Vísir - 11.08.1978, Qupperneq 22
26
Föstudagur 11. ágúst 1978 VISIR
(Smáauglýsingar — simi 86611 ~1
Þjónusta
Smáauglýsingar Visis.
bær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Innrömmun
Val — Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aörar
myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070.
Safnarinn
Næsta uppboö frimerkjasafnara i
Reykjavík
veröur haldiö i nóvember. Þeir
sem viija setja efni á uppboöiö
hringi i sima 12918 3 6804 eöa
32585. Efniö þarf aö hafa borist
fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd
félags frimerkjasafnara.
Atvinnaíbodi
Tvo starfskrafta
vantar i ákvæðisvinnu. Uppl. i
sima 44229.
Hárgreiöslusveinn óskast
nú þegar til starfa hálfan eða all-
an daginn. Tilboð merkt „14202”
sendist augld. Visis fyrir 17. ágúst
n.k.
Vantar matsvein
á góöan 50 tonna netabát. Uppl. i
sima 96-62378 e. kl. 22.
Ræstingarfólk
Nýja bió óskar eftir aö ráöa ræst-
ingarfólk. Uppl. veittar hjá hús-
veröi fyrir hádegi.
Brauö og kökugeröin
Akranesi óskar eftir bakara eöa
lærling sem fyrst. Uppl. i sima
93-1644 og 93-2363.
Starfskraftar óskast,
stúlkur til afgreiöslu- og eldhús-
starfa, smurbrauösstúlku, og
nema i matreiöslu. Vaktarvinna.
Uppl. á staönum (ekki i sima)
Veitingahúsiö Gafl-inn, Hafnar-
firöi
Vanur starfskraftur
óskast til saumastarfa strax.
Henson sportfatnaöur hf.
Sólvallagötu 9 simi 11313.
Vanan matsvein
á góðan 50 tonna netabát. Uppl. i
sima 96-62378 e. kl. 22.
Heildverslun
óskar eftir aö ráöa starfskraft
með próf frá verslunardeildum,
s.tæröfræöikunnátta æskileg
áisamt vélritun, bókhaldi og bil-
prófi. Umsóknir leggist inn á
augld. Visis merkt „18168”
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram,hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
3 setjarar
vanir pappirsumbroti óska eftir
aukavinnu e. kl. 4 á daginn og um
helgar. Fullt starf kemur einnig
til greina. Uppl. i sima 82774 e. kl.
17 og um helgina.
Maöur óskar
eftir atvinnu, allt kemur til
greina. Uppl. I sima 19771.
Húsnæðiíbodi
Til leigu
litiö hús nálægt miðbænum, 2 her-
bergi, eldhús, baö og geymslu-
kjallari. Uppl. i sima 18084 milli
kl. 12-13 og 19-20.
4 herb. ibúö i Breiöholti.
Til leigu 4 herb. ibúö viö Vestur-
berg. Ibúöin leigist frá 1. sept. —
1. júli. Uppl. i sima 10016.
Siglufjöröur
3 herb. ibúö til sölu. Uppl. i sima
%-71474 á kvöldin.
Til leigu
2 herbergi meö eldunaraöstööu.
Hentug fyrir reglusaman utan-
bæjarmann. Tilboö merkt
„Snyrtilegt 18243"sendist augld.
Visis.
Reglusamt fólk
getur fengiö 1-2 herbergja ibúö
leigöa. Talsverö fyrirfram-
greiðsla. Tilboö merkt Kópavog-
ur sendist Visi fljótlega.
Húsnæói óskast
Ung kona meö 1 barn
óskar eftir 2-3 herb.ibúð. Algjör
reglusemi. Einhver fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. I slma
96-23175 eftir kl. 16.
3 stúlkur
utan af landi óska eftir 4 herb.
ibúö 1. sept. n.k. Góðri umgengni
heitið. Fyrirframgr. ef óskaö er.
Uppl. i sima 66248 (Brynja)
Hesthús óskast á leigu
i nágrenni Reykjavikur. Má
þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 73034.
Einhleyp kona óskar eftir
2-3 herb. ibúð á 1 eöa 2 hæö.
Reglusemi og góð umgengni.
Skilvisar greiöslur. Tilboð merkt
’78‘sendist augld. Visis fyrir 17.
ágúSt.
Einstaklingsherbergi
með húsgögnum óskast fyrir
reglusaman einhleypan mann,
ekki inn i ibúö. Uppl. i sima 29695.
Iönskólanemi óskar
eftirað taka á leigu 2ja herbergja
ibúö frá 1. sept. Uppl. i sima 50289
Tækniskólanemi
óskar eftir herbergi eða litilli ibúð
iausturhluta borgarinnar. Uppl. i
sima 50642 miili kl_. 17-20 næstu
daga.
4ra herbergja ibúö
óskast á leigu frá 1. sept. fyrir
systkini utan af landi. Skilvisum
greiöslum algjörri reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I
sima 94-7619 e. kl. 19.
Einstaklingsherbergi óskast
sem næst miöborginni fyrir ensk-
an hárgreiöslumann. Hárhús Leó
simi 10485.
Róleg fullorðin hjón
vantar góöa ibúö 3-4 herb. frá
1.-15. okt. Fyrirframgreiösla. Til-
boö sendist Visi merkt Róleg.
Friösöm miöaldra kona
óskar eftir lltilli ibúö á leigu sem
fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. I
sima 34970.
Halló Halló
Stúlka óskar eftir 1—2ja her-
bergja ibúö I miðbænum strax
eða fljótlega. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Tilboö merkt v
„Miðbær” leggist inn augld. Visis
sem fyrst.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeúvsem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ungur reglusamur maöur
um tvitugt, óskar eftir að taka á
leigu ibúö 1-2 herbergi, helst i
vesturbænum. Hringiö i sima
16628 e. kl. 19.
Erlendur kennari
viö Háskóla Islands óskar eftir aö
taka á leigu 3 herbergja ibúö til 3
ára. Uppl. i' slma 25088 eöa 30116.
Óskum eftir
aötaka á leigu 3ja herbergja ibúö
helst á 1. eöa 2. hæö, I 1-2 ár, allt
fyrirfram. Göngum vel um oger-
um reglusöm. Fernt i heimili.
Uppl. i sima 82117.
Óska eftir
aö taka á ieigu 3-4 herb. ibúö hiö
fyrsta. Reglusemi, góöriumgengi
og skilvisum greiöslum heitiö.
Uppl. i sima 20872.
2 herb. og 3-4 herb.
ibúöir óskast til leigu fyrir konu
meö eitt barn og fjórar náms-
manneskjur utan af landi. Fyrir-
framgreiösla 3-6mán. eöa meira.
Uppl. i sima 27496 fyrir hádegi og
eftir kl. 17.
Okkur vantar
2-3 herb. ibúö. Viö erum barnlaus
róleg og reglusöm. Heitum góðri
umgengni. Fyrirframgreiösla
sjálfsögö. Uppl. I sima 33304.
1-2 herbergi og eldhús
óskast fyrir einhleypan reglu-
saman mann. Uppl. i sima 29695.
Okukennsla
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meöferö bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteiniö ef þess er
öskaö. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiiiusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaöstrax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ö. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreiö Ford
Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? titvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Bílaviðskipti
Peugeot ’74 diesel,
hefur ávallt veriö i einkaeign. Vel
meö farin, útlit óvenju gott.
Toyota Crown ’71 station. Litur
vel út og ávallt veriö I eigu
sama mannsins. Til sýnis að
Háaleitisbraut 16 frá kl. 17-20 og á
laugardag frá kl. 13-16.
Til sölu Fiat 125 Berlina.
Gamall góöur bill i fullu fjöri.
Fiat 125 árg. ’68 er i góðu standi
skoðaöur ’78. Góöur bill fyrir þá
sem eru i byggingarstandi eöa
fyrir þann sem þarf aö fá sér
ódýran bil. Útvarp og góö dekk.
Verö 200 þús. Uppl. i sima 33582
föstudag kl. 18-22 og laugardag kl.
14-18.
Til sölu Scout II 6 cyl
beinskiptur. Uppl. i sima 93-7040.
Til sölu Ford Transit
stærri gerð árg. '68 meö sætum og
gluggum. Nýuppgerö vél, gjald-
mælir fylgir. Skipti möguleg.
Uppl. i sima 84972.
Til sölu er fram- og
afturdrif, öxlar og ein hásing i
Nall vörubil. Hægt aö nota i flest-
ar geröir ameriskra bila. Uppl. i
sima 96-22479.
Til sölu Volvo 142 ’74.
Góður bill, ekinn 66 þús. km. Til
sýnis að Hrauntungu 101 Kóp. eft-
ir kl. 19. Uppl. i sima 42170.
Til sölu Citroen GS
Club ’77. Vetrardekk fylgja. Uppl.
i sima 52563 eftir kl. 19.
Til sölu Volvo Amazon
station árg, ’64. Nýskoöaöur.
Uppl. i sima 44308 milli kl. 6-7.30 i
kvöld.
Til sölu
M. Benz 200 árg. ’67. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 84134 e. kl. 18.
Til sölu
Fiat 128 árg. ’71. Skoöaður ’78.
Gott lakk, góð dekk. Uppl. i sima
51794 e. kl. 19.
Dodge Ramcharger
árg ’75. Til sölu góður jeppi, ekinn
40 þús. km. Dekk 750x16, bein-
skiptur, útvarp. Uppl. i sima
52383 e. kl. 19.
' Til sölu
VW 1300 árg. '12. Uppl. I sima
41606 e. kl. 19.
Cortina árg. ’70
til sölu, i góðu standi. Uppl. I sima
13812 milli kl. 17-20.
Til sölu
Cortina '12. 1300. Uppl. I sima
43829.
Tilboö óskast
i Volvo Amazon ’64. Bifreiöin
þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 51670 og 30230.
Til sölu
er Opel Record station árg. ’70
nýuppgerö vel, nýsprautaöur.
Sjálfskipting i Ford Bronco er til
sölu á sama staö, eöa I skiptum
fyrir beinskiptingu. Uppi. gefur
Asgeir i sima 95-6119 milli kl. 8-18.
Fiat 127
Arg. ’72. Ekinn 81 þús. km.
Nýskoöaöur, lélegt lakk. Verö
380.000.00. Uppl. I sima 53717.
VW 1302 ’71.
Góöur bill, en örlitiö hruflaöur.
Selst meö sanngjörnum kjörum.
Otb. 200 þús. Uppl. i sima 53313.
Til sölu Fiat 128
árg. '12, skoöaöur ’78. Uppl. i .
sima 72231 e. kl. 19.
óska eftir
Volvo 1975 eöa Toyotu Cresetu
1977. Staögreiösla. Uppl. i sima
92-3775 Keflavik. eftir kl. 6.
Ford Transit '68
sendiferöabill til sölu. Nýupptek-
in vél. Skoðaður ’78. Uppl. I sima
92-3509.
Mini '74 til sölu
i góöu ásigkomulagi. Ekinn 50
þús. km. Verö 760 þús. Uppl. hjá
Jakobi i sima 31113 og i sima
44087.
Óska eftir aö kaupa
góðan bil, getur greiðst aö hluta I
gjaldeyri. Tilboö sendist augld.
Visis merkt „18215”
B.M.W. 2002.
Til sölu B.M.W. árg. ’69. Topp-
klassabill, silfurgrár. Endur-
nýjaður fyrir ca. 5-600 þúsund frá
áramótum. Uppl. i sima 21152
milli kl. 19-22.
Lada.
Til sölu Lada Topaz árg. ’75, ek-
inn 50 þús. km. Góöur bill. Uppl. i
sima 72231 e. kl. 19.
Stærsti bilamarkaður landsins,
A hverjum degi eru auglýsingar'
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
jskiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Bilaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
1 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Veiði
urmn
Til sölu
nokkur lax-veiöileyfi á Brúará,
Hagaós og 1 Hvitá viö Snæfoks-
staöi. Einnig silungsveiöileyfi i
Hliöarvatnit Djúpavatni og
Kleifarvatni. Stangaveiöifélag
Hafnarfjaröar. Simi 52976 kl.
18-19.
Veiðimenn
Limi filt á veiðistigvél, nota hiö
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæöi sterkt og stööugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri viö Háa-
leitisbraut 68.
Laxveiðimenn
Veiöileyfi I Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöö Króks-
fjaröarnes. Leigöar eru 2 stengur
á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiösla varöandi gistingu
er á sama staö.
Skemmtanir
Diskótekið DÍsa auglýsir:
Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátiö-
ir og ýmsar aðrar skemmtanir.
við leikum fjölbreytta og vand-
aða danstónlist kynnum lögin og
höldum uppi fjörinu. Notum
ljósasjó og samkvæmisleiki þar
sem við á. Ath.: Við höfum
reynsluna, lága veröiö og vin-
sældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
Ymislegt
Fyrirtæki — Framleiöendur.
Hafa ekki einhverjir áhuga á aö
fa umboðsmann og eöa
dreifingaraðila fyrir vörur sinar
eða þjónustu á Akureyri og
nágrenni. Þeir sem áhuga hafa
leggi upplýsingar sinar inn á
augld. Visis merkt „Vanur”.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T*D. bilaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki,--sjónvörp,
hjól, veiöivörin-, viöleguútbúnaö
og fl.o.fl. Opiö í-7 alla daga nema
sunnudaga. Spor.tmarkaöurinn
simi 19530. -
ER
ÁFENGIS-
VANDAMÁL:
Hjá þér?
í fjölskyldunni?
A vinnustaðnum?
„ÞAÐ ER TIL
LAUSN”
Þin lausn kann að liggja I að
panta viðtal við ráðgefendur
okkar i síma 82399.
?Fræðslu-og leiðbeiningarstöð :
iLágmúla 9, simi 82399.?
RANX6
Fiaérir
Eigum ávalit
fyrirliggjandi fjaörir í
flestar geröir Volvo og
Scania vörubifreiða.
Utvegum fjaörir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720