Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 10

Vísir - 18.08.1978, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 18. ágúst 1978 VISIK Utgefandi: Reyk japrent h/f 'Framkvæmdastjári: DaviA Gufimundsson '• Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson Ritst jórnarf ulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Umsjón mefi helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blafia- menn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Ellas Snæland Jónsson, Guðjón Arngrlmsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónlna Mikaelsdóttir, Katrln Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi _ Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson,Jens Alexandersson. Otlitog hönnun: JónOskar Hafsteinsson, MagnúsOlafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriftargjald er kr. 2000 Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson á mánufii innanlands. Auglýsingar og skrifstofur: Sifiumúla 8. Verfi I lausasölu kr. 100 Sfmar 86611 og 82260 eintakið. Afgreifisla: Stakkholti 2—4 slmi 86611 Prentun Blafiaprent h/f. Ritstjórn: Siðumúla 14 slmi 86611 7 linur VISIR Eigum við að skipto ó togurum og saltfiski? Þaö er hæpið að leysa eitt vandamál á þann hátt að nýtt vandamál skapist. Þessa aðferð virðist fráfarandi rikisstjórn ætla að nota í þeim tilgangi að liðka til fyrir sölu á saltfiski til Portúgals. Ætlunin er að kaupa skuttogara af Portúgölum og reyna meðal annars þannig að koma á jöfnuði í við- skiptum landanna. En með því að veita sérstaka fyrir- greiðslu varðandi skuttogarakaup frá Portúgal valda stjórnvöld innlendum skipasmiðaiðnaði svo miklum erfiðleikum, að rekstrarstöðvun vofir yfir hjá sumum stærstu skipasmiðjunum. Það er sjálfsagt að reyna að kaupa vörur af Portúgöl- um fyrir svipaða upphæð og þeir kaupa af okkur salt- fisk. Olíukaup frá Portúgal voru til dæmis skynsamleg og eflaust mætti finna fleira, sem hagstætt væri fyrir okkur að kaupa þaðan. En þessi vörukaup verða að mið- ast við vöruf lokka, sem ekki eru f ramleiddir hér á landi. Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar gekkst fyrir því snemma á starfstíma sínum, að settar yrðu reglur um takmörkun á kaupum fiskiskipa erlendis frá, enda var þá svo komið að nýr skuttogari var kominn ínn á nánast hverja sæmilega höfn, — og jafnvel á staði, þar sem eng- in hafnarskilyrði voru fyrir slík skip. Heldur virðist hafa veriðgef iðeftir í þessum ef num og bæði keypt ný og notuð skip hingað til lands. Nýlega var samið um smíði þriggja skuttogara i Póllandi og ekki alls fyrir löngu var ákveðin smíði nokkurra skipa fyrir (slendinga i Svíþjóð. Ölafur Jóhannesson, viðskiptaráðherra, staðfesti i samtali við Vísi í vikunni, að þeir aðilar, sem keyptu skuttogara frá Portúgal fengju leyfi til þess að taka hærri erlend lán, en reglur segðu til um. Almennt hefði verið leyft að 50% af kaupverði skipa yrðútekin að láni erlendis, en í sambandi við kaupin á Portúgalstogurun- um hefði verið veitt leyfi fyrir lánum erlendis, sem næmu 67% af andvirði skipanna. Jón Sveinsson, forstjóri skipasmiðastöðvarinnar Stál- víkur h.f. sagði er Vísir ræddi þessi mál við hann, að hann gerði sér grein fyrir því, að mikilvægt væri fyrir okkur að geta f lutt út saltf isk til Portúgals, en spurning- in væri sú, hvort ætti að eyðileggja íslenskan skipa- smiðaiðnað til þess að ná þessum markmiðum. Með því að liðka til varðandi lánamál vegna smíði Portúgals- togaranna og herða á sama tíma lánareglurnar vegna smiði skipa hér innanlands væri grundvellinum kippt undan íslenskum skipasmíðaiðnaði. Eigið f ramlag kaup- enda skipa hér innan lands hefði verið aukið, lánin gengistryggðog vextir væru hærri en af lánum sem hægt væri að fá erlendis. Þefta hefði til dæmis leitt til þess, að aðilar, sem hefðu ætlað sér að láta smíða nýja gerð skuttogara hér innan- lands hefðu hætt við það. ( Vísisviðtalinu bað Jón menn að íhuga, hvort hag- kvæmara væri annars vegar að taka erlend lán til smíði á togurum erlendis, til dæmis i Portúgal, og leggja pen- ingana i hendurnar á erlendum aðilum sem rækju er- lendar skipasmíðastöðvar og engu skiluðu i íslenska þjóðarbúið eða hins vegar að útvega fé til innlendra skipasmiðastöðva sem skiluðu tugum milljóna í opinber gjöld til samfélagslegra þarfa, en þær skapa jafnframt hundruðum manna atvinnu. Flestir munu eflaust telja síðari kostinn heppilegri fyrir íslenska þjóðarbúið og atvinnulíf okkar. Fráleitt er að kaupa frá Portúgal vörur, sem hægt er að framleiða á (slandi, og allrasíst framleiðslu þeirra iðngreina, sem lítil eða engin verkefni hafa um þessar mundir hér á landi, svo sem skipasmíðaiðnaðarins. Deilan um ástandið í ullariðnaðinum og „RUGLA SAMAN TVEIMUR ÓLÍK- UM HLUTUM" — segir Pétur Eiriksson, forstjóri Álafoss h/f „Þaö er eitt sem ég vil strax i upphafi vekja athygli á”, sagöi Pétur Eiriksson, forstjóri Ala- foss h.f. „Þaö er, aö i um- ræöunum um útflutning á bandi hefur tveimur ólikum hlutum veriö ruglaö saman. Prjónastofurnar hér á landi hafa framleitt úr bandi sem kallast loöband, og er frekar þunnt band. Þaö sem viö höfum flutt út er hespulopi, sem er þykkt og fyrirferöarmikiö band. Þaö band er ekki nothæft i þærflikur sem islenskar prjöna- stofur hafa framleitt. Aöeins ein prjónastofa, Skagaprjón á Akranesi, hefur framleitt úr þessu bandi. Ctflutningurinn snertir ekki aörar prjónastofur”. Pétur var spuröur hvort rétt væri aö bandiö sem Alafoss framleiöir væri aö miklu leyti blandaö ull frá Nýja-Sjálandi og hvers vegna þaö væri gert. Hann sagöi þaö vera rétt aö bandiö væri blandaö erlendri ull. „Reynslanhefursýnt þaöaö betra band fæst úr ullinni meö blöndun”, sagöi Pétur. Hann sagöi ástæöuna vera þá aö ekki nema hluti islensku ullarinnar væriþaögóöur aö nýtast f fyrsta flokks band, hitt færi i gólfteppi og slikt. Þá var Pétur spuröur aö þvi hvort hannteldi þaö ekki hættu- legt fyrir samkeppni islenskrar prjónavöru erlendis aö nú er fariö aö framleiöa úr bandi frá Alafossiá láglaunasvæöum eins og í Kóreu. Hvort hann teldi aö hér væru íslendingar aö grafa sjálfum sér gröf. „Þarna veröur aö gera greinarmun”, svaraöiPétur. „í fyrsta lagi höfum viö selt til danskrar verksmiöju i áratug. Sú verksmiöja var i raun ein fyrsta verskmiöjan sem byrjaöi aö verksmiðjuframleiöa úr Islensku bandi. Skagaprjón, er óskilgetið afkvæmi þeirrar verksmiöju, en þaö er önnur saga”, sagöi Pétur. ,, Prjónastofurnar ættu að vera i stærri ein- ingum”. Varöandi uppbyggingu prjónaiönaöarins i landinu taldi Pétur aö stofurnar ættu aö starfa 1 stærri einingum og færri. Verkefnum þeirra ætti aö haga þannig aö framleiöslan yröi jafnari og stuöla ætti aö aukinni framleiöni. Þeirri spurningu hvort i upp- hafi hafi veriö lögö of mikil áhersla á fjárfestingar i verk- Kommúnistaflokkur tsiands var stofnaður i byrjun desember árið 1930. Hann var á þeim tima að leita að nýju ópfumi fyrir fólk- ið þar sem trúarbrögðin gátu varla verið það lengur innan raða rikja hans og einstakra flokka á Vesturlöndum. t nær hálfa öld hafa mennirnir sem stofnuðu flokkinn og þeir sem gengu siðar til liðs við hann, veriö að móta hann og breyta forhlið hans, m.a. með nýjum nafngiftum og sam- runa við hópa úr Alþýðuflokkn- um. Og eftir dauða Stalins mátti jafnvel fara að tala um frjáls- íyndi innan þessara vinstri sam- taka. Það eru einnig fjörutiu og sjö ár liðin frá fyrstu kosningun- um, sem flokkurinn tók þátt i, meö þeim árangri að 1165 atkvæöi fengust. Nú eru þingmenn orönir fjórtán og nafn samtakanna er Alþýðubandalag — nafngift sem Hannibal Valdimarsson færði flokknum á sinum tfma. Evrópu- kommúnisminn er kominn til sög- unnar og blaðamenn halda þvi fram að enginn sæmilega upp- lýstur maður telji aö kommúnist- ar fyrirfinnist i flokknum. Viö þannig aðstæður er runninn upp stór dagur i lifi þessa barnabarns Kommúnistaflokksins gamla — dagur Lúðviks Jósepssonar. Þeir menn sem bundust póli- tiskum samtökum á vetrardögum árið 1930 og arftakar þeirra hafa orðið að þola nokkur áföll bæði vegna yfirlýsinga einstakra félagsmanna sem hafa horfið úr röðum þeirra, og vegna frum- stæðs stjórnarfars fyrirmyndar- rikisins, sem efndi til réttarhalda hvað eftir annað yfir sínum bestu mönnum á pólitiska sviðinu og herforingjum, væru þeir ekki hreinlega myrtir til að koma á nýjum réttarhöldum og hreinsun- um. Þessari ógnaröld lauk við dauða Stalins og þó miklu fremur meö valdatöku Krústjoffs. Hér heima var skrifaður loflegur Iciöari i Þjóðviljann við andlát bóndans i Kreml en smám saman rýmkuðust hinar forsjárlegu viðj- ar og flokkur sem var kenndur við kommúnista en var skirður i október 1938 Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn heitir nú Alþýðubandalag. Hinir upplýstu telja að bandalagið sé hreint af allri synd og leiti ekki lengur að nýju ópiumi fyrir fólkið. Ný flokksnöfn i rauninni hafa þessi samtök byggt á rýmkaðri samvinnu allt frá árinu 1938. Þá gekk Héðinn Valdimarsson glaðbeittur til fylgis við gamla kjarnann undir nýju flokksnafni.kom raunar með sameiningarnafnið i flokksheitið en Héðinsmenn i Alþýðuflokknum nefndu sig sameiningarmenn um þær mundir. Sigfús Sigurhjartar- son gekk einnig til liðs viö kommúnista undir þessu nýja sameiningarheiti. Framundir þann tima var aginn slikur i flokknum, aö dæmi voru til þess að hjón kærðu hvort annaö fyrir pólitisk agabrot. En það fór ekki á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.