Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 6. ágúst 1969. HAUSTKAUPSTEFNA f LAUGARDALSHÖLLINNI Daigana 7.—10. september n.k. verður 4. kaupstofnan „íslenzkur fatnaður“ haldin í Laugardalshöll Komst slökkvilið- iS í steikina? SB-Reykjavík, þriðjudag. Þær sögur, að fólk hafi flýtt sér óeðlilega úr bænum um og fyrir verzlunarmannahelgina dru alveg í samræmt við veður farið. Þessa stundina var rign ing, en hina stundina sólskin. Þessi flýtir á fólki átti sam- kvæmt sögusögnum að hafa haft sínar afleiðingar. Ein sag an skýrði frá því, að fjölskylda nokikiur hefði farið frá steik- inni í ofninum, þegar rofaði til á sunnudagsmorgun, og síðan hefði slökkviliðið orðið að slöfckva á ofninum, þegar fór að rjúka úr lærinu. Og önnur saga var um það, að fól-k hefði ig-leymt að slöklkva á útvarpi, og slö'kfcviiliðið orðið að sjá um það. Eng-in staðfesting hefur fengizt á þessum sö-gum, nema hvað um þá siðari má segja, að þar var um að ræða eld- torasdd-a ko-nu, sem au.ðvitað hélt að farið væri að rjúka úr íbúð nágrannans, þegar kvi'knað var í hennar eig-in út- varpi. inni í Reykjavffc. Er hún haldin á vegum Félags í-slenzkra iðnrek- enda o-g eru al-lir þátttafcendur meðlimir í fé-laginu. Reiknað er mieð að þátttakendur verði 15 tiil 20 eða álíka mar-gir og.s.l. vor. Það þykir þegar sýnt af viðtök- um fyrri kau-pstefna „Isi-enzks ÚR NATO Stúdentaráðið í Uppsölum hef- ur sen-t Tím-amuim efitirfarandi til- kynminigu: Fun'du-r ísle-nzlk'a stúdenta-ráðsius í Up-psöluim, haMin-n í Uppsö'l-um 24. maí 1969, sikora-r á allþingis- m-ein'n að bei-ta sér fyri-r því, að „h-e!nve-r'nida-risamniinignum“ verði riftað sem o-g, að ís-land segi si-g úr Atlanitshafsba-nda'laginu og taki upp hlutleysi-sisitefmu í u-tanríkismál um. Við tel-jum óverjaudi, að ís- land sé -aðiili að her.n-aðar'banda- la-gi og óssemilegt, að samivinna sé höfð við fasistaríki á borð við Grikíkla-n-d o-g PortúgaJ. Auk þe-ss sanna dæmin, að sitórveMi-n virða eins-kis -rétt smiárífcjan-n-a í slíkum banidailöigum, þeg-ar á reynir. Við tel-jum því að íslan-di sé bezt borg ið með þiví að forða-st þá-tttöku í fatnaðar" að innkaupastjórar kunni vei að meta það hagræði og þann tíma-sparnað, sem það er að geta keypt allar fatnaðar- vörur á einum stað. Einnig skapar þetta vi-sst aðhald fyrir framileið- endur, þar sem auðvelt er um allan samanburð á verði og gæð- um. Undirbúnin-gur kaupstefnunnar er þegar hafinn bæði hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda og hinum ýmisu þátttake'ndum meðal fram- 1-eiðenda. Er búizt við, að þeir noti tækifærið tiil að koma fram með nýjun-gar, þannig að þarna fæst yfdrlit yfir þær vörur, sem á boðstólum verða í vetur. Verzl unum um land allt h-efur þegar verið sent kynning-arbréf kaup- st-efnunnar en í á-gú-stmánuði verða send ti-1 þeirra aðgan-gskort og afsláttarkort af flluigfargjö'ldum.. Ein-s og áður, h-efur náðst sam- starf við Flugféla-g íslands h.f. og helztu hótel í höfuðborginni um að veita gestum kaupstefnunnar 25% afslátt af fargjöMu-m og gisti rými. Vinningaskrá Vorhappdrættis Framsóknarflokks ins 1969 Dregið va-r í vorh-appdrætti Framisókin-arfl'oikiksins 10. júlí s.l., en vinningar haf-a elkki ver ið birtir fyrr em nú, þar sem skil böfðu ekki borizt, Vkun- im-gas-kráin fer hér á efltir: Sumarhús á eignarla-ndi í Grímsnesi: 8157 Ferð fyr’ir tvo tii Austuirland-a- 26664. Vél- hijól: 7399. Myr.davél og sým- ingarvél: 17903. Tjald o-g við- leguútbúnaður: 30473. Veiði- áhöld, sportaærur eð-a mynda- vél: 7406, 19942, 27732, 35042, 46589. Segulbandstæki: 878 1355, 6012, 6358, 7675, 7788, 19364, 19556. 28133, 29709, 40896, 42395, 45537, 46610, 46849. Myrnda- eða sýningavél- hernaðaiiban'dallögium. ÞAKKARÁVÖRP Fyrir mína hönd og fjölskyldu minnar, færi ég öll- um, emstaklingum og félagasamtökum, mínar innileg- ustu þakkir fyrir ógleymanlega mér sýnda vinsemd á 50 ára afmælinu, með heimsóknum, gjöfum og heilla- óskum. Sérstaklega færi ég Tímanum hugheilar þakkir fyrir heillaóskir mér til handa. Guð blessi ykkur öll. Þorkell Þorkelsson, Bæjarleiðum. Utför Sigríðar Þorsteinsdóttur sem andaðisf 4. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. þ.m. ki. 13,30. — Þeim, sem viidu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. a-r: 125, 126, 1358, 8243, 14509, 16065, 19641, 26387, 26806, 26807, 27032, 27034, 27648, 31288, 32462, 35056, 35057, 36730, 36897 40779, 41892, 42313, 43808, 45644. 46428. Sjómauk- ar: 21. 5584, 7711, 8127, 8394, 15907, 19045 19046, 20827, 20847, 22898, 27015, 27137, 28912, 30039, 30100, 30333, 31481. 36899. 37427, 42696, 44460, 44591, 45569, 46511. Sportvörur: 68 1637, 7776, 12013. 12579, 15282, 20297, 20556, 20562, 20742, 21734, 22224, 23633, 25262, 25836, 30259. 30513, 31585, 34843, 41444, 41910, 42551, 43716, 43717, 44752. HAUSTMÖT BIRKSBEINA 6. haustimiót Birkiib-ei-na v-erður haMið da-gana 8.—10. ágúst n. k. í B-orgarvíik við Ú’llflllj'ótsvatn. Tiliga-mgur miótsimis er að stuðla að fcymninigu mi-lli skáta kmby-rð is, piilt-a oig stúilkna, öllduuiga oig umgmenma. í samræmi við fram anigreimt votu einfcu-narorð móts- ims vali-n 10. grein stoátaiagamna, Alir skáta-r eru góðir laigsmenn. Fj-öllbreytt da-gsfcrá verður allan miótstíma-nn og má t. d. n-efna bátsferðir uim vatnið, tovöldvökiu dróttstoáta * oig neiptoig m-i-lli allra mótsgesta. Ferðir verða frá Umferðamið stöðimni kíl. 20 á fimmtuidaig, kl. 20.00 á fö-studaig oig ikfL 14.00 á lauigard-aig. Ná-nari uipplýsimgiar f-ást í Sfcáitalbúðimni. LÖGREGLU- ÞJÚNN ROTAÐUR OÖ-Reykjavífc, þriðjudag. Talsverð ölvun og mikil slags- mál urðu á dansl'eik sem haldinn var á Stapa á Snæfellsnesi s.l. laug ardagskvöld. Lögreglumaður sem var við lö'ggæzlu á staðmum var rotaður og hlaut hann skurð á enni. Lögregluiþjónninn komst bráðlega til meðvitundar aftur oig miun h-anm ektoi hiatfla- slasazt alvair- lega af höfuðhögginu. Slaigs-miálin á Stapa hófust fyrst eftir að dansl-eiknum iaulk. Voru m-iklir pú-strar o-g sla-gsmál inni í húsinu o-g vildu gestir eikki fara út. Voru nokkrir lögreglumenn þar inni til að skakka leikinn. Úti fyrir voru notokrir ólátaseggir, sem vildu inn í samfcomuhúsið en einn lö'gregluþjónn var þar fyrir utan og vamaði þ-eim inngön-gu. Réðust þá nokkrir ofurhugar á on anninn o-g lauik þeim leik með því að hann fékk högg á ennið og missti meðvitund. Komu lög- reglumenn, sem inni í húsinu voru brátt út og handtóku þeir þá menn sem þarna voru að verki. Verður mál þeirra tekið fyrir hjá sýslu- mianninum í Stykkishólmi á morg un, miðvikudag. Alfreö Gíslason og börn. Hja rtans þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vin áttu og samúð við andiát og jarðarför Þóru Guðmundsdóttur, Vífilsgötu 24. Jónína Þorsteinsdóttir, Guðmundur Guðnason, Skúli Guðnason, Erna Guðnadóttir. Anna Runólfsdóttir Ericksen lézt í Kaupmannahöfn mánudaginn 28. júlí. Útförin hefur farlð fram. Fyrir hönd eiginmanns dóttur, tengdasonar og systkina hinnar látnu, Sigurður Runólfsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar Sigríðar Þórarinsdóttur, Vagnsstöðum Gunnar Gislason, börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir vandamenn. OlíusöludeiM Kaupfélags Þin-g eyinga opnaði fyrir sköm-m-u nýja benzí-n'afgreiðsLu við Héðinsbraut á Húsavík. Þarna verður selt að sjáilflsöigðu benzín og olíu-r og auk þess ferðavörur, sœlgæti og fleira smávegis. Einis og 'sézt á myndi-nmi er hin nýja bcnzínafgreiðsla hið glæsiteg-asta hús.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.