Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 25
vism Laugardagur 19. ágúst 1978 25 i I dag kynnum viö | bresku „nýbylgju" ■ hljómsveitina | MAGAZINE og plötu a hennar #/Real Life". I MAGAZINE er stofnuö I af söngvaranum Howard ' Devoto/ en auk hans skipa I hljómsveitina þeir Barry ! Adamson bassaleikari, I Dave Formula . hljómboðsleikari/ John I McGeoch gítar- og I saxófónleikari og Martin I Jackson trommuleikari. I Devoto var áður I aðalsprautan i hljóm- I sveitinni Buzzcocks frá ■ Manchester/ en hætti I þegar hljómplötufyrir- ! tækin fóru að falast eftir | samningum við hana. I Þetta var árið 1976. I Devoto hafði hægt um sig ■ eftir það eða þar til hann I setti MAGAZINE á I laggirnar í lok síðasta ■ árs. I Ekki var Devoto þá fráhverf- I ur hljómplötufyrirtækjum, þvi I ekki leiö á löngu þar til MAGAZINE geröi samning viö Virgin Records, en þaö fyrir- tæki var stofnaö áriö 1973 til aö koma á framfæri hinni eftir- minnilegu plötu Mike Oldfields, ,,Tubular Bells”, þegar engin önnur fyrirtæki sýndu henni áhuga og hefur siöan veriö einna virkast i þvi aö gefa út nýstárlegar plötur. //Real Life" Og ekki er hægt aö segja annaö en aö „Real Life” sé nýstárlegt framlag til rokktönlistarinnar. Hún er jafn- framt gott dæmi um hvers er aö vænta af ,,nýbylgju”-stilnum. baö hefur veriö allútbreidd skoöun meöal manna aö „ræfla- rokkiö” og „nýbylgjan” hafi aö- eins veriö loftbóla, fyrirfram dauöadæmd, en þaö er alveg ábyggilegt aö þessir menn ha£a pissaö uppi vindinn.þvi þessar stefnur eru siöur en svo á undanhaldi, þaö sanna m.a. MAGAZINE meö þessari plötu sinni og þaö sama má segja um hljómsveitir s.s. Stranglers, Tom Robinson Band, Boomtown Rats o.fl. Mótunarskeiö þessar- ar tónlistar er senn á enda og ljóst er nú þegar aö hún á mikla framtiö fyrir sér. Þaö eru auö- vitaö ennþá margar vörtur á þessum meiöi s.s. Big Balls and the Great White Idiot, en þær eiga eftir aö hverfa áöur en langt um liöur. Gott dæmi um þessa þróun er aö i dag eiga breskir hljómplötugagnrýnendur ekki til nógu sterk lýsingarorö yfir ágæti Devoto og félaga hans i MAGAZINE og plata þeirra rýkur nú upp breska vinsældar- listann aftur, eftir aö hafa dottiö út um tima. Þaö er ósköp skiljanlegt, þvi á plötu þessa þarf aö hlusta nokkrum sinnum, til þess aö komast inni þaö sem þar gerist, en þegar þvi er náö vlkur hún varla af fóninum og vex viö hverja hlustun Þaö er þvi ekki aö ástæöulausu, aö hljómplötugagnrýnendur telji Devoto „Lennon morgundags- ins”. —PP (Þjónustuauglýsingar______________________ > verkpallaleiqa sala umboðssala Slalverkpallar til hverskonar viðhalds- og malningarvmnu uli sem rnni Viðurkenndur • oryggisbunaöur Sanngiorn leiga ■WB VERKPALLAR TENGlMOT UNDiRSTOÐUR Verkpallarí1 VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Þak h.f. auglýsur: Snúiöá veröbólguna, tryggiö yöur sumar- hús fyrir voriö. Athugiö hiö hag- stæða haustverö. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli , stóli og júrni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri O Einar Guðnason ■K> simi: 72210 Er stiflað? Stífluþjónustan I jarlægi stiflur úr vöskuin. wc-rör- “ um, baökerum og niöurföUum. not- ■um ný og fullkomin txki. rafmagns- snigia, vanir ineiin. L’pplýsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson BVCGÍNGAVOHUH Sinu: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efnief óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Húsaþjónustan Jarnkiæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum ’ og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. ^> Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði. Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 -0- -6- Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 < Fjarlægi stiflur Ur niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulikomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. ti.e ■V Garöhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Sólaðir hjólbarðar Allar stcBrðir á ffólksbíla Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu -A. Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í sima 37214 og 36571 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni KarvtUson simi 83762 ■< Ármúla V______ 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.