Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 15
MHJVIKUDAGUR 6. ágúst 1969. TIMINN 15 HÖTEL GMÐUR Ódýr og góSur matur og gisting f fögru umhverfi viS miSborgina. HÓTEL GARÐUR* HRINGBRAUT* SÍM115918 KAUPUM GAMLA ISLENZKA ROKKA, RIMLASTÓLA, KOMMÓÐUR OG FLEIRI GAMLA MUNl Sækjuni heim (staðgreiðsla) FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 SÍMl 13562. NÁMSLEIÐIR Framhale‘ af bls. 1. — Fólaigsfræða- og stj órnsýslu- námið, sem ballað hefur verið fé- lagsfrœðideild-m í fréttuen, er ætlað fyrir þ'á stúdenta sem hjyiggo'a á starf hjá opinbeimm að- iilium, sveitarstjérnum, venkalýðsfé löigium ag öðrum félagssamitökum, mú og stöcif að tryggingamálium og félagisráðgjöf. Fyrsta árið miymdi kennsla fyr- ir þessa stúdenta fara fram í iagadeild oig viðskiiptafræðid'eild og þá kennd ýmis umdirstöðufög þess ara greima eims og viðlíka nám er- lendis beimita'r. Lí'klega myndi að auki verða þyrjað að kynna nem- endum aðeins hvernig nám þeir ættu fyrir höndum og yrði femginn ti'l þesis erlendur kennari og myndi hanin skipuleggja mámið i deildinni á næstu árum. Tílögur um þessa tegund náms liiggja þegar fyrir sem áramgur af starfi nefndar, ^n nú hefur 4ra manna starfshópur prófessora úr viðskipta- og lagadeild u-nnið að því að yfirfar-a þessar tillögur og kom-a þeim í endamtt'egit forrn og liggur áramigurinn af starfi þeirra væntanl©ga fyrir seinna í vik- umni. — Stjórmumarnámið Manage- ment) mymdi aðeins verða einm liður í viðsikiptafræðináminu og út'íkkun á viðisikiptafræðideild. og er það í sjálffu sér auðvelt að koma á slíku mámi. — Varðand; hið 3ja ára tækni- nám, sem rætt er um, eru tvær leiðir hugsanlegar. Annars vegar að styrkja og efla taskniskóla þann sem fyrir er í landimu, þanni'g að stúdentar sæktu þangað titt styttra tækninárns eða undirbúmin'gs að frekara háskólanámi ytra. Hitt er að koma á tækninámi á háskóla stigi. Báðar þesesar leiðir eru farnar á Norðurlöndum, en spurn lngin er hvor hentar okkur. eÞtta mál er nú að kryfja til mergjar Starfshópuir 4ra mammi úr verk fræðideittd HÍ og sfcólastjó'ri tækniskólans. I FORSETINN Framhald af bls. 1. ar um veru Papa hér á lamdi fyndust, enda var ég ekki í eyj unni titt þess að leita þeirra, hettdur titt að huga að öðrum fornimiimjum. Þó hafa férleifa fræðingar Papana oft í huga þegar þeir vinna að ranmsókn um á glóðum þeirra, ef svo ólífclega vil'di til að eitthvað rættá á fjiörurnar. Ég á ekki von á því, að þessum raonsólkmum vsrði hald ið áfr-am í Papey af þjóðmimja varðaremibættinu, eoda önnur verkefei meir aðlkallandi em það. GÆÐINGAR Framhaid af bls. 1. ana vestur og er graslendii það sem sýningarnar fara fram á í eigu hams. í þessum félaigs- skap eru meðal amnarra ýmsir .forystumenn í Ameri'sk-norræna félagimu, American Scamdinaivi an Association'. Fyrir skömmiu fóru yfir 70 hestar tii Danmerikur og Nor- 'egis með Tungufóssi. Sumt af þessum hrossum er í einkaeign, en um 70 hesta á að selija í Dan mörku. Markaður þar fyrir is- lenzka hesta stendur á traust um grumidivelli. Búvörudeild SÍS stendur fyrir báðum þessum hroissasendinigum utan. lauga'rdaigskivöldið, en geirt var hilé á damisinum fcíl. hálff tólff og þá var varðeidur og su.ngdð, Sdð- an var dansað áfram til kl. 2. Um 400 uuigtmenm voru á hiöðudams- leifcnum. Ölvum var svo tii engin í Sattbvík um helgina, og þar var aðeins einm lögregiumaður, sem ekki hafði mikið að gera. Á miánuidaginm vor enigin skemmitiidagskrá, en þó dreif að mj ög margit fóttk, sem undi l'íf- inu hið bezta í góða veðrimu og f'ór í siglimigar og fleira. TUGÞÚSUNDIR Framhald af bls. 16 berandi fyrr en eftir síðari dans- leilkinn, sagði Þórólffur Guðnason, lögreglustjórinn á staðnum. — Þá hefur fólk líklega haldið, að það mætti drekfca í friði, þar sem dagskrá bindindismótsims var lokið. Þetta mót fór í aMa staði vei fram og amgim óhöpp urðu, né skemmdir á bí'lum. í Vaglaskógi var mikið af fjölskyldum, sem komu oig voru á útisamlboimuniuimí em á d'amsleikjumium voru aðaliega unglimgar. Vegirnir imnan s'kógar ins voru ryibbundnir og var það mjög tiil bóta frá uudanförnum árum. Löggæzlu á mótinu ax aðist l'ögreglam á Afcureyri og lögreglu menm úr Fnjóskadal, en Akureyr arsbátar sáu um sjúkravörzlu. Á bindindismótimu í Gattta- lækjarskógi voru um 7000 manns í afbragðs veðri, en þó rigndi þar, eins og á hinum stöðumum á sunnudagsnóttima. Þar fór adlt fram með mestu ágætum og ekid sást vín á nofcfcrum mammi. Lög- gæzlam í Galtalækjarslkóigi var ein'göngu á vegurn mótsins sjáifs og haffði gæzluliðið lítið að gera. Skemmtiatriðin fóru að öllu leyti fraim samibvæmt dagskrá og á sunnudagskrvöldið var dansað lamigt fram á nótt, enda sérstaklega gott veður. Fjöttskyil'dur voru í meiri- hluta mótsgesta, en taisvert var þó af uniglingium, sem toomu víðs vegar að af lamdinu. Engin óhöpp urðu eða slys. Mótsstjóri var Oi- afur Jónsson. Um 2500 gestir voru í Atiavík um helgina. Þar var veðrið alveg skínandi gott, sérsta'ki'ega á summu daginn, en elkki slapp Austurland ið við rigniiniguna aðfaranótt sumrnu , dags, frekar en aðrir landshlut j ar. Skemimtiatriðim fóru vel fram, ; eins og aillt mótið reyndar. Ölvun ; var ekki áberandi. Dansað var til | 2 bæði á Laugardags- og sunnu- dags'kvöid og var mjög mikil og attmenn þátttafca í damsinum. Eng in óhöpp urðu i Atlavík og voru al'lir aðilar mjög ánægðir með mót ið. I Saltvík divöldu um 500 manns í tjöidum yfir helgima, en alls mumu hafa komið á staðinn um 3000 manns. Bátatteiga var í Salt vík, og voru bátarnir mikið not aðir á laugardag og mánudag, en á sunnudaginn var veðrið ekki hentuigt til útivistai, en þá var haldin sikemmtidagskrá í hlöðunmi, sem var aiveg troðfull. Unglinga damsleifc'.r var on í hlöðunni á ESJUFFRÐ Framhald af bls. 16. Frá Hormiaf'irði sigldum við um níu leytið i’ blíðskaparveðri og var nú sigttt vesbur með landi mj!ög grummt og m. a. farið imm fyrir Dyrlhólaeyjardiramgamma. Það var fögur sjóm og alla leið tii Vesitmanm'aeyja höfðúm við mikla og tíguttega fjiallasýn. Snemma morgums var siglt um- hverfis Surtsey og síðam alt í krimig um Vestmannaeyjarnar, en tEL hafln’ar í Vestmammaeyjum kom um við um hádeg'i. Þar tóku á mióti oklkur Sigurgeir Kristjáns- son, forseti bæj'arstjórmar og Sveimin Guðmumdsson, forstjóri, og fóru þeir með oklkur um bæimn og viðar. Við skoðuðuen byggðasafn Vest miannaeyja umdir lieiðsögm Þor- steims Víiglumdssonar og Friðrik Jessom safmvö(rður, sýndd okbur Náttúrugripasafmið em eimmig sá- um við söigusýnimgu þá sem sett var upp í tilefini aff afmœtti kaup- staðarins. Þá fór alttur hópurion upp á Stóriiöfða og að Hettgafelli undir forustu Sigurgeirs Kristjámssonar. Um kvöldið var bvöldvaka um borð f Esjumni og var þar ýmis- legt til skemmtunar. Þar þakkaði Eysteinn Jónsson m. a s'kipstjóra og skipshöfn frábæra ferð og góða þjómustu. séra Sveimm Vikinigur las úr verfcuim símum við mifela hrifmiogra. Eins og ömnur kvöld í förhwii lék Rútor Hamnesson, hiijóðlfærialeibari, við góðar undir- tektir. Á krvölldivökumini, sem stóð tii M. 2.30, tóíku margir til máls og rómuðu ailir ágæta leiðsögu Ey- steirns Jónssonar og sögðú margir að þeir hefðu í ferðimni kynmzt enm elnni og nýrri hiið á þing- mamnimum. Esjan kom með okbur imm til Reyfcjavikur kl. 9 á þriðjrjdags- monguninm og ég hettd að óbætt sé að segja að allir hafi haft miki'a ánægju af þessari för, þó að Kottgrfma hafi sett nokkuð strifc í reifcnimgimm. A VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 slíkrar sjóðsmyndunar hér. Vonandi fæst brátt á því skiln- ingur, hver lyftistöng slík sjóð. myndun getur verið fyrir fram þróun iðnaðar á íslandi.“ Hér er vissulega hreyft máli, sem verðskuldar að ríkis- j stjórn og Alþingi láti það til | sín taka. Þ.Þ. Tónabíó — ísttenzkur texti Ég er forvitin gul — íslenzkur texti — Líf og f jör í gömlu Rómaborg Snilttdarvel gerð og leikin ný, ensk-amerísk gamanmynd af snjöttlustu gerð. Myndin er í litum. Zero Mostel Phil Silvers Sýnd kl. 5 og 9 Slm <lS4a 8. VIKA Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — fslenzkur texti — Bráðsnjöli og meinffyndám ítölsk-frönsk stórmynd im veikleika holdsins. gerð af ítalska meistaramum Pietro Germl — Myndin hlaut hin frægu guUpálmaverðlaun I Cammes fyrir frábært skemml amagildi Virna Lisl Gastone Moschim og G. Bönmuð börnum yngri en 12 4ra Ný aukamynd: Með Apollo 10 umhverfis tungiið I mai sA Fulikomnasta geimferðamynd sem gerð hefur verið tB þessa. Gamanmyndin vinsæla. Allra síðustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 9. Tveir lífs og einrs liðinn Afar vel leikin brezk mynd Aðalhiutverk: Virginia McKenna Patric McGoohan (harðjaxlnin). Sýnd tol. 5, 7 og 9 Ath.: Aukamynd í litum á öll um sýningum, þegar Kari Bretaprins vai’ð prins af Wales. Slml 114 75 Tolf RUDDAR Sýne KL ð of. 9 MfílFWmm Blóðhefnd „Dvrlingsins" Afar spennandi og viðburða- rík ný, ensk litmynd, um bar áttu Simon Templars „Dýr- lingsins" — við Mafíuna é Italíu. Aðalhlutverkið, Simon Templar, leikur ROGER MOORE, sá sami og leikur „Dýrlinginn" í sjónvarpinu. — Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Auglýsið í íímanum Þessi heimsfræga, umdeilda kvikmynd, eftir Vilgot Sjöman Aðalhiutyerk: Lena Nyman, Börje Ahistedt. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS Slmar 32075 og 38150 „Tízkudrósin Millie" Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd i lit- um með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verðlaun fyrir tóniisL ■Tulie Andrews Sýnd kl. 5 og 9. SÆttMí Leðurblakan Litmynd byggð á óperettu Jóhans Strauss. Paul Richard Lily Broberg Gihta Nörby Meðal dansara er Jón Valgeir úr Hafnarfirði. Endursýnd kL. 9 Ti T \t í i 41985 -4 — Islenzkur texti — O.S-S, 117 BANCO í BANKOK Ný, hörtouspennandi gullverð ■ launamynd með | Kerwin Mathews í aðalhlutverki. Endursýnd kL 5,15 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.