Vísir - 11.08.1978, Page 24

Vísir - 11.08.1978, Page 24
NORRÆNT HBLAÞVOm- HÚS í VATNSMÝRINNI Norban viö seinna stri&iö uröu ýmis þautlöindi sem enn eruekki á bækur sett, en biöa þess aö renna saman og veröa aö skii- greinanlegum þætti i sögunni. Styrjaldir eiga sér einatt af- kvæmi sem hafin eru yfir allt þjóöerni. Hvarvetna skriöa úr holum sinummennogdýr aöhafa eitthvaö upp úr krafsinu, hver eftir sinni náttúru. Minnisstæö er Mutter Courage Brecths, þar sem hún draslast meö vegninn sinn, en synir hennar veröa fórnardýr striösins hver af öörum. Islenskir uröu ekki eftirbátar annarra i þessum efnum. Upp úr Keflavikursamningnum 1951 voru stofnuö samtök striösgróöa- manna meö blessun rikisvaldsins upp á vasann. Rikiö var nefnilega og er einn aöilinn aö samtökun- um. Þar meö átti „þjóöin” hags- muna aö gæta I sambandi viö her- námsliöiö. Hvaöeina var falt: Vinnuafl, egg, mjólk, konur, byggingarefni, tæki landsmanna, reyndar flest þaö sem viö vorum aflögufærir meö. Aöalverk- takarnir I syndafallinu voru ófáir og i flestum vigstööum. Þessu hefur meira aö segja veriö kllnt á heila kynslóö. Ennþá stríð Rök þeirra manna sem þarna sáu sér leik á boröi eru einatt rök notagildisins. Fyrirbæri sem ekki veröabeinlinis reiknuö til fjár eru þeim ótöm og einskis viröi. 011 viöleitni þeirra i lifinu eru háö einu skilyröi. Gróöanum. Lifssýn þeirra er skoröuö viö bólverk sem rekiö er niöur á fast einsog kaf- bátabólverkiö i Hvalfiröi. Hús þeirra er byggt skv. staöli neftrjónusprengjunnar. Færleik- ur þeirra i þá veru sem Dagur Siguröarson hefur nefnt — meö- vitaöa breikkun á rasgati —. Samkvæmt skilgreiningu svo- kallaöra borgaraflokka á Islandi er ennþá styrjöld hér á noröur- hjaranum ,,og veröur öll válynd i alþjóöamálum ” einsog E-mil gamli Jónsson komst einatt aö oröi þegar brottför hersins bar á góma. Sama er aö segja um áhugaklúbba um kalt striö svo sem ,,Variö land” og Varöberg sál., blessuö sé þess minning. Þrátt fyrir striö lifa ýmsar hræringar meö þjóöum. Kannski er striö einmitt eggtlö listanna. Þá kvikna einatt höfundar svo sem af náttúrulegri nauösyn upp úr plógfari striösvélarinnar. Um þaö eru mörg dæmi. Afurð ástandsins I stormum þeirrar tiöar, sem hernámiö markaöi og siöar koma setuliösins til Keflavikurflugail- ar, spratt skáldsaga Indriöa G. Þorsteinssonar, 79 af stööinni. Ragnar Sigurösson, sveita- drengur úr Skagafiröi, er oröinn leigubilstjóri í Reykjavik. Hann nýtur góös af kananum einsog aörir. Ekur þeim, selur þeim sprútto, sfrv. Hann erekki sáttur viö þetta lif. Hann finnur til sektarkenndar. Þaö brýturl bága viö þaö gildismat sem hann er al- inn upp viö noröur I Skagafiröi. Bréf móöur hans valda honum hugarangri og er tengiliöur viö fortiöina fyrir noröan. Hann lend- ir i ástarsambandi viö konu, sem hann tekur mjög nærri sér. Hún lifir lika reyndar á kananum, hver láir henni þaö? Þau tiöindi veröa honum um megn. Heim noröur i Skagafjörö, en Dodsinn veltur i Vatnsskaröi. Þá er sagan öll. Ragnar ræöur ekki viö hinar nýju aöstæöur, Jcann ekki aö bregöast viö nýrri tilveru. Hann hefur veriö slitinn upp af rót sinni og nær hvergi fótfestu i þessu gerningaveöri og skolast brott. 79 af stööinni er skáldsaga skrifuö af heitri innlifun og til- finningu fyrir tiöinni, án þess beitt sé ööru en mannlegum rök- um. Sagan er hvergi i tengslum viö stjórnmálaleg rök enda ekki ætlun höfundar aö svo sé. Hins vegar veröur ekki hjá því komist aötengja lif einnar þjóöar stjórn- málalegum rökum. Annaö er heimska. Á nýjum fronti Föstudaginn 28. júli skrifar Indriöi G. Þorsteinsson firna neöanmálsgrein i Visi, sem ber heitiö Skandinavisk áhrifastefna á tslandi. Málsgögnin eru reyndar af þvi tagi aö hels t. min'nir á Pislarsögu Jóns Magnússonar. Er grein þessi i ritröö greina um sama efni, allar likar aö innræti. Raunar er hér á feröinni tilbrigöi viö gamalt stef sem leikiö hefur veriöalltfrá 1962eöaþarum bil, þegar Sviar hófu opinberlega óvæga gagnrýni á verknaöi morö- sveita Bandarikjamanna i Vietnam. Menn kunna oröiö lagllnuna, en aörar eins fúriósur hefur undir- ritaöurvarla séöá prenti svo sem hér eru á feröinni. Væri raunar minnsta verkiö aö setja greinina upp i skema þvi allt sem kemur frá nefndri Sviþjóö og jafnvel Noregi og tengist menningar- og þjóöfélagsmálum, er af hinu illa. Norræna húsiö i Reykjavik er svo einn djöfulsins samkundustaöur, og útbreiöslufyrirtæki, þar sem hinn vondi skandinavismus er til- reiddur börnum vorum til tjóns. Gegnir þaöreyndarfuröu hvernig maöurinn hamast aö Norræna húsinu. Þaö fær ekki einu sinni aö njóta sannmælis sem bygging. Merkilegt nokk aö höf. undan- skilur Danmörk nefndum ósóma. Þar ráöa aörar tilfinningar skoöunum Indriöa. Hann er hald- inn af einskonar vinarbrauös- rómantik og Nellunostalgiu. Þá liggja djúptar rætur milli höf. og húss Jóns Sigurössonar (Þess ber aö geta innan sviga, aö Jón Sigurösson er eins konar leiöar- minni i skrifum sem þessum af augljósum ástæöum) Ok þjóðfélagsvitundar Greinarhöf. er þjakaöur á sál og likama af þvi andrúmslofti sem býöur upp á opnar þjóö- félagsumræöur og endursköpun á mannfélaginu aö menn fái lifaö saman án þess aö kúga hver ann- an, eöa senda hver annan I striö. Þvi eru Skandinavar óvinir hans, eöa sáhluti þeirra sem hefur aöra hugsjón en maöurinn sem lýst var iupphafi greinar. Þá ber aftur aö minnast þess undarlega hlýhugs sem höf. ber til Dana einkanlega á hinni öldinni: „Lif okkar i Kaupmannahöfn hefur veriö áreitnilaust aö mestu og viö erum ekki sendir heim þaöan undir böggum þjóöfélagsvitundar sem miöar aö þvi aö leggja niöur is- Föstudagur 11. ágúst 1978 VISIH lensk viöhorf og efla i staö þess eins konar skandinavisk þjóö- félagsleg trúarbrögö. Þaö er góö tilfinning aö fara draumförum aftur á 19. öldina. Búa á Regensen. Fara á Hvids vinstue, den Röde Pimpernel. Láta hugann liöa allt til Jóns Hreggviössonar og Grindvigensis á krá Kristinar doktors aftar I forneskjunni. Þvi miöur veitast ekki öllum þau forréttindi i mis- kunnleysi hversdagsins. Forsendur islenskra viðhorfa Islenskt þjóöfélag 20. aldar er enn 1 deiglu. Sérhver timi er merkilegur aö þvi er varöar hlut- deild hans I sögunni. Bændasam- félagiö fræga er liöiö undir lok. Borgarsamfélagiö er enn frum- vaxta. Þeir blómberanlegu bæir sem spruttu upp snemma á öld- inni voru meö dönskum snikk. Mannasiöir alliraf dönskum móö. Upp úr þeim dúrnum kom Stór- bretinn aö heyja striö viö þýskara sem aldreikomu. Hann var aldrei nein fyrirmynd. Þetta voru fá- tækir og kauöalegir sveitamenn upp til hópa og ger&u stuttan stans. Syndafallið á Miðnes- heiði " • ‘ ............... Okkur ber að þakka forsjóninni að Norræna húsið hefur mátt rísa i Vatnsmýr- inni. Það er af hinu góða segir Finnbogi Hermannsson/ skóla- stjóri í Súðavík í þess- ari grein, þar sem hann gagnrýnir neðan- málsgrein Indriða G. Þorsteinssonar i Visi 28. júlí síðastliðinn. Islensk þjóð hefur ekki oröiö söm eftir komu bandarisku land- nemanna á Miönesheiöi. A frum- býlingsárunum á Heiöinni uröu mikil og náin samskipti inn- fæddra viö komumenn. Þeir sem einkanlega vöndu komur sinar á „beisinn” voru þeir menn sem tekist höfðu á hendur verk fyrir hernámsliöiö, þá voru og tlðar feröir i'slenskra embættismanna i offiseraklúbbana. Islenskir ráö- herrar voru meira að segja staön- ir aö þvi aö spila bingó i slikum selsköpum. Kunnar eru „náms”- og starfehópaferöir á völlinn aö snapa bjór og brennivin. Oj bara! Siðan hefur dvöl hernámsliðs- ins veriö hugsjón og trúarbrögö i svipvindum tiöarinnar og þar hilla menn enn þá endurlausnina svo sem Aron og Co. Úr þessu jukki sem hér er uppteiknað er liklega gerður sá grautur sem Indriöi G. Þorsteinsson nefnir is- lenskviöhorf, en þaö eru náttúru- lega þau viöhorf sem hann getur sætt sig við. Hann á bágt með aö lúta þeirri staöreynd, aö til er fólk, sem slær á framrétta hönd Sáms frænda, meira aö segja þegar verst stendur á. Skyring greinarhöfundar er á reiðum höndum. Sænskur heilaþvottur, Skandinavisering, vinstri-sinnaö- ir sendikennarar, vinstri höfund- ar, vinstri leikarar, vinstri málarar og vinstri Guö má vita hvaö i Norrænu heilaþvottahúsi i Vatnsmýrinni. Af hinu góða Heimskt er heimaaliö barn, segir máltækið. Þegar komiö er út fyrir pollinn skýrast ýmsar lin- ur. Leiksviöiö verður ekki lengur i einni vidd. Heimsmynd sú sem boöuö er meöal nágranna okkar er ekki lengur flöt einsog fornar hugmyndir um lögun jarðar. Andstætt heimspeki aröráns og stéttakúgunar sem ævinlega dröslar striösvagninum á eftir sér, blása ferskir vindar nor- rænnar mannú&arstefnu. Þar er I öndvegi viröingin fyrir hinni lif- andi og dau&u náttúru. Þar er enginn maöur öðrum ómerki- legri. Lögö er áhersla á menn- ingarlega arfleifö þjóöa og þjóðarbrota og rétt þeirra aö halda einkennum sinum. Okkur ber aö þakka forsjóninni,- aö hús þetta hefur mátt risa i Vatnsmýrinni. Þaö er af hinu góöa. SU&avik 8. ágUst 1978. VCGUR KÆRlílKANS Fyrir nokkrum árum fóru fram oröaskipti nokkur milli yfir- manna bresku kirkjunnar og rUssnesku rétttrUnaöarkirkjunn- ar um bann viö notkun kjarnorku- vopna. Þá hélt erkibiskupinn i Kantaraborg þvi fram, aö ekki yröi friöurinn tryggöur nema þvi aöeins, aö þjóöirnar viöurkenndu vissar grundvallarreglur i öllum sinum samskiptum: sannleika, réttlæti og bróöurhug. Slikar dyggðir væru einar færar um aö skapa traust og trúnaö, sem þarf aðrikja, til þess aö þjóöirnar geti komiö sér saman og jafnaö deilu- málin á friðsamlegan hátt. En hver á aö skapa slikt andrúmsloft? Hver á aö leggja þennan grundvöll sannleika, réttlætis og bræöraiags? Ef kirkjan er meistara sinum og hugsjón sinni trú, þá er þaö hún, sem á aö leggja þennan grund- völl, þvi aö hann er boöskapur kirkjunnar, kristindómurinn Sá grundvöllur veröur ekki lag&ur meö or&um einum heldur athöfnum, breytni og framkomu með þvi aö sýna kristindóminn i verki, meö þvi aö ástunda sann- leikann i kærlfiika, meö þvi aö fylgja þvi, sem nefnt hefur veriö tvöfalda kærleiksboöoröiö — aö elska Guö.elska Gnö af öllu hjarta og náungann eins og sjálfan sig. Þetta er innihald kristinnar trú- ar, þetta er þaö, sem kirkjan á aö boöa, I verki, gefa fordæmið, geta sagt: Veriö eins og vér, látiö stjórnast af kærleikanum, svo aö þér stjórniö öörum i kærleika. Þetta er hiö mikla boöorö, Og hvernig má þetta verða? Eru nokkur ráö til þess aö fá manninn til aö beygja sig undir áhrif kærleikans, ekki bara einn og einn einstakling, heldur fjöld- ann.svo aö almenningsálitiö veiti stjórnendunum hina hlýju strauma kærleika og bræðralags? Er nokkur leið til aö koma þessu i kring? Er ekki allt útlit til þess aö mannkyniö sé aö komast á heljarþröm hvaö sambúöarhætti snertir og aö „viöurstyggð eyöi- leggingarinnar” blasi við, ef ekki tékst aö snúa viö i tlma. Þegar ræða skal hvaö sé til bóta, verður svariö ekki gefiö I fáum oröum. Fyrst má þó nefna þetta, sem Guðmundur skólaskáld byrjar á eittkvæöi sitt —einmitt kvæöi um kærleikann: „Fyrst er aö vilja veginn finna”. Viljinn má sin mikils. Þaö vitum viö öll. "Vilji er allt sem þarf’, hefurveriö sagt um fram- farir okkar i verklegum efnum. Vegurinn yfir Lágheiöi milii Skagafjar&ar og Óiafsfjaröar liggur eftir Fljótunum og sföan Stiflunni fram hjá Stifiuvatni, sem næstum þvf færöi sveitina I kaf, þegar afrennsli þess var stlflaö viö Skeiösfoss. — A bokkum þess stendur þessi fallega, litla kirkja á hinu forna prestssetri, Knappsstööum. Hún mun vera elsta timburkirkja á landinu. Og aö nokkru leyti á þaö lika viö á hinu andlega sviöi. Flestir menn vilja vera kærleiksrikir — allur fjöldinn. Hinir, sem ekki sýna neinn vott um kærleiksvilja þeir tilheyra undantekningunni. Kær- leikshugtakið ávissulega mikil og sterk itök í hjörtunum. Lofeöngv- ar um kærleikann láta vel I eyr- um, og viö hrifumst, er viö heyr- um dæmi um fagra og kærleiks- rika breytni. 011 slik dæmi eru einsogljósimyrkri. Og þaödæmi er gnæfir hæst og lýsir skærast er þaö, sem höfundur kristinsdóms- ins gaf. Þegar það berst i tal eöa kemur i hug, verðum viö hug- fanginn af þeirri fórnfúsu elsku, sem hann sýndi er hann liður og deyr af einskærum kærleika til vor mannanna og biöur óvinum sinum fyrirgefningar og friöar. Þannig getum viö lengi rakiö þaö, hversu kærleikurinn hiö elskurika hugarfar, hin fórnfúsa lund, er okkur hugstæð. I raun- inni þráum viö aö eignast hann sjálf, byggja á honum lif okkar, hafa hann að leiöarljósi i breytni okkar viö aöra menn. Þegar á þaö er litiö hve kær- leiksviljinn I okkur er óneitanlega rikur, þá er þaö næsta undarlegt, hvað viö erum yfirleitt fátæk af honum, hvaö hjarta okkar er snautt af þessu hjartabundna lifs- verðmæli. Viö ráum okkur fljót- lega á, aö hér, eins og á fleiri sviöum mannlegs lifs, er þaö sitt hvaö aö vilja og geta — sitt hvaö aö óska og framkvæma. Þaö sannast á okkur i þessum efnum eins og svo mörgum öörum hin kunnu sanleiksorð Páls postula: Þaö góöa sem ég vil geri ég ekki, en þaö illa sem ég ekki vil, þaö geri ég. Undir þessa reglu má tilfæra þetta hversu erfi&lega okkur gengur aö rækja tvöfalda kær- leiksboöoröið —. Og þaö viröist vera svo, aö þetta getuleysi mannanna til aö uppfylla kær- leiksskylduna sé alvarlegasta hindrun mannkynsins á vegi þess inn I riki hins þráöa friöar, sem er ekki aöeins frómar óskir og heitar þrár heldur ekkert minna en skil- yröi þess, að þaö fái framvegis lifað á jöröunni. Viö þurfum áreiöanlega ekki aö gera okkur neinar gyllivonir um þaö, aö þessum þunga og kalda kletti kærleiksleysisins veröi úr vegi rutt i skjótri svipan, aö honum veröi velt af gæfuleiö mannkynsins meö einhverjum töfralyfjum eöa furöuverkfærum. Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir. Vegur kærleikans er mjór, hliöið er þröngt. Krafa kærleikans eins og hún kemur fram i boðorðinu um aö elska Guöognáungann hún er þung, og þó okkur hætti viö i fljótu bragöi aö hrifast af henni, þá kostar hún gaumgæfilega og grandvara ræktun manneölisins frá vöggu til grafar. Og það er óhugsandi aö sú ræktun takist nema hún fari fram i sterku og fögru trúarlifi, trú á almáttugan ogalgóöan fööur mannanna, sem vakir yfir hverju barni sinu i eilifri elsku sinni. 1 slikum jarövegi trúar og trausts á himnafööurinn spretta lifgrös kærleikans.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.