Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 13
visnt Laugardagur 19. ágúst 1978 13 Tatum O’Neal er yngsti óskars- verðlaunahafinn. Aðeins 10 ára gömui hreppti hún hnossið Myndir af Mary Pickford verða æ sjaldséðari, en hún hreppti Óskarinn fyrir 50 árum. tngrid Bergman hefur tekið við þrennum Óskarsverðlaunum Charlton Heston fékk verðlaunin fyrir leik sinnikvikmyndinni Ben Hur, en sú mynd halaði inn 11 Óskara. Jane Fonda hafði veriö spáð Óskarnum I ár fyrir'leik sinn i Júliu, en hann fór sem kunnugt er til Diane Keaton Ingmar Bergman státar af tveimur Óskurum V •' Marlon Brando hneysklaði marga með framkomu sinni að taka ekki viö Óskarnum fyrir hlutverk sitt"..' i Guðföðurnum Eftir gifurlega áróðursherferö tókst John Wayne að verða sér Uti um óskar- inn 1969

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.