Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 7
MHWIKlif>AOIÍK 6. ágúst 1969. TIMINN 7 Ottar Brox: Norður-Noregur IV. Hvenær getur strjál- býliö haldið i unga fólkið? Vér höfum þegar tekið það fEam að fjölskyldnfólk skiptár varta mál'i þegar ujn er að ræða fflntmngaistraumi nn frá la-ndsbyggðÍQni til bæjanna. Það er ungt fóik, það er að segja einhleypt fólk sem flyzt og fólksfækkun er fyrir það að of fá heiimiili eru stofnuð á iandsbyggðimri. Ver höfum sett fhitninga ungs fóiks í samband við það hvernig atvinnuiífið er skipu- lagt á IaitdsbyggðiniH, ntífni lega það að fjölskyldur eru mikiivægasta hagræna einin-g iji. Af þessu leiðir að uogt fólk sem er komið á legg hef ur etoki rúm á landsbygigðáoni, en hingað til að miwnsta kosti hefur það ailtaf komizt að í atvinouiffi bæjanna, en það er skipuiagt ailt öðru vfei. En um leið hefur bomi'ð fram að í sumum byggðum enu sfcofnuð miklu fleiri heirrriiTi en nauðsynlegt er til að fóltos fjöldinn haldist. Og ef betwr er að gáð má sjá að atviimu Iífið í slíkum byggðum er eio- mitt ekki einhiiða skipulagt í kringum fjöiskyldur, að það eru til önnur samtök en þeir verkafkrkkar son heimilm mynda. Sem dærni um sifk samtök má nefna 5—8 manna skips- áhafnir sem róa úr heimáhöfn (svo metm gefca yfirteitt sofið heima á nóttuimi) og þar sem sfcrákar sama sem eignaiausir og án sérmenntonar geta um- svifalaust tetoið þátt L En bezta dæmið er iitil frystihús við hæfi byggðariagsLns, þar sem ailmargt unigt fóik, piltar og stúlkur, getur haft vinnu um lengiri tfnra. Það er auðvelt að skiija það að það hlýtor ailtaf að verða talsvert af ungu fólki í byggð aríagi ef þar er vinnu að fá fyrir ungt fólk. Og það er vit að miál að ungt fóik hefur mest an áhuga á því að umiganigiast jafnaldra sína (af báðum kynj um), en ekki kvikmyndahúsum veitingahúsum, og slíku í sjálfu sér. Það er einnig vitað mél að margir gifta sig þar sem er mikið af umgu fóMá, það verða stofouð mörg ný heimiii. Og þar sem þegar hef ur komið fram að fjölskyidu fóik flyzt etoki úr byggðartög um sínum, er auðvelt að sikiiij'a þaS, að það er atvinna fyrír ungt fólk sem er lykiil inn að iausn fólksfœkkunar- málsints. í byggðarlögum þar sem ungt fólk hefur atvinnu fækkar fólki ebki. Og það er íétt að minnast þess að atvinna þarf ekki að vera föst vi-nna ad.lt árið. Það er auðvitað æskilegt, en virð ist ebki vera nauðsynlegt, að atvinnan sé föst til þess að ungt fólk verði um kyrrt. Ég hef séð dæmi um það að 3—4 mánaða vel borguð fiskvinna á ári hefur verið nóg til að haida miklum hluta ungu stúlknanna heima. Það er líka ekki erfitt að skilja að þær geta fengið mieira út úr þess um peningum (í fötum og öðr um nauðsynjum) en þær gætu ef þær ynnu á veitingastofu eða þess háttar vinnu í bæjun um, þegar tekið er tiilit til útgjalda. Það má auðvitað segja að það getur verið ýmis legt annað en áigóðavon sem refcur fólk til að flytjast, en ágóðavonin virðist að minnsta kosti skipta miklti máli þar sem svo margir verða um kyrrt ef kostur er á iaunavinnu heima fyrir. Eitt er það sem rekur uogt fólk tii að hverfa úr „þröngu“ umhverfi byggðanna, en það er tækifærið tii að komast undan eftirliti, þar sem allir vita acllt um mann, sérstaklega um samband stráka og stelpna og halda manni niðri með sögu burði og svo framvegis. Oft mun fólki finnast það hafa blot ið frelsi að komast í bæ þar sem maður er nafnlaus. En það er augljóst að þetta gjörbreyt ist við giftingu. Einnig í þessu TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið fylgjast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með special verk- færum, það sparar yður tíma og peninga. Simi 30690. Sanitashúsinu. 1 ferðaskrifstofa bankastrati 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta hefur landsbyggðin yfirburði yfir bæina þegar gift fólk á um að velja. en ekki þegar um ógift fóik er að ræða. Ann að dæmi er það að fólk sem hefur flutzt að heiman á æsku aildri, snýr býsna oft aftur um það leyti sem það giftir sig og stofnar heimili heima fyrir ef ágóðavonin er nokkurn veg inn góð þar. Ég hef skráð nofck ur dæmi um þetta.í einu dæmi var um að ræða pilt úr sjávar þorpi í Norður-Tromsey, en harm var hiáseti á stoandferða- skipi frá Tromsey. Hann giftist stelpu úr öðru sjávarþorpi. Þau voru „heppin" og fengu ein tvö kvistherbergi í norður bænum. Þegar þau höfðu reynt að lifa fjölskyldulífi við svo óhagstæð skilyrði í rúmt ár, tók hann konu og barn heim, tók við annarri hæðinni í stóru hálf auðu húsi foreldra OTTAR BROX sinna og fór að stunda sjó og smábúskap. Svona óþægilegt heimilislíf er býsna algengt, og ef slíkar lausnir eiga að koma til greina verða að vera fyrir hendi at- vinnuskilyrði í heimabyggð annars hjónanna svo að heim iii gebi grundvallast á þeim. Flestir innflytjendur sem eins er ástatt fyrir og hér er lýst verða einfaldlega að reyna að þrauka, ekki af því að þcir „vilji heldur" bæjarlífið í sjáifu sér, heldur af því að kostdrnir heinia fyrir eru enn rýrari, af þvf að þar er svo Iítið að hafa upp úr sér. Að dæim af þvi sem fólk stritar og sveitist við í þessu landi hljóta langflestir að meta það mjög mikils að eiga býlishús á rúmgóðri löð. FÓlk vi.Il gjarnan vera án svo til hvers sem er til þess að ná þangað. Eins og nú er komið er vitað mál að þangað nær má segja ekkert venjulegt virm- andi fólk í bæjum sem eru í örum vexti, ekki bara í Osló, heldur líka í Tromscy. Um leið má sjá að slik íbúð er sjálfsagður hiutur fyrir fjöl- skyldufólk á landsbyggðinnL og ef peningatekjur eru í kring um 20.000 (240.000) ísl. kr.) er íbúðin gjarnan vönduð. Bara einfaldur hlutur eins og þetta gerir það auðskiljanlegt að það er alls ekki um neina fólfcs fækkun að ræða í bygigðarlög um þar sem ágóðavonin er svona nokkurn veginn, og að fólki fjölgar í byggðarlögum þar sem þó nofckra atviunu er að hafa fyrir fólk milli tektar Og tvíto'gs. Þar með vitum vér einnig endanlega hvernig koma skai í veg fyrir fólksfækkun. Sjávar byggðir með litlum fiskverkun arstöðvum sem hæfa aflamagn inu og atvinnulífi staðarins að öðru leyti, tapa ekki fólki svo því fætoki. Umræður um það hvernig forða má fólksfækkun í sjávarbyiggðunum eiga þwí gð snúast um það hvernig dreifa má fistoverkuninaL Ferðaþjónusta Sunnu um otlan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einsfaklinga er viðurkennd af þeim fjöimörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkgr, Aldrei dýrari en oft ódýrori'en gnngrs staðar,________________________ 8H' i 'l'.M | Ití) rrra býóur yður fullkomna tiyggingajgónustu. Samvinnutryggingar hafa opnað sjáifstæða umboðsskrifstofu að Austurvegi 2, ísafirði. Mun hún taka við störfum Vátryggingadeildar K. f. og annast öll al- menn tryggingaviðskipti fyrir SAMVINNUTRYGGINGAR og LÍFTRYGGINGAFÉ- LAGIÐ ANDVÖKU. Umboðsmaður Samvinnutrygginga og annað starfs- fólk skrifstofunnar mun kappkosta aö leiöbeina um hagkvæmar tryggingar og veita sem bezta þjónustu. ÞÉR getið ætíð treyst því, að Samvinnutryggingar bjóða tryggingar fyrir sannvirði og greiöa tjón yðar bæði fljótt og vel. UMBOÐ SA M VIIXIN U T ltYGGIIN GAR AUSTURVEGI 2, 2. HÆÐ . ÍSAFIRÐI . SÍMI 3555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.