Vísir - 11.08.1978, Page 11

Vísir - 11.08.1978, Page 11
VISIK Föstudagur 11. ágúst 1978 Ef til vill var ástæðulaust að taka þessi ummæli dr. Gunnars á sjálfstæðismannafundinum alvarlega. En getur maöur af- greitt ræður varaformanns Sjálf- stæöisflokksins þannig? Sumir gera það sjálfsagt. Ég er ekki I þeim hópi og býst við að i þvi efni róum viö á sama báti. En hvaö felst þá i þessum ummælum, séu þau ekki markleysa? Varaformaður Sjálfstæðis- flokksins segir á opinberum fundi, að flokkurinn eigi að beita sér fyrir þvi (með hvaða ráðum veit ég ekki), að útgefendur þriggja dagblaða breyti i grund- vallaratriðum ritstjórnarlegum starfsháttum á blöðum sinum. A blaði eins og Visi gerist þetta ekki nema með þvi að reka ritstjóra. Þaö er kjarni málsins, og vara- formaður Sjálfstæðisflokksins er Gunnar Thoroddsen ekki svo liti að aka, að hann geri sér ekki grein fyrir þvi. Ég lit á það sem árás af hálfu dr. Gunn- ars Thoroddsens gagnvart sjálf- stæðri blaðamennsku þegar hann krefst þess að ritstjórar þriggja dagblaða verði reknir. Af þeim sökum var forystugrein VIsis 28. júli sl. vörn en ekki árás. Við þau ummæli min i viðtali við Morgun- blaöið stend ég þvi fullkomlega. Hitt vitum við báðir, aö sókn er jafnan besta vörnin. Ekki ætla ég að andmæla þvi, aðoröin séudýrog litlu oröin lika eins ogsagt varhjá afa og ömmu i Brekkukoti. Og ég get tekið und- ir orð þin um hófsemi og rökfestu Einars K. Guöfinnssonar i Bolungarvik. En hvaö sem þvi llður finnst mér hugmyndir dr. Gunnars um flokksræðisvald yfir blöðunum ganga svoi berhögg við þá frjálshyggju, sem ég aöhyllist, að ég geti ekki vikið mér undan þvi sem blaöamaður við sjálf- stætt blaö aö gripa til hvassra varnarskrifa. Ekki vegna þess að skortur sé á hæfum mönnum til þessað taka við af okkur, fái dr. Gunnar sitt fram, heldur fyrir þá sök að þessi krafa um ritstjóra- hreinsanir er ekki I takt við nú- timasjónarmiö fr jálshyggju- manna um hlutverk blaöa. Einmitt vegna þess, aö mér finnst þessi krafa um ritstjóra- hreinsanir til þess aö styrkja Sjálfstæöisflokkinn standa i tima og rúmi nær grárri forneskju en nútimanum, tók ég fram i for- ystugreininni, aö hún heföi veriö sett fram af einum af gömlu körlunum i flokknum. Þaö er hins vegar misskilningur (og mér liggur við að segja útúrsnúning- ur) aö halda þvi fram, að I þess- um ummælum felist aödróttun um, að dr. Gunnar sé bæði elliær og ruglaður og hreinsunarkrafa hanssé af þeim rótum runnin. Ef slikur grunur hefði læðst að mér hefði ég einfaldlega ekki talið ummæli hans svara verð. Þá hefði ekki veriö við hann að sak- ast, heldur flokksfólkiö, sem kos- ið hefur hann i áratugi til æðstu trúnaðarstarfa. Þær ákvaröanir hef ég ekki gagnrýnt með einu aukateknu orði Gisli. Ég sé ekki beturendr. Gunnar sé allra karla hressastur. En krafa hans um rit- stjórahreinsanir i hressingar- sló'ni fyrir Sjálfstæðisflokkinn finnst mér likust karlarugli. Ég meina það i fuilri alvöru meö fullri virðingu fyrir dr. Gunnari, gáfum hans og óbiluðu starfs- þreki. Það var líka ærin ástæöa til aö benda á, að þessi krafa var sett fram af fulltrúa eldri sjálfstæðis- manna. A sjálfstæöismannafundinum i Valhöll á dögunum töluðu einnig ungir forystumenn i flokknum, þeir Daviö Oddsson borgarfúll- trúi og Friðrik Sophusson al- þingismaður. Þeir lýstu allt öör- um viðhorfum og fluttu sterkar varnarræður fyrir sjálfstæða blaðamennsku i anda sjálfstæöis- stefnunnar. A þetta benti ég i um- ræddriforystugreini Visi. Sverrir vinur okkar Hermannsson kallar þessa ungu menn sperrileggi. Mér fannst þessir nýju sperri- leggir i flokknum standa sig vel. Og að því er blaöamennskuna varðar kom fram djúpt kynslóða- bil á þessum fundi milli þeirra og dr. Gunnars. Til hvers á að draga fjöður yfir þaö? Ég held lika að Sjálfstæðisflokknum myndi vegna betur, ef hugmyndir sperrileggjanna hans Sverris yrðu ofan á. En vitaskuld gildir einu, hvort talsmenn skynsam- legra hugmynda eru ungir eða Stjórn Verkamannabústaðanna um riftun samningsins: Fjárhagslegt hrun Breið■ holts á nœsta leiti „Sýnilegt að félagið á ekki fyrir skuldum" gamlir.Dr. Gunnar gæti þviorðið vel liðtækur um mörg ár enn I endurreisnarstarfi Sjálfstæðis- flokksins, ef hann stæði sömu megin og Friörik og Davið. Um landsöluhugtakið, sem þú gerir athugasemdir viö, er það eitt að segja að dr. Gunnar og Dagblaöið hafa talað fyrir þeirri skoðun, aö við lslendingar gerö- um okkur að féþúfu gagnkvæma varnarhagsmuni okkar og hinna Atlantshafsbandalagsþjóðanna. Varnir vestrænna lýöræðisþjóöa eiga að minu mati ekki að vera verslunarvara. Ég er andvlgur leigusölu á landi okkar þegar um gagnkvæmt varnarsamstarf er að ræða og mun hér eftir sem hingað til berjast með kjafti og klóm gegn slikum hugmyndum. Landsala erágætt heiti yfir slika sifiumennsku jafnvel þó að svo Gisli Jónsson virtur maður sem dr. Gunnar eigi I hlut. Ég get i lokin litið annaö gert en itreka það sem ég sagöi i viötal- inu við Morgunblaðið, að ég hef engar persónulegar ástæður til þess að troða illsakir viö dr. Gunnar, enda gengur hann jafn- an sparibúinnaö reiptogi stjórn- málanna eins og segir I gömlum palladómi um hann (sennilega eftir Helga Sæm). En af þvi aö ritstjóri sjálfstæðs blaös verður i hverju falli að koma til dyranna eins og hann er klæddur, hef ég leyft mér að deila á dr. Gunnar og ýmsa aöra, þegar málefnalegur ágreiningur hefur verið fyrir hendi. Ef ég gerði þetta ekki eins og samviskan (án tillits til flokks- hagsmuna) býöur hverju sinni ætti ég ekkert erindi I blaða- mennsku. Þá kveö ég þig að sinni (án sár- inda) I mestu vinsemd. Liseleje 5. ágúst 1978 Þorsteinn Pálsson. Riftuná verksamningnum við Breiðholt h.f. var „óhjákvæmi- leg” þar sem „fjárhagslegt hrun fyrirtækisins” er á næsta leiti, segir I ýfirlýsingu frá stjórn Verkamannabústaða. Eins og Visirskýröi frá i gær, ákvað stjórnin I fyrradag að rifta verksamningnum, sem nær tilbyggingu 18 fjölbýlishúsa i Hólahverfi I Reykjavik. Jafnframt þvi sem riftunin var gerö var samþykkt aö stjórnin áskildi sér „allan rétt til skaðabóta úr hendi Breið- holts h.f. vegna þessarar óhjákvæmilegu riftunar, þar með talinn rétt til aö ganga að verktryggingum”. Þá var samþykkt i stjórninni að hún yfirtæki sjálf fram- kvæmdirnar i Hólahverfi og annaöist þær uns ööruvisi yrði ákveðið. Bréfaskiftin 1 greinargerö stjórnar verka- mannabústaða eru atvik máls- ins rakin, en þau hafa mjög ýtarlega komið fram I Visi undanfarna daga. Vitnaö er i bréf stjórnarinnar til Breiðholts h.f. frá 25. júli, þar sem tekið var fram ,,aö stjórnin hugleiði alvarlega að taka verkið af félaginu”. „Þá eru I bréfinu rakin ýmis dæmi um mjög öröuga fjár- hagsstöðu Breiðholts h.f., svo sem aö meirihlutinn af steypu- bifreiðum félagsins hafi veriö tekinn úr vörslu félagsins og biði nauöungaruppboðs, að margar aðrar eignir félagsins séu einnig undir hamrinum, aö sýnilegt sé að félagið eigi ekki fyrir skuldum ogaö stjórn Vb- hafi I nokkrum tilvikum orðið að hlaupa sérstaklega undirbagga til að halda framkvæmdum gangandi”, segir I yfirlýsingu stjórnarinnar. 1 svari Breiðholts h.f. frá 28. júli var, eins og Visir hefur skýrt frá, gerö tillaga um að nýtt fyrirtæki, Noröurás h.f., tæki við verkinu, en þvi var hafnaö. 6% verksins lokið Fram kemur, að við riftunina standa leikar svo, að um 6% af verkinu er lokið, en 94% af verkinu óunnin. Samningurinn var gerður i febrúarbyrjun til tveggja ára og var að upphæð um 675 milljónir króna. —ESJ Það vill gleymast að atvinnuvegirnir eru reknir af fólki en ekki tölvum. Neðanmóls Indriði G. Þorsteins- son skrifar í þessari neðanmálsgrein sinni um „vandann" sem si- fellt er talað um að við blasi. Hann telur „meðaltöl reiknimeist- ara" varhugarverð/ eins og fram hafi kom- ið af fjölmörgum dæmum, sem vegna gefinna forsenda virð- ast alveg óleysanleg. Það vilji gleymast að atvinnuvegirnir séu reknir af fólki en ekki tölvum. „Talnavisindamenn hafa raunar haft ráðin of lengi í þessu landi. Flest sem þeir hafa lagt til hefur reynslan sýnt að var vitleysa"/ jsegir Indriði, j sem slikt meðaltal leiðir af sér. Þegar það kemur svo til viöbótar, að hóað er i rikisstjórnina, hve- nær sem meðaltalshúsin sýna tap, og þar stendur ekki á fyrir- greiðslu, er þetta orðið illleysan- legt öngþveiti. Það eina sem vinnst við þessa aöferð er, aö nú heyrist varla að nokkur maöur fari á höfuðiö i þessum bransa. Kannski erhægt aö halda úti eins- konar rikisreknum kapitalisma um tima. Enþegarhanner oröinn helzta viðfangsefni einnar rikis- stjórnar af annarri, fer aö verða spurning hvort ekki borgi sig fyr- ir kapitalistana að sameinast um eitt stórt meðaltals-tapfrystihús handa Þjóðhagsstofnun til að reikna „vandann” inn á. Þeir gætu þá rekiö hin frystihúsin i friði á meðan við vaxandi hagnað og árgæzku til sjávarins. Eitthvað myndi heyrast i þrýstihópunum ef.......... 1 rauninni hefur iönaðurinn verið skaplegasta atvinnugreinin I landinu nú um langa hriö. Erum við þó kannski til alls betur likleg — mannfæðar vegna — en vera samkeppnisfær iðnaöarþjóð. Að visu ber mikið á átöppunariðnaði ýmiskonar og pökkun, sem er þannig aö eðli til, að þú færð vör- una senda I stórum umbúðum er- lendis frá, en lætur hana siðan i islenzkar pakkningar og hefur hátt um islenzkan iðnaö. Sú var tiðin aö hægt var að fá verö á svona vöru samkvæmt innfluttu styrkleikamagni, en blanda hana siðan nifalt i einstöku tilfelli og fékkst af góður hagnaður. Þetta var auðvitaö illmögulegt þegar um mungát var að ræða, en skipti minna máli við átöppun allskonar lagarefna. Auðvitað hefur átöppunariðnaðurinn losnað viö svona barnabrek. Þótt innlendi iönaðurinn sé þegar margþættur og byggi t.d. mikið á land- búnaðarvö'um, á hann eins og annað I vök að verjast i vaxandi veröbólgu, aö óslepptri erfiðri samkeppni við innfluttan iðnaðarvarning, sem nýtur svik- samlegra friöinda i heimalöndum sinum á sama tima og viö rig- höldum okkur i Efta-skuld- bindingar. Það mundi eitthvaö heyrast I þrýstihópum land- búnaðar og frystiiönaöar ættu þeir þættir framleiöslunnar við slikt að búa. Skútan hlýtur að leka „Vandinn” liggur auðvitað fyrstogfremsti þvi, aöstöðugt er verið að framlengja gamalt óhag- ræði. Við erum vist niunda tekju- hæsta þjóð i heimi. Þaö væri gleðilegt ef þess sæi stað i budd- um almennings. Þvi er alls ekki að heilsa. Hér viröast allir hafa þaö jafn erfitt fjárhagslega, og nú blasir við atvinnuleysi, a.m.k. hér sunnanlands, mitt I meðal- tals-taprekstrinum. Við skulum alveg gera okkur grein fyrir þvi, aö þjóðarskútan hlýtur að leka umtalsveröum fjármunum ein- hvers staöar, og þaö er stjórn- málamannanna að finna þann lekaogstöövahann. Kannski þarf bara eignakönnun til að komast fyrir um þaö hvar lekur. Maöur heyrir þvi jafnvel fleygt að nú séu „svörtu lánin” komin i átta til tiu prósent vexti á mánuði. Það mundi þýða frá niutiu og sex til hundrað og tuttugu prósent á árs- grundvelli. Hvaöa fé er þetta og hverjum skin gott af þvi I rúm- lega tvö hundruð þúsund manna þjóðfélagi að hafa þaö i þessari umferð. Þörf á nýjum lausnum Sé vilji fyrir hendi geta borgaraflokkarnir þrir gert þann uppskurð á þjóöfélaginu, aö ekki þurfi lengur að vafstra við aö svara útbólgnum ákúrum manna, sem fyrst og fremst vilja þjóð- félagsskipunina feiga. Hún er ágæt sé rétt að henni staðiö. Borgaraflokkarnir þrir verða aö hafa kjark til að fara nýjar leiðir til lausnar þeim „vanda” sem þeim er svo munntamur. Og fyrir alla muni þurfa þeir að geta hugs- að sér að stjórna án þess að hafa um þaö fullvissu i hvert sinn að hið rétta m eöaltal haf i veriö f und- ið. Talnavisindamenn hafa raun- ar haftráðin of lengii þessu landi. Flest sem þeir hafa lagt til hefur reynslan sýnt að var vitleysa. Fólk er nú einu sinni þannig, að það verður ekki mælt i meðaltöl- um. Það sem er gott og gilt meöaltal i dag er orðiö kolvitlaust aö morgni. Og það er heldur ekki hægt fyrir borgaraflokkana að ganga nú til stjórnarsamstarfs reyrðir i tauma fortiöarinnar. Nýjar úrlausnir munu eflaust kosta einhver hljóð úr hornum helztu atvinnuvega þjóðarinnar, enda verður engum breytingum við komiö án árekstra. Þess vegna eiga borgaraflokkarnir aö gefa sér góðan tima til myndunar þeirrar „þjóöstjórnar” sem nú er stefnt að, og koma að siöustu út frá fundum sinum með óvæntar, mannlegar lausnir á gömlum syndum, sem hafa veriö þeim erfiðar langt um efni fram. IGÞ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.