Vísir - 18.08.1978, Qupperneq 22

Vísir - 18.08.1978, Qupperneq 22
26 Föstudagur 18. ágúst 1978 vísnt Ellefu fulltrúor ó hofréttarrúðstefnu A mánudaginn veröur sjö- unda fundi þriöju hafréttar- ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna fram haldiö. Mun fundurinn sem haldinn veröur i New York. standa til 15. september n.k.' Fyrri hluti fundarins var hald- inn 28. mars til 19. mal s.l. I Genf. Sex embættismenn fara á fundinn fyrir hönd landsmanna auk 1 fulltrúa frá 5 stjórnmála- flokkum. Alls sækja þvi 11 full- trúar þennan fund. —BA— Tíð hundsbit í Hveragerði Konur I Hverageröi hafa skoraö á hreppsnefndina á staðnuni aö framfylgja nú þeg- ar gildandi reglugerðuni um hundahald og búfjárhald innan þorpsins. Konurnar telja núver- andi ástand óviöunandi og benda i þvi sambandi á tiö hundsbit á börnum. Telja þær vandræöi skapast af lausum hundum og villiköttum. l>aö var einróma samþykki kvennanna aö skora á hreppsnefndina aö taka fegrun og snyrtingu þorps- ins tii alvarlegrar athugunar. —BA— Stóri messudag- ur i Skálholti Stóri messudagur, sem tiök- ast hefur i Skálholti i nokkur ár, veröur aö þessu sinni haldinn nú á sunnudaginn. Helgihald hefst meö sam- komu i Skálholtskirkju á morg- un klukkan fimm. Veröa þar gestir frá Noröurlöndum á ferö. Sr. Felix Ólafsson, prestur viö Sankt Lukas Stiftelsen i Hellerup, kemur hingaö til lands meö þrjátiu manna hóp djáknsystra og kristniboösnema frá Danmörku og Noregi. Meö hópnum veröur kunnur, sænsk- ur söngvari og prédikari, Artur Eriksson, sem syngur og talar á samkomunni, og veröur mál hans túlkaö. A sunnudaginn veröur dag- skrá áþekk þvi, sem veriö hefur. Þann dag hefst einnig námskeið organista og söngstjóra i Skál- holti á vegum söngmálastjóra, Hauks Guölaugssonar. Mun Haukur og fleiri organistar leika kirkjutónlist I Skálholts- kirkju klukkan fjögur. Messur veröa klukkan 11, 14 og 17.30. Prófastur Arnesinga, sira Eirikur J. Eiriksson á Þingvöll- um, predikar viö siöustu mess- una. Klukkan átta um kvöldiö veröur staöurinn kynntur þátt- takendum i námskeiöinu og öör- um gestum, en Stóra messudegi lýkur meö náttsöng. -AHO 1 y ....... ^ Heyskapur langt kominn Flestir bændur eru nú búnir aö ná upp verulegum heyjum og sumir hverjir búnir meö heyskap, en mjög viöa hafa skúrir gert bændum erfitt fyrir. Hey eru ekki mikil aö vöxtum en kjarngóö. I köldustu sveitum noröan- lands og á einstaka bæjum sunnanlands fæst mun minna hey en I meðalári. Orsökin mun vera þaö hversu seint spratt vegna kulda og nokkuö viöa hef- ur kal skemmt fyrir. —BA— Nýr yfirmaður á Keflavikurflugvelli Richard A. Martini heitir nýr yfirmaöur varnarliösins á Keflavikurflugvelli. Hann mun taka viö störfum i dag og leysa af hólmi Karl J. Bernstein. Sá síöarnefndi hefur gegnt störfum yfirmanns varnarliösins frá i ágúst 1976. Martini hefur aö undanförnu starfaö i Washington D.C. sem sérfræðingur i kafbátavörnum. —BA— Rceður um þjóð- félagsleg markmið Stjórnunarfélag Islands gekkst fyrr á þessu ári fyrir ráöstefnu um þjóöfélagsleg markmiö og afkomu þjóöarinn- ar. Félagiö hefur nú gefiö út þær ræöur sem fluttar voru á ráöstefnunni. Tilgangur ráöstefnunnar var aö þvi er segir i tilkynningu frá Stjórnunarfélaginu aö fjalla um afkomu Islendinga og gera þátt- takendum grein fyrir samband- inu milli lifskjara og þjóöfélags- legra markmiöa annars vegar og stjórnar efnahagsmála og stjórnunar fyrirtækja hins veg- ar. —BA— Heimsœkja Hrafntinnusker og Landmannalaugar Farfugladeildin íslenska er venjulega meö á sinum snærum feröir út á land um helgar. Um þessa helgi veröur fariö aö Hrafntinnuskeri og I Land- mannalaugar. Fariö veröur frá Farfugla- heimilinu á föstudagskvöld klukkan átta, og komiö heim aftur á sunnudagskvöld. Ætlunin er aö aka á áfangastaö- ina og fara siöan I gönguferöir hingaö og þangaö um svæöiö. Ef einhver skyldi vera illa aö sér I landafræði má nefna, aö Hrafn- tinnuskeriö er suövestur af Landmannalaugum, alveg upp undir Torfajökli. Skeriö góöa veröur skoöaö I krók og kring, og einnig fariö á hverasvæöi undir Torfajökli. Allir eru velkomnir i feröina, en hún kostar niu þúsund fyrir utanfélagsmenn, og fimm hundruö krónum minna fyrir félagsmenn. Aö sögn Þorsteins Magnússonar, framkvæmda- stjóra Farfugladeildarinnar, hafa aö meöaltali tuttugu manns fariö I helgarferöirnar hingaö til. Er þaö fólk á ýmsum aldri og talsvert um, aö börnin séu tekin meö. AHO Grasaferð á Kjöl Ferðafélag Islands efnir til grasaferöar á Kjöl um næstu helgi. Fariö veröur frá Reykjavik i kvöld klukkan átta og komiö til baka á sunnudagskvöld. Gist verður tvær nætur á Hveravöll- um i húsi félagsins þar. Aö sögn kunnugra er nú mikiö af fjalla- grösum á Kili. Aöur fyrr var mikiö kapp lagt á öflun fjalla- grasa til matar, og látu menn oft viö dögum saman á heiöum uppi viö grasatinslu, enda er hér um holla og góöa fæöu aö ræöa. Leiösögumaöur i þessari ferö veröur Anna Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari. -AHO C Þjónustuauglýsingar ); verkpallaleiq sal umboðssala tMkp.illar til tiverskonar iMi.ikls oq m.iliunq.irvinnu uli st*m inm VI líKI’Al l Alt U NtllMOl UNniKSlOnUlt VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228 Klœði hús með óli , stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og aliar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í síma 13847 > S.m., 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaðer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. ——■. — - ...... ■ i. ... Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einor Guðnason simi: 72210 Húsaþjónustan Járnklæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Þak h.f. auglýsur: Snúiðá veröbólguna, tryggið yöur sumar- hús fyrir vorið. Athugiö hiö hag- stæða haustverö. Simar 53473, 72019 og 53931. <>■ Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rör- * um, baökerum og niöurföllum. not- ■ um ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla, vanir menn. Upplvsingar í sima 43879. Anton Aöalsteinsson Er stíflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði. Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 Fjarlægi stiHur úr niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Sfmi 42932. ti>o V- Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvolsson simi 83762 •< Sólaðir hjólbarðar Allar stcnrðir á ffólksbila Fyrsffa fflokks dokkjaþjónusta Sendum gegn póstkröffu BARDINN HF. ^Armúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki -og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^^ Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18 — S. 28636 ___y

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.