Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 16
172. IM.’ —WiBvíkudagur 6. ágúst 1769. — 53. tbl.
TUGÞUSUNDIR
SKEMMTU SÉR
í SÓL OG REGNI
SB Reykjavík, þriðjudag.
Útihátíðlahöldin nm helgina
fóru alls staðar vel fram og allt
gekk stórslysalaust í umferðinni.
Iíinu óhöppin, sem orð er á ger-
andi voru tjaldbrunar, en tveir
menn brenndust í einum þeirra.
Veðrið var afburðagott, nema
hvað rigndi a öllum samkomustöð
unum á sunnudagsnóttina. Ölvun
var mjög lítil og engin drykkju-
læti.
Mestur fjöldi fófllfes var í Húsa-
fRllssikógi. Að sögn ViflhjálLms Ein-
arssonar, mótsstjóra, var um 40%
fleira^fólk þar, nú, en í fyrra, en
ekki vildi Vilhjálmiur nefna neina
Héraðsmót Fram-
sóknarmanna í
Strandasvslu
Framsóknarmenn í Stranda-
sýslu halda héraðsmót að Sæ-
vangi laugardaginn 9. ágúst og
hefst það kl. 9 síðd.
Raeður flytja: Steingrímur
Hermannsson, framkvæmdastj.
og Ölafur Þórðarson, kennara-
nemi. — Meðal sJcemmtiatriða:
Alli Rúts, sem syngur gaman-
vísur og fer með skemmtiþætti
og hljómsveitin Asar frá Kefla
vík leikur og syngiur. — Nánar
verður sagt frá mótinu siðar.
Héraðsmót Fram-
sóknarmanna í
V-Skaftafellssvslu
Framsóknarmenn í Vestur-
Skaftafellssýslu halda héraðs-
mót < Vík lauigardaginn 9.
ágúst og hefst kl. 9 síðdegis.
Ræðiir flytja Helgi Bergs-
hankastjóri og Sigurður Giss-
urarson, lögfræðingur.
Skemmtiatriði annast Sigurð
ur Björrsson óperusöngvari og
cona hans, Sieglinde Kamann,
óperusöngkona. Sigurður syag-
ur m. a. íslenzk lög og saman
syngja hjónin óperettu- og
óperulög. Carl Billich leikur
ákveðna tölu, því hann saigði, að
þótt 9000 miðar hefðu verið seld
ir inn á svæðið, segði það ekfcert
um fjölda gesta, þar eð fjölskyldu
afsláttur var veittur og eins hefðu
margir lag á að komast inn firam
hjá miðasöluinni. Veðrið var eins
og eftir pöntun í Húsafelili, þurrt
^llan tímann, mema hivað rigndi svo
lítið á sunnudagBnóttina. Hátíða
höldin fóru fram samflcvæmt dag-
skránni, en þó varð smátöf á mið-
nœturvöfcunni á laugardagsCcvöidið
vegna þess að Hamniond-orgel Þór
is Baldurssonar reyndist erfiðara
í flutninigum, en séð hafði verið
fyrir.
Löggaezlu ömnuðust lögreglu-
menrn úr Reykjavík og Borgar-
firði og yfinmenn þeirra voru þeir
Axel Kvaran og Hörður Jóhannes
son. Lífið var um óhöpp í Húsa-
felHsskógi, en þó kviknaði í 5
tjöldum og viil'l njótsstjórni.n brýna
fyrir fólki, sem fer í tjaldútilegur
með gastækin með litlu bláu kút-
unum, að fcynma sér vandlega notk
unarreglluir tæflcjanna, því fflest þess
ara óhappa mátti rekja tffl van-
kunnóttu í meðferð þeirra. Tveir
laeknadandidaitar voru á sjúkra-
vafct og á staðnum voru einnig van
ir björgunarsveitarnienn. Mun það
vera snörum og réttum handtökum
þessara aðila, að ekki fór iffla í
nokkrum tiivikum. Ölvun var lítt
áberandi enda voru þeir teflcmir úr
umferð, sem vín sást á, og var það
ágætri löggiæzlu að þafcka, að
aldrei skapaðist hættuástand
vegna víns og enginn fór sér að
voða af þeim sökum. Umgengni
uim rmótssvæðið var mun betri en
í fyrra og í dag var búið að
hreinsa allar fialdbúðir. Síðustu
mótsgestir drifu siig í að hreinsa
til með heimamönnum, meðan
beðið var eftir bílum í bæinn.
í VaglaSkógi voru 8—10 þúsund
manns um helgina. Veðrið var þar
mjög gott, en þó rigndi talsvert
á sunnudagsnóttina, — en það
va-rð bara ti'l bess, að fólkið fór
inn í ty'öldin og komst í ró, —
sagði Þórod'dur Jóhannsson, móts-
stjóri. Skemn.tjatriðin fóru fram
samikvæmt dagskrá. Dansað var til
3 á sunmudagsnóttina og 2 á mánu
daigisnótt og voru um 1000 manns
á hvorum dansleik.
— Öivun var lítffl, og ekki á-
Framhaio á bls. 15
Frá bindindismótinu í Iliisafellsskógi.
(Ljósm-t H.J.)
Lögreglan leitar að áfengi í Húsafellsskógi.
(Ljósm.: ÁM)
Frá útisamkomu f Galtalækjarskógi.
(Ljósm.: ÁM)
Úr Atlavík-
(Ljósm.: J.K.)
VELHEPPNUÐ SKEMMTIFERÐ MEÐ ESJU
HITTU A K0LGRIMUIHLAUPI
undir. — Karl Einarsson gam-
anleikari, fer með gamanþætti.
— Hljómsveitin Tónabræður
íeikur fyrir dansi.
EKH-Reykjiavik. þriðjudag.
Framsólcn arfólag Reykjavífcur
efndi tffl ferðar nneð m.s. Esju til
Hornafjarðar og Vestmann-aeyja
um verzlunairmannabelgiinia. Ferð-
in þótti takast mjög vel og voxu
þátttakendur mjög ánægðir með
hiana. þó hlaup í áeni Kolgrímu í
Suðursveit og vegaskemmdir
kæmu í veg fyrir að farið væri
inn Örasfi eins og fyrk’hugað
hafð’ verið. LeiSsögum aður i ferð-
inni var Eysteinn Jónsson, ilþing-
ismiaður.
Blaðið bað Kristin Finnboga-
son, formanii Ftumsóknarfélags
Reykjavíkur, sem asamt Þráni
Vaídimarssyni, framkvæmdiastjóra,
var fairarstjóri í ferðkmi, að
segja undan og ofan af ferðinoi.
— Við íónim frá Reykjavik á
hádegi á l'augardag og sigldum
austur fyrir Vestmanniaeyjar í
blíðskapa"''eðri Þa foi að bræla
á móti ofckiur og komuimst við ekki
fyn en kl 9 á sunnudagsmorgua-
inn a tnóts vi'? íloniafjörð Þá
höfðum við missi ai flóðinu og
kiornst skipið ektka inn í Horna-
fjarðarósinn.
Það var brugðið a það ráð að
sigla aus'tur með Landimu og lýsti
Eysteinn Jónsson alþingismaður,
landsýn. Um fimm leytið liagði Esj
an aS í Höfo i Hornafirði. Þaðan
var bafltíið i langferðabíl áleiðis
upp i Öræfi, er ekki varð lengra
komizt en að brú á án.ni Koil-
grimu í Suðursveii Jökuihlaup
nafði komið í ána nóttina áðuT og
hafð' hún rutt vegarkafla við
brúna i ourtu.
Við létum þetta ekki á okkur
fá, heldui fórum upp að jöfcffl og
nokikrir lögðu það á sig að kMfa
jökuilbun'guna.
Ein rútan, sem flutti o'kfcur, fest
ist bama i foraðinu víð brúna og
var efcki nokfcur Leið að ná heoni
upp í fljótheitum. Þá brá Ámi
Stefánsson hótelstjór i Horna-
firði, sfcjótt við og tófcst á undra
situttum tíma að smala samar
einfcabíluiir til þess að flytja okik
ur tii skips.
Framhald á bis. 15