Vísir - 11.08.1978, Síða 9

Vísir - 11.08.1978, Síða 9
Glœpum fœkk- ar í New York CHRISTINA ONASSIS Á BÁÐUM Á TTUNl Christina Onassis, erfingi skipakóngsins, er sögð hafa dregið sig út úr skarkala lifsins til þess að taka hið ný- stofnaða hjónaband sitt við Rússann Kauzov til gaumgæfilegrar ihug- unar. Fjölskylda Christinu (27 ára) er sögð leggja mjög hart að henni að skilja við Sergei Kauzov (37ára)og alla vega aö hverfa frá áætlunum um aö setjast að i Sovetrikjunum. Hún aflýsti fyrirhugaðri brúö- kaupsferð þeirra til Siberiu og flaug án hans frá Moskvu til Aþenu siðasta laugardag. Eftir það átti hún langa fundi meö fjölskyldu sinni og fram- kvæmdastjórum risafyrirtækis- ins, sem hún erföi eftir griska skipakónginn Onassis. 1 gær flaug hún skyndiferð til Bretlands, en var komin aftur til Aþenu fyrir miðnættið og lét aka sér af flugvellinum eitthvað burt þangað, sem blaöamenn gátu ekki fylgst með henni. Hún hefur boðið 20 manns að dvelja hjá sér komandi helgi á eyjunni Scorpios, sem er i Eyja- hafinu og var i einkaeign Onass- is. (Þar hvila faðir hennar og bróðir). Kauzov hefur látiö eftir sér hafa, að hann eigi bráölega von á Christinu til Moskvu aftur, en nákominn vinur hennar i Aþenu segir, að hún sé alvarlega aö hugsa um aö fara að ráðlegg- ingum fjölskyldu sinnar. VISIR Hfti Felldu skatta- lœkkun Carters Eitt kosningamála Carters, Bandarikja- forseta, hefur nú beðið ósigur i meðferð Bandarikjaþings, eins og fleiri mál, sem Cart- er hefur lagt fyrir þing- ið. Fulltrúadeildin felldi i gær- kvöldi nýjustu áætlun Carters til þess að lækka tekjuskatt (um 18.1 milljarð fyrir rikissjóð), en þaö átti að vera liöur i baráttu hans viö verðbólguna. Skattalækkun átti að koma til góða lágtekju- fólki. I staðinn greiddi deildin at- kvæði þvi, að skattar yrðu lækk- aðir um 16,3 milljarða dollara, sem kæmi mest til góöa fólki með 20.000 dollara árstekjur eöa meir. Þennan ósigur ber að um þaö leyti, sem skoðanakannanir sýna, að fylgissól Carters hefur aldrei staðið jafn lágt á lofti, siöan hann varð forseti. Carter fær þó annað tækifæri til þess að reyna að koma máli sinu I höfn,þegar öldungadeildin fjallar um frumvarpið. Nýjar hugmyndir um að Oswald hafí ekki veríð einn ■ _ Glæpum fækkaði i ?New York um 9% á ■fyrstu sex mánuðum ■þessa árs, miðað við ■sama timabil 1977, en Hþó hafi nauðgunum Bfjölgað eftir þvi sem ■ Ne w Y or k-lögr egla n ■segir. A skrá lögreglunnar eru_ 267.626 afbrot þetta árið. miðaöl við 294.148 afbrot á fyrst sexH mánuðunum i fyrra. Nauðgunarkærum til lögregl-l unnar fjölgaöi um 3,6% eða uppa i 1.988 (miðað viö 1.919 i fyrra). öðrum ofbeldisafbrotum fækk-ft aði um 3,8% og þjófnuöum um> 10,3%. Mestur samdráttur varö i| bilaþjófnuðum, eða 13,6% og_ innbrotum fækkaöi um 10,6%l Chrysler, Citroen og Peugeot Iðnaðarmálaráðu- neytið franska fagnaði þessum samruna, sem gerir Peugeot-Citroen að stærsta bílafram- leiðanda Evrópu með 18% markaðarins. En breska stjórnin, sem lagöi fram 320 milljónir dollara 1976 til þess að bjarga bresku Chrysl- er-verksmiöjunni úr kreppu, hef- ur nokkrar áhyggjur af þvi, aö öryggi breska Chrysler stafi ógn af þessu. Chrysler hefur veitt 23 þúsund- um manns atvinnu i Bretlandi, 41 þúsundi i Frakklandi og 15.500 á Spáni. 1 samkomulagi verksmiöjanna var hafður sá fyrirvari, aö rikis- stjórnir viökomandi landa þyrftu að samþykkja samninginn. — Peugeot-Citroen ætlar að greiöa Chrysler 230 milljónir dollara fyrir verksmiðjurnar og 15% hlut i framtiöarframleiðslu þeirra. Chrysler er i mikilli fjárþörf vegna fyrirhugaðrar endursldpu- lagningar sinnar á framleiðslunni i Bandarikjunum, en hún er sögö muni kosta 7,5 milljaröa dollara. í sameiginlegri yfirlýsingu samningsaöilanna segir, að tegundarheitunum Chrysler, Peugeot og Citroen verði áfram viðhaldiö, og verksmiöjurnar verði reknar sem sjálfstæðar ein- ingar. Þessi nýja samsteypa hefur á sinum snærum vinnuafl, sem tel- ur um 260 þúsund manns, og mun framleiða um 2,3 milljónir bila á ári. Volkswagen, sem hingað til hefur veriö stærsti bilaframleið- andi Evrópu, framleiöir árlega 1,6 milljónir bila. Amin Ugondoforseti i rall-keppninni í athugun eru nú nýjar hugmyndir um, að fjór- um skotum, en ekki þrem, hafi verið hleypt af þegar Kennedy for- seti var myrtur i Dallas. Erþetta liður i rannsókn á þvi, hvort Lee Harvey Oswald hafi verið einn að verki eða ekki. Hugmyndþessi byggist á segul- bandsupptöku, eða óviljandi hljðöritun á samtölum um stutt- bylgjusendi lögreglumanns, sem gleymdi aö slökkva á honum þessar örlagasekúndur, þegar Kennedy var skotinn til bana 22. nóvember 1963. Þingnefnd hefur beint rannsókninni inn á þennan nýja farveg eftir athugun á skýrslu sérfræðinga, sem halda þvi fram að skothvellirnir hafi verið fjórir en ekki þrir. — 1 skýrslu Warren-rannsóknarnefndarinn- ar, sem i upphafi var sett á lagg- irnar til að reyna að upplýsa málið, var gengið út frá þvi, að skotin hafi verið þrjú. Það sem sérfræðingarnir hafa til aðbyggjaá þá skoðun sina, aö skothvellirnir hafi verið fjórir, er Kortsnoj boðið til Hong Kong Skáksambandið i Hong Kong hefur boðið Viktor Kortsnoj taka sér fri frá heimsmeistaraeinvíginu til þess að koma og tefla fjöl- tefli viö þrjátiu skákmeist- ara. Það hefur frétst að Kortsnoj séu boðin 5.300 doll- ara laun fyrir fjölteflið. segulbandshljóðritunin, en þeim heyrist á henni, ógreinilega þó, að fjóröi hvellurinn hafi fylgt á eftir. En hann hafi fylgt samt svo snöggt I kjölfariö á þriöja skoti Oswalds, að útilokaö sé, aö hann hafi getað skotiö þvl. Af þvi leiði, aöein skytta tilviðbótar hafi ver- iö þarna að verki. Þessi nýja hugmynd var lögð fyrir fulltrúadeildina fyrr i þess- ari viku til þess að ýta á eftir beiöni um 790 þúsund dollara frekari fjárveitingu til nefndar þeirrar, sem vinnur að rannsókn- um á tilræðunum við John F. Kennedy, Robert öldungar- deildarþingmann bróður hans og Martin Luther King blökku- mannaleiðtoga. SKOÐUN LURIE

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.