Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 16
20 Föstudagur 11. ágúst 1978 VISIR Nýr viðkomustaður fj Flugleiða í Ameríku: Ferðir til Balti- more Flugleiðir hafa nýlega fengið leyfi til áætlunar- flugs til Baltimore sem er nokkurn veginn miðju vegu á milli Washington og New York i N-Ameríku. Ekki hefur ennþá verið ákveðið hvenær flug hefst þangað, en sem stendur hefur ekk- ert flugfélag beinar ferðir milli Baltimoreog Evrópu. Miklar athuganir hafa farið fram á vegum Flugleiða að undanförnu hvort rétt væri að hefja flug til annarra staða en þeirra sem Flugleiðir hafa flogið til i Bandarikjunum. En allt frá árinu 1948 flugu Loftleiðir til New York og reglulega frá 1952. Arið 1973 var tekiö upp beint flug til Chicago og hefur sú flugleið gefist vel. Fleiri viðkomustaðir hafa komið til athugunar svo sem Los Angeles en ekki hefur verið ákveðiö enn hvort af flugi þangað verður, eða um það sótt af hálfu Flugleiða. Ferðirnar til Baltimore opna möguleika á nýjum og stórum markaði fyrir N-Atlantshafsflug félagsins og ætti að geta bætt stöðuna i striðinu „um farþega” sem geysar á þeirri leið mjlli flugfélaganna. —HL Nýtt póst- hús i Mos- fellssveit Póst og simaafgreiðslan á Brúarlandi hefur flutt i nýtt húsnæði við Markholt i Mos- fellssveit. Auk venjulegrar af- greiðsluaðstööu, er gert ráð fyrir sjálfvirkri simstöð, en byrjaö vcrður á uppsetningu hennar um næstu áramót. Við hönnum hússins var sérstaklega gert ráð fyrir auövcldari umferð fatlaðs fólks og er sérstök braut fyrir hjólastóla viö inngang- inn. -ÓM. ■ I varahiutir íbílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélaiegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Oliudælur Rokkerarmar ■ I ---"I - 1 | Skemmuvegi 4, Kópavogi Simi: 76222 1000 ffermetra sýningasalur Okkur vcmtar allar tegundir bíla á skrá Opið til kl. 10 öll kvöld og 1-7 sunnudaga Bílahöllin Símí: 76222 BÍLAVARAHLUTIft Saab '68 Land Rover '65 Willy's '54 Chevrolet Nova #67 Hillman Hunter '70 VW 1600 '69 BÍLAPARTASALAN Hoióatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl. 9 6.30. laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 BILAVAL Laugavegi 90-92 við hliöina á Stjörnubíó Höfum opnað aftur Til sölu: Lada station '75 Mazda 818 '76 Mazda 616 '76 Datsun 100 A '74-'75 Vauxhall Viva '77 Mercury Comet '73 Fiat 127 '74 Fiat 128 '71-'74 Sunbeam '77 ásamt fleiri árgeröum og tegundum bifreiða Opið til kl. 22 öll kvöld. BILAVAL Símar 19168, 19092 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Höfuin ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILLING HF. Skeifan 11 simar 31340-82740. 0KEYPIS MYNDAÞJONUSTA Opið 9-21 Opið i húdegiiiu og a laugordögum kl. 9-6 Peir stoppa stutt þessir; Datsun 100A station '72. Ekinn 81 þús. km. Otvarp, sérstaklega fallegur bíll. Verð 900 þús. Skuldabréf, skipti. Simca 1100 '74. Ekinn 40 þús. km. Blá- sanseruð, útvarp, bíll í topp ástandi. Verð 1300 þús. tk'ði, <J Skoda 110 '72. Ekinn 65 þús. km. Ný- sprautaður, skoðaður '78. Útvarp og segulband. Verð 360 þús. Dodge royal sportsman '76. 8 cyl. 318 cub. Sjálfskiptur. Power stýri og bremsur. útvarp, sæti fyrir 8. Verð 4.700 þús. w G.M.C. Jimmy Sierra '74. Ekinn 51 þýs. km. 8 cyl. 350 cub. Sjálfskiptur, power- stýri og bremsur. Sumar- og vetrar- dekk. Krómfelgur. útvarp og segul- band. Fallega klæddur, original viðar- klæðning, á hliðum. Verð 3.900 þús. Skuldabréf. AAikil sala. Okkur vantar allar tegundir af bílum á söluskrá. Höfum kaupendur að nýlegum bílum. Látið skrá bílinn hjá okkur og við seljum hann fljótt og vel. Vanir sölumenn. BÍLASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindorgötu Simor: 29330 og 29331

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.