Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 19. dgúst 1978 VÍSIR Hofsjökull, nýja skip Jökla h.f. venjan aö miöaö sé viö tonna- fjölda og eru þá greidd 352 þýsk mörk fyrir hvert tonn, (47.696 kr.) Eimskip —býöur upp á flutn- ing á fólksbifreiöum frá Ham- borg fyrir 72 þýsk mörk hvern rúmmeter (9.756 kr.) Frá Bandarikjunum kostar flutning- urinn 46.50 dollara fyrir hvern rúmmeter (12.090 kr.). Bifröst-miöar viö rúmmetra- fjöldann viö flutning á bllum og setur upp 46.50 dollara fyrir hvern rúmmetra (12.090 kr.) Sambandiö- flytur bifreiöar frá Rotterdam fyrir 73 gyllini, hvert rúmtonn. Gylliniö er á 125 krónur, (9.125 kr.) Frá Banda- rikjunum kostar flutningur á hverju rúmtonni 34.90 dollara (9.074 kr.) Bifröst Farmgjöld skipafélaga til Bandaríkjanna og Evrópu: Hvað er ódýrast fyrir þig? Deilur Bifrastar og Eimskips um farmgjöld milli Bandarikjanna og Islands hafa vakið verð- skuldaða athygli. Fyrirtækin hafa keppst við að lækka verðið og sent greinargerðir i blöð þar sem sagt hefur verið frá lækkuðu framgjaldi. Einn galli hefur þó verið á þessum skrifum en hann er sá.að lesendur hafa aldrei fengið neinar krónu- tölur heldur eingöngu prósentureikning. Þá hefur heldur ekki verið minnst á framgjöld annarra skipafélaga eins og Hafskip og Skipadeildar Sambandsins. Visir fór þvi á stúfana og fékk uppgefið hjá framangreindum aöilum hvaöa kjör þeir biöu raunverulega upp á. Skipafélög- in sigla reyndar ekki öll á sömu skipaleiöum. Bifröst ann- ast eingöngu flutninga frá Bandarikjunum og til Islands, en siglir ekki i Evrópu. Hafskip siglir einungis meö vörur frá Evrópulöndum til Islands, en er ekki i flutningum til Bandarikjanna. Skipadeild Sambandsins og Eimskips er hins vegar i flutningum bæöi til Bandarikjanna og Evrópulanda. Framangreindir aöilar voru beönir um aö gefa þaö upp hvaö flutningur á bifreiöum, ferskum og niöursoönum ávöxtum og iþróttafatnaöi kostaöi. Varöandi Hafskip var miöaö viö flutninga til og frá Hamborg og var verö þeirra gefiö upp i þýskum mörkum. Félagiö miöar viö sölugengi og leggur 1 1/2% ofan á þá tölu. Samband íslenskra sam- vinnufélaga gaf upp verö miöaö við Rotterdam fyrir Evrópu og Gloster i Bandarikjunum. Eimskip og Bifr.öst annast flutninga fyrir varnarliöiö og eru bæði félögin meö sérstök farmgjöld fyrir þann aöila. Bifreiðar Hafskip- býöur bilainnflytj- endum flutning á fólksbifreiðum frá Hamborg fyrir 72 þýsk mörk hvern rúmmetra (9.756 kr. ). Þýska markið er nú skráö á 135.50 islenskar krónur. Ef um vörubifreiöar eru aö ræöa er Lagarfoss Eimskipafélagsins. Visismyndir: GVA. Eimskip — flytur frá Banda- rikjunum fatnaö fyrir 110 doll- ara (28.600 kr.) Frá Hamborg er rúmmeterinn fluttur fyrir 117 þýsk mörk (15.853 kr). Ef flutn- ingurinn er miöaöur viö tonn kostar hann 654 þýsk mörk pr. tonn (88.617 kr.) Niðursoðnir ávextir Eitt af „Fellum" Sambandsins. Bifröst- flytur fatnað frá Bandarikjunum fyrir 101.75 dollara ('26.455 kr.) Flutningur á hvers kyns fatnaði (ekki aöeins iþróttafatnaöi) kostar frá 84.50 dollurum upp i 101.75 dollara (21.970 — 26.455 kr.) Sambandiö — flytur fatnaö frá Rotterdam miðaö viö rúm- metrann á 119 gyllini. (14.875 kr.) Frá Bandarlkjunum er hægt að flytja rúmmetrann fyr- ir 82.50 dollara. (21.450 kr.) Ferskir ávextir Hafskip-flytur tonniö af ávöxtunum fyrir 315 (42.682 kr.) vesturþýsk mörk, en ef ávext- irnir eru á pöllum kostar flutn- ingurinn á tonninu 309 þýsk mörk. (41.869 kr.) Eimskip- frá Bandarikjunum er tonnið flutt fyrir 177 dollara (46.020 kr.) en frá Evrópu fyrir 315 þýsk mörk (41.682 kr.) Bifröst —flytur ferska ávexti fyrir 147.50 dollara hvert tonn. (38.350 kr.) Sambandiö- flytur tonnið frá Rotterdam fyrir 320 gyllini (40.000 kr.) Frá Bandarikjunum kostar flutningurinn 168.60 doll- ara. (43.836 kr.) Hafskip- Flutningur á einu tonni kostar 315 þýsk mörk. (42.682 kr.) Eimskip-Frá Bandaríkjunum kostar tonnið 224.75 dollara (58.435 kr.) en 315 vestur þýsk mörk frá Evrópu. (42.682 kr.) Bifröst. — Tonn af niðursoðn- um vörum er flutt fyrir 168.50 dollara ( 43.810 kr.) Sambandiö — flytur tonniö frá Rotterdam fyrir 320 gyllini, (40.000 kr.) Flutningur frá Bandarikjunum kostar 168.60 dollara (43.826 kr.) íþróttafatnaður Hafskip — flytur rúmmetr ann frá Hamborg fyrir 117 þýsk mörk. (15.853 kr.) Einnig er hægt aö flytja eftir vigt og kost- ar tonniö þá af fatnaöi 654 mörk. (88.617 kr.) Varnarliðið Bifröst og Eimskip bjóða varnarliðinu upp á sérstök kjör við flutning varnings frá Banda- rikjunum til tslands og til baka. Fyrir 20 feta gám greiða þeir 1750 dollara (455.000 kr.) Flutn- ingur á 40 feta gámi kostar 3650 dollara (949.000 kr.) Bæöi félög- in bjóða upp á þennan flutning viö sama veröi. —BA. Laxá i Reykjavíkurhöfn. íslandsmótið 1. deild LAUGARDALSVÖLLUR efri í dag, laugardag, kl. 16.00 VALUR — BREIÐABUK t Ath. í DAG KL. 16.00 VALUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.