Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 8
TÍM1NN MIÐVIKUDAGUR 6. ágúst 1969. Tvö fjölmennustu ríki veraldar eru Kína og Indland með samanlagt 1231 milljón íbúa Hungur er enn daglegt brauð í mörgum löndum og er ástandið í Biafra næsttækasta dæmið. Efnahagsstarfsemi í veröld- inni náði nýju hámarki áratug inn 1958—67, en vaxtarhraðinn var ákaflega misiafn í hinum ýmsu heimshlutum, segir í ný- útkominni Hagfræðiárbók Sam einuðu þjóðanna, „United Nati ons Statistical Yearbook, 1969” 217 töflur bókarinnar eru flokkaðar undir 25 höfuðefni, eins og t.d. samanlögð firam- leiðsla, iðnaðarframleiðsla, — verzlun, mannfjöidi, vinnuafl, orkuframleiðsla, flutningar, sam'göngur, fjármiagnstilfærsla, menntun og húsnæðismál. Það kemur meðal annars fram í árbókinni, að brúttófram lciðslan í heiminum ölium jókst um 62 prósent á fyrrgreindum tíu árum. Þar sem fólksfjölgun in nam 18 prósentum á sama árabili, merkir það, að hagvöxt- urinn á hvern jarðarbúa nam 36 prósentum. í löndum sem búa við mið- stjórnarhagkerfi jókst fram- leiðslan um 83 prósent (65 pr. á hvern íbúa), í iðnaðarlönd- um sem búa við miarkaðshag- kerfi nam auknin-gin 55 prósent um (39 prósentum á hvern íbúa). Árlegur vöxtur brút.tó þjóða-r framleiðslunnar á tímabi'linu 1958—67 var að m-eðaltali 4,7 prósent í vanþróuðu löndun- um, 5 prósent í löndum m-eð markaðshagkerfi og 7 prósent í löndum með miðstjórnarhag kerfi. Samanlagður útflutnin-gur heimsins náði nýju hámarki árið 1968 og nam 238.000 milij. dollara (20-944.000.000.000,00 ísl. kr.). Aukningin nam 11 prósentum miðað við árið 1967 og var þannig mesta aukning sem orðið hefur á undanförn- um 15 árum. Iðnaðarlönd með markaðshagkerfi juku hlut sinn í samanlagðri heimsverzlun- inni úr 67 prósentum árið ’60 í 70 prósent árið 1967, á sama tíma og hlutur vanþróuðu land anna minnkaði úr 21 prósenti niður í 18 prósent, en lönd með miðstjórnarhagkerfi héldu sín um hlut óbreyttum í 12 pr. Hér eru nokkrar fleiri stað- reyndir, tíndar úr hinum mikla talnasæg árbókarinnar: A miðju ári 1967 var tala jarðarbúa 3.420 milljónir. Er það 516 milljónum m-eira en á miðju ári 1958. Þrír fjórðu hlutar jarðarbúa eiga heima í vanþróuðu löndunum. A árabilinu 1958—1967 jókst matvælaframleiðslan á hvern íbúa í Afríku einungis um 1 prósent og í Suð-austur Asíu um 3,1 prósent, en í Norður- Ameríku nam aukningin 6,1%, í Sovétríkjunum og Austur- Evrópu 15,5% og í Vestur-Ev- rópu 18,9%. Á miðju ári 1967 skiptust jarðarbúar þannig niður á svæði (nýrri tölur eru ekki fyrir hendi um alla heimsbyggð ina): Fólks- Árleg fjöldi aukn- í millj. ing ’60 —’67. Heimurinn allur 3.420 1,9% Afríka 328 2,4% N-Ameríka 220 1,4% Rómanska Amer. 259 2,9% Austur-Asía 877 1,4%. Suður-Asía 1.030 2,5% Evrópa 452 0,9% Kyrrahafssvæðið 18,1 2,0% Sovétrikin 236 1,4% Tvö -fjölmeninustu ríki heim'S. Kínverska alþýðulýðveldið og IndilaTiid, voru talin hafa 720 mil'ljónir og 511 milljónir íbúa. Sé li-tið á þéttbýiið, er Ewr- ópa enn efst á blaði með 92 íbúa á hvern f'erkíliómetra að meðaltali. Samsvarandi tala fyr ir Asíu er 69. Þéttbýlasta ein- stakt svæði er Monaco, sem er einungis 'hálfur annar ferkíló- metri. Þar er íbúa-talan „á hivern ferkílómetra" 16.107. Næst kemur Vestur-Berlín með 4.518 íbúa á ferikílmetra, síðan Gíbraltar með 4.161 og Hong Kong með 3.708 íbúa á ferkíló- metra. Meðal þeirra landa sem mest hafa svigrúmið eru ísland og Ástralía 'efst á blaði, hvort um sig með 2 íbúa á ferkíló- metra. Samsvarandi tölur fyr ir Danmiörku eru 112, Noreg 12 Finníland 14 og Svíþjóð 17. Notkun stáls á hvern íbúa nam á árinu 1967 634 kg. í Banidarí'kjunum. Næst kom Sví- þjóð með 589 kg. og þar nœst Kanada með 446 kg. Til saman- burðax nam stálniotkun á hvem íbúa 327 bg. í Danmörku, 270 kg. í Finnlanidi. 373 kg. í Noreigi og 186 kg. á íslandi. Frá þessum tölum er stórt stökk til stálnotkunar vaniþróuðu land- anna. í Ghana og Zambiu nem ur hún 6 kg. á íbúa í hvoru landi, í Indónesíu og Malawi 2 kg. á íbúa. Sam'anlögð raforkuframleiðsla heimsins meir en tvöfaldaðist á áratugnum 1958—67 og var áætluð 3.844.000 rr.illjónir kíló wattstunda árið 1967. Af þessu magní voru 40 prósent fram- leidd í Norður-Aineríku, 29 prósent í Evrópu, 15 prósent í Sovétríkjuhum. 10 prósent í Asíu ogshin 6 prósentin Rón. önsku Ámeríku, Áfríku og á Kvrrahafssvæðinu. Re ik"aðar ' OMEGA Nivada JUpina. PIERPODT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Töfcum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar i húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiðslur. Steyp- um gangstéttir og innkeyrslur. Vélaleiga Simonar Simon- Álfhelmum 28. Sími 33544. miilljónuim fcíliówa'ttstunda eru tölurnar fjyriir einstök lö.nid sem hér segir: Bandiaríkin 1.316.914, Sovét- ríkin 587.699, Japan 244.800, Bretland 209,368. Til saman- buirðar voru samisvarand.i tölur fyrir Norðurlö.n'd iþeessiar: Dan mörk 9.480, Finnland 16.760, ísiand 700, Noregur 52,814 og Svíþjóð 50.628. í fiskveiðayfirliti árbókarinn ar eru eftirtadin iönid nefnd með yifir mililjón smálesta fiskafla árið 1967: Perú 10.110.200, Jap an 7.814.000, Noregur 3.214.300, Bandarilkin 2.384.100, Spánn 1. 430.600, Imdliand 1.400.400, Kan ada 1.289.800, Danmörk 1.070. 400, Chile 1.052.900 og Bretland 1.026.100. Fiskafli ann'airra Norð urlanda árið 1967 var sem hér segir: Finnl. 73.700 smálestir, Færeyjar 173.300, íslands 896, 300 oig Svíþjóð 338.300 smá- I'estir. Það hitaemingamagn sam jarðarbúar áttu Ikost á uippislkeru árið 1966—67 var ákaflega mis- jafnlt, alt frá 3.470 á ílbúa diag legia í Nýjia-Sjálandi og 3.440 í írlandi niðúr í 1.800 eða minma á hrvem íbúa í nokkrum van- þróuðum Oöndum í Asíu, Afr- ífcu og Rómönslku Ameríku. Samisvaranidi daglegt hitaein- inigamiaign á Norðurdöndum var sem hér segir: Danmörk 3.300, Fineland 2.950, Nofregur 2.960 og Svíþjóð 2.900. Árið 1967 voru sikráðir 160 mill'jón fólksbílar í heiminum. Hédminigiur þeinra var í Bamida- ríikjunuim, en 34 prósent í Bvr- ■ ópu. Þegair Oáitið er á veröldina í heild memur aukmiingim ffirá 1958 86 prósentuinu Tölurnar frá Nprðurlöndium voru sem hér segir: Dammiörlk 887.000, Finm- land 551.000, ísland 35.500, Noragur 569.000 og Svíþdóð !L 967.000. Samanlaigður kanpskipafloti: heimsins stækfcaði um 64 pró- sent á ántrnum 1958 til 1967. Þá var hann korninm upp í sam tals 194 milljón sfcráðar brútbó- smiálestir. Af þeim voru 25,7 milljónir slkráðar í Iiberíu, 21,9 millijónir í Bretflandi, en Noregur og Bandarífcin voru nálega jöfn með 19.668.000 smálestir slkráðar í Bandarifcj- umum og 19.667.000 smálestir í Noregi. Á öðrum Norðurlönd um voru tölurnar sem hér seg ir: Danmiörk 3.200.000, Finn- land 1.100.000, fsLands 133.000 oig Sviþjóð 4.865.000 smiál. Árið 1967 voru 222.400.0C0 símar í notkun um aflflain. Af þesisum talsímum voru 104.000. 000 í Banidaríkjunium, 18.200. 000 í Japam, 12.000.000 í Bret- landi og 10.300.000 í Vestur- Þýzkailanidi. Á Norðurílöndum var talsímafjöldinn sem hér segir: Danmörfc 1.469.185, Finn- iand 949.976, fsland 62.698, Noregur 987.264 og Svíþjóð 3. 757.495. Á árinu 1967 voru 78 milljón sjónvarpstæki í notkum í Banda ríkjunum, 22,7 milljónir í Sov- étríkju'num, 14,4 milljónir í Bretlandi, 13,8 miilljónir í Vest ur-Þýzkalandi og 8,3 mlljónir í Frakklandi. Tölurnar fyrir Norðurlönd voru sem hér seg- ir: Danmiörk 1.182.000, Finm- land 899.000, Noregur 662,000 og Svíþjóð 2.268.000. Mesta útbreiðsla dagblaða ár ið 1967 var í Svíþjóð. þar sem út komu 514 eintök á hverja 1000 íbúa. Næst kom Bretlamd með 488 eintök, síðan Lúxem- borg með 477, Japan með E65 og íslanid með 435. Tölurnar fyr ir önnur Norðurlönd voru: ~>an mörk 354 og Noregur 382. Hagfræðiárbók Sameinuðu þjóðanna er 796 blaðsíður að stærð og gefir út bæði á ensku 02 frönsfcu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.