Vísir - 18.08.1978, Síða 24

Vísir - 18.08.1978, Síða 24
VÍSIR Einn loOnubálanna viö löndunarbryggju Sildar- vcrksmiöja rlkisins á Siglufiröi. Vtsismynd JR. Heildarafl- inn vm 70 þús. lestir Mest hefur veriö landaö hjd loönunefnd, enda ekki 1 Hafnarfiröi og Vest- mikill afli borist aö landi. mannaeyjum og hefur Heildarloönuaflinn á ástand i löndunarmálum sumarvertiöinni er nú veriö bærilegt, aö sögn kominn upp i um 70 þús- Andrésar Finnbogasonar und tonn. —óM Fannst drukknaður i Vífílsstaðavtrtni Ungur Reykvikingur kynnt um þaö aö manns- fannst drukknaöur i ins var saknaö en hann Vifilsstaöavatni i morg- haföi þá fyrr um daginn un. Hann var 28 ára gam- fengiö lánaöa veiöistöng all og vistmaöur d af- til þess aö veiöa i vatninu. vötnunardeildinni d Mannsins var leitaö i Vifilsstööum. alla nótt en hann fannst Þaö var i gærkvöldi sem fyrr segir látinn i sem lögreglunni var til- birtingu i morgun. —HL Afli hefur veriö mjög góður aö undan lornu hér við land og svo mikill fiskui borisl á land sums staöar aö erfitt liefur veriö um vinnsluna. Ljósmynd- ari Y’isis, CiY'A, tók þessa mynd i Reykjavikurhöfn þegar verið var aö lanrin úr Sæborgu. I SH-menn vilja rœða víð ríkisstjórnina: i Kaup hmkkar \ 12-15% V.sept. ■ ó sama tfma og óbyrgð rikissjóðs á 11% greiðslu úr verðjöfnunarsjóði rennur út Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- fundinum hafa verið kynntar ályktanir ■ anna hélt áfram fundi sinum i morgun forráðamanna fiskvinnslufyrirtækja ■ en hann hófst eftir hádegi i gær. A viðs vegar að af landinu. Fundinum var ekki lok- ■ iö er blaöiö fór i prentun en þar mun hafa veriö g lögö fram ályktun þar . sem rikisstjórninni hafi ■ veriö bent á þaö meöal ■ annars aö 1. september næstkomandi falli úr gildi ábyrgö rikissjóös á 11% greiöslu úr veröjöfnunar- sjóöi. Laun muni hækka um 12-15%. Þd sé fisk- veröshækkun væntanleg 1. október. Og aö sifellt dynji yfir hækkanir hjd hinu opinbera án þess aö fiskafuröir hækki i veröi d erlendum mörkuöum. baö sé þvi ljóst aö haldi svo dfram sem horfi þá muná. fiskvinnslufyrir- tæki neyöast til aö hætta starfsemi sinni um eöa eftir næstu mánaöamót. 1 dag mun stjórn Sölu- miöstöövarinnar ætla aö freista þess aö ná tali af forsætisráöherra. —BA— œ,3 ■ - ■ Hw' " ‘ó >í >'<• :W * gfd ■" •‘TH| * Trósmiðja brann i nótt Gamla trésmiöjan viö belamörk i Hvera- geröi brann i nótt. Lögreglunni var til- kynnt um eldinn um klukkan hálf-f jögur og var húsiö þd nær al- elda. Slökkviliö Hverageröis og Sel- foss komu strax á staöinn. Ekki er vitað um eldsupptök, en húsiö er talið gjör- ónýtt. Engin starfsemi var i húsinu aö sögn lögreglunnar, en það var i eigu Ofnasmiöju Suöurlands, sem áður var meö starfsemi sina þar. Kekkonen ffékk 25 Kekkonen Finn- landsforseti tók dag- inn senma i morgun, þar sem hann er staddur viö laxveiöar f Viöidalsá. Hann er búinn aö veiöa 25 laxa þessa fjóra veiöidaga sina, allt saman ágætis fiska. Tillögur forystumanna ungra Sjálfstœðismanna: Skýlaus krafa vm landsfund i haust Tvær fylkingar ungra Sjálfstæðis-, manna, sem Visir hefur áður skýrt frá að hafi komið alloft saman til að móta sameiginlega stefnu, hafa nú sent for- manni Sjálfstæðisflokksins tillögur sin- ar um skipan innanflokksmála. Þeir ætlast til þess, að forysta flokksins taki fullt tillit til sjónarmiða þessa hóps. Aö þvi er Vtsir kemst næst gera ungu Sjálf- stæöismennirnir skýlausa kröfu um aö landsfundur flokksins veröi haldinn i haust i stab næsta vors og telja þeir, ab þab sé nauö- synleg forsenda þess, aö hægt veröi aö koma á þeim skipulagsbreytíng- um, sem þeir telja nauö- synlegar. bá gera ungir Sjálf- stæöismenn kröfu um breytta skipan flokksfor- ystunnar og telja forystu- menn flokksins hafa veriö of störfum hlaöna til ab geta sinnt flokknum sem skyldi. Telja þeir þaö ekki samrýmast stefnu flokks- ins um valddreifingu, aö sami maöur gegni mörg- um veigamestu embætt- um á vegum flokksins. Einnig telja þeir óeöli- legt, ab kjörinn þingmaö- ur gegni embætti fram- kvæmdastjóra þing- flokksins. Hópurinn mún hafa oröiö sammála um, aö viö hugsanlega skipan i ráö- herraembætti veröi þaö alls ekki sjálfgefib, aö nú- verandi rdöherrar flokks- ins skipi þau, og telur hópurinn mikilvægt, að nýir menn komi til sög- unnar til aö endurheimta traust á flokknum. 1 þessum hópi ungra Sjálfstæbismanna eru m.a. tveir alþingismenn þeir Ellert Schram og Friörik Sophusson og þrir borgarfulltrúar, Birgir tsleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, Markús Orn Antonsson og Daviö Oddsson. — ÓM ■ ■ Leiga hœkkuð um þríðjung i húsnœði á vegum Reykjavikurborgar Leiga á leiguhúsnæði borgarinnar hækkar 1. september næstkomandi um 37,6%. Byggist hækk- unin á heimild sem veitt var til hækkunar þann 1. júli s.l., en þaö er ekki fyrr en 1. september sem heimildin kemur til framkvæmda. Hækkunin er mishá I krónutölu eftir þvi hvaö húsnæöiö er gamalt og einnig eftir þvi hvort leigt er meö hita og raf- magni eöa ekki. Hiti og rafmagn hækkaði sem kunnugt er i febrúar siöastliönum um 18.6% og svo aftur fyrir skömmu um 20%. Akv Akveðið var aö láta eitt yfir alla ganga meö 37.6% hækkun. Ef tekið er dæmi um hver hækkunin getur oröiö i krónutölu þd er leiga á 3 herbergja ibúð i Breiöholti 21.600 meö hita og sameiginl. raf- magni en eftir hækkun mun leigan nema 29.000 kr. með hita og sam- eiginlegu rafmagrii.ÞJH r r ' r , T ER 86611 Smáauglýsingamóttaka allu virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.