Vísir - 11.08.1978, Síða 25

Vísir - 11.08.1978, Síða 25
I dag er föstudagur 11. kl. 11.01/ siðdegisflóð 1 ' '""Y' ágúst 1978/ 222. dagur ársins. Ardegisf lóð er kl. 23.37. ; APOTEK Helgar- kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 11.-17. ágúst veröur i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. baö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORÐID En sá sem heldur oss ásamt yður fast viö Krist og smuröi oss, er Guö, sem og hefur inn- siglaö oss og gefiö oss pant andans í hjörtu vor. 2. Kór. 1,21-22. NEYÐARÞJONUSTA ■ 1 - U Eeykjavlklögreglan.simi 11166. ’Slökkviliö og ■ sjúkrabill sími 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. , [ Kópavogur. Lögregla,' simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. 1 Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og' sjúkrabUl i sima 3333 og f fsimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyöarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt slmanúmer 8445 (áöur 8094) Höfn i HornafirðiXiög-' reglan 8282. Sjúkrabill ,8226. Slökkvilið,-8222. ' Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, [slökkviiið 1222. Vestmannaeyjar. i Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, ,sjúkrahúsið simi 1955. / Neskaupstaöur. Lög-' reglan sir.ii 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. SlökkvHiö 6222. Seyöisfjöröur. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. ,Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- ,stað, heiipa 61442. Ólafsfjöröur Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Stórfljótin falla neö- anjaröar. —Leonardoda Vinci SKAK Hvitur leikur og vinn- ur. Sachodakin 1932. 1. Kc7 a3 2. Ba4 a2 3. Kc6 alD 5. Bb5 mát. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 oe 71496. ’ Sauöárkrókurr'lögregfá' 5282 Slökkviliö, 5550.. _ "isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258' og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, íögregla og sjúkrabill 73nr, slökkviliö 7261. ’ Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. ,'Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222^ !Akranes löglf'egla -og sjúkrabill 1166 og 2266 [Slökkvilið 2222. VatnsveituSilaiiTr sim’i* 85477. Simabilaiiirsimi 05. Rafmagnslíilanir: 18230 — Rafmagnsveita Jteykjavikur. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Slysavaröstofan: 'simT 81200. ______ Sjúkrabifreiö: Reykjavik' og Kópavogur si’mi 11100 Hafnarf jöröur, simi A laugardögum og RelgN*, dögum eru læknastofur, lokaöar en læknir er til viðtals 4. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 1888G. Afhverju færöu þér ekki sólgleraugu meö ljósari glerjum? FELAGSUF Grœnt salat með eggjum Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 1 stórt salathöfuö 2 egg 1 búnt steinselja Kryddlögur: 2 msk. sitrónusafi 3 msk. matarolia 3 msk. vatn salt pipar Skoliö salatblööin leggiö þau I djúpa skál" og Harösjóöiö eggin og smá- saxið þau ásamt stein- seljunni og setjiö yfir sal- atblööin. Hræriö eöa hristiö kryddlöginn sam- an og helliö yfir. Berið salatiö fram meö kjöt- eöa fiskréttum eöa grófu brauöi. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir | CENGISSKRÁNINC1 Gengi no. 146.10. ágúst kl. -- | kaup: sala: 1 Bandarikjadollar.. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 505.75 506.95 1 Kanadadollar 228.90 229.50 100 Danskar krónur ... 4756.70 4767.70 100 Norskar krónur .... 4956.80 4968.20 100 Sænskarkrónur ... 5867.20 5880.80 100 Finnsk mörk 6328.85 6343.45 100 Franskir frankar .. 6012.50 6026.40 100 Belg. frankar 829.50 831.40 100 Svissn. frankar .... 15.309.35 15.344.75 100 Gyllini 12.050.10 12.077.90 100 V-þýsk mörk 13.076.65 13.106.85 100 Lirur 31.12 31.19 100 Austurr. Sch 1813.00 1817.20 100 Escudos 573.75 575.05 100 Pesetar 343.90 344.70 100 Yen 138.50 138.82 TIL HAMINGJU Föstudagur 11. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Gönguferö um norö- ) í Háteigskirkju hafa veriö gefin saman i hjónaband af séra Arn- grimi Jónssyni ungfrú Aðalheiður Högnadóttir og Guðmundur Einars- son. Heimili þeirra verður á Isafiröi. Stúdió Guömundar Ein- holti 2. urhliöar Eyjafjalla. Komiö m.a. I Nauthúsa- gil, Keriö, aö Steinholts- lóni og viöar. (Gist I húsi) 3. Landmannalaugar — Eldgjá (gist I húsi>. 4. Hveravellir — Kerl- ingafjöU (gist I húsj). Sumarleyfisferöir: 12.-20. ágúst. Gönguferö um Horn- strandir. Gengiö frá Veiöileysufiröi, um Horn- * vik, Furufjörö til Hrafns- fjaröar. Fararstjóri: Sig- uröur Kristjánsson. 22.-27. ágúst. Dvöl i Land- mannalaugum. Ekiö eöa gengiö til margra skoöun- arveröra staöa þar I ná- grenninu. 30. ág. - 2. sept. Ekiö frá HveravöIIum fyrir norö- an Hofsjökul á Sprengi- sandsveg. Nánari upplysingar á skrifstofunni. — Feröfé- lag tslands. Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferöin veröur farin fimmtud. 17. ágúst á Landbúnaöarsýninguna á Selfossi. Aörir viökomu- staöir Hulduhólar I Mos- fellssveit og Valhöll á Þing- völlum. I leiðinni heim. komiö viö I Strandakirkju. Þátttaka tilkynnist i siö- asta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147 Inga, og sima 16917, Lára. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er apin alla daga nema mánu- daga. Laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 22. Þriðju- dag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aögangur og sýningar- skrá er ókeypis UT VlSl ARf-* RÐI° Föstud. 11/8 kl. 20. Land- m ann alaugar—Eld- gjá—Skaftártunga, gengiö á Gjátind, hring- ferö um Fjallabaksleið nyröri, Tjöld eöa hús, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Þórsmörk. Tjaldaö I Stóraenda. Góðar göngu- feröir. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Otivist Su marley fisferðir: , 10.-15. ágúst Gerpir 6 dagar. Tjaldaö 1 Viöfiröi, gönguferöir, mikiö steinariki. Fararstj. Erl- ingur Thoroddsen. 10.-17. ágúst Færeyjar. 17.-24. ágúst Grænland, fararstj. Ketill Larsen. Otivist MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókabúö Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar Bókabúö Olivers Steins Hafnarfiröi Versluninni Geysi Þorsteinsbúö viö Snorra- braut Jóhannes Noröfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garöi Lyfjabúð Breiöholts Háaleitisapótek Garösapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum/ hjá forstöðukonu Geödeild Barnaspitalans viö Dalbraut Minningarkort óháöa safnaöarins veröa til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annaö kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur andviröiö i Bjargarsjóö. Nautiö 21. april-21. mai Dagurinn veröur hræöilega venjulegur og liklega finnst þér aö þú sért aö drepast úr leiöindum. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Fólk hefur mikla til- hneigingu til aö vera með einhverja for- dóma og slá einhverju fram aö vanhugsuöu ráöi. Krabbinn 21. júni—22. júli Þú veröur var viö and- stööu úr ýmsum áttum i dag. Meö áhuga þin- um og skopskyni ætti þér að takast aö ryöja öllum hindrunum úr vegi. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Þú hefur tilhneigingu til að treysta fólki sem þú þekkir mjög litiö og segir margt sem þú heföir betur látiö ósagt. Haföu þetta i huga. Meyjan 24. ágúst—23. sept Gættu þin á skaps- munum einhvers sem þú þekkir mjög vel. Sá hinn sami gæti tekið upp á þvi aö ráöast á þig meö skömmum án þess að þú hafir til þess unnið. Vogin 24. sept. —23. okl ' Þú lætur einhvern hafa alltof mikil áhrif á þig. Þetta getur veriö ánægjulegt stundum, en mun seinna hefta þroska þinn og gera þig ósjálfstæöan. Drekinn 24. okt.—22. nóv Akvöröun sem þú tek- ur i dag á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Hugsaöu þig vandlega um. Þaö borgar sig ekki að rasa um ráö fram. Bogmaburir.n 23. nóv.—21. des. Vertu ákveðin(n) I oröum og athöfnum i dag. Féiagar þinir ætlast til þess aö þú takir aö þér hlutverk forystusauös og hafir ráö undir hverju rifi. Steingeitin 22. des.—20. jan. Smámistök gætu kom- iö þér I mikil vand- ræöi. Hugsaðu vel aö smáatriöum og gættu tungunnar^ Sýndu mikla varkarni. 21.—19. febr. Óvenjulegur persónu- leiki eins og þú ert oft öfundaöur af ööru fólki. Taktu þvi meö ró og brostu aö þvi. ‘5^* Fiskarmr 20. íebr.—20.Viars' Afstaöa einhvers sem þér þykir vænt um er langt frá þvi aö vera uppörvandi. Reyndu aö komast aö þvi hvað veldur þessari af- stöðu. Hrúturinn 21. mars—20. aprii Skipulegöu vinnu þina betur. Byrjaöu ekki á ööru verkefni fyrr en þú hefur lokiö viö þaö sem þú vinnur aö þessa stundina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.