Vísir - 11.08.1978, Síða 17
VÍSIR
r
Föstudagur II. ágúst 1978
21
Bílamarkaöur VISIS — sími 86611
Daihatsu Station '77. Rauður, ekinn 20 þús.
km. Lakk og dekk mjög gott. Verð 2.500 þús.
Mercury Courgar XS 7 '73. Gulur m/brúnum
vfhyl. Ekinn 79 þús. mílur. Lakk og dekk mjög
gott, 2 dyra, 8 cyl. 351 Cleveland, sjálfskiptur
með power stýri og bremsum. Fluttur inn '76.
Verð 3 millj. Skipti á ódýrari koma til greina.
Ford Mustang '74. Ljósgrænsanseraður. 6 cyl.
sjálfsk. með power stýri og bremsum. Ekinn
57 þús. km. Góð dekk og lakk sérlega gott.
Verð 2.7 millj.
Mercury Maverick. '74. Koparlitaður. Ekinn
77 þús. km. Lakk og innlit sérlega gott. 6 cyl.
sjálfskiptur. 1. klassa bíll. Verð 2.4 millj.
Skipti á nýlegum japönskum bil koma til
greina.
Dodge Coronet '74. Blásanseraður, 8 cyl. 318
cub. 4 dyra. Sjálfskiptur Power stýri og
bremsur. Bíll sem er í góðu standi, nýklæddur
og sprautaður. Verð 2.8 millj.
Ford XL '70. Gulur 2 dyra 8 cyl. 351 cub. Sjálf-
skiptur með power stýri og bremsum. Góð
dekk og lakkið einnig. Verð 1.900 þús. Skipti
koma til greina.
Benz280 SE '70. Ljósdrapplitaður, beinskiptur
i gólfi. Power stýri og bremsur. Topplúga,
sérstaklega f allegur og i toppstandi. Verð 2.6-
2.7 millj.
Eigum alltaf til f jölda bifreiða sem fást
fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf.
Ath. opið frá kl. 9-20.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13-19.
Opið til kl. 7
Ekkert innigjald
Ókeypis myndaþjónusta
111 ý 1111111 nTtrn
BJ.LAKAUF?
lil^iimliuillnnmiliÆl J iu,: Jl! JllinnlnMLiJkii
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 '
Ath. Við erum fiuttir i Skeifuna 5
Sími 86010 — <86030
Plymouth Traile Duster árg. '76 8 cyl bein-
skiptur í gólfi með power stýri og bremsum.
Aðeins ekinn 23 þús. km. Ný dekk. Og verðið
— það er hlægilegt aðeins 4,5 millj. fyrir árg.
'76.
Gas f rammbyggður árg. '74. Orange rauður. 4
cyl Volgu vél, ekinn 27 þús. Klæddur með
langsum bekki. Toppgrind.
Þessi er fallegur. Chrysler 160 GT árg. '72.
ekinn 64 þús. km. Blár og mjög fallega
sprautaður með smekklegum röndum. Skipti
möguleg.
Aðeins kr. 200 þús. út og 100 pr. mánuð. Taunus
20 Márg. '70. Ekinn 89 þús. km. Hvítur. Gerið
góð kaup á góðum kjörum.
Fyrir stórar fjölskyldur eða fyrirtæki
Chrysler Town and Country station árg. '70
(innf I. '75). 8 cyl sjálfskiptur með power stýri
og bremsum.
Áttu skuldabréf á lágum vöxtum. Viltu breyta
því í peninga. Þessi Volvo árg. '73 er þannig
föl. Og verðið það er aðeins kr. 750 þús.
Breytið bréfi í bil.
Pi
Fiat 127 árg. '73. Ný upptekin vél. Blár. Góð
dekk. Aðeins kr. 580 þús.
^0, r
aoooAudi
Volkswagen
Audi 100 LS Gulur með svartan vinyltopp, ek-
inn 54 þús. km. Verð kr. 2,7 millj. Skipti á VW
möguleg.
VW Polo '76. Rauður. Ekinn 36 þús. km. Verð
2,2 millj. Hagstætt lán.
VW 1200 L árg. '74 Ljósblár ný vél (nótur
fylgja) Verð kr. 1.2 millj.
VW sendibifreið árg. '73 Hvítur skiptivél og
gírkassi f rá þvi í vor. Verð kr. 1.2 millj.
VW Microbus '73. Ekinn 76 þús. km. Verð 2,2
mill j.
Simca 1100 sendibíll árg. '75 Hvitur sumar- og
vetrardekk ekinn 56 þús. km. Verð kr. 1.150
þús.
!■ Audi 100 LSárg. '73. Grár, ekinn 57 þús. mílur.
Verð kr. 1.9 millj.
VW Pick-upárg. '73 B!ár,splunkuný vél. Verð
kr. 1.4 millj.
Audi 100 LS árg. '76 Gulur, ekinn 138 km. Verð
kr. 2.650 þús.
Ford Cortina 1300 Lárg. '72 Fallegur einkabíll
Verð kr. 900 þús.
VW Passat TS '74. Ekinn aðeins 68 þús. km.
Blásanesraður. Verð 2,1 millj.
/6,
Bílosalurinn
Síðumúla 33
Allegro 1504 78
Ekinn 5 þús. km. Verð 2.450.00
Scout II 74
Verð 3,2 millj.
Fíat 128 órg. 76
Verð kr. 1.750 þús.
Fiat 127 órg. 76
Verð kr. 1.350 þús.
Austin Mini órg. 77
Verð kr. 1.550 þús.
Mini Clubman órg. 77
Verð 1.500 þús.
Range Rover 75
Verð 5 millj.
Mazda 1300 74
Verð 1350 þús.
Marina 1805 station 74
Verð 1300 þús.
EKKERT INNIGJALD
P. STEFÁNSSON HF.
SIÐUMULA 33 SIMI 83104 83105 (ÖCh