Vísir - 11.08.1978, Síða 23
vanrv
vism Föstudagur 11. ágúst 1978
3* 1-89-36
Maðurinn sem
vildi verða kon-
ungur
tslenskur texti
Spennandi ný amerisk-
ensk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri John
Huston. Aðalhlutverk:
Sean Connery,
Michael Caine.
Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára
aÆJARBiS®
“ Sími_50tÖ4
Allt í steik.
Ný bandarisk mynd I
sérflokki hvað við-
kemur að gera grin aö
sjónvarpi, kvikmynd-
um og ekki sist áhorf-
andanum sjálfum.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum
innan 16 ára.
3*2-21-40
Ég vil ekki fæðast
Bresk hrollvekja
stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Þetta er ekki
mynd fyrir tauga-
veiklaö fólk.
hofnarbíó
3* 16-444
GIULIANO GEMMA
. FARVER
Arizona Colt
Hörkuspennandi og
fjörug Cinemascope
litmynd.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3 — 5.30
— 8 og 11.
"lonabíó
3*3-1 1-82
Kolbrjálaðir kór-
félagar
The Choirboys
Nú gefst ykkur tæki-
færi til aö kynnast
óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta,
fyndnasta og djarf-
asta samansafni af
fylliröftum sem sést
hefur á hvita tjaldinu.
Myndin er byggð á
metsölubók Joseph
Wambaugh's ,,The
Choirboys”.
Leikstjóri: Robert Al-
drich.
Aðalleikarar: Don
Stroud, Burt Young,
Randy Quaid.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30.
3*1-13-84
i Nautsmerkinu
Sprenghlægileg og
sérstaklega djörf ný
dönsk kvikmynd, sem
slegiö hefur algjört
met i aðsókn á
Noröurlöndum.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskirteini
3*3-20-75
L Æ K N I R I.
HÖRÐUM LEIK
(What’s Up Nurse)
Ný nokkuð djörf bresk
gamanmynd, er segir
frá ævintýrum ungs
læknis með hjúkkum
og fleirum.
Aðalhlutverk:
Nicholas Field,
Felicity Devonshire
og John LeMesurier.
Leikstjóri. Derek
Ford.
ísl. Texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Bönnuö börnum innan
'6 ára.
3*1-15-44
Africa Express
Hressileg og
skemmtileg amerisk-
itölsk ævintýramynd,.
með ensku tali og isl.
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sföustu sýningar
Topp gæði
Gott verð
Motorcraft
Þ.Jónsson&Co.
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
Stjörnustríð,
Goldramenn og
Þögul kvikmynd
— vœntanlegar í Nýja Bíó
Bakshi, en hann vinnur um þess-
ar mundir aö gerð teiknimyndar
eftir sögu Tolkiens, „Lord of the
Rings”. „Wizards” fjallar um tvo
bræður, sem hafa mjög svo ólikar
siðferðishugmyndir — annar er
persónugervingur hins góða og
hinn hins illa — og um baráttuna
milli þeirra, en hún er háð með
aðstoð töfrabragöa ýmiss konar.
Kaflar i „Wizards” eru blanda
af teiknimyndum og „lifandi”
myndum, og hafa nokkrir gagn-
rýnendur haldið þvi fram, að sú
blöndun komi illa eða ankannan-
lega út. Það er liklega rétt frá
tæknilegu sjónarmiði séð, en
undirritaöri þótti myndin samt
Atriöi úr teiknimyndinni „Wizards”, sem Nýja Bió sýnir eftir „Star
Wars”. Höfundur, leikstjóri og framleiðandi hennar er Ralph Bakshi,
sem nú er að gera teiknimynd eftir sögu Tolkiens, „Lord of the Rings”.
Liklega veröur byrjaö aö sýna „Star Wars” i byrjun september. Hér
eru ruslasafnararnir, sem búa á plánetunni Tatoonine og ku vera eitt-
hvaö i ætt við nagdýr, aö reyna aö ná valdi yfir Vélmenninu Artoo-
Detoo.
Nú verður þess ekki langt að
biöa, að vér tslendingar fáum að
sjá „Star Wars”, kvikmyndina
sem slegið hefur öll aðsóknarmet
i útlandinu og rakaö inn pening-
um fyrir þá sem að henni stóöu.
Von er á myndinni i Nýja Bió
alveg á næstunni.
Að sögn Sigurðar Guðmunds-
sonar i Nýja Bió, er „Star Wars”
svo til tilbúin til sýningar, þó
verður ekki byrjað að sýna hana
fyrr en i fyrsta lagi i byrjun
september, þvi að ætlunin er að
ljúka við breytingar á forstofu
hússins áður, og einnig þykir holl-
ast að biða bangað til menn snúa
heim úr sumarfrium. „Við verð-
um að vona, að aðsókn að mynd-
inni verði góð og gera okkar til að
stuðla að þvi, vegna þess að hún
kostaði okkur talsverðan pening”
sagði Sigurður.
Sennilega vita flestir eitthvað
um þessa mynd, en fyrir þá, sem
koma ofan úr skýjunum, skulu
hér sögð ofurlitil deili á henni.
„Star Wars” var gerð i fyrra, og
kostaði niu milljónir dollara i
framleiðslu — umreikni þeir sem
nenna.- George Lucas skrifaði
handritið að myndinni og leik-
stýrði henni. Eins og nafnið ber
með sér fjallar „Star Wars” um
strið mikil, sem geisa i einhverju
sólkerfi framtiðarinnar, og koma
þar við sögu margar furðuverur.
Efnið er hálfgert sambland af
visindaskáldsögu og gamalli
ævintýrasögu, þar sem hraustar
hetjur berjast með sverðum og
bjarga sinum heittelskuðu úr
drekaklóm, enda hefur henni ver-
ið lýst sem „kynblendingi milli
Buck Rogers og myndar Stanley
Kubrick, „2001”.”
Teiknimyndin „Wizards” biöur
þess á hafnarbakkanum að taka
við af „Star Wars” þegar hún
hættir. Höfundur, leikstjóri og
framleiðandi hennar er Ralph
skemmtileg og óvenjuleg,
kannski einmitt vegna ankanna-
leikans.
Einhverntima undir jólin sýnir
Nýja Bió Mel Brooks myndina
„Silent Movie”, sem gerð var
árið 1976. Hún fjallar um
leikstjóra nokkurn, sem hyggst
slá i gegn i kvikmyndaheimi
nútimans með þvi að gera þögla
mynd. Að sögn Sigurðar eru þess-
ar myndir þær frásagnarverðustu
á dagskránni á næstunni. Að þeim
slepptum er aöeins von á nokkr-
um „nýjum miðlungum” eins og
hann orðaði það.
AHO
Q 19 OOO
— salur^^—
Ég Natalia
Hin frábæra gaman-
mynd i litum, meö
PATTY DUKE
JAMES FARENTINO
tslenskur texti
Endursýnd kl. 3,5,7 og
11.
- salur
Litli Risinn.
Siöustu sýningar.
Endursýnd kl. 3.05 —
5.30 — 8 og 10.40
Bönnuð innan 16 ára
-salur'
Ruddarnir
kl. 3.10 — 5.10 — 7,10 —
9.10 — 11.10
- salur
Sómakarl
Sprenghlægileg og
fjörug gamanmynd i
litum
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7.15 — 9.15 —
11.15.
$
RANXS
Fiaérir
Vörubrfreiðafjaðrir
fyrirliggjandi,
eftirtaldar fjaör-
ir i Volvo og Scan-
ia vörubifreiðar: ■
F r a m o g
afturfjaðrir i L-
56, LS-56, L-76,
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
» Fram- og aftur-
fjaðrir í: N-10r-
N 12, F-86, N-86,
FB- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöð í
flestar gerðir.
Fjaðrir T ASJ
tengivagna.
útvegum flestar
gerðir fjaðra T
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefónsson
Sími 84720
rs*
FÍSIR
11. ágúst 1913.
ÚR BÆNUM:
Mesta bifreiðarferöa-
lag hjer á landi mun
Jón Sigmundsson bif-
reiöarstjóri hafa
framkvæmt er hann
fór ekki alls fyrir
löngu á bifreið sinni
austur á Þjórsárbrú
og til baka og þrjár
fcrðirtil Þingvalla, alt
á tæpum sólarhring.