Vísir - 11.08.1978, Síða 27
Sjaldan eöa aldrei hafa oröiö eins miklar breytingar á vin-
sældarlistanum frá London og þessa vikuna. Hvorki meira né
minna en fimm lög (segi og skrifa: fimm) eru ný á topp tiu
listanum. Þessi lög eru meö Justin Hayward (úr Moody Blues),
Boney M., City Boy, ræflarokkshljómsveitinni Sham 69 og gitar-
leikara Eagles, Joe Walsh.
Travolta og Olivia eru auövitaö i fyrsta sætinu og stúlkna-
hljómsveitin Clout er enn i ööru sætinu.
Nýttlager á toppnum i New York þessa vikuna, þar eru á ferö-
inni Commodores meö hiö ágæta lag sitt „Three Times A Lady”.
Tvöný lögeru á New YorkJistanum,Foreigner i 7. sæti og Barry
Manilow i 10. sæti, en lag hans hefur um skeiö veriö ofarlega á
listanum i Hong Kong.
London
1 (1) You’are The One That I Want:
John Travolta og Olivia Newton John
2 (2) Substitute: Clout
3 (3) Boogie Oogie Oogie: A Taste Of Honey
4 (14) Forever Autumn: Justin Hayward
5 (4) Smurf Song: Father Abraham
6 (16) Rivers Of Babylon /
Brown Girl In A Ring: Boney
7 (18) -7-0-5: City Boy
8 (17) If The Kids Are United: Sham 69
9 (20) Life’s Been Good: Joe Walsh
10 (6) Wild West Hero: Electric
Light Orchestra
New York
1 (3) Three Times A Lady: Commodores
2 (2) Grease: Frankie Valli
3 (1) Miss You: Roliing Stones
4 (4) Last Dance: Donna Summer
-
Donna Summer, drottning diskótónlistarinnar meö „Siöasta
dansinn” i 4. sæti bandariska listans.
5 (7) Love Will Find A Way: Pablo Gruise
6 (8) Life’s Been Good: Joe Walsh
7 (11) Hot Blooded: Foreigner
8 (5) Shadow Dancing: Andy Gibb
9 (6) Baker Street: Gerry Rafferty
10 (12) Copacabana (At The Copa):
Barry Manilow
Hong Kong-
1 (2) You’re A Part Of Me:
Gene Cotton og Kim Carnes
2 (1) You’re The One That I Want:
John Travolta og Olivia Newton-John
3 (3) I Was Only Joking: Rod Stewart
4 (4) Shadow Dancing: Andy Gibb
5 (10) Hopiessly Dvoted To You:
Olivia Newton-John
6 (8) Copacabana: Barry Manilow
7 (5) Miss You: Rolling Stones
8 (11) Dust In The Wind: Kansas
9 (7) Baker Street: Gerry Rafferty
10 (6) Rivers Of Babylon: Boney
St jarna
vikunnar
Marshall,
Hain
A undanförnum vikum hefur
lagið „Dancing In The City”
verið ofarlega á London-listan-
um, þótt það sé ekki að finna þar
þessa vikuna. Lag þetta er
sungið og samið af Marshall,
Hain — en þau eru bresk og
heita fullu nafni Julian Marshall
og Kit Hain. Fyrsta stóra plata
þeirra „Free Ride” er nú I
fyrsta sinn á islenska vin-
sældarlistanum, i 7. sæti.
Marshall og Hain hafa þekkst
allt frá þvi voru i framhalds-
skóla og léku þau þá meö hinum
ýmsu skólahljómsveitum, þótt
þau hafi ekki leikiö mikiö sam-
an. Aö framhaldsskóla námi
loknu skildu leiðri þeirra, stúlk-
an lagði stund á sálarfræöi en
drengurinn fór i tónlistarskóla.
Þar lagði hann jass einkum
fyrir sig til aö byrja meö en
snerist siöan á sveif meö rokk-
inu. Hann vildi fá söngkonu til
að vinna með sér i tónlistinni —
og þá lá beinast við aö slá á
þráðinn til Kit Hain.
Frá 1976 hafa þau unnið sam-
an og árangurinn er aö finna á
plötu þeirra „Free Ride”.
-Gsal
Blússað með hlunkinn
Bræðurnir Halli og Laddi (eöa Lalli og Haddi) blússa
með „hlunkinn” sinn um allar jarðir þessa byggöa bóls
og sitja sem fastast i efsta sæti Visis-listans þessa vik-
una. Það stendur þeim enginn snúning þegar þessi
gállinn er á þeim.
Þrjár nýjar skifur eru á islenska listanum þessa vik-
una, i 6. sæti er breska söngkonan Kate Bush, með
plötu sina „The Kick Inside” og kemur hún upp úr 11.
sæti. 17. sætinu er splunkuný plata með afar merkileg-
um skötuhjúum frá breska heimsveldinu, Marshall og
Hain, sem heitir „Free Ride” (sjá nánar i stjörnu vik-
unnar). Og i 9. sæti er enn önnur glóövolg plata, hin
umtalaða plata „Sgt Pepper” úr samnefndri kvik-
mynd byggða i kringum plötu Bitlanna, „Sgt. Pappers
Joe Walsh I 10. sæti bandariska listans.
Bandaríkin
Bonnie Tyler I 2. sæti islenska listans.
VÍSIR
VINSÆLDALISTI
Island
Lonely Hearts Club Band” frá 1967. Þessi nýja plata
hefur að geyma lög af umræddri plötu svo og helftinni
af lögunum á „Abbey Road” plötu Bitlanna, auk nokk-
urra annarra. Flytjendur eru ýmsir, en þeir sem skipa
„Loney Hearts Club Band” hljómsveitina eru Peter
Frampton og Gibb-bræöurnir þrir i Bee Gees. Þessi
plata þýtur lika inn á bandariska listann þessa vikuna.
Ctféllu af listanum plöturnar „Grease” (eruppseld i
flestum verslunum) „Approved By” með Motors og
Rocky Horror Picture Show”.
Billy Joel þýtur upp og niður listann og meö nýrri
sendingu fer hann i 3. sætiö. Fáar plötur hafa náð jafn
miklum vinsældum og þessi plata hans.
-Gsal
Bob Dylan I 3. sæti breska listans.
Bretland
1. (1) Grease..........Vmsir f lytjendur
2. (2) Some Girls..........Rolling Stones
3. (3) Natural High .......Commodores
4. (4) Double Vision..........Foreigners
5. (5) Darkness At The
Edge Of Town .... Bruce Springsteen
6. (6) Stranger I In Town.....Bob Seger
7. (-) Sgt. Pepper.....Ýmsir f lytjendur
8. (7) Shadow Dancing.........Andy Gibb
9. (9) Saturday Night Fever ........ Ýmsir
flytjendur
10.(11) But Seriously, Folks..JoeWalsh
1. (1) Hlunkur er þetta...Halliog Laddi
2. (3) Natural Force.......Bonnie Tyler
3. (9) Ther Stanger...........Billy Joel
4. (4) City To City......Gerry Raf ferty
5. (5) Night Fly To Venus.....Boney M.
6. (11) The Kick Inside......Kate Bush
7. (-) úröskunni íeidinn.....Brunaliðið
8. (7) Eree Ride.........Marshall, Hain
9. (-) Sgt. Pepper.....Ýmsir f lytjendur
10.(6) Dansaðádekki.............Fjörefni
1. (1) Saturday Nigh Fever.......Ýmsir
f ly tjendur
2. (2) 20 Golden Greats.......The Hollies
3. (5) Street Legal...........Bob Dylan
4. (42) Night Fly To Venus....Boney M.
5. (3) The Kick Innside.......Kate Bush
6. (6) Live And Dangerous.....Thin Lizzy
7. (4) Some Girls..........Rolling Stones
8. (7) War Of The World....Jeff Wayn's
Musical Version
9. (12) Out Of The Blue....Electric Light
Orchestra
10. (9) Grease............Ýmsir flytjendur