Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.08.1969, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 6. ágúst 1969. TÍMINN 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs. ingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjórnarskrifstofur I Eddu- húsinu, símar 18300—18306 Skrlfstofur Bankastræti 7. — Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargjald kr 150,00 á mánuði. innanlands. — í lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f. Vantraustið Stjórnarblöðin hafa predikað undanfamar vikur þann áróður, að efnahagsráðstafanir þær, sem ríkisstjórnin gerði á síðastl. vetri, væru farnar að bera árangur og menn horfðu orðið björtum augum til framtíðarinnar. í seinasta Reykjavíkurbréfi Mbl. er enn vikið að þessu, en þrátt fyrir allt skrumið gægist fram, að illa gengur að fá þá, sem bezt kynni hafa af atvinnurekstri, til að trúa þessu. Höfundur Reykjavíkurbréfsins segir orðrétt: „Engu að síður verður vart við nokkra vantrú hjá sumum þeim, sem tekið hafa sér fyrir hendur að standa fyrir atvinnurekstri, og til eru þeir menn, sem allt hafa á hornum sér og kenna öðrum um, ef atvinnufyrirtæki þeirra ganga ekki sæmilega.“ Hér er ótvírætt játað af sjálfum höfundi Reykjavíkur- bréfsins, að margir atvinnurekendur eru vantrúaðir á batann. Þeir verða ekki heldur varir við úrbæturnar, því að enn haldast sömu olcurvextimir, ljánsfjárhöftin og álögumar. Atvinnurekendur treystast þvi ekki til að ráð- ast í nýjar framkvæmdir og það eykur samdráttinn. Þeir trúa ekki á stjórnarstefnuna og enn síður á aðal- stjórnenduma, Gylfa og Bjarna. Sjálfur höfundur Reykjavíkurbréfsins er líka hald- inn geig, þrátt fyrir allt gortið. Hann segir orðrétt: „Að undanförnu hefur atvinnuástandið farið batn- andi víðast hvar á landinu, þótt enn sé ekki nægilega ömgg atvinna, og menn horfi með nokkrum kvíða til vetrarins, þegar venjulega er minna um atvinnu." Þannig ríkir nú kvíði og uggur á hæstu stöðum. Það er staðreynd, sem hlýtur að móta allt efnahagslíf þjóðarinnar næstu misserin, að seinustu efnahagsað- gerðir stjórnarinnar hafa ekki skapað tiltrú fremur en hinar fyrri, — að menn em hættir að fenginni biturri reynslu að trúa á forustu þeirra Gylfa og Bjama. Það er vantrúin og svartsýnin, sem mótar viðhorf athafna- manna sem annarra um þessar mundir. Þetta veldur samdrætti, landflótta og annarri óáran. Þessari ógæfu- þróun verður ekki breytt, nema með nýrri þróttmikilli stjórn. Það verður að koma til sögunnar augljós breyt- ing, ef þjóðin á að endurheimta trúna á sjálfa sig að nýju. Skólamálin og Gylfi Gylfa Þ. Gíslasyni hafði um skeið tekizt að skapa þá þjóðtrú, að hann væri bezti eða annar bezti menntamála- ráðherra, sem þjóðrn hefði haft. Nú er þessi þjóðtrú úr sögunni. Vemleikinn hefur kollvarpað henni. Nú blas- ir hvarvetna við á sviði menntamálanna algert undir- búningsleysi og fálm manns, sem ekki hefur gert sér neina grein fyrir því, sem í vændum var. Á allra sein- ustu stundu er auglýst stofnun menntaskóla, án þess að nokkuð sé gert til að afla honum kennaraliðs! Á sama hátt er boðuð stofnun nýrrar háskóladeildar, án þess að hún hafi verið nokkuð undirbúin! Framsóknarmenn nafa á undanförnum þingum hvatt til skipulegs undir- búnings í þessum málum, m. a. flutt tillögu um 10 ára áætlun um eflingu háskólans, en Gylfi hefur talið allt slíkt óþarft. Nú sjást afleiðingamar. Rétt er að geta þess, að Gylfi er ekki einn í sök- inni. Bjarni Benediktsson hefur afsalað sér öllum ráðu- neytum til þess að vera eftirlitsráðherra allra hinna ráð- herranna! Eftirlit hans með skólamálaráðherranum hef- ur auRliósleea revnzt verra en ekkert Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT För Nixons virðist ekki hafa orðið árangursrík í Asíu Óvissar afleiðingar af för hans til Rúmeníu Nison vel fagnað UM SEINUSTU helgi bom Nixon Bandarítejaforseti heim úr fer3ala@i til sex AsManda, Rúmeníu og Bretl'ands. Ferð þessi tafði verið vandlega auig- lýst fyrirfram og með þvi gefið tiil bynna, að henni væri ætlað að verða meira en kurteisis- heimsó'kn til viðkomanidd landa. Asíuilöndin, sem Nixon heim- sótti, voru Filippseyjar, Indó- nesía, Thailand, Suður-Viet- nam, Indland og Pakistan. Nixon fékk sæmilegar móttök- ur í þessum iöndum, en hvengi framúrsikarandi. Hins vegar fék'k hann igilœsiilegar móttökur í Rúmeníu. ÞAÐ VIRÐIST nú l'jóst, að tiiliganigur Nixons með Asíuför- innii haifi verið sá að tiikynma nýtt viðlhorf Bandaríkjanna til málefna Asíu. Þetta nýja við- horif er fóigdð í því í stytztu máli, að Bc .daríkin ætli sér aldrei aftur að dragast inn í styrjöld í Asíu, líkt og Viet- nam-styrjöldina. Það verði fyrst og frernst að vera miái hvers einstaks Asíu'ríkis að verjast erlendri íhlutun eða ánás. Bandarífcim séu flús til að veita þeim aðstoð til sjálíshjálpar en ekki méð herafla. Bandarísfcur her verði ekki serudur afltur til Asíu til að tryggja þar lög og reglu eða talda uppi friðnum. Asíuþjóðirnar verða sjálfar að tryggja friðinn í Asíu, saigði Nixon. Með vissum rétti má segja, að þetta viðhorf sé ekfci nýtt. Eisenlhower íýLgdi þessari stefnu, þegar bann neitaði að senida bandarísikan her til hijáip- ar Frötkkum í Vietnam. Hann viMj aðeins veita Suður-Viet- nam aðstoð til að þjálfa og eflla eiginn her. Kennedy ftorseti fylgdi þesisari stefnu og hafði áréttað rétt fyrir fráfaM sitt, að Bandarííkin gætu aðeins st/utt þjóð, eem vildi (hjálpa sér sjáitf. Johnson vék frá þessari stefinu, þegar hann lét banda- rísfct berdið hefrja beirna þátt- töku í Vietnam-styrjöMinni. Nixon fylgdi þá þeinri stefnu Jóhnsons, enda hafði hann vilj- að hjáipa Fröfcfcum í Vietnam á sínum tima. YtfMýsingar Nixons niú eru efcki sízt merfci- legar fyrir þá söte, að þær brjóta 1 bága við fyrri afstöðu hans og Johnsons í málum Asíu. Nixon flyigir hér orðið steflnu þeiirra Eisenhowers og Kennedys. Vafalaust er það til verulegra bóta á margan hátt, að Nixon hefur gert þessa stefnuhreytinigu eins Ijósa og raun ber vitni. Senniflega hef- ur það flýtt flyrir því, að Nixon birti þesear ytfirlýsimgar, að hamn hefur talið það geta greiitt flyrir samfcor.Magi í Vietnaim. ANNARS var það eikfci neitt auðvelt verk fyiir Nixon ..j tilfcymna þessa stefnubreytingu. Atveg sénstafcleaa átti þetta við um Thailand, þar sem Banda- rikin hafa her og eru samnings bundimn til að veita hjálp, .. iandið verður fyrir árás. Nixon lýsti þvi yfir þar, að Bamida- rífcám myndu standa við allar sfcuildbimdinigiar sínar. Þetta getur orðið erfitt að samrýma himni nýju stefnu. Ýmiis um- mæli liét Nixon Mka fla.la í Suður-Vietnam, er iiila sam- rýmast henmi, eins og t. d. þeg- ar hamrn sagði við amerísfca hermemm þar, að her Banda- rífcjanna hefði óviða eða bvergi gegnt stoltara hilutverki en þar. Af hálfu þeirra, er gagnrýna Nixon, er því hadið fram, að hann hafi ofmikið talað tung- um tveim í ferðalaginu og þvi tafi hin nýja stefna, sem hann ætlaði að boða, orðið óljós og mótsagnakennd. Hún sé a. m. k. ennþá laus í reipunum, eins og danska blaðið Politiken fcemst að orði. f ræðum og ýmsum u.mmæl- um Nixons kom glöggt fram, að Banóaríkin ætla sér að vera áfram Kynrahafsiveldi, þótt þau aetli sér eklki lenigur að amnast lögiregiustj'árn á meginilanidi Asiu. Þau æffia sér að halda áfram öfllugum hervömum á KyiTahafinu. Af blaðaumimælum virðist mnega ráða það, að valdamenn þeirra Asíuþjóða, sem Nixon ræddi við, hafj teki* yfirlýs- ingum hanis vel, en þó miej varfæmi. Flest bendir líka til, að Asíuftor Nixons hafi vakið rninni athygli 1 þeiirri heims- Rúmeníu. áffiu en hann og ráðunautar hans hafi ætlazt til. ÞETTA verður nins vegar efclfci sagt um Rúmeníuför Nix- ons. Þar var honurn forkunnar- vei tefcið, jafinit af valdhöfun- k um og almenningi. Tilgangur | Nixons með Rúmeriuförinni er hins vegar ekki eins ljós og með Asíuflörina . Var ætlun hanis að styrkja Rúmeníuistjóm til meira sjálfstæðis gagnvart Rússum? Hafi þetta verið til- gangur hans, geta afleiðingarn- ar efcki orðið öfugar við hann? A. m. k. bendir margt til, að Rússum hafi ektart ve.ið um Rúmeníuiflör Nixons gefið. Þeir kunna því að krefjast þess af Rúmenurr', að þeir sýni I verfci, að tengisli Rúmeníu oig S'Ovétrífcj auna seu ekfci neitt að rofna. Vegna þessa verður efcfci sázt fró’ðllegt að fylgjast með ársiþinigi rúmensfca kornm- únistaflokksins, sem stendur yfi-r um þessar mundir. Það er ekki ólíblegt, að ályktun sú, sem flokksþimgið samiþykfcir, geti skýrt þetta betur. Á heimleiðinni fi-á Rúmeníu fcom Nixon við í Bretlandi og ræddi við Wilson forsela. Fn mánaista ráðgjafa sinn, Kissing- er, sendi Nixon til Parísar til þess að sfcýra Pompidou for- seta frá ferðum Nixons. Nixon leiggiur bersýnilega ræbt við að sýna Fröfckum sem fyllstan sóma og megí þeir bakfca það hinni sjálflstæðu utanríkis- | stefnú de Gaulles. Þ. Þ." I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.