Vísir - 19.08.1978, Page 8

Vísir - 19.08.1978, Page 8
Laugardagur 19. ágúst 1978 VISIH F3ÖGUR-EITT orðaÞraut Þrautín er fólgin i þvi aö breyta þessum f jórum orðum i eitt og sama oröiö á þann hátt aö skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju oröi. I neöstu reitunum renna þessi f jögur orö þannig sam- an í eitt. Alltaf verður aö koma fram rétt myndaö islenskt orö og aö sjálfsögöu má það 5 P 7 K vera i hvaöa beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er aö fleiri en ein lausn geti veriö á slikri oröaþraut. Lausn oröaþrautarinnar er aö finna á bls. 20. s /V 'fí K £ I /V s V 1 (k Þa6 er af Begonlu fjöl-l í og ert þú aö llta eftir J þvi meðan þau erulburtu? , > l(P IZ. j 27 rm >i{ :Syi i' stjörnuspA Starfsmaður i Ljónsmerki Ef maðurinn sem vinnur hjá þér er i Ljónsmerkinu og er dæmigerður fyrir þaö merki. er útilokað að þú getir leitt hann hjá þér. Ef hann er af rólegri gerð- inni eróskynsamlegt af þér að veita honum ekki at- hygli. Ef hann er hinsvegar af framhleypnari gerð- inni mun hann sjá til þess aö þér séu fullkomlega Ijósir hæfileikar hans meö þvi einfaldlega aö segja þér frá þeim. Hann er manna óliklegastur til aö setja Ijós sitt undir mæliker. Hann veit vel hvers hann er megnugur og ætlast til aö aörir meti hann aö veröleikum. Hann nýtur sin best i starfi þar sem einhverábyrgðhvílirá honum. Ef slikterekki fyrir hendi i vinnunni, fær hann útrás við að úthlura ráð- leggingum til vina og ættingja — Hann er eins og ráðgjafaþjónusta fyrir hverfið. Ef starfsmanni í Ljónsmerki er misboðið í starfi eðaframhjá honum gengið viö stöðuveitingu, hættir hann umsvifalaust. Hins vegar er enginn svikinn áf honum, ef störf hans eru metin og honum hælt fyrir þau. Hann vinn- ur fram yfir vinnutíman með mikilli ánægju og leggur sig allan fram. Auk þess er hann svo skemmtilegur og lifandi að hann er ómissandi á vinnustaðnum. Hrúturinn, ' 21. mars — 20. aprII Vogin, 24. sept. 22. oki: Þú skalt lita gagnrýnum Taktu því sem að höndum augum á f ramtiðarf yrir- ber þótt það geti stundum ætlanir þinar. verið erfitt. Farðu var- lega i umferðinni og gerðu ekkert sem er ólög- legt. Nautift, 21. april 21. mai: Drekinn. 1 24. okt. — 22. nóv.:' Haltu þig við hugmyndir Þetta er góður dagur til sem eru raunsæjar. Ein- þess aðjiuga að f jármál- hver nákominn á i fjár- hagsvandræðum. 'J%\ Tviburarilir, 22. mai — 21- júni: Fyrrihluti dagsins er heppilegur til þess að komast að samkomulagi. Forðastu óhagkvæma hluti i dag. Orð þín gætu verið rengd síðari hluta dagsins. sHil Krabbinn, 22. júni — 22. júli: unum. Taktu tæknina i þjónustu þina. Þér er óhætt að eyða fé í arð- samt fyrirtæki. Hogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Heppilegt að fara troðn- ar slóðir í dag en gerir ekkert til þótt einhverju nýju væri bætt við. Láttu ekki bilbug á þér finna í ákveðnu máli. Steingeitin. 22. des. — 20. jan. Hlutirnir ganga vel hjá Ef þú vilt losna úr heldur þér núna, þú kemur þeim leiðinlegu máli, reyndu i framkvæmd smám þá að sjá svolitið betur saman. Reyndu að vinna inn i framtiðina. að lagfæringum fyrri hluta dags. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Nú er heppilegur tími til að taka sér eitthvað skap- andi fyrir hendur. Not- færðu þér stjórnunar- hæfileika þina. Þú ættir að lesa i Ijóðabók i kvöld. Meyjan. 24. ágúst — 23. sept: Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Hafðu samband við æskuvin þinn. Vertu mikið á ferðinni í dag og blandaðu geði við fólk. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Þetta verður góður dagur ( dag ættirðu að hafa i viðskiptalifinu. Þér er samband við gamlan alveg óhætt að segja vinnufélaga þinn. meiningu þína hreint út.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.