Vísir - 18.08.1978, Síða 21
25
I dag er föstudagur 18. ágúst 1978/ 229
er kl. 06.00. siðdegisflóð kl. 18.24.
t"' t ’
dagur ársins. Árdegisf lóð
1
APOTEK
Helgar-, kvöld-og nætur-
varsla apóteka vikuna
18.-24. ágúst veröur i
Borgar Apóteki og Reykja-
víkur Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 aö fnorgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
llaf narfjoröur
Hafnarfjarðar apótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
ORÐIÐ
Hann veiti þér þaö, er
hjarta þitt þráir, og
veiti framgang öllum
áformum þinum.
Sálmur 20,5
NEYOARÞJONUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. ’Slökkviliö og
■ sjúkrabill si'mi 11100.
1 Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
.'Kópavogur. Lögregla,'
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
' Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
: Garöakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og"
,sjúkrabill i sima 3333 og i
Isimum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Neyðarþjónustan: Til-
kynning frá lögreglunni I
Grindavik um breytt
simanúmer 8445 (áöur
8094)
Höfn i Hornafirðiljög-'
reglan 8282. Sjúkrabill
,8226. Slökkvilið,-8222.
1 Egilsstaöir. Lögreglan,1
1223, sjúkrabíll 1400,
islckkvilið 1222.
Vestmannaeyjar. |
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955. /
Neskaupstaður. Lög-'
reglan simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. SlökkvUið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan'
og sjúkrabill 2334.
,Slökkvilið 2222.
Daívik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
,stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og'
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
MEL MÆLT
Lögin eru ekki sett
sakir hinna góöu
þegna
— Sókrates
SKÁK
Hvftur leikur og vinn-
ur.
■
1 1 t
4
4
Fontana 1943.
1. c6! Kb6
(Ef 1. . . dxc6 2. d6
exd6 3. f5 og vinnur.)
2. d6! exd6
3. f5 Kc7
4. f6 Kd8
5. c7+ Kxc7
6. f7 ogvinnur.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
'SauÖárkróKur, lögregla'
5282
Slökkviliö, 5550.,
'isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258' og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, íögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261. y
‘ Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
rAkureyri. Logregla.
23222, 22323. SlökkvUið og
sjúkrabill 22222,-
lAkranes ÍögÝ'egla -og
sjúkrabill 1166 og 2266
'Slökkvilið 2222.
Vatnsveitubllaiiir simi’
85477.
Simabilanir simi 05.
RafmagnstfiÍíanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
HEIL SUCÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00'
Sly savaröstofan: simh
81200. ____
SjúkrabKreiö: Réykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Haf narf jörður, simi
X laugardögum og helgK
dögum eru læknastofur,
lokaðar en læknir er til
viðtals 4. göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Uppiysingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnár i sím-
svara 188§<h
BELLA
Ég byrja alltaf aö reykja
á þessum tlma árs. Þá hef
ég eitthvaö til aö hætta
um áramótin.
FUAGSLIF
22.-27. ágiist. Dvöl i Land-
mannalaugum. Ekið eða
gengiö tU margra skoðun-
arverðra staða þar i ná-
grenninu.
Mormarakaka
250 g hveiti
1 1/2 tesk. lyftiduft
125 g sykur (1 1/2 dl)
125 g smjörliki
1 1/4 dl mjólk
2 egg
2 msk. kakó
1 tesk. sykur
1 msk. vatn
Sigtið hveiti og lyftiduft I
hrærivélarskálina. Blandiö
sykrinum saman viö. Látiö
siöan lint smjörliki, mjólk
og egg i skálina. Hræriö
deigiö i 2 min. á minnsta
hraöa og siðan 2 minútur á
mesta hraöa vélarinnar.
Takiö u.þ.b. þriöjung
deigsins og hræriö meö
kakói, sykri og vatni. Látiö
helminginnaf hvita deiginu
i smurt mót, setjiö þvi næst
kakódeigiö og siöast hvita
deigiö sem eftir var.
Bakið kökuna i u.þ.b. 1
klst viö 175 C.
c
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
------------ T
J
I gengisskráning]
Gengiö no. 151 17. ágúst kl. 12 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar . 259.80 260.40
1 Sterlingspund .... 506.75 507.95
1 Kanadadollar 228.15 228.75
100 Danskar krónur .. 4757.15 4768.15
100 Norskar krónur ... 4%9.85 4981.35
100 Sænskar krónur .. 5904.60 5918.20
100 Finnsk mörk 6389.55 6404.35
100 Franskir frankar . 6006.95 6020.85
100 Belg. frankar 832.70 834.60
100 Svissn. frankar ... 15769.35 15805.75
100 Gyllini 12083.70 12111.60
100 V-þýsk mörk 13114.70 13144.90
100 Llrur 31.24 31.32
100 Austurr. Sch 1823.80 1828.00
100 Escudos 574.80 576.10
100 Pesetar 348.70 349.50
100 Yen 138.05 138.40
MESSUR
Hallgrimskirkja: Guös-
þjónusta kl. 11. Lesmessa
n.k. þriðjudag kl. 10.30.
Beðiö fyrir sjúkum. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Landspitalinn: Messakl. 11
árd. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Kópavogskirkja: Guös-
þjónusta i Kópavogskirkju
kl.ll árd. Sr. Árni Pálsson.
Háteigskirkja: Messakl. 11
árd. Sr. Jón Þorvarðsson
messar. Sr. Arngrimur
Jónsson.
Asprestakall: Messa kl. 11
árd. að Norðurbrún 1 sr.
Grimur Grimsson.
Kirkja Óháða safnaðar-
ins: Messa^ kl. 11 árd á
sunnudag. Sr. Emil
Björnsson.
30. ág. - 2. sept. Ekiö frá
Hveravölium fyrir norö-
an Hofsjökul á Sprengi-
sandsveg.
Nánari uppiysingar á
skrifstofunni. — Feröafé-
lag lslands.
Kjarvalsstaöir
Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laugardag og sunnu-
dag frá kl. 14 til 22. Þriöju-
dag til föstudags frá kl. 16
til 22.
Aðgangur og sýningar-
skrá er ókeypis
' V I S 1 A (• I <
Útivistarferöir
Föstud. 18/8 kl. 20
Út i buskann, nýstárleg
ferö um nýtt svæði. Far-
arstjórar Jón og Einar.
Farseðlar á skrifstofu
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Útivist
Föstudagur 18. ágúst kl.
20.00
1. Þórsmörk (gist I húsi.)
2. Landmannalaugar-
Eldgjá (Gist I húsi)
3. Fjallagrasaferð á.
Hveravelli og I Þjófadali.
(gist 1 húsi) Farar-
stjóri:Anna Guðmunds-
dóttir.
4. Ferö á Einhyrnings-
flatir. Gengið að gljúfrum
v/Markarfljót og á
Þrihyrning o.fl. (gist I
tiöldum).
Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson.
Ferðafélag Islands.
Sumarleyfisferöir
22.-27. ágúst. 6 daga dvöl i
Landmannalaugum.
Farnar þaöan dagsferðir i
bil eða gangandi, m.a. að
Breiöbak, Langsjó, Hrafn-
tinnuskeri o.fl. skoðunar-
verðra staða. Áhugaverð
ferö um fáfarnar slóöir.
Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson. (gist i húsi
allar nætur) 31. ágúst — 3.
sept. ökúferð um öræfi
norðan Hofsjökuls. Fariö
frá Hveravöllum að Nýja-
dal. Farið i onarskarð,
(gist I húsum). Nánari
upplýsingar á skrifstofu
félagsins.
Feröafélag Islands.
MINNGARSPJOLD
Minningarkort Barna-
spitalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Snæbjarnar
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúö Olivers Steins
Hafnarfirði
Versluninni Geysi
Þorsteinsbúð við Snorra-
braut
Jóhannes Norðfjörð h.f.
Laugavegi og Hverfisgötu
O. Ellingsen Granda-
garði
Lyfjabúð Breiðholts
Háaleitisapótek
Garðsapótek
Vesturbæjarapótek
Apótek Kópavogs
Hamraborg
Landspitalanum; hjá
forstöðukonu
Geðdeild Barnaspitalans
við Dalbraut
SAMÚÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i Bókabúð Braga i Versl-
unarhöllinni að Lauga-
vegi 26,
i Lyfjabúö Breiðholts að
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúöinni Snerru,'
Þverholti, Mosfellssveit.'j
á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtu-,
Uriiturinn
21. inars -20. aprll
Fjárhagsvandræöi þin
eru I algjöru hámarki.
Best væri fyrir þig aö
afhenda þau einhverj-
um sem kann meö
peninga aö fara.
/
NauliA
21. apYil-21. mal
Þaö getur stundum
veriö þreytandi aö
vera alltaf meö sama
fólkinu, og ef þú ætlar
ekki aö steinrenna I
sama farinu, veröuröu
aö komast i kynni viö
nýtt fólk.
'■/ Tviburarnir
22. mai—21. júni
Geföu meiri gaum aö
heilsu þinni. Þaö sem
ekki viröist neins viröi
viö fyrstu sýn reynist
vel þegar aö er gáö.
Krabtkinu
21. júní—23. júli
Helgaöu meiri tima til
tómstundaiökana.
Vertu góöur viö börn
þín ef þú átt einhver.
I.jónift
24. júli— 23. ágúst
Bæöi fjárhags-og fjöl-
skylduvandamál leys-
astá auöveldan hátt ef
þú ert tilbúinn aö nota
áöur óþekktar leiöir til
lausnar vandanum.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Svolitlar ýkjur skaöa
ekki þegar veriö er aö
reyna aö sannfæra
fólk, en gættu þess aö
ganga ekki of langt.
Vogin
24. sept. —23. oki
Leggöu áherslu á aö
gera hlutina aögengi-
legri. Þetta er góöur
dagur, en fljótfærni
gæti komiö ýmsu illu
til leiöar, sérlega fyrir
þina nánustu.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Nú veitur allt á aö þú
takir rétta ákvöröun,
þaö er tekiö eftir þvi
hvernig þú velur.
Stofnaöu þér ekki i
skuldir.
Bogmaöurir.n
23. nóv.—21. des.
Þú kemst aö leyndar-
máli sem þig hefur
lengi langaö til aö
komast aö. Notfæröu
þér vitneskju þina á
skynsamlegan hátt.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
Trúöu aöeins þeim,
sem þúertvissum aö
geta treyst fyrir
leyndarmálum þfnum.
Vatnsberilin
21.—19. febr.
Nú skiptir miklu hvaö
foreldrar eöa yfir-
menn þinir hafa aö
segja. Þaö þarf
kannski aö hugleiöa
málin betur áöur en
þeim er hrundiö I
framkvæmd.
e'iskarmr
20. febr,—20.Snars
Þaö er kominn timi til
aösinna betur tengda-
fólki þinu. Taktu tillit
til þess sem yfirboöar-
ar þinir hafa til mál-
anna aö leggja. Borg-
aöu gamla skuld.