoðunar, og taka ti'l sam aníbuirðar hesta, sem Lewenhaupt / / / Skátadrengirnir fara a hverju ári í hieimsókn til Danmerkur, en þeir eru á a'ldrinum 10—13 ára. Voru þeir síður en svo óánægðir mteð að hafia fengið tækifæri til þess að koma við á Islandi í þessari ferð. Vlð- gerðarmenn hersins á Keflavík urflu'gvelli sjá um viðgerð ó vélinni, og er reiknað með að vélin gieti haidið áfram ferð sinni einhvern tíma á morgun. Myndin er af skátunum í Kefla vík. flyitur inn frá Enigiandi. Á Bret- landseyjum hafa um langt skeið geisað gin- og IMaufaveikisfaraldr- ar ailiTtiaf öðra hverju, en á fslaindi er ástandið betra en í N'oregi, Fiinmlandi og Sváiþjóð hvað þessa sjúíkdóma smertir, segj'a dýralæknarnir. Biióðsýnisíhorn var tekið af ís- lenzfcu hestunum við kiomuua og rannsöOouð, oig dýralœkmir lýsti því síðan yfir að engdn hætta stafaði af innlfluitmingi þeirra. OÓ-Roykjai\'í'k, þriðjudag. Vitiim á Gjögurtá sprakk í loft upp s. 1. laugardag. Tveir af starfs mönnum Vitamálastjómarinnar voru nýbúnir að skipta um gas- hylki í vitanum þegar hann sprakk. Var annar maðurinn inni í vitanum þegar fyrsta sprenging- in af þrem varð. Slapp haim nær ómeiddur en hinn maðurinn, Jó- hann Einarsson, stýrimaður á Ár- vakri, var nýgenginn út um dyrnar og brénndist hann nokknð á and- liti og höndum. Liggur hann nú í sjúkrahúsinn á Siglufhði og eru meiðsl hans ekki taiin alvarleg. Gjögurtá er nyrst við Eyjafjörð austaniverðan. Er vitinn sjálivirfcur og gæzlulaus og vora stanfsmenn Vi)tamláTastjórnarinn.ar að skipta urn gaisíhyld í Ihonumi. Áttu þær bihgðir sem mú voru settar í vitamn að endaist árlamgt. Vitasikipið Ár- vafcur lá rétt utan við Gjöguntá og fóru miennirnir á báti frá sfcip inu í land, tii að sfcipta um hylfc- in. Var því verki loikið rétt eftir kiuikfcan 16. Sáu skipvcrj ar um borð í Árvafcri er vitinm sprafck og Laigði reyfcjarmiöklk upp af hon- um. Voru sprenginigarnar þrjór, með stuittu miUibili, en sú fyrsta mest. Var þegiar mianinaður gúimrni bátur oig sendur í lanid til aðstoð- ar mönnumum. Þegar fyrsta sprenigingin varð hlupu þeir sem í vitanum vora eins og fætur toguðu burt frá honum. Brennidist annar maðurinm nofckuð eins oig áður sagir, en hinn mei'd'disit ekfci að kalila. Sigurjón Eirífcsson, eftMitsmað- ur vita, sagði Tímanum að etoki væri fulliramnsalkað hvað oili sprenigimgumni. Kvaðst 'hamn áMta áð lefci hafi íkomdð að einhverjum gaskútnum, eða að leiðsila hafi spranigið. Heflur gas þá safraazit fyr ir í vitahúsinu oig þegar bveitot var ó sljálllfum vitaeum hafi sprenging- in orðið. Sagði Siigurjón að viti hafí ekfci sprU'ngið hér á landi þau 40 ár sem hann hefur starfað hjá Vitamólastjómimni. Hins vegar sagðist hann bafa heyrt um að slí'kir atburðir hafi sfceð erlendis. Vitahúsið á Gjöguirtá er bygigt úi' trefjaplasti á steyptum grunni. Er húsið tæpir tveir metrar á kant og um þrír metrar á hæð. Ails voru sett sex gashylki í vit- aen oig munu þau öll hafa sprung ið. Strax og mennimir vora kómn- ir um borð í Árvak sigldi skipið til Siiglufjarðar til að fcoma breneda manninum undir iæfcnis- hendur. r-*--—*-•**•*-—*-**—'— Tvær stúlkur trúlofast þrem piltum Fimm sænskir stúdentar, 2 stúlkur og 3 piltar, aug- lýstu nýlega trúlofun sína í sænsku dagblaði. Yfir aug- lýsingunni stóð „hóptrúlof- un“ og síðan komu nöfn Ung menmanna, sem eru á aldrim um 22—24 ára. Tilgangur þeirra er að sanna, að fólk geti lifað saman í sátt og samlyndi — án hjónabands. Einn piltanna sagði I við tali við sænskt blað, að þau meintu þetta alvarlega og væru þau að mótmæla þeim '• tvenndar-hugsunarhætti, sem ! væri rífcjandi í þjóðf&aghm. ! — Við ætlum að veikja at- hygli á þessu, sem lansn á ; sambúðarvandamólum. FðTk á að gieta lifað saman £ Ériði og hamingju, án hjónabamis ; og við viljum fá það viðter- ! fcennt — Þetta er eÉM venjuleg trúTofun, þar sem við ætlum eklki að gifta oKk ur, enda væri það ekM » hægt. Við ætium hreint og beint að búa og lifa saman ; á vissan bátt. Við eigum sameigMieg áhugamál, td. þjóðfélagisíTeg og mienniogar leg. — En kynferðisleg sam- skipti? — Það er efcki tekið með í reikninginn. Við höfum efcki huigsað okkur neitt hópkynlíf. Ef tvö af hópnum verða sammála um, að lifa saman kynferðislega, er það þeirra einkamál, en ekiki mál hópsins. ÍSLENZKU HESTARNIR ÞURFA EKKI í SÓTTKVÍ BROTIZT INN IIBUÐIR VERKSMIDJUR OG SKIP OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Víða var brotizt inn i Reykja- vík um verzlunarmannahelgina. — Ekki voru þjófar alltaf jafn feng- sælir og mun hafa verið stolið mest 19 þúsund krónum. Var þeirri upphæð stolið úr íhúð, en heimilisfólk var ekki heima þegar þjófurinn var þar á fcrð. Brotizt var inn í veitinigahúsið Tjarnarcafé, en ekki er vitað tii að neinu hafi verið stolið þar. Hef ur sá sem þar brauzt inn sennilega verið í áfengisilteit. Þá var orotizt niður í skip í höfninni og var stol ið þar tveim flöskum af áfengi og taisverðu af bjór. Farið var inn í íbúðarhús við Ot Míð otg hirt þar seigulbandstæki og 30—40 bækur hurfu úr bóka- skáp. Brotizt var inn í bílaspraut unina að Skipholti 25 og stolið þar nofckuð stórri rafmagnssam- lagningarvél. Brotizt var inn í húis Sj'áTfsbjarg vð Laugarnesveg. Er húsið enn í bygigingu. Var farið inn í vérkfæra og fatageymslu og hellit úr nokkr- um málningardósum og ein söguð sundur. Einhverju var stolið af verkfærum og vinnufatnaði. Brot- izt var inn í trésmiðjuna Víði, en þar mun litlu hafa verið stolið. 1 íbúðarhúsi við Seljaveg var stolið 19 þúsund krónum og fram- seldri ávísun að upphæð 423 kr. Hafa þessir peningar enn eikki kom ið í ieitirnar. Á laugardagskvöld kærði stúlka mann fyrir að hafa nauðgað sér. Játaði maðurinn fúslega að hafa átt mök með stúlkunni, en taldi hana hafa verið jafnfúsa til verkn aðarins og hafi farið hið bezta á með þeim meðan á aibhöfnimni stóð. Læknir, sem rannsakaði stúlkuna sagði að engan áverka væri að sjá á henni. Umgengni í Bjarkar- lundi var mjög góö SJ-Reytojaivík, þriðjuiag. BTSðskaparveður var í ná- grenni B jarkalundair í Þorska- firði um verzttunarmannalhe'lg- ina. Margt manna var þar á hótelinu og í tjöldum og leið helgin með miiklum mennimgar- brag. Ferðafóflkið eyddi tíman um við sólböð, og gönguferðir um nóigren'r'ið og sund í laug inni að Reyklhólum. Er Tími'.’.r. átti tal við Svavar Ármannisson, hótelistjóra, í diag var þar 22 stiga hiti en ekki sól þá stund- ina. Sagði hann, að það vœri eins og svart og hvítt að sjá hótelið og umlhvemfi nú og fyrri sumur þegar haldniar hefðu ver ið útiskemmtamir í Bjarka- lundi. „Nú sér efcki á nokkru hivorki úti né immi, en að liokn- um útihátíðumum hefur bæði hótelið og landið umihverfis ætið verið edmn allsherjar soff-phauguir.“ Að sögn Swajvars hefur ver ið einstaM'ega gott í júlí, en um ferðin 'hefði verið nokkuð dræm um þjóðveginn. Sennilega hafa Reytovikin'gar skirrst við að fara í sumarleyfi vegna sólar- leysis syðra. Nú er umferðin hins vegar að aukast. Mifcið er um að fjöflskyldur hafi d!valizt í Bjartoalundi síð- ustu vitour og þó flest um helg- ina. Fólkið var mjög áncagt með dvölina enda rítoti friður og ró á staðnum um helgina. Á sunnu dags- og mánudaigkivöld horfði margt manna á sjómvarpið í setustofu hótelsins, bæði hötel- gestir og aðrir. Dansleikir voru í Krótosfjarðarnesi um helgina en þeir voru etoki sérllega fjöl- sóttir, og virtist sem flólkið kysi heldur að nijóta hrfldar og næðis. Fjórir áætlunarbíla: frá Vest- fjörðum toomu við í Bjarkar- Tundi á leið til og frá Húsa- felli. Farþegarnir voru einkum umigit fólk og sást efeki vím á nokfcrum mannj í þeim hópi, að sögn Svavars. Sagði hann að lokum, að hann áliti umgengni fólíks úti í náttúrunni hafa far ið mikið frami að undanförnu, og taldi það efcki sízt að þafcka þeim áróðri, sem rekinn hefur verið svo áfcaft síðastliðið ár í því skyni. Eimnig taldi hann, að unga fólfcið væri nú farið að gæta meira hófs í dTytokju á útiskeTnmtunum, en áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.