Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 12
■ húsbyggjendur ylurinn er itagóður Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast Borgamesil timi93 n7Ö k¥Ökl 09 hclgartiini 93-7355 Fiskarog vatnagróður nýkominn Fiskabúr og allt tilheyrandi fiskrœkt EUllflSHABÍIDIH Fichersundi simi 11757 Grjótaþorpi Ritarastarf óskum að ráða sem fyrst ritara, til starfa á skrifstofu okkar. Góð kunnátta i islensku og ensku ásamt reynslu i vélritun er nauð- synleg. Nánari upplýsingar um starfið og launa- kjör veitir framkvæmdastjórinn. Dróttarvélor hf. Suðurlandsbraut 32, Reykjavík Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Fjölbrautaskólinn i Breiðholti verður settur i Bústaðakirkju miðvikudaginn 6. september n.k. kl. 15 (kl. 3 e.h.). Aðeins nýir nemendur skólans eiga að mæta við skólasetninguna. Kennarafundur verður haldinn i húsakynnum skólans við Austur- berg, föstudaginn 1. september kl. 10, Er mikilvægt að kennarar mæti á þann fund. Nemendur eiga að mæta i skólann fimmtudaginn 7. sept. og föstudaginn 8. sept. að fá stundatöflur sinar afhentar og standa skil á gjöldum til skólastofnunar- innar. Fimmtudaginn 7. sept. kl. 9-12 mæti nemendur er bera nöfn sem byrja á A-F, sama dag kl. 14-17 mæti nemendur er bera heiti sem byrja á G-K, föstudaginn 8. sept. kl. 9-12 mæti þeir nemendur er bera nöfn sem hafa upphafsstafina L-S, sama dag kl. 14-17 komi loks nemendur er bera heiti sem byrja á T-Ö. Skólameistari w Laugardagur 26. ágúst 197817 Hefurðu efni á að gifta þig? „DYRT DROTTINS ORÐIÐ" Viö aitarið situr brúðguminn, uppstrilaður og strokinn ásamt prúðbúnum svaramanni. I hvert sinn sem nýir kirkjugestir birtast standa þeir upp og hneigja sig, ábúðarmiklir og virðulegir. Stundin nálgast. — Skyndilega rýfur orgelið hina virðulegu þögn og úr pipum þess drynur brúðar- marsinn góðkunni. Brúðurin gengur hægt og tígulega inn gólf ið, leidd af svaramanni sínum. Hún reynir að leyna taugaóstyrk sinum með vandræöa- legu brosi. Tengdamamma þerrar tár af hvörmun- um, blómin á altarinu hneigja sig en á bekkjunum situr allt slektið og teygir fram álkun til að missa ekki af neinu. Heima biöa veisluföngin til nánari staöfestingar á mikilvægi þessa dags. Fyrir flestum á það einhvern tima fyrir að liggja á lifsleiðinni, að sverja lífsförunaut sínum hollustu- eiö við altarið, — og reyndar gera sumir það oftar en einu sinni. En brúðkaupsdagurinn er þó alltaf meiriháttar viðburður i lífi hvers manns enda oft miklu til kostað til að gera daginn sem eftirminni- legastan. — En hvað ætli það kosti?? Helgarblaðið gerði eins konar meðaltalskönnun á venjulegu brúðkaupi og í Ijós kom að þarna er um verulegar f járhæðir að ræða. Reikningurinn hljdðar upp á rúmar 600 þúsund krónur. BÍLAHÖLUN Skemmuvegi 4, ° Kópavogi Simi: 76222 1000 fferm. sýningarsalur Höfum plúss fyrir nýlega bíla í sýningarsal vegna mikillar sölw Rflöfum lcaupanda að Ferd Econoline sendibíl '76. Opið til kl. 10 öll kvöld f flestum, eða a.m.k. mörgum tilfellum er það eins með brúð- kaupsdaginn og jarðarfarar- daginn eöa fimmtugsafmæliö, — að hann rennur aðeins upp einu sinni á ævinni. Þvi er ofur eölilegt að menn vilji gera dag- inn eftirminnilegan þótt það komi eitthvað við pyngjuna. Að visu er hægt að sleppa þokkalega frá þessu: Maja og Bjössi létu sér t.d. nægja að skreppa til fógeta i hádeginu einn þriöjudaginn og fengu sér siðan hamborgara og kók á eft- ir, —og þar með var þetta búið. Eins ráða öfgarnir stundum ferðinni i þessum efnum eins og þegar Július og Þórhildur giftu sig i Dómkirkjunni hér á dögun- um. Þá leigði pabbi hennar hótel og bauð 150 manns i mat og siðan veitingar eins og hver vildifram eftir nóttu. Og daginn eftir voru ungu hjónin komin i brúðkaupsferð með skemmti- ferðaskipi á Miðjarðarhafi. Algengast er þó að brúðkaup- ið þræði hinn gullna meðalveg i þessum efnum og við það er þessi samantekt miðuð. Við hringdum i hin ýmsu fyrirtæki og verslanir og út frá lægstu og hæstu tölum var reiknað út meðalverð. Auk þess var tekið mið af þvi sem algengast er tal- ið i þessum efnum og útkoman varð 620.200, krónur, En hvað þarf þá til? Eyrst af öllu: Boöskort — 12000 kr. Hér er miöað við 100 kort og . o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.