Vísir - 11.08.1978, Page 4

Vísir - 11.08.1978, Page 4
( y Föstudagur 11. ágúst 1978 VÍSIR ) SÆNSK GRAFÍK f NORRÆNA HÚSINU Niu sænskir listamenn sýna um þessar mundir verk sin i Norræna húsinu. A sýningunni eru 66 grafikmyndir og eru þær allar til sölu. Opi6 er daglega kl. 14 til 19 til 20. ágúst. A myndinni eru Par Gunnar Thelander, Alf Olson, Göran Nils- son, Lars Lindeberg, Gösta Gierow, Kari Grik Haggblad, Philip von Schantz, Nils G. Sten- qvist og Bengt Landin. -KP. Kappreiðar ó Fóksvelli Flest af þekktustu hrossum landsins mæta til keppni á Fáksvellinum i Reykjavik á laugardaginn. Þar hefst keppni kl. 14 sem Skeiöfélagiö og Hestamannafélagiö Fákur gangast fyrir. Þetta er önnur keppnin sem Skeiöfélagiö stendur aö og er aöaláherslan lögö á aö ná sem bestum árangri i skeiöi. Keppt veröur i 250 m skeiöi, 150 m ný- liöaskeiöi, 350 m stökki, 800 m stökki, 800 m brokki og 250 m folahlaupi. Nýliöaskeiö var fyrst tekiö upp á siöustu kappreiöum Skeiöfé- lagsins og mæltist þaö mjög vel fyrir sem góö keppnisgrein fyrir litt reynda hesta. A Fáksvelli hefur . oflsinnis náöst mjög góöur árangur og þar hafa glæsileg fslandsmet veriö sett, enda er hann einn af bestu völlum landsins. Verðlaunagripi hljóta þeir sem eiga þrjá fyrstu hestana i hverri grein. Keppt er um tvo farandbikara sem veröa veittir I 250 m skeiði og i 150 m skeiði. Bikarana hafa þeir Höröur G. Albertsson og Arni Höskuldsson gefiö. -KP Tarnus opnar mólverkasýn- ingu ó Akureyri Myndlistarmaöurinn Tarnus opnar málverkasýningu i Galleri Háhól á Akureyri á morgun. A sýningunni eru um það vil 30 myndir allar unnar I oliu. Eru myndirnar bæöi „gamlar og nýjar”einsog Tarnus oröaöi þaö. Tarnus lauk námi i myndlista- og handiöaskólanum áriö 1971 og hefur haldiö f jórar einkasýningar auk þess sem hann hefur tekiö þátt i nokkrum samsýningum. Flestar myndirnar eru til sölu. —ÞJH Tónleikar Félags íslenskra einsöngvara i Norrœna húsinu: Kvœðamenn og einsðngvarar Þessí mynd er tekin á heimili Olafs Vignis er hann, Þórunn, Inga Marfa og Ragnheiöur æföu sig fyrir tónleikana I kvöld. Félag íslenskra einsöngvara heldur tónleika i kvöld i Norræna húsinu kl. 21.00 Félagiö hefur i sumar, eins og i fyrrasumar gengist fyrir tónleik- um sem þessum og eru þeir eink- um ætlaöir feröamönnum eöa gestum islenskra fjölskyldna, en auövitaöeruallir velkomnir meö- an húsrúm leyfir. Ætlunin er aö halda þessum tónleikum áfram út ágústmánuö. Fastir gestir á þessum tónleik- um einsöngvarafélagsins eru kvæöamenn frá kvæöamanna- félaginu Iöunni og flytja þeir gamlar islenskar stemmur. Félagar i einsöngvarafélaginu hafa skipstá aö syngja á þessum tónleikum I sumar. 1 kvöld syngja þær Þórunn ólafsdóttir og Inga Mari'a Eyjólfsdóttir Islensk ein- söngslög eftir Arna Thorsteins- son, Skúla Halldórsson, Pál Isólfsson, Sigvalda Kaldalóns og Þórarin Jónsson. Þá syngur Ragnheiöur Guömundsdóttir gömul íslensk þjóölög. Undirleik- ari á tónleikunum er Ólafur Vign- ir Albertsson. —ÞJH Útivist: Hringferð um Landmannalaugar, Eldgjó og Skaf tórtungur A vegum Gtivistar veröa farnar fjórar feröir um heigina. Tvær þeirra veröur lagt upp I á föstu- dagskvöldiö, og komiö á sunnu- dag, en hinar eru dagsferöir. Lagt veröur af staö 1 Þórs- mörkina á föstudagskvöldiö. Þar veröur gist i tjöldum i Stóraenda. Fólki er boöiö upp á gönguferöir um Mörkina, sem eru viö allra hæfi. Haldiö veröur heim á sunnudag. Onnur langa helgarferöin veröur hringferö um Land- mannalaugar, Eldgjá og Skaftár- tungur. Farin veröur Fjallabaks- leiö nyröri. Fyrstu nóttina veröur gist i Landmannalaugum.Næsta dag verður Eldgjáin skoöuö og gengiö á Gjátind. Sföan veröur haldið i Skaftártungur og ekiö meöfram ströndinni heim, sunnan jökla. Komiö er heim á sunnudag. Fararstjóri i þessari ferö veröur Jón 1. Bjarnason. Fyrir þá sem vilja styttri feröir er boöið upp á gönguferö á Esju og einnig á Móskaröshnjúka. Fariö veröuri Esjuferöina kl. 10 á sunnudagsmorgun, en klukkan 13 I þá siöarnefndu. Gjaldiö fyrir löngu helgar- feröirnar er 8600 krónur en 1500 fyrir dagsferöirnar. —KP Malverk eftir Kristinn.þar sem hann er sjálfur á myndinni ásamt bræörum sinum. Hann er lengst til hægri á myndinni. Visismynd Jens. Opnar sína fyrstu sýn- ingu að Kjarvalstöðum Kristinn Nicolai opnar mál- verkasýningu aö Kjarvalsstöö- um á iaugardaginn kl. 14. Þetta er fyrsta einkasýning hans, en hann hefur sýnt myndir sinar i Þýskalandi, þar sem hann var viö nám I fjögur ár. A sýningunni eru 12 stórar oiiumyndir og pennateikningar. Allar oliumyndirnar eru seldar, en þær keypti Japani, sem sá myndir eftir Kristinn I Þýska- landi. -KP. Þýskur listamaður sýnir á Mokka Þýski islandsvinurinn Dr. Haye W. Hansen sýnir um þessar mundir i Mokka verk sin. Hann hefúr margoft dvaliö á tslandi og sækir myndefni sitt hingaö til lands I mörg verka sinna. Dr. Hansen naut kennslu I myndlist hjá hinum kunna þýska málara, próf. Wohlers, viö lista- há skólann 1 Hamborg. Lagöi hann sérstaklega stund á svartlist, tré- skurö, og steinprentun. Hann hefur feröast viöa um lönd t.d. Skandinaviu, Frakkland, Eng- land, Belgiu, Holland, Sviss og ítalíu. Þegar Dr. Hansen var hér á landi tók hann fjölda ljósmynda sem hann hefur sýnt viöa jafn- framt þvi sem hann hefur haldiö fyrirlestra um land og þjóö. Hann vinnur nú aö bók um island og sumarmyndirnarsem hann sýnir á Mokka birtast i henni. _jjp Lagt upp með svefnpoka, nesti og vasaljós „Viö erum meö fjórar helgar- feröir um þessa helgi og lagt er upp í þær allar kl. 20 á f östudag. Gist verður i sæluhúsum félags- ins”, sagöi Þórunn Lárusdóttir hjá Ferðafélagi tslands þegar viö forvitnuöumst um feröir hjá þeim um helgina. Þórunn vildi benda þeim, sem leggöu upp meö Feröafélaginu um helgina, aö taka meö sér svefnpoka nesti og einnig vasa- ljós, þvi ekki er hægt aö bregða upp rafljósi i skálunum. Helgarferöirnar veröa farnar ILandmannalaugarog Eldgjá, í Kverkfjöll, en i þeirri ferö er komiö viö i Kerlingarfjöllum. Þá verður fariö I Þórsmörk og farnar gönguferðir. önnur ferö veröur einnig í Þórsmörk, en I þeirri ferö veröa gilin i hliöum Eyjafjalla skoöuö. Ein stutt dagsferö veröur á vegum Feröafélagsins á sunnu- dag og lagt veröur af staö i þá ferð kl. 13. Gengið veröur á Skálafell viö Esju. Þórunn sagöi þetta ósköp auövelda göngu- ferð, sem allir gætu tekiö þátt i. Hún sagöi einnig aö á næstunni veröi farnar gönguferöir á Esju og er áætlaö aö þær feröir hef j- ist seinnipartinn i ágústmánuði. Fyrirhuguö er einnig grasaferö á HveraveUi um næstu helgi, en þar er gnott góöra grasa. KP

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.