Vísir - 11.08.1978, Side 6

Vísir - 11.08.1978, Side 6
fólk MICHAEL CAINE LEIKUR HOMMA Michael Caine er um þessar mundir í Los Angeles, þar sem hann er að leika i kvikmynd- inni „Calif ornia Suite". Þar leikur hann „öfugugga" sem er giftur leikkonu. Leik- konan (Maggie Smith) Michael Caine I Los Angeles þykir afbragðsgóð og hefur verið tilnefnd i sambandi við Öskars- verðlaunin. Fjallar myndin um örðugleik- ana í sambúð þeirra hjóna. t R 1 1 P K l R r B Y DAVID i, JHBHnb BOWIE OG MARLENE ■UPfej. • ■ * HB’I DIETRICH • • • H • • R O L # L • U • R Hin síunga Marlene Dietrich virðist ekki af baki dottin, þótt árin færist yfir hana. Sumir halda þvi fram að hún sélangtyfirsjötugt, en á þvi er engin ábyrgð tekin. Nú er húri að leika I kvikmynd sem nefnist „Just a Gigolo". Þar leikur með henni enginn ann- ar en David Bowie, sem hefur leikið í að Fórnarlamb Dracula Þá er Catherine Deneuve komin é list- ann yfir fórnarlömb Dracula. Þetta er þó ekki svo óskaplega alvarlegt, því ungfrúin hefur aðeins fengið hlutverk i kvikmynd sem Roger Vadim leik- stýrir. Þau áttu á sínum tíma barn saman en gengu aldrei i bað heilaga. Kvikmyndin er i Kótleggir Marlene Dietrich þóttu þeir fegurstu f heimi. Þvi miAur sjáum viA þá ekki á myndinni. minnsta kosti einni mynd „The Man that Fell To Earth". Hlaut. hann nokkuð misjafna dóma fyrir hlutverkið. Hlutverk hennar í þessari mynd mun vera afar litið, en þeim mun hærri upphæð er greidd fyrir vikið. \ A N D m R E l S m m ■ o N 1 D Catherine Deneuve hefur lft- iö sést I hryllingsmyndum til þessa þessum klassíska stíl og segir enn einu sinni sögu Dracula, en að sjálfsögðu verður öllum nýjustu tækni- brellum beitt. Marty og Lauretta Feldman segjast gera i þvl aft koma hvort öftru á óvart f hjónabandinu. Trúarbrögð ekkert vandamál Hver kannast ekki við úteyga leikarann hann Marty Feldman, sem iðulega hefur skotið áhorfendum skelk í bringu. Margir skella þó upp úr er þeir sjá hann á tjaldinu. Feldman er rúss- neskur Gyðingur sem er giftur írsk-ítölskum kaþólikka. Mörgum þykir þetta skritin blanda en skötuhjúin munu vera mjög ham- ingjusöm. Augu hans urðu svona einkennileg ein- hvern timann á þrítugsaldri. Læknar kenndu því um að hann hefði ofreynt í sér augun þegar hann hamaðist við að vinna sér frægð sem rit- höfundur. I dag segjast þeir geta skorið augun upp og lagað þau, en Feldman segist ekki kæra sig um það leng- ur. Þetta skapar manninum atvinnu! ///», /'? . I 7 .Eftir áskorun apamannsins ávarpafti lögreglustjórinn fólkift, en eins og hann haifti rennt i grun um, þá var fólkift áhugalítift aft snúa aftur Föstudagur 11. ágúst 1978 VISIR T. . þá stökk • Tarsan upp Ef hann vœri hvitur maA ur - einn af ykkur”? Prófessor, er þaA rétt aA maAur viti meira eftir þvi sem maAur er eldri? §S3S m M Ó R l l P ■■ F R E S D D 1 Starf sfólkiA i eldhúsinu fór f verkfall. Hvaft leggur Þii gœtir fengiA þér samloku I næstu sjoppu. Slá hjá sér blettinn?!... J " Hann keypti) Sér nýja sláttu-. vél i gær HvaAer athugavert vi A gollsettiA þitt?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.