Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 26. ágúst 1978
Lúövik hefur nú skilaö forset-
anum umboði sinu til stjúrnar-
myndunar. Ekki eru allir á eitt
sáttir um ástæöur þess aö hann
hætti aö reyna aö berja saman
stjórn. Þaö veröur ljóst þegar
gluggaö er f blööin frá þvi I gær.
Þar sést hvernig politikin yfir-
keyrir stjórnarmyndunarskrif I
flokksblööunum.
„ALÞYÐUBANDALAGIÐ
STÖÐVAR MYNDUN VINSTRI
STJÓRNAR.
Alþýöuflokkurinn krefst þess
aö lokiö veröi málefnaviöræðum,
en siöan rætt um valdastóla
flokkanna”, segir I alvöru-
þrunginni fyrirsögn Alþýöu-
blaösins i gær.
,,M ALEFNASAMNINGUR AF
ALLT ÖDRU TAGI
Þaö sem Alþýðuflokkurinn
geröi kröfu um”, segir i Þjóö-
viljanum.
Lúövlk sjálfur var sallarólegur
á Bessastööum. ,,ÞAÐ ER BtJlÐ
AÐ SIGLA SKUTUNNI 1 HÖFN 1
ÞESSUM VIÐRÆÐUM, ENDA
ÆTTI AÐ VERA KOMIN
VINSTRI STJÓRN EFTIR
NOKKRA DAGA. — ÞAD ER
HINS VEGAR VERK EIN-
HVERS ANNARS AÐ BINDA
SKIPIÐÓ ÞAR SEM MENN ERU
EKKI SATTIR VIÐ ÞAÐ AÐ ÉG
GERI ÞAД.
— 0 —
„ÞURFUM HVORKI RIKIS-
STJÓRN EÐA ALÞINGI EF
SÉRFRÆÐINGAR EIGA AÐ
RAÐA.” — Þar fengu fræöingar
heldur á baukinn. Ummælin eru
höfö eftir Matthiasi Bjarnasyni i
Visi i gær. Matthias hefur löngum
veriö kunnur fyrir þaö aö
„snobba” ekki um of fyrir fiski-
fræöingum og hann hefur nú yfir-
fært þetta á aila linuna. Liklega
er til komiö aö einhver sporni við
sérfræöingaveidinu, en orö Matt-
hfasar hafa iöulega veriö rang-
túlkuö.
(Smáauglýsingar — sími 86611
— ■■■■.j/ ...... - ,Mi ». ..
)
Til sölu
SCO glrareiöhjól
30þús, tekk skrifborö lengd 2,35m
30 þús. veggfastur klæöaskápur
1.50 m tilboö. Uppl. i slma 40146.
Ný ýsa
til sölu viö smábátahöfnina i
Hafnarifiröi kl. 4 I dag og næstu
daga. Smábátaeigendur.
Til sölu
vegna brottflutnings: Nýlegt
sófasett, sófaborö, stórt skrif-
borö, lampar, pullur, fallegur
brúöarkjóll nr. 38 og hattur o.fl.
aö Laufvangi 3, Hafnarfiröi i dag
milli kl. 4 og 6, simi 53193.
Til sölu
Bruno haglabyssa, tvihleypa Cal
12 og ýmis útbúnaöur til gæsa-
veiöa. Skipti á hljómflutnings-
tækjum kæmi til greina. Simi
99-1564.
Til sölu hesthús
fyrir 8 hesta á Gusts-svæöinu
(Kópavogi). Uppl. isima 84765 og
83454.
Peysur, sængurgjafir,
náttföt, myndabætur og margt
fleira. Hagstætt verö, til sölu aö
Sólvallagötu 56 frá kl. 10-12 f.h.
Ný furuhurö i karmi
205x86 til sölu. Uppl. I sima 11217.
Túnþökur til sölu.
Góöar vélskornar túnþökur,
heimkeyrsla. Uppl. i simum 26133
Og 99-1516.
Gróöurmold
Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. I
simum 32811 og 52640, 37983.
Óskast keypt
Endurhæfingastöö S.A.A.
aö Sogni í ölfusi vantar góöa og
stóra frystikistu sem fyrst. Uppl.
i síma 82399
Vantar litinn sendiferöabil strax.
Uppl. I sima 12717 og 31423 um
helgina og eftir helgi.
Glussatjakkur.
Vil kaupa glussatjakk ca. 80 cm.
langan. Þvermál ca. 80-90 mm.
Uppl. i sima 72139.
Nýlegt eikarhjónarúm
til sölu. Uppl. I sima 29178 dag-
lega fyrir hádegi, og e. kl. 16
Sófasett og sófaborö
til sölu. Selt ódýrt, Uppl. i sima
23288.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
VIsi er leiöin. Þú ert búin (n) aö
sjáþaösjálf (ur).Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
I kröfu. Uppl. á öldugötu 33,
Reykjavik, simi 19407.
Húsgögn
Til sölu
vel meö fariö hjónarúm, skrif-
borö, hansahillur, sófaborö og
kommóöa vegna brottflutnings.
Simi 15281.
Boröstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. I sima 83735.
Boröstofuhúsgögn
úr ljósri eik (norsk) til sölu ódýrt.
Uppl. i síma 15822.
Til sölu vegna brottflutnings,
raösófasett 5 sæta, millibrúnt.
Uppl. i síma 25449 milli kl. 18-20
föstud. og laugardag.
Sjónvörp
Til sölu
vel meö fariö 3ja ára Nordmende
sjónvarp svart/hvitt. Uppl. i sima
32406.
Til sölu svart-hvítt 23”
sjónvarpstæki, Radionette Nýleg-
ur myndlampi, litur vel út,.er i
góöu lagi. Uppl. i sima 43346
Svart hvitt sjónvarpstæki
Vega 26” til sölu, selst á 15 þús
Simi 21418.
Hljómtgkl
ooó
»r» »ó
Sértilboö — Tónlist.
3 mismunandi tegundir af 8 rása
kassettum á 3.999, 3 mismunandi
tegundir af kassettum eöa hljóm-
plötum á 4.999 eöa heildarútgáfa
Geimsteins, 8 plötur á 10.000.
Skrifiö eöa hringiö. Geimsteinn,
Skólavegi 12, Keflavik. Simi
92-2717.
Hef til sölu nýleg
Kenwood hl jóm flutningstæki
ásamt 2 Scandina hátölurum.
Söluverö kr. 180þús. Uppl. I sima
76511 frá kl. 13-18.
Til sölu
Pioner plötuspilari PL550 Cristal
spirutus meö ortophone pick up.
UMS 20 E. Mark II. Einnig á
sama staö, segulbandstæki Teac
model A 2300 SD meö tveimur
hrööum 19 cm á sek og 9,5 cm á
sek. 6 mán. gamalt. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 96-22980 eftir kl. 7 á
kvöldin og um helgar.
Sportmarkaðurinn, umboösversl-
un.
Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö
selja sjónvarp eöa hljóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg
pláss ekkerg geymslugjald. Eig-
um ávallt til nýleg og vel meö far-
in sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reyniö viöskiptin. Sport-
markaöurinn Samtúni 12 opiö frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Simi 19530.
Hljóófgri
Baldwin
skemmtari til sölu. Upp. i sima
99-3169.
Píanó.
Til sölu Rösler pianó sem nýtt.
Verö kr. 450 þús. Uppl. I sima
42036 eftir kl. 16.
Píanó.
Vil kaupa vandaö pianó. Uppl. i
sima 15519 milli kl. 19-20 e.h.
Heimilistæki
Þvotta vél.
Til sölu Westinghouse þvottavél i
góöu standi, er sjálfvirk meö
tveimur prógrömmum. Selst á kr.
20 þús. Uppl. i sima 99-4372.
Til sölu vegna brottflutnings
,af landinu Baukent Is og frysti-
skápur stærö: 142x60x60. Uppl. i
sima 27274 um helgina.
Endurhæfingastöö S.A.A.
aö Sogni Olfusi vantar góöa og
stóra frystikistu sem fyrst. Uppl.
i sima 82399
SCO girareiðhjól
til sölu á 30 þús. Simi 40146.
Verslun
Húsgagnaáklæöi
Klæöning er kostnaöarsöm, en
góökaup I áklæöi lækkar kostnaö-
inn. Póstsendum B.G. Aklæöi,
Mávahliö 39, simi 10644 á kvöldin.
Til skermageröar.
Höfum allt sem þarf, grindur,
allar fáanlegar geröir og stæröir.
Lituö vefjabönd, fóöur, velour
siffon, skermasatin, flauel, Gifur-
legt úrval af leggingum og kögri,
alla liti og siddir, prjónana, mjög
góöar saumnálar, nálapúöa á úln-
liðinn, fingurbjargir og tvinna.
Allt á einum staö. Veitum allar
leiöbeiningar. Sendum i póst-
kröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
Flauelis-
og gallabuxur. Seljum i dag og á
morgun föstudag margar teg-
undir af galla og flauelisbuxum á
aöeins kr. 1000 þús. og 2000 þús.
Mittisvidd 26-31 tommur 65-80 cm.
Fatasalan Tryggvagötu 10.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verð í sviga aö meötöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotiö á heiö-
inni (800), Eigimásköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem I kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri i Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómiö blóörauða (2.250).
Ekki fastur afgreiöslutimiv'
sumarmánuöina, en svaraö verö-
ur I sima 18768 kl. 9—11.30,aö
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiöslutimi eftir sam-
komulagi viö fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. meö
pöntun eigaþess kosta aö velja
sér samkvæmt ofangreindu verö-
lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda
upphæö án frekari tilkostnaöar.
Allar bækurnar eru i góöu bandi.
Notiö simann, fáiö frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15. Simi 18768.