Vísir - 11.08.1978, Side 21
25
VISIH Föstudagur 11. ágúst 1978
Kóngurinn er dauður -
lengi lifi kóngurinn
t sambandi við nýaf-
staðið ólympiumót i
bridge efndi hollenska
stórfyrirtækið BOLS til
keppni um hugmynda-
rikustu spilamennsk-
una i sókn eða vörn og
voru gdð verðlaun i
boði.
Skyldu þau skiptast milli
bridgeblaöamannsins sem
skrifaöi um spilib og spilarans,
sem væri tilefnið.
Það var ungur franskur
spilari sem verðlaunin hlaut og
það fyrir óvenju hugmyndarika
blekkispilamennsku I vörn.
Bridgeblaðamaðurinn Albert
Dormer frá Englandi kom spil-
inu á framfæri og gef ég honum
orðið:
Sum brögð i bridge eru ein-
göngu tæknilegs eðlis. Þú
ákveður að spila upp á kast-
þröng og sé rétta legan fyrir
hendi, þá heppnast hún.
Hvort hægt sé að kalla sllk
brögð hugmyndarik orkar tvi-
mælis, þvf hægt er að læra réttu
aðferðing oglitill vandi að beita
henni.
Eftirfarandi varnarbragð er
sannarlega hugmyndarikt. Það
var fundið upp á staönum — eins
og margar uppskriftir Erwen
Lucas Bols, stofnanda fyrir-
tækisins BOLS fyrir um það bil
400 árum. Það þurfti slður en
svo aö heppnast, en það
heppnaöist, einfaldlega vegna
þess að sagnhafi trúði ekki að
andstæðingur hans gæti verið
svo hugmyndarikur.
Stefán Guöjohnsen/
^skrifarinn^ridget^^^
Allir utanhættu ogaustur gaf.
AD862
3
AG9752
6
KG107
A85
K 10 8
985
543
G10 7 2
4
KDG 107
K D 9 6 4
D 6 3
A 4 3 2
A-vvoru Frakkarnir Souchon
og Cohen, en n-s Italarnir
Frendo og Mayer:
Austur Suður Vestur Noröur
pass pass pass 1S
pass 2 H pass 3 T
pass 3G pass pass
pass
... ... —
Vestur var Gilles Cohen frá
, Parls, ungur stærðfræði-
kennari. Spiliö kom fyrir i
undamírslitum tvimennings-
keppninnar og hann spilaöi út
spaöagosa gegn þremur
gröndum. Sagnhafi, ltalinn
Frederico Meyer, sem rétt
missti af Olympiutitli árið: 1970
á móti Garozzo, drap á drottn-
inguna i blindum.
Mayer spilaði siðan hjarta á
kónginn og vestur drap á ásinn.
Það er ljóst að skipti vestur I
lauf, þá er dagar sagnhafa
taldir, enCohensá ekkiöll spilin
og spilaði spaöakóng. Mayer
drap og til þess að halda sam-
gangi við blindann, þá spilaði
hann tígli heim á drottninguna.
Ef vestur hefði drepið á kóng-
inn, þá heföi suður unnið þrjú
grönd og fengið mjög góöa skor.
En Cohen gaf og lét tiuna og
dæmdi þar með kónginn til til-
gangslítils dauöa undir A-G I
blindum. Sagnhafi spilaði nú
tígulsexi og vestur lét áttuna.
Mayer taldi alls ekki llklegt
að vestur hefði gefið slaginn
með kónginn. Þannig spila-
mennska sést eiginlega aldrei.
Það virtist öllu llklegra að
austur heföi gefið með K-x, sem
áreiðanlega hefði verið góö
spilamennska, ef sagnhafi heföi
átt 10-x.
Mayer drap þvi með ásnum, I
von um að kóngurinn kæmi I og
aðhann ynniþarmeö yfirslag (1
rauninni heföi hann fengið 47
stig af 51 mögulegu). Þegar
austur var ekki með, þá hrundi
spilið og Mayer varð tvo niður.
Ef til vill hefði Mayer átt að
taka niu slagi örugga meðþvl að
svi'na tlgulgosa I annarri um-
ferð. En staöreyndin er sú, að
Albert Dormer
hann gerði það ekki.
Einnig er ljóst að Mayer hefði
áreiðanlega unniö spilið ef
Cohen heföi ekki veriö það hug-
myndarikur aö gefa meö kóng-
inn i þessari óvenjulegu stööu.
(Smáauglýsingar — sími 86611
[Hjól-vagnar
Til sölu
Motor Cross keppnishjól Suzuki
RM 370B lítið keyrt. Gott ástand,
meö double reedvaive. Verö kr.
850 þús. Uppl. I sima 75235.
Hjólhýsi óskast
jtil leigu á Landbúnaðarsýning-
unni á Selfossi dagana 10.-21.
ágúst. Uppl. i sima 36035 I kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu
Honda SS 50, þarfnast smá lag-
færingar. Uppl. I sima 51293 e. kl.
19
Tan-Sad barnavagn
Brúnn Tan-Sad barnavagn til
sölu.Verðkr. 15þús. Uppl.íslma
10545.
Vérslun
Hefilbekkir.
Hina vönduöu dönsku hefilbekki
eigum viö fyrirliggjandi i þrem
stærðum Lárus Jónsson hf heild-
verslun Laugarnesvegi 59, simi
37189.
Safnarabúðin auglýsir.
Erum kaupendur aö litiö notuöum
og vel með förnum hljómplötum
Islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin,
Verslanahöllinni Laugavegi 26.
Kirkjufell.
Höfum flutt að Klapparstig 27.
Eigum mikið úrval af fallegum
steinstyttum og skautpostulini frá
Funny Design. Gjafavörur okkar
vekja athygli og fást ekki annars
staðar. Egum einnig gott úrval af
kristilegum bókum og hljómplöt-
um. Pöntum kirkjugripi. Verið1
velkomin. Kirkjufell, Klapparstig
27. simi 21090.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu verði
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verð I sviga að meðtöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Ástar-
drykkurinn (800), Skotiö á heið-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem I kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri I Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómið blóðrauða (2.250).
Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuðina, en svarað verð-
ur I sima 18768 kl. 9—11.30,aö
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiðslutimi eftir sam-
komulagi við fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. með
pöntun eigaþess kosta að velja
sér samkvæmt ofangreindu verð-
lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda
upphæð án frekari tilkostnaðar.
Allar bækurnar eru i góöu bandi.
Notiö simann, fáið frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Verksmiðjusala
Peysur á alla fjölskylduna.
Bútar, garn og lopi, Upprak. opiö
frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif-
unni 6.
Áteiknuð vöggusett,
áteiknuð puntuhandklæði, gömiu
munstrin. Góöur er grauturinn
gæskan, Sjómannskonan,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
Oskubuska, Viö eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæll er, Börn með
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 gerðir
af tilheyrandi hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúöin
Hverfisgötu 74 simi 25270.
Fatnaóur gfei '
Verksmiðjusala. Peysur á alla
fjölskylduna. Bútar garn og lopi,
Upprak. Opið frá kl. 13-18.
Les-prjón hf. Skeifunni 6.
Kaninupels til sölu,
stærð 38. Uppl. e. kl. 18 I sima
73349.
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
barnabilstól. Uppl. I sima 14209
Barnagæsla
Tek börn i gæslu
hálfan eða allan daginn. Er i
Seljahverfi. Hef leyfi. Uppl. i
sima 76198.
seitjarnarnes.
Konur sem óska eftir aö taka börn
i daggæslu næsta vetur, hafi sam-
band við félagsmálafulltrúa — i
Mýrarhúsaskóla eldri. Simi 29088
ÍTapaó - fúndið )
Gulllitaður
electroniskur Ronson kveikjari
merktur mannsnafni, tapaðist i
siðustu viku. Skilvis finnandi vin-
samlega hringi i sima 53782. Góð
fundarlaun.
Fasteignir
Heildverslun til sölu
30 ára gömul heildverslun er til
sölu að hálfu eöa öllu leyti. Hefur
mörg góð erlend sambönd. Litill
vörulager. Húsnæði gæti fylgt. Sá
sem hefur áhuga fyrir nánari
upplýsingum sendi nafn og heim-
ilisfang til augld. Visis merkt
„Starfskraftur 18235”.
Hús til sölu
6 herb. einbýlishús til sölu I Ólafs-
firði. Uppl. veittar I sima 62339
eftir kl. 19.
Til bygging^§^
Til sölu
notað timbur upplýsingar i sima
‘75591 eða að Fifuseli 16.
Mótatimbur
eins og tvinotaö til sölu. Uppl. i
sima 50945.
~r_________
Dýrahald 1
Ketttingur
Kettlingar fást gefins. Uppl. i
sima 29332.
Hreinræktaðir Coliie (Lassie)
hvolpar til sölu. Simi 92-7570.
Timbur til sölu,
500 stk. 2x4, uppistööur að lengd
3,80 m. Uppl. i sima 30695 og á
kvöldin I sima 84889.
Mótatimbur óskast. t—.
Uppl. 1 sima 42685. ■jlgM-
Sumarbústaóir
Sumarbústaðarland
óskast innan viö 50 km. frá
Reykjavik. Uppl. i sima 44606.
ÍHreingCTningar j
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tiöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum viö
fljóta og vandaða vinnu. Athc
veitum 25% afslátt á tómt hús-
20888.
TEPPAHREINSUN-ARANGUR-
INN ER FYRIR OLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langt framar þvi sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan
árangur. Notum eingöngu bestu
fáanleg efni. Upplýsingar og
pantanir i simum: 14048, 25036 og
17263 Valþór sf.
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Þjónusta JajT ]
Sérleyfisferöir, Reykjavik,
Þingvellir, Laugarvatn, Geysir,
Gullfoss. Frá Reykjavik alla
daga kl. 11, til Reykjavikur
sunnudaga að kvöldi. ólafur
Ketilsson, Laugarvatni.
Hljóögeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröar Guö-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Heimsækið Vestmannacyjar,
gistið ódýrt. Heimir, Heiðarvegi
1, simi 1515, býöur upp á svefn-
pokapláss I 1. flokks herbergjum,
1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11
ára og yngri i fyigd með fullorön-
um. Eldhúsaöstaöa. Heimir er
aöeins 100 metra frá Herjólfi.
Heimir, Hliöarvegi 1, simi 1515
Vestmannaeyjar.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa í húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aiig—
lýsingadeild Visis og, getá' þar
með sparað sér veruleganicostn-
að við samningsgerö.. ^kýrt
samningsform, auðvelt i litfyll--
ingu og allt á hreinu. Visir, áug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi'
86611.