Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 11
MTÐVIKUDAGUR 6. ágúst 1969. er miðvikudagur 6. ágúst — Krists dýrð Tungl í hásuðri kl. 8.08. Árdegisháflæði í Rvík W. 0.13. HEILSUGÆZLA Bilanasfml Rafmagnsveitu Reyk|a- víkur é skrifstofutima er 16222. Nætur. og helgldagaverzla 18230 JSkolphreinsun allan sólarhrlnglnn. Svarað I sima 81617 og 33744. Httaveltubilanlr tllkynnlst I slma 15359 Kópavogsapótek opið vlrka daga fré kl. 9—7, laugardaga fré kl. 9—14. helga daga frá Id. 13—15. Blóðbankinn tekur é mótl bióð- griöfum daglega kl. 2—4. Naeturvarzlan I Stórholti er opln fré mánudegl til föstudags kl. 21 é ‘Jcvöldln tll kl. 9 é morgnana iLaugardaga og helgldaga fré kl ÍT6 á daglnn til kl. 10 á morgnana. Sfti krablfrelð I Hafnarflrðl I tlma S1336. Slyisavarðstofan I Borgarspltalanum et’ opln allan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka stasaðra Siml 81212 Nlstur og helgldagalæknir er siina 21230. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka í lieykjavík vikuna 2. ág. tll 8. ág. antnast Holtsapótek og Laugavegs apiVtek. NætO'rvörzlu í Keflavík 6. ágúst amiast Arnbjörn Ólafsson. Einar Wnsson, fyrrum vegaverk stjóri á Awsturlandi, sem andaðist 29. júlí síðastl., verður jarðsunginn frá Fossvogiskirkju í dag, miðviku daginn 6. ágúst Id. 13,30. Sóknar presturinn, <llr. Jakob Jónsson jarð syngur, en auk hans mun séra Guðmundur í>veinsson flytja ræðu í kirkjunni. E-i.nars Jónssonar verður síðar minnzt- I íslendingaþáttum Tímans. FELAGSLfF FERÐAFÉI.AG ÍSLANDS: Sumafleyfisfei-0;ir í ágúst 6. — 17. ágúst Miðl andsöræfaferð 7. — 14. ágúst Öræfi 8. — 14. ágúst Laki, Eldgjá — Veiðivötn 9. — 17. agúst Horfnstrandir. 15. — 17. Straiuiir — Dalir. 12. — 21. ágúst Lónsöræfi 28. — 31- ágúst Hringferð nm Hofsjökul. Ferðafélag íslamds, Öldugötu 3, símar 19533 og 111798. I DAG TÍMINN n AHEIT OG GJAFIR Peningagjafir og áheit til kap ellu séra Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri árið 1967. Ólafur Sveinsson kr. 1000 Friðrik Kristófersson 1000 Steinunn Jónsdóttir 2500 Sigurlaug Guðm. og Hermann Helgason 1000 Sigríður Vigfúsdóttir 300 Sigurbjörg Guðjónsdóttir 400 Þorst. Jónsson 500 Bjarni Magnússon 200 Jónas Hjörleifsson 100 Gissur Gissurarson 200 Kristján Magnússon 200 Jón Hjörleifisson 200 Þórey Jónsdóttir 300 Einar Jónsson 300 Guðlaug Sigurðardóttir 100 Jónas Hel'gason _ 100 Þóra S. Tómiasdóttir 300 Magnús Sigurjónsson og frú 300 Guðlaug Guðjónsdóttir 100 Guðrún Helgadóttir 100 Ásta Sveinbjarnardóttir 200 Anna S. Guðmundsdóttir 100 Einar Sveinbjarnarson 300 Einar Sigurðsson 500 Sigurður Bjarnason 500 Ásmundur Guðmundsson og frú , 400 Jón Sveinbjarnarson 100 Þórður Tómasson 1000 Sæmundur Jónsson 50 N. N. 600 N. N. 200 Guðlaugiur E. Einarsson 1000 Sparisjóður V-Skaftafeilss. 10000 samt. 24.150 Áiheit og gjafir til minningarfcap ellu séra Jóns Steingrímssonar á Kirfcjuibæjarfclaustíri árið 1968. Sumiarliði Björnsson kr. 100 Sigurður Snorrason 1000 Sigurður Helgason 500 Mosi Björnsson 1000 Ólafur Ölafisson 1000 Hjörtur og Guðiaug 1000 Ebba og Bagga 1000 Ólafur Sveinsson 1000 Jónma og Davíð 1000 Sýslusjóður V-Sicaft 10000 N. N. 1000 Guðmundur 200 N. N. 1000 Sigríður Jónsdóttir 600 N. N. 500 kr. 21.800 SJÖNVARP Miðvikudagur 6. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.30 Hrói höttnr. Vísindamaðurinn. Þýðandi: Ellert Signrbjörnsson. 20.55 Utan við alfaraieið (In a Lonely Place). Bandarísk kvikmynd, sem byggð er á frásögn eftir Dorothy B. Hughes. Leikstióri: Nicholas Ray. Aðaihlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame og Frank Lovejoy. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 22.30 Dagskrárlok. 8 úr henni írstou wlhislky. Þegar Mary talaði um, hjve kiannan væri Cali'eg, svaraði Angela eims og út í hött: — Já, þetta er gömui W ateuflordikianna. Síiðam vtar hiélit svöœtu, heitu kafifi úr siMurkönnu í 'gfllösin og lotos bætti Brendan rjóma ofan í þetta brugg, en það var gert yfir bunguna á siLfiurtestoeið og látið renna jafmt yifir. Lotos hrærði Brendan ræfldiega í hverju glasi fiyrir sig og sagði: — Mary . . . langatr þig eötíki tii þess að bragða á þessu? —• Hún getur dreypt á mínu, sagði Eamon og rétti henni heitt glasið. Hún var undrandi, hivað þetta var gott á bragðið, aðeins of siteitot. — Þetta smalktoast ágæt- lega, sagði hún, en rétti svo Ea- mxMi glasið. — Er þetta í fiyrsta stoipti, sem þú kiemur til írlands? Sean Doyle hafði etoki sagt margt undir mál- tíðinni. Mary hafði veitt því at- hygfli, að hann gaf víninu meiri gaum en matnum. Raumverulega hafði banrn veitt stofustúlllkunni, Eilecn, sem bar firam matinn, meirj athyigli heldur en þeitn, sem sáitu með honum til borðs. Hann hafði margsinnis snúið sér til hennar með fyrirspurnir, sem auðlheyrilega voru miðaðar við að hin tækju eftir því. —f Hettujpu náð í sótarama eins og étg bað þir um? Þú veizt, að ég hefi boðið þeim til Doylescourt, sem nötok- uns koear ferðamaunasýnisgripum. Það er hjó ferðamönnum, sem við höifium otokar lifibrauð. Eiileen hafði svarað hálfisnúðuigt og Brendan roðnað. Eamon lót síga í brýmar, en bæði hann og Ang- ela iótu annains sem þau hefðu ekiki heyrt neitt. Nú var heimilis- faðirinn búinn að íæra sig yfir í hægindastól, þar sem hann sat með háflflliokuð augu, en þó greini lega með athyglina við Mary. Hún brosti feirnin. — Ég hef aiidrei áður verið uitan Bandaríkj- anna. Pabbi var ooi störfum hlað- inn tíl þess að gefa sér tíma í flerðalög eriendis með oíktour. Heimilisfiaðiirinn féfltík sér drjúg an sliuito af fcafifii. — O, ja . . . . fiaðir þiinn .... hana var læknir, er ^að efltíki rétt? — Hanm var geð- og tauga- sjútodúanaiækttir. Það rumdi í Seam. — Eamon hefiir sagt mér, að þú ættir emga aðra ættingja en eina systur. Er hún gifit? — Já, nýgifik Hanm lygndi afitur augunum, setti gflasið á murnn sér og tæmdi það. Haon hafði auigsýniflega misst áhugann fyrir firetoari viðræðum. Brendan ræksti sig og tóto upp þráðinm. dló? — Það er eitt ár síðan. Sean Doyle ieit upp. Augu hans voru sljó. — Han-n hefir etoki ver ið orðinn aidraður? — Hanu var innan við sextuigt. Það var Ihijartabilun. Doyle þurrtoaði sér um munn- inn. — Já, hjiartað er viðlkvæmur hlutur. Éig gæti vel að mínu, vissuflega. Hann sló á brjóst sér. — Sean Doyle hættir efcki að tifltíka fyrr en hans tími er fcom- imn. Það getið þið verið alweg viss um. Hanm brosti illgirnM'ega og lokaði svo auigunum aftur. —Við verðum að bjóða hieiim gestum einlhvem næstu daga, sagði Angela, þar sem hún sat í sófanum. Hún var í ljósrauð- um ulflartojól, og hafði sett hárið þannig upp, að það myndaði kórónu. — Það var efltíki svo auð- veflt, bæifcti hún við og brosti kantovMega til Eamon. — Þér hefði verið niær að \ . búinn að gera otokur aðvart, toæri bróðir. — Það er eim ástæðan tifl þ ss, að ég efcki gerði það, tifl þess að spara yltíbur þá fyrirhöfn. Hann tærnndi gflas sitt. — Etofld meira kafifi fiyrir mig, en gœtirðu gefið mér eimm koníalk, Brendan? Það er etoki af því að ég vamþaiktki ofckar þjóðlega dirykk, en ég er nu búinn aö venija mdg á að taka vömna óblandaða. — Já, þér geðjast betur að | intífiutta rusilinu, rumdi í Seam Doyie. — Þú viflt beMur tnoða út frönsíku pynigjurnar, heldur en þínar eigin. Ég held, að írstoa whisfcyið sé fui'lgott handa fóflki eins og þér. Brendan . . . .gefðu miér annað glas i viðibót. —Við Mary munum ábygigi- letga hjá'lpast við að bjarga við gestamóttöikunmd, sagði Amgela. — Þið kanLmennirnir hafið eniga þefltíkinigu á stítou. En hvað við- vítour tooníakinu, er ég Eamon sammiálLa. Mér finnst einnig, að írska toafifið sé ful strembinn dryklbur. Það var barið á dymar, og 'rú Cállaihan kom inn. — Er nokk- uð flleira að gera fiyrir mig í 'kvöld? spurði bún. — Nei, við getum 'hjálpað otok- ur sjálf, sagði Amgela. — Þakka yður fiyrir, frökin Angela, siviaraði firú Cailiaiham og gefltík út. — Hiún hefir eflzt, sagði Eam- on, þegar hún var fiarin. —Já, þú getur trúað því, og það mé finna það á sfcörfum henn ar, sagði Angela. — En hún hcf- ir verið hér svo lengL .... Eamon brosb stríðiisleg'a. — Eru nokkru nerna eldfliússtúltoan og stofiustúllkan, sem hjálpa henni? Er það afltíki heldiur iátið? Amgefla leit efctoi á hann. — Það verður að bjarga sér með það, sem maður hefur, sagði hún. Eamon leit tifl flöðua síns, sem tifl að sjá virtist vera sofnaður. — Hvað eru marigir garðyrkju- menn hjá ofltíkur núna? spurði hann iiágt. Brendan leit til hans. — Efcfci nœnri nógu margir, sagði hann gremj'ulega. —Japansfci blóma- giarðurinn Lítur herfilega út. . . . — En það er allltaf líf í tuek- unum í skemmtistoálauum, sýnist ínér. Mary ski'ldist að hiann væri að reyna að egna þau up’ Það var aiugljóst, að baráttan var um Doylescourt. En lá ekki eitth'vað fleira eða dýpra á bak við? Var það aðeins Doylescourt, sem var þrætueplið. Henni fannst hún vera utan við afllt — hún var út lendimgur — sem þefltíkti ekfki að- stæður. — Við björgum oitíkur. Sean Doyle var va'knaður og settist upp í stóObuim. — Já, vis'sulega . . tjvö pund og tíu einn daginn, tíu slhilíl- inigar annan. Framleiðendur fyrir fierðafóLk. Við ættum að setja það í skjaldarmerfci ættarinnar. Brenidan reis upp. — Byrjið þið nú elkki einu sinni enn. . . . — Auðvitað byrjar hann ailtaf að nýju, um leið og hann er kom inn inn fyrir dyrnar, sagði Sean. Andflit hans var þrútið og rödd- in þvoglnfleg. — Eiigirjmaður þinm Mary, vill hverju sem tautar selja Doyleseourt, þó að landareignin hafi tilíheyrt ættinni í meira en tíu ættliði. Hvernig lízt þér á slíkt? Ef til viill stendur ykkur Ameríkönum alweg L sama um ail ar minjar og arfleifð? — Eg veit ekM . . jm'ér finnst HLJÖÐVARP Miðvikudrgur 6. ágúst 1969. 7.90 Morgunútvarp Veðurfi’egn- ir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Fréttii og veðurfregnir. Tón leikar 8.55 Fréttaágrip og utdráttur úr forustugreinum daghlaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgimstund barnanna: 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tómeikar Tilkynningar. 12.25 Fréttii og veðurfregn ir rilkynningai 13.00 Við vinnuna Tónleikar. 14.40 Við sem heíma sitjum. 15.00 Miðuegisútvarp. Fréttir. rUkynniugar Létt lög: 16.15 Veðurfregnir Rússnesk tónlist. 17.00 Fréttir. Finnsk tónlist. 17.45 ftar>nonikuIög. Tilkynn- tngrn 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldslns. 19.00 Fréttw. Tilkynningar. 19.30 Á tíðandi stuno Helgi Sæmundsson -11811611 rabb- ar við hlustendur 19.50 Sinfór.ískar ummyndanir eftn Hindemith á stefjum eftb Weber ‘tinfóníuhljóm- svehin Cleveiand leikur; George Szell stj 20.10 Suuiai’vaka 21.30 Útvarpssagan „Babels- turninn*’ eftii Morris VVcst. Þorsteinn Hannesson Ics (30) 22.00 Fréttir 22.15 Veð'irfregnir Kvöldsagan: „Stlörnnrnar • Kostantín- ópel’ eftii Ólat lóh. Sig- urðssor Gísíi Baiidorssm íes (1). 22.35 Á eíteftu stunó Leífuz Þórsrinsson fcytmir tóniis' ai vms» tagi.. 23.20 Fréttir í stnttu máli. Dagskrárlok, Vélrftunar- og hraðritunarskóli NOTIÐ FRÍSTUNDIRNAR: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fiL fslenzka (málfræði, stafsetning) og reikn- ingur gagnfræðastigsins. Enska. — Einkatímar. Upplýsingar og innrilun í síma 21768. HILDiGUNNUR EGGFRTSDÖTTIR - Stórholtí 27 - Sími 2176S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.