Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 6
Laugardagur 26. ágúst 1978 vísm Til sölu! & ■'■' 'í —» ■ wi' "■< Ot Bronco ’66 6 cyl. gólfskiptur. Vél upptekin fyrir ári. Útvarp og kasettutæki. Til sýnis og sölu á Borgarbilasölunni sf. simi: 83150 einnig i sima 50746. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Glæsibæ 2, þingl. eign Gunnars Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri miö- vikudag 30. ágúst 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Grundarstíg 11, þingl. eign Arnþórs K. Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavík á eign- inni sjálfri miövikudag 30. ágústl978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Hallveigarstlg 8 A, þingl. eign Siguröar Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavfk á eign- inni sjálfri miövikudag 30. ágúst 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á Bankastræti 8, þingl. eign Pólaris h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 29. ágúst 1978 ki. 14.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð seni auglýst var f 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á liluta f Bugðulæk 5, þingl. eign Ragnheiöar Guönadóttur fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri þriöjudag 29. ágúst 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hiuta f Alftamýri 38, þingl. eign Einars Guöbrandssonar fer frani eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri þriöjudag 29. ágúst 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hiuta í Æsufelli 4, þingi. eign Ámunda Amundasonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 28. ágúst 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Hið konunglega póst skip „Niagara” sökk er það sígldi með einn verðmæt- asta farm seinni heimstyrjaldarinnar. Vinnan við björgun þess sló út metið á björgun á gullinu um borð i SS „Egypt” — sjá mynd — sem hafði verið björgun úr mesta dýpi fram að þessu. uðanna fíaö var í mai áriö 1940, eins og forsætisráð- herra Winston Churchill sagöi aö heimstyrjöldin síðari „sprakk í hræöilegan veruleika". Hann heföi aðeins veriö i embætti í þrjá daga þegar Þýskaland réöst inn i Belgiu, Holland og Luxemburg. Tæpum tveim vikum seinna hernámu þýsk herlið frönsku borgirnar Aniens og Arras. Og 29. maí hófu Bretar hina löngu brottflutninga frá Dunkirk. Bretland baröist eitt og hér um bil hjálparlaust fyrir lifi sinu — og þaö var mikilvægt aö þjóö- stjórnin hefói nóga f jármuni til kaupa á vopnum og skotfærum frá öðrum löndum. Churchill vissi aö ,,blóö og strit" ræðurnar hans, fullar af andagift dugóu ekki til. Þeim þurfti aö fylgja byssur, sprengjur og skotfæri. Svo hann myndaöi einfalda enfahagsstefnu. Hann pantaöi óll þau vopn og skotfæri sem hann gat og skildi „framtiðarfjárhagsörðugleikana eftir í höndum hinna ódauölegu guöa". Þaö var þá, þegar neyðin var stærst aö guöirnir sneru bakinu i Bretland. bann 19. júni 1940 — fimm dögum eftir að Þjóðverjar komu til Parisar — aö 13000 tonna konunglega póstskipiö Ni- agara lenti á tunduduflasvæöi þegar þaö var á siglingu frá Nýja Sjálandi til Vancouver. Um borð var einn sá verð- mesti farmur sem um getur i striðinu — greiðsla fyrir amerisk hergögn, átta tonn af gulli 2 1/4 milljón punda.viröi. Þó aö farþegum og áhofn Ni- agara væru bjargað, sukku 295 kassar af gullstöngum til botns i Kyrrahafið.Þaö var hörmuleg- ur atburöur. En svo bárust þær ótrúlegu fréttir frá Englands- banka að gullið væri ótryggt. Það var bráönauðsynlegt ef Bretland átti að hafa möguleika á að lifa striðiö af, aö fjársjóö- urinn næðist aftur, og strangar skipanir voru gefnar um að byrja á björgun farmsins. í fyrstu fékkst enginn til þess að hætta sér út i mitt tundur- duflasvæðið til að leita að hinu sokkna gulli. Þá var þaö ástralskur sjógarpur J. P. Willi- ams að nafni, sem samþykkti að reyna. Williams skipstjóri komst fljótt að þvi aö Niagara lá of djúpt til að hægt væri að ná til hennar i venjulegum kafara- búningi, svo hann lét smiða sér- stakt kafarahylki. Hylkið-var ^miðað til að þola þrýsting á allt að 1000 feta dýpi, og Williams hóf leit aö björg- unarskipi. ,,Hér um bil ógjörn- ingur” sagði hann seinna ,,þar sem enginn vildi hætta dýrmætu skipi” i svokallaða „sjálfs- morðar björgun”... Serstætt Loksins, fann hann samt ein- skisnýtt gufuskip kallað Clay- more. Skipið sem var tæp 200 tonn aö stærð var litið meira en beyglaðurskrokkur. Þilfarið var þakið sjávargróöri og múkkinn haföi tekið sér þar bólfestu ,Það minnti mig á” sagði einn af áhöfninni „eitt af þessum eld- gömlu kerum sem eru að detta I sundur og maöur sér i grin- myndum. Þar sem aðal- gamanleikarinn leggur það undir sig og breytir þvi I fljót- andi dansgólf eða eitthvað þvi- umlikt”. Það var allt mjög sérstætt — og mjög hættulegt. En viö eydd- um svo miklum tima i að gera grin af þvi að við gleymdum þvi næstum að vera hræddir”. Eftir undirbúnings „garð- yrkju” á skipinu ákvað Will- iams skipstjóri að taka skipið á leigu. Hann lét gera við það, gerði þaö sjóklárt og lét setja um borð gömul björgunartæki. Það gekk seint og það var ekki fyrr en 9. desember 1940 aö Claymore var sjófært. Litla gufuskipið stimaði á ákvörðunarstaðinn — 30 milur frá Whangarei höfninni á Norðureyju Nýja Sjálands — þar sem Niagara hafði sokkið. „Það var háðslegt” sagði einn af yfirmönnunum „að við höfð- um lagt tundurduflin sjálfir til aö halda óvinunum frá okkur. Það var alltaf möguleiki að Jap- an leggði i striðið við hlið nasist- anna og við vildum ekki vera varnarlausir. Vonbrigöi Er komið var á ákvörðunár- stað, togaði Claymore netin yfir svæði sem var 16 fermilur að stærð i þeirri von að þau festust i flakinu og vita þannig upp á hár legu Niagara. Hér um bil 3 tilbreytingar- lausar vikur liðu áður en nokkuð fannst. En þá festist netið i ein- hverju og aðalkafarinn William Johnstone fór niður á meira en 400 faðma dýpi i kafarahylkinu til að finna hvað þetta var. Þaö voru honum mikil von- brigöi er hann sá að þetta var ekki Niagara sem haföi flækst i netinu, heldur dökkur ókenni- legur hlutur i laginu eins og grjót. Forvitinn að komast að þvi hvaö þetta væri, gaf hann merki um að draga hlutinn upp á yfir- borðið. Kátlegt Þegar hluturinn var kominn upp á yfirborðið, kom i ljós, að þetta var tundurdufl þakið þara. Þaö sem verra var að það festist við akkeris-virana á Claymore og var hætta á að það slægist utan i hlið gufuskipsins og spryngi i loft upp. Þetta var bæöi háðslegt og óþægilegt fyrir áhöfnina þar sem þeim hafði veriö afhent sérstakur upp- dráttur sem sýndi staöará- kvöröun tundurduflanna. „Viö höfum eytt fleiri vikum i aö forðast hin stórhættulegu tundurdufl” útskýrði stýrimað- urinn” og svo þurftum viö að krækja i eitt. Það var kátlegt, en við kunnum ekki beinlinis að meta brandarann þá”. Vél skipsins var stöðvuð, og þar til tundurduflið var fjarlægt var það auðsjáanlegt að það var ekki hægt að hætta á að hreyfa Claymore úr stað. Það var ekki um annað að ræða en að William Johnstone varð að klæðast kafarabúningnum og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.