Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 11.08.1978, Blaðsíða 20
24 Föstudagur H. ágúst 1978 VISIR í Jóhann örn Sigurjóns- son skrifar um skák J Kortsnoj : Karpov, 11. skákin. Loksins tókst Kortsnoj aó nýta sér frumkvæóió til sigurs. Aö visu fékk hann óvænta aöstoö frá heimsmeistaranum, sem geröi sig sekan um furöuleg mistök. Karpov náöisér aldrei á strik i þessari skák, tefldi hálf linkulega framan af, og missti siöan skiftamun bótalaust. 1 byrjun skákarinnar kom Kortsnoj mönnum einu sinni enn á óvart. Hver heföi t.d. trú- aö þvi' aö hann ætti eftir aö velja kóngspeösbyrjun, nokkuö sem hann tefldiá sinum ungdómsár- um, en gaf slöan upp á bátinn? En eftir örfáa leiki var komiö upp lokaöa afbrigöiö I Sikileyj- artafli, og skyndilega var Karpov farinn aö glima viö ný og óvænt viöfangsefni, og geröi þaö engan veginn af slnu róm- aöa öryggi. Þegar Karpov gafst upp í lokin, hylltu áhorfendur sigurvegarann meö lófataki. Karpov hvarf hinsvegar á braut, án þess aö tala viö nokk- urn mann. Nokkru áöur höföu aðstoöarmenn hans yfirgefiö salinn, er þeir sáu hylla undir ósigurinn. Kortsnoj hafnaöi öllu Karpov uggði ekki að sér og Kortsnoj jafnaði mefín veislugjálíri og kampavínsveit- ingum”. Ég ætla mér ekki aö halda neina hátiö. Hér er ein- ungis um eina skák aö ræöa”, sagöi Kortsnoj, og bætti viö „Allir búast viö þvi aö ég sé i sigurvimu, eftir aö vinna eina skák, en meö réttu ætti ég aö hafa unniö fjórar”. Þessi vinn- ingur losaöi Lothar Scmid und- an þvi aö bera jafnteflisboð milli keppenda. Kortsnoj hefur sagt, aö hér eftir veröi öll boö þar aö lútandi aö tilkynnast dómaranum, en Karpov heldur fast viö þaö, aö jafntefli skuli boöiöyfir boröiö, milliliöalaust. Hvitur: Kortsnoj Svartur: Karpov Sikiley jarvörn. 1. g3-c5 2. Bg2-Rc6 3. e4 (Upp kemur nú svokallaö „lok- aö afbrigöi” Sikileyjartafls. Meö þvi unnu Smyslov og siöar Spassky margan góöan sigur- inn.) 5. ..d6 6. Rf3-Rf6 (Þó ekki sé neitt út á þennan leik aö setja i sjálfu sér, hefur önnur uppbygging reynst svört- um betur, 6. ..e6 7. Rc3-Rg-e7 8. 0-0 — 0-0 9. Bd2-Hb8 10. Hbl-b5 11. a3-f5! 12. Be3-Dc7 meö möguleikum á báöa bóga. Spassky: Larsen einvigi 1968.) 7. 0-0 — 0-0 (Sama staöa kom upp hjá Spassky : Petroshan, heims- meistarakeppninni 1966. Þeirri skák lauk meö jafntefli. Nú breytir Kortsnoj hinsvegar til, og fer út af troönum slóöum.) 8. c3-Hb8 9. De2-Re8 10. Be3-Rc7 11. d4!-cxd4 12. cxd4-Bg4 13. Hdl-d5 (Ef 13. ..Re6 14. e5-d5, og á e6 truflar riddarinn hreyfifrelsi svarta liösins.) 14. e5-Dd7 15. Rc3-Hf-c8 16. Dfl! (Kortsnoj ásælist biskupapar- iö.) 16. . ,b5 17. h3-Bxf3 18. Bxf3-b4 19. Bg4-e6 20. Ra4-Ra5 21. Rc5-De8 22. Be2-Rb7 23. Rxb7-Hxb7 24. Hd-cl-Dd7 —Hvita staöan er þegar oröin ólikt betri. Riddarinn á c7 er vandræöagripur, og eftir 24. ..Ra8, kæmi 25. Hxc8-Dxc8 26. Ba6 og hvitur vinnur skifta- mun.) 25. Hc2-b3? (Þessi leikur og sá næsti eru hreinir afleikir sem færa hvit- um nánast vinninginn á silfur- fati. Svartur varö aö leika 25. ..Hc-b8, þó hann hafi vissulega hálf vændræöalega stööu.) 26. axb3-Hxb3? (Karpov uggir ekki aö sér, og hyggst vinna tima meö þvi aö setja á biskupinn á e3. Viö þvi á hvitur þó einfalt og sterkt svar.) 27. Dcl! (Leppun riddarans er banabiti svarts. Ef 27. ..Hb-b8, kemur önnur leppun, 28. Hxa7 og svart- ur tapar manni. Karpov veröur þvi aö gefa skiftamun.) 27. ..Hb7 28. Ba6-Hc-b8 29. Bxb7-Hxb7 30. Ha3-h6 31. Ha-c3-Rb5 (Hér átti Kortsnoj eftir rúman hálftima til aö ljúka hinum lög- boönu 40 leikjum. Karpov hefur 70 minútur og koltapaða stööu, enda veröur úrvinnslan hvitum auöveld.) 32. Hc8+-Kh7 33. H2-c6-f6 (Ekki hjálpar þessi leikur upp á sakirnar.) 34. Kg2-Df7 35. Dc2-a5 36. g4-fxe5 37. fxe5-a4 (37. ..Ra7 er auövitaö gagnslaus vegna 38. Hc7. Ef nú 38. Dxa4?-Ra7.) 38. Ha8-Ra7 39. Ha6-De7 40. Hxa+Hc7 41. Db3-Rc6 42. Ha 1-Rb4 43. Hcl-Hc4 44. Hb8 (Ekki 44. Hxc4-dxc4 45. Dxc4?-Db7 + .) 44. ..Hxcl 45. Bxcl-Dc7 46. Hxb4-Dxcl 47. Dd3-h5 48. Hb6-Bh6 49. gxh5-Dg5+ 50. Dg3-Dd2+ og Karpov gafst upp um leiö. (Smáauglýsingar — sími 86611 J Vökvatjakkar — traktorsdekk Til sölu vökvatjakkar i ýmsar vinnuvélar, einnig tvö afturdekk fyrir traktorsgröfur, felgustærð 30 tommur. Uppl. i sima 32101. Til söiu Graupner fjarstýring, selst ódýrt. Uppl. i sima 92-1544. Tiivaliö. Til sölu Scanner handic 006 8 rása, er enn i ábyrgö. A sama stað er lika til sölu Fiber 5/8 (loftnet). Uppl. i sima 85716 eftir kl. 7. Nýtt — Gamalt — Nýlegt. Alls konar dót til sölu aö Laufás- vegi 1 kjallara. Agóöinn rennur til dýraverndar. Opiö frá 2-6 virka daga. Samband dýraverndunar- félaga Islands. / Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Til sölu boröstofuborö (hringborö) og sex stólar. EinnigSEN sjónvarpstæki (svart/hvitt). Garrard plötu- spilari og Tandberg útvarpstæki og magnari (sölv-super 11). Uppl. 1 sima 24558 eftir kl. 17. Oiiuofn til sölu, litiö notaöur i sumarbú- staö. Uppl. i sima 33728. Tii söiu 2 hægindastólar meö háu baki, skemill fylgir. Einnig kringlótt sófaborö, tvibreitt rúm á sökli breidd 105 cm. Bláirótt dragt nr.> 14, rústrauöur rifflaöur flauels- jakki á unglingsstúlku. Hliöar- taska rauö meö hvitum böndum. Taustoppaöir fuglar og upp- þvottagrind meö bakka undir. Uppl. I sima 42441 e. kl. 19 Tilvalið. Til sölu Scanner handic 006 8rása, er enn i ábyrgö. A sama staöer lika til sölu Fiber 5/8 (loft- net). Uppl. I sima 74040 eftir kl. 7. Hita-element 4 stk. tii sölu. Hitaelement fyrir vatn eöa gufu. Teg. NORDISK VENTILATOR. 4000 hita einingar hvort. Uppl. aö Lindargötu 50 milli kl. 5 og 7 e.h. Skrifborö Til sölu skrifborö sem nýtt 92x184 cm. Einnig sófaborö Ur tekki 58x160 cm. Uppl. I sima 75658. Heimsmeistaraeinvigi Fischers og Spasskys. Timaritiö Skák (compl.) meö einvigisskák- um Fischers og Spasskys til sölu. Simi 11097. Vélskornar túnþökur til sölu á Alftanesi.Afgreiddar á staðnum og heimkeyrðar. Uppl. i sima 51865. Til sölu mjög góö Pioneer hljómtæki. Magnari, plötuspiiari og svefnsófi. Uppl. i sima 34916 eftir ki. 19. Gróöurm old Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. I simum 32811 og 52640. Til sölu isskápur, DBS karlmannsreiöhjól litiö not- aö, rakatæki UPO og þrihjól. Uppl. i sima 75821 Til sölu sænskt dúkkuhús (ca 100 x 150 cm) Ur tré, sem auö- velt er aö setja saman og taka sundur og börnin geta sjálf verið inni í. Hentar jafnt inni sem Uti. Ennfremur Fischer Price bila- stöö og einfalt sófaborö (dökkt teak). Simi 11097. Vantar nú þegar i umboössölu barnareiöhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaöurinn umboössala. Sam- túni 12 simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Óskast keypt Notuö sjálfvirk þvottavél óskast keypt. Uppl. i sima 76146. Óska eftir aö kaupa gamalt eikar-eða furu- boröstofuborö, má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 13063 e. kl. 18 SAA vantar tvær stórar frystikistur, tvö skrif- borö, ritvél, reiknivél, Útinn læst- an skáp, hrærivél, ryksugu, áleggshnif og kaffivél. Allir hlutirnir veröa aö vera i sæmi- legu ásigkomulagi og á hóflegu veröi. Upplýsingar hjá SAA i sima 82399. Húsgögn Af sérstökum ástæöum er til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar á aðeins kr. 40 þús. Uppl. i sima 53802 e. kl. 19. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, slmi 19407. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i kröfu. Uppl. á öldugötu 33 R.vik simi 19407. Sófasett Litiö notaö sófasett til sölu vegna flutnings 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Vinrautt pluss. Selst á hálf- viröi. Uppl. i sima 13655 frá kl. 9-12 og 1.30-6 næstu daga. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. ÞU ert búin (n) aö sjá þaösjálf (ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Ódýrt vel með farið sófasett er til sölu aö Gnoöarvogi 18, 1. hæö til vinstri. Danskt sófasett úr masslvri eik til sölu. Einnig pianó. Hagstætt verö. Uppl. i sima 21076 1 manns svefhbekkurtil sölu. Uppl. I sima 19228. Boröstofuskápur til sölu. Uppl. I sima 71621. Ódýrt vel meö fariö sófasett er til sölu aö Gnoðarvogi 18, 1. hæö til vinstri. Til sölu svefnstóll og svefnskápur, þarfn- ast viðgerðar. Einnig 2 leöurjakk- ar. Uppl. i sima 30781. Til sölu R.C.A. Victor sjónvarp tæki, mjög ódýrt. Nánari upplýsingar I sima 84043 frá 10-12 og 4-7. Til sölu svart-hvitt Radionettasjónvarpstæki. Uppl. I sima 52705 Sjónvarpstæki Til sölu vestur-þýskt svart/hvitt sjónvarpstæki (Körting) trans- istor 27”. Verö kr. 40 þús. Uppl. i sima 12599. 3ja ára nýlegt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. 1 sima 54230. Sj ónvarpstæki Nordmende svart/hvltt sjón- varpstæki til sölu. Nýkomiö Ur viögerö. Mjög gott tæki. Verö kr. 40 þús. Uppl. I slma 73217. Hlj6mt«ki ooö ir» «ó Radiogrammófónn (Philips) með f jórum hátölurum I fallegum mahonikassa tilsölu. Uppl. I sima ,40331 e. kl. 17. Garrard piötuspilari og Tandberg útvarpstæki og magnari (sölv-super 11) til sölu. Uppl. I sima 24558 eftir kl. 17. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel meö far in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reyniö viöskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Heimilistæki Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Samtúni,l2 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljómflutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslúgjald. Eigum ávallt til nýleg og vel meö farin sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reyniö viöskiptin. Sport- markaöurinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sómi 19530. ÍTeppi Ullargólfteppi Til sölu notaö ullargólfteppi. Stærð 4.85x3.75. Simi 34597.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.