Vísir - 18.08.1978, Qupperneq 19

Vísir - 18.08.1978, Qupperneq 19
VISIR Föstudagur 18. ágúst 1978 23 PM— EVRÓPUBIKARKEPPNIN: Sagan af laufa- gosanum Einum leik er ólokiö en þaö er leik Hjalta Eliassonar, Rvik viö sveit Hauks Guöjónssonar, Vestmannaeyjum. Margir bridgespilarar kann- ast við bridgebók eftir Ungverj- ann Robert Darvas, þar sem hann býr til spil meö hverju spili spilastokksins i aöalhlutverki. t Philip Morris Evrópubikar- A 9 5 3 2 A 10 6 D G 4 G 3 10 6 D G 4 8 7 3 K 9 75 10 9 8 A 9 8 7 6 5 KD10 42 K 8 7 D G 5 4 2 A K 6 3 2 vandamáli aö losna viö aö gefa spaöaslag. Vörnin var ekki fyrsta flokks. Austur kom sjálfum sér I kast- þröng. Þaö er meö ólikindum, aö varnarspilarar lendi i vand- ræöum meö aö verja lit, sem þeir eiga ellefu spil i. Suöur tók trompin og siðan öll rauöu spilin. Þegar hann spilaöi siöasta rauöa spilinu, var staöan þessi: A 9 5 10 6 G D G 4 98 K 8 7 K 4 Blindur kastaöi spaöa i siö- asta trompiö, en austur mátti ekkert missa. Þegar austur var inni i öörum slag, þá heföi hann betur spilaö laufakóng og þar meö komiö i veg fyrir ógnun laufagosans i blindum. Þá gat suöur engan veginn unniö spiliö. Stefán Guðjohnsen LSkrifar um bridqe: keppninni, sem haldin var i Dússeldorf fyrir stuttu kom fyrir spil, sem Darvas heföi kallaö Sagan af laufgosanum. Staöan var n-s á hættu og norður gaf. Vestur spilaöi út laufaás gegn sex hjarta samningi suöurs. Suöur trompaöi, svinaöi trompi og austur drap. Hann spilaöi siöan tigli til baka og sagnhafi stóö frammi fyrir þvi ANNARRI UMFERÐ Evrópumót unglinga hefst í Skotlandi um oðra helgi BIKARKEPPNINNAR AÐ LJÚKA Eins og lekiö hefur út, mun isiensk sveit taka þátt i Evrópumóti unglinga, sem haldið veröur i Skotlandi i lok þessa mánaöar. Atján þjóöir hafa nú tilkynnt þátttöku eöa eftirtaldar: Austurriki, Belgia, Danmörk, Finnland, Frakkland, Þýskaland, England, Grikkland, tsland, Ungverjaland, Irland, Israel, Italia, Holland, Noregur, Pól- land, Portúgal, Sviþjóð. Spilað veröur i einum nýjasta háskóla Skotlands-Stirling- háskóla — , sem er á milli Glas- gow og Edinborg. Ekki þarf keppendum aö leið- ast á milli umferöa, þvi i frétta- bréfi mótsins segir, aö aöstaða til þessíið spUa tennis, badmin- ton og golf sé fyrir hendi. Og fyrir þá kröfuharöari er hægt aö fenna fyrir lax og silung. Nú er lokiö sjö leikjum af átta i annarri umferö Bikarkeppni Bridgesambands tslands. Frestur til þess aö ljúka annarri umferö er til 20. ágúst. fJrslit einstakra leikja uröu þessi: Guömundur T. Gislason, Rvik, vann Alfreð G. Alfreös- son, Sandgeröi Steinberg Rikarösson, Rvik, vann Armann J. Lárusson, Kópavogi Vigfús Pálsson, Reykjavik, vann Georg Sverrisson, Kópa- vogi Jón Asbjörnsson, Rvik, vann Aöalstein Jónsson, Neskaupstaö Pálmi Lorange, Vestmannaeyj- um, vann Jóhannes Sigurösson, Keflavik Þórarinn Sigþórsson, Rvik, vann ölaf Lárusson, Kópavogi. Guömundur Arnarson, Rvik, vann Boga Sigurbjörnsson, Siglufirði _________t— \_ Tapað-fundió 1 Minnisbók tapaðist. sennilega á Borgarholtsbraut i Kópavogi viö Hafnarfjarðarveg, merkt Þórður Jóhannesson. Vin- samlega látiö vita I sima 11234 milli kl. 15 og 17 gegn fundarlaun- ■______*f fr' Fasteignir 1 B Einstaklingsibúð til sölu viö Lindargötu. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 3 millj. Húsaval, Flókagötu 1 simi 21155. c--------------- Til bygging Vinnuskúr óskast til leigu eör kaups, einnig 2x4” uppistööur. Uppl. i sima 44802 e. kl. 19. Óska eftir aö kaupa notaö mótatimbur helst 1x6” má vera óhreinsað. Uppl. i sima 92-2500 milli kl. 20-21 i kvöld (------^ Hreingerningar j TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR ÖLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvl sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Þrif Tek aö mér hreingerningar á ibúö, stigagöngum ofl., einnig teppahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 33049, Haukur. Gerum hreinar Ibúöir og stiga ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. (Kennsla 'N J Postulinsmálun. Námskeiö i postulinsmálun Uppl. i sima 30966. £D*g- Dýrahald y Rauöur 5 veíra foli til sölu. Uppl. i slma 52739 e. kl. 17 (Einkamál 1 Ungur bóndasonur á Suöurlandi óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum l8-25ára. Þærsem hafa áhuga sendi bréf til Visis merkt „Einkamál 1234” Þjónusta £S Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Garöeigendur athpgiö. Tek aö mér að slá garöa með vél eöa orf og ljá. Hringið i sima 35980 Heimsækið Vestmannaeyjar, gistið ódýrt, Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss i 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri i fylgd meö fullorön- um. Eldhúsaðstaöa. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiöarvegi 1, slmi 1515 Vestmannaeyjar. Sérleyfisferöir, Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga aö kvöldi. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Húsaviögeröir. Tökum aö okkur allar algengar viðgeröir og breytingar á húsum. Simi 32250. Tek eftir gömium myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 4^92. Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaieigusamningana hjá jnig- lýsingadeild Visis og, getá' þar með sparaö sér verulegan'ltostn- aö viö samningsgerö. S^kýrt samningsform, auövelt i útfyll— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi' 86611. _____________ (innrömmun^jP Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir iistar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Safnarinn Næsta uppboð frimerkjasafnara i Reykjavik verður haldiö I nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöiö hringi i sima 12918 36804 eöa 32585. Efniö þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frimerkjasafnara. Atvinnaíboði Stúlku vantar I mötuneyti hálfan daginn. Uppl. I sima 30562 milli kl. 5 og 7 i dag og næstu daga. Trésmiöur eöa vanir menn óskast til aö járnklæöa þak. Uppl. i slma 27242 e. kl. 18. Eldri mann vantar húshjálp a.m.k. seinni hluta dags. Herbergi i boöi og frir aögangur að eldhúsi. Nánari upplýsingar i sima 75871 eftir kl. 3 nema á kvöldmatar- tima. Fóstra eöa stúlka sem vöner aö vinna meö börnum óskast á skóladagheimili i vestur- borginni. Uppl. i sima 10762 e. kl. 18 I dag. Forstööumaöur. Afgreiðsla — Útkeyrsla Vantar vanan mann á sendibil, kunnugan matvöruverslunum. Uppl. sendist augld. Visis merkt „Góður bilstjóri” Vatitar vana menn á 12 tonna netabát. Uppl. i sima 29387 eftir kl. 5. Óskum aö ráöa fólk til framleiöslustarfa. Sælgætisgeröin Vala s.f. sima 20145. Vantar trésmiöi til aö slá upp einbýlishúsi. Má vinna I aukavinnu. Uppl. i sima 75209 frá kl. 18 á kvöldin. Regiusamur matreiösiumaöur eöa matráöskona óskast strax. Einnig vantar fólk i önnur störf. Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel Bjarkarlundur, Reykhólasveit, simi um Króksfiaröarnes. Hárgreiöslunemi óskast á hárgreiöslustofu úti á landi. Uppl. i síma 72493 eftir kl. 17. Vantar þig '•</innu? Þvi þá ekki'aö reyna smáauglýs- inguIVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611 Atvinna óskast 23 ára stúlka utan af landi meö eitt barn óskar eftir vinnu, t.d. ráöskonustarfi eða heimilishjálp, má vera i sveit, en helst á Suöurlandi. Vin- samlegast hringiö i sima 96-23392 3 setjarar vanir pappirsumbroti óska eftir aukavinnu e. kl. 4 á daginn og um helgar. Fullt starf kemur einnig tilgreina.Uppl. I sima 82774 e. kl. 17. 17 ára unglingur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er vanur byggingar- vinnu. Uppl. i sima 52449. 23 ára stúlka utan af landi meö eitt barn óskar eftir vinnu, t.d. ráöskonustarfi 'eöa heimilishjálp, má vera i sveit, en helst á Suðurlandi. Vin- samlegast hringiö I sima 16-23392. Húsnæðiíboói Stór 3ja herbergja ibúö tilleigufrá l.sept. Sérinngangur, bilskúr. Tilboö merkt „Seltjarnarnes” sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.