Vísir - 11.08.1978, Page 28

Vísir - 11.08.1978, Page 28
Föstudagur 11. ágúst 1978 i frystihúsi Kirkjusands i gær. Vlsismynd: SHE Visir rœðir við forystu- menn verkalýðsfélaga á höfuðborgarsvœðinu um uppsagnirnars rMaður er í öngum sínum' sagði Cuðriður Elíasdóttir, Framtiðinni „Þetta er einn þáttur I þeini efnahagsvanda sem úleystur er. l»aö iá ljóst fyrir aö Veröjöfnunar- sjóöur niyndi ekki duga nema til mánaöamóta,” sagöi Eövarö Sigurösson, formaöur Dagsbrúnar. er þau tiöindi voru borin undir hann I morgun aö frystihús á Reykjavikur- svæöinu hótuöu lokun 1. september Aöspuröur um atvinnu- horfur þeirra 1000— 1200 manna sem kunna aö missa atvinnu sina, kvaöst hann sann- færöur um þaö aö ef til stöövunar frystihúsanna kæmi myndi annaö dragast saman i kjölfar þess. „Eg haföi ekki hugmynd um að þetta stæði fyrir dyr- um og fólk i ishúsi Hafnar- fjaröar áleit sjálft aö þaö væri i sumarfrii þar til i gær” sagöi Guöriöur Elias- dóttir, formaöur Verkar kvennafélagsins Fram- tiðar i Hafnarfirði. Hún sagöi aö lokunin i Sjólastööinni h.f. hefði komið flestum mjög á óvart þar sem fyrirtækiö heföi nýlega tekiö aftur til starfa. Guöriöur taldi aö at- vinnuhorfur þess fólks sem kann aö missa atvinnu sina 1. september væru mjög lé- legar i Hafnarfiröi. Maöur er i öngum sinum yfir þvi hvar þessi ósköp endi. Þaö gæti komiö til þess aö fleiri hundruö manna gengju atvinnu- lausir hér i bænum, ef Bæjarútgerðin stöövast einnig.” Hallgrimur Pétursson, formaöur Verkamanna- félagsins Hlifar. sagöi aö hér væru alvarlegir hlutir að gerast og aö brýn þörf væri skjótra úrræða. Við vonum aö þessi vandi verði leystur áður en til lokunar kemur. 1 dag klukkan 2 hefst fundur hjá Verkamanna- sambandinu þar sem rætt verður um hugsanlega lokun frystihúsanna. —BA Eignir ointtaklinga í hœttu ef Broiðholt verður gjaldþrota Seldar íbúðir eru veðsettar Krummahóiar 8. Nokkrar seldar tbúöir þar eru veö- settar fyrir skuldum Breiöholts h.f. Visismynd: JA Fjörutiu og tveggja milljóna króna veð hvilir á þremur ibúðum, sem Breiðholt h/f hefur selt, en ekki gefið út afsal fyrir. Eru ibúðir þessar i fjölbýlis- húsinu að Krummahólum 8. Visi er ekki kunnugt um hversu mikinn hluta kaupverðsins kaupendur þessara þriggja ibúða hafa greitt, en spurning kann að vera hvernig fer um þann hluta, sem greiddur er, ef Breiöholt h/f veröur tekiö til gjald- þrotaskipta. Kaupandi einnar ibúðarinnar hefur látið þinglýsa kaupsamn- ingi sinum til tryggingar þvi, aö ekki veröi gengið aö eigmnni, en þaö hafa hinir tveir ekki gert. Forsvarsmenn Breiöholts h/f ihuga nú réttarstöðu sina gagnvart stjórn Verkamanna- bústaöanna, en eins og kunnugter, hefur stjórnin rift 675 milljóna króna samningi við Breiðholt h/f. Breiðbitsmenn telja ekki nægilegt tilefni hafa ver-ið til þess. —ÓM rRiftunin var óhjákvœmileg9 Stjórn Verkamanna- bústaðanna taldi óhjákvæmilegt að rifta samningnum við Breiðholt h.f. þar sem „fjárhagslegt hrun” þess væri ,,á næsta leiti”, að þvi er segir i yfir- lýsingu frá stjórn- inni. Fullyrt er aö augljóst sé, aö eignir Breiöholts h.f. dugi ekki fyrir skuld- um fyrirtækisins. Sjábls. 11. Rœtt um takmörkun á útflutningi uliarbands „Málefni uliariönaöarins eru i athugun og þaö er ekki tfmabært ennþá aö til- kynna hvaö veröur gert. Veriö er aö reyna aö sam- ræma sjónarmiöin og ná samkomulagi um þaö hvort ekki mætti athuga aö uilar- garnútflutningur skaöi ekki sölumöguleika fyrir full- unnar prjónavörur”, sagöi Þórhallur Asgeirsson, ráöuneytisstjóri I viö- skiptaráöuneytinu, I samtali viö VIsi i morgun. Viðræður hafa farið fram undanfariö á vegum viö- skiptaráöuneytisins og þeirra aðila sem flytja út ullarband og framleiöa úr ullinni. Rætt hefur verið um þaö m.a. hvort útflutn- ingur á ullarbandi verði takmarkaður mjög, eöa jafnvel stöövaöur. Alafoss h.f. hefur veriö stærsti aðil- inn i sölu ullarbands á er- lendan markað. Þau fyrirtæki sem flytja út fullunna ullarvöru hafa lýst yfir áhyggjum sinum um framtiö þessa iðnaðar, m.a. vegna samkeppni er- lendra aðila. I Visi i gær kom þaö fram hjá aðstand- endum Hildu h.f. að ef ekk- ert væri gert i málefnum ullariönaðarins fljótlega, þá mætti búast viö að þessi iðnaöur legðist niður og kæmist i hendur erlendra aðila, sem vinna úr islenska bandinu sem flutt er út. Fjöldi fyrirtækja er- lendis framleiöir eftirlik- ingar af islensku fram- leiðslunni og bjóöa þær á mun lægra veröi, en islensk fyrirtæki geta gert. —KP Ferðagetraun Vísis í ffullum gangis Grikklandsferðin er nmst á dagskrá Nú styttist i það að næsti vinningur verði dreginn út i hinni geysivinsælu ferðagetraun Visis, en það er ferðin til Grikk- lands á vegum Útsýnar. Þaö veröur 25. ágúst, sem viö munum draga getraunaseðil þess heppna úr réttum svar- seðlum, sem þá hafa bor- ist i getrauninni og auk þess sem vinningshafinn getur brugöið sér i Otsýnarferð til Grikk- lands viö fyrstu hentug- leika, getur hann á kostn- aö Visis boöiö einhverjum feröafélaga með sér, — og til þess að kóróna allt saman mun svo Visir greiöa feröagjaldeyrinn fyrir báöa. Það er ljóst aö varla er hægt aö bjóöa betur. Ef þú ert einn þeirra, sem ekki hafa enn sent Visi getraunaseðil ágúst- mánaðar sem birtist á dögunum, útfylltan, ætt- iröu að gera þaö sem allra fyrst. Fyrsti vinningurinn i þessari fjölbreyttu ferða- getraun Visis, vandaöur tjaldvagn, var dreginn út i siöasta mánuði en nú eru eftir glæsilegir feröavinn- ingar, — Útsýnarferöir til þriggja heimsálfa. Þaö er Grikklandsferðin, sem nefnd var hér á undan, ferð til Flórida i Banda- rikjunum, sem dregin verður út i september og vinningshafi október- mánaðar getur svo valið milli þess, hvort hann fer i ævintýraferð til Kenya i Afriku eöa i siglingu með lúxusskemmtiferðaskipi um Miðjaröarhafiö. Feröaskrifstofan Útsýn skipuleggur allar ferðirn- ar. Farseðlar eru fyrir tvo i hverri ferð — og auö- vitað borgar Visi fyrir báða. Hefur þú efni á að vera ekki meö i feröagetraun Visis? Getraunaseöill ágústmánaöar var birtur i siöasta Helgarblaöi VIsis. Þeim sem hafa hann ekki undir höndum skai bent á aö seöillinn veröur endurbirtur i VIsi á þriöjudaginn kemur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.